Fleiri fréttir „Óbærilegt viðtal“ sem vekur upp margar spurningar innan konungsfjölskyldunnar Um fátt hefur verið meira rætt í breskum fjölmiðlum um helgina en viðtal BBC Newsnight við Andrés prins sem sýnt var síðastliðið laugardagskvöld. 18.11.2019 13:00 Engir andstæðingar Lúkasjenkó komust á þing Öll 110 þingsætin féllu í skaut samflokksmanna einræðisherrans Aleksandr Lúkasjenkó eða stuðningsflokka. 18.11.2019 12:40 Ísland skipi sér í fremstu röð varðandi réttindi barna Samstarfssamningur um aukin réttindi barna á Íslandi var undirritaður í Salnum í Kópavogi í morgun. 18.11.2019 12:32 Vilja geta lokað áður en fólk lendir í sjónum Fjögur ráðuneyti hafa ákveðið að ráðast í gerð áhættumats við Reynisfjöru vegna tíðra slysa á svæðinu. 18.11.2019 12:02 Minniháttar meiðsli eftir bílveltu í Grafarvogi Ökumaður jeppa slapp með skrekkinn í bílveltu á Borgarvegi í Grafarvogi um ellefuleytið í morgun. 18.11.2019 11:35 Slys barnsins varð að „tryggingamáli“ eftir óformlegt símtal Tryggingafélagið Vörður gætti ekki að grunnkröfu um sanngirni við vinnslu á persónuupplýsingum um barn viðskiptavinar, sem skráðar voru í tjónayfirlit í óþökk þess síðarnefnda. 18.11.2019 11:01 Tréspíramálið: Leyndarmálið sem enginn vildi ræða í Vestmannaeyjum Níu létust eftir að hafa drukkið tréspíra á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 1943. 18.11.2019 10:54 Ritstjóri New York Times segir Trump hafa stofnað lífi blaðamanna í hættu Ritstjóri bandaríska dagblaðsins New York Times, Dean Baquet, sakar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að stofna lífi blaðamanna blaðsins í hættu þar sem forsetinn útsetji þá fyrir svívirðingum og misnotkun og lýsi þeim sem óvinum fólksins. 18.11.2019 10:30 Flugvél Icelandair snúið við til Keflavíkur Bilun kom upp í afísingarbúnaði. 18.11.2019 10:08 Alþjóðlegur jafnlaunadagur að frumkvæði Íslands Ályktun um alþjóðlegan jafnlaunadag, sem Ísland var í forystu fyrir, var á föstudag samþykkt einróma í mannréttindanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. 18.11.2019 09:00 Spöruðu 20 prósent eftir útboð á þvagleggjum Útgjöld Sjúkratrygginga vegna niðurgreiddra þvagleggja til nær fimm hundruð notenda hafa lækkað um fimmtung eftir útboð. Heilbrigðisráðherra segir samráð við notendur leggjanna koma til greina við útboð í framtíðinni. 18.11.2019 08:00 Minnihlutinn vill kosningu um gróðurhvelfingarnar Minnihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur leggur til að farið verði í íbúakosningu um gróðurhvelfingar sem reisa á við Elliðaárdalinn. Oddviti Pírata segir tillöguna ódýrt áróðurstrikk af hálfu minnihlutans og misnotkun á hugmyndum um íbúalýðræði. Að auki standist tillagan ekki formkröfur slíkra mála. 18.11.2019 07:30 Bankareikningar tveggja „hákarla“ frystir Frá þessu er greint í prentútgáfu dagblaðsins The Namibian sem kom út í morgun. 18.11.2019 07:20 Fjórir látnir eftir árás í garðveislu í Fresno Tíu voru skotnir og þar af eru fjórir látnir eftir að óþekktir aðilar hófu skothríð í garðveislu í Fresno í Kaliforníu í gærkvöldi. 18.11.2019 07:18 Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18.11.2019 07:13 Grófu fyrir laxahrognum í tíu stiga gaddi Einn umfangsmesti gröftur hrogna Norður-Atlantshafslaxins sem um getur fór fram nýverið í Selá. Veiðiklúbburinn Strengur gróf milljónir hrogna í tíu stiga gaddi undir handleiðslu Hafrannsóknastofnunar. 18.11.2019 07:00 Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 18.11.2019 06:41 „Víðáttumikil og nokkuð glæsileg lægð“ færir okkur gula viðvörun Í dag má búast við töluverðu hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu. 18.11.2019 06:30 Enn flæðir vatn um allt í Feneyjum Slíkur er elgurinn að búist var við því í gær að vatnsborð myndi hækka um meira en einn og hálfan metra og færa yfirborð hins kunna Markúsartorgs í kaf. 18.11.2019 06:15 Bjóða Trump að svara spurningum þingmanna Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, bauð í gær Donald Trump, forseta, að mæta á fund þingmanna og svara spurningum þeirra varðandi rannsókn fulltrúadeildarinnar á mögulegum embættisbrotum forsetans. 17.11.2019 23:33 Óttast blóðbað í Hong Kong Lögregluþjónar hafa ráðist til atlögu gegn mótmælendum sem haldið hafa til í tækniháskóla í Hong Kong síðustu daga. Umsátursástand ríkir þar og hefur lögreglan beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum sem hafa svarað með eldsprengjum og örvum. 17.11.2019 22:50 Efnafræðiprófessorar handteknir grunaðir um framleiðslu metamfetamíns í skóla Tveir efnafræðiprófessorar í Arkansasríki í Bandaríkjunum voru handteknir á föstudag, grunaðir um að hafa stundað framleiðslu á metamfetamíni. Grunur leikur einnig á því að mennirnir hafi búið til efnin á vinnustaðnum. 17.11.2019 22:45 Trump segist vera sá eini sem geti hjálpað Kim Bandaríkin og Suður-Kórea munu fresta heræfingum sem til stóð að halda í von um að það muni bæta líkurnar á samkomulagi við Norður-Kóreu vegna kjarnorkuvopna og eldflauga einræðisríkisins. 17.11.2019 22:00 Rannsókn lokið og byrjað að rífa húsið á Akureyri Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum við Norðurgötu á Akureyri er lokið og er niðurrif hafið. Ekkert hefur verið gefið út um eldsupptök. 17.11.2019 21:27 Skutu lögreglumann með boga og kveiktu eld á brú Lögreglumaður var skotinn með ör í fótinn í mótmælum í Hong Kong í dag. Mótmælendur söfnuðust saman við tækniháskóla í borginni og kveiktu elda í nágrenninu til að hindra aðgengi lögreglu. 17.11.2019 20:43 „Þeir ætluðu að ræna mér, stelpunni með kórónuna“ Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrverandi ungfrú heimur, segir að skæruliðar í El Salvador hafi reynt að ræna henni á árum áður. Það hafi gerst þegar hún heimsótti landið í kjölfar þess að vinna Miss World keppnina. 17.11.2019 20:40 Íslendingurinn sem Skotar fengu til að minnast þjóðskáldsins Leifur var fyrir rúmum 35 árum fenginn til að hanna gluggann eftir viðamikla leit Burns félagsins – félags áhugamanna um að halda uppi minningu Bruns – og þjóðkirkjunnar að listamanni sem gæti fangað mikilvægi Burns fyrir skosku þjóðina. 17.11.2019 20:00 Þungatakmarkanir á Ölfusárbrú með tilkomu nýrrar brúar Um leið og ný brú verður tekin í notkun yfir Ölfusá á Selfossi, sem verður væntanlega 2024 verða settar á þungatakmarkanir á núverandi brú við Selfoss, sem er að verða 74 ára gömul. 17.11.2019 19:15 Þakklæti efst í huga í dag Þakklæti til viðbragðsaðila er efst í huga konu sem missti tveggja ára bróður sinn í umferðarslysi og á systur sem slasaðist alvarlega í umferðinni. 17.11.2019 19:00 Karlmaður lést í vikunni vegna ofskammts af kókaíni í æð Karlmaður á fertugsaldri lést í vikunni eftir að hafa verið sprautaður með kókaíni. Lögregla og læknar á Vogi merkja fjölgun þeirra sem sprauta sig með efninu. 17.11.2019 19:00 Spá versnandi ástandi í Ástralíu Reiknað er með því að erfið veðurskilyrði muni ýta undir frekari útbreiðslu gróðurelda í Ástralíu í komandi viku 17.11.2019 18:59 Utanríkisráðuneytið skiptir um nafn Fyrirhugað er að breyta nafni utanríkisráðuneytisins um áramót til að endurspegla aukna áherslu á þróunarsamvinnu. 17.11.2019 18:38 Ekki enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri Slökkvilið Akureyrar er enn að störfum á vettvangi. 17.11.2019 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Karlmaður á fertugsaldri lést í vikunni eftir að hafa sprautað sig með kókaíni. Lögregla og læknar á Vogi merkja aukningu á þeim sem sprauta sig með efninu. 17.11.2019 18:00 „Bannstefnan hefur einfaldlega ekki virkað“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kallar eftir endurskoðun á íslenskri fíkniefnalöggjöf og segir að bannstefnan hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Mikilvægt sé að líta á fíkniefnaneytendur í auknum mæli sem sjúklinga fremur en glæpamenn. 17.11.2019 18:00 Segist ekki hafa geta rekið ráðherrana þar sem þeir höfðu ekki verið dæmdir Hage Geingob, forseti Namibíu, segir gagnrýni yfir því að hann hafi ekki rekið tvo ráðherra sem tengjast Samherjamálinu vera ranga. 17.11.2019 17:39 Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17.11.2019 17:00 Að hundelta ópið og dómsmálaráðherra í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 17.11.2019 16:45 Fólk leiði hugann að viðbragðsaðilum og fórnarlömbum umferðarslysa Fimm hafa látist í umferðarslysum hér á landi í ár og fjöldi fólks slasast alvarlega. 17.11.2019 14:54 Sólveig Anna telur framferði Þorsteins Más lágkúrulegt Tekist var á um ýmsa fleti Samherjamálsins í Silfrinu í dag. 17.11.2019 14:45 Forstjóri Samherja veit ekki hvort lög voru brotin Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar þegar honum bauðst að taka við stöðu forstjóra fyrirtækisins, seint á miðvikudagskvöld. Daginn eftir var tilkynnt að Þorsteinn Már Baldvinsson myndi draga sig í hlé meðan innri rannsókn fyrirtækisins á starfsemi Samherja í Namibíu stendur yfir, en hún er í höndum norskrar lögmannsstofu. 17.11.2019 12:36 Minningarathöfn við Kögunarhól við Suðurlandsveg Minningarathöfn fer fram við Kögunarhól á milli Hveragerðis og Selfoss klukkan 14:00 í dag til að minnast fórnarlamba umferðarlysa og þeirra sem látist hafa í umferðinni. 17.11.2019 12:00 Fluttu fimmtán hundruð rúmmetra af steypu í 190 ferðum Unnið var að því í gær að steypa botnplötu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurbakka. 17.11.2019 11:28 Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. 17.11.2019 11:15 Kristján Þór boðaður á fund atvinnuveganefndar vegna Samherjaskjalanna Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir að málið sé af þeirri stærðargráðu að það sé afar brýnt að sjávarútvegsráðherra ræði sem allra fyrst við þingmenn. 17.11.2019 10:36 Sjá næstu 50 fréttir
„Óbærilegt viðtal“ sem vekur upp margar spurningar innan konungsfjölskyldunnar Um fátt hefur verið meira rætt í breskum fjölmiðlum um helgina en viðtal BBC Newsnight við Andrés prins sem sýnt var síðastliðið laugardagskvöld. 18.11.2019 13:00
Engir andstæðingar Lúkasjenkó komust á þing Öll 110 þingsætin féllu í skaut samflokksmanna einræðisherrans Aleksandr Lúkasjenkó eða stuðningsflokka. 18.11.2019 12:40
Ísland skipi sér í fremstu röð varðandi réttindi barna Samstarfssamningur um aukin réttindi barna á Íslandi var undirritaður í Salnum í Kópavogi í morgun. 18.11.2019 12:32
Vilja geta lokað áður en fólk lendir í sjónum Fjögur ráðuneyti hafa ákveðið að ráðast í gerð áhættumats við Reynisfjöru vegna tíðra slysa á svæðinu. 18.11.2019 12:02
Minniháttar meiðsli eftir bílveltu í Grafarvogi Ökumaður jeppa slapp með skrekkinn í bílveltu á Borgarvegi í Grafarvogi um ellefuleytið í morgun. 18.11.2019 11:35
Slys barnsins varð að „tryggingamáli“ eftir óformlegt símtal Tryggingafélagið Vörður gætti ekki að grunnkröfu um sanngirni við vinnslu á persónuupplýsingum um barn viðskiptavinar, sem skráðar voru í tjónayfirlit í óþökk þess síðarnefnda. 18.11.2019 11:01
Tréspíramálið: Leyndarmálið sem enginn vildi ræða í Vestmannaeyjum Níu létust eftir að hafa drukkið tréspíra á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 1943. 18.11.2019 10:54
Ritstjóri New York Times segir Trump hafa stofnað lífi blaðamanna í hættu Ritstjóri bandaríska dagblaðsins New York Times, Dean Baquet, sakar Donald Trump Bandaríkjaforseta um að stofna lífi blaðamanna blaðsins í hættu þar sem forsetinn útsetji þá fyrir svívirðingum og misnotkun og lýsi þeim sem óvinum fólksins. 18.11.2019 10:30
Alþjóðlegur jafnlaunadagur að frumkvæði Íslands Ályktun um alþjóðlegan jafnlaunadag, sem Ísland var í forystu fyrir, var á föstudag samþykkt einróma í mannréttindanefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. 18.11.2019 09:00
Spöruðu 20 prósent eftir útboð á þvagleggjum Útgjöld Sjúkratrygginga vegna niðurgreiddra þvagleggja til nær fimm hundruð notenda hafa lækkað um fimmtung eftir útboð. Heilbrigðisráðherra segir samráð við notendur leggjanna koma til greina við útboð í framtíðinni. 18.11.2019 08:00
Minnihlutinn vill kosningu um gróðurhvelfingarnar Minnihlutinn í borgarstjórn Reykjavíkur leggur til að farið verði í íbúakosningu um gróðurhvelfingar sem reisa á við Elliðaárdalinn. Oddviti Pírata segir tillöguna ódýrt áróðurstrikk af hálfu minnihlutans og misnotkun á hugmyndum um íbúalýðræði. Að auki standist tillagan ekki formkröfur slíkra mála. 18.11.2019 07:30
Bankareikningar tveggja „hákarla“ frystir Frá þessu er greint í prentútgáfu dagblaðsins The Namibian sem kom út í morgun. 18.11.2019 07:20
Fjórir látnir eftir árás í garðveislu í Fresno Tíu voru skotnir og þar af eru fjórir látnir eftir að óþekktir aðilar hófu skothríð í garðveislu í Fresno í Kaliforníu í gærkvöldi. 18.11.2019 07:18
Enn umsátursástand á háskólalóðinni í Hong Kong Umsátursástand er enn um háskólalóð í Hong Kong þar sem lögregla hefur umkringt mótmælendur sem höfðu byrgt sig inni í Fjöltækniháskólanum í borginni. 18.11.2019 07:13
Grófu fyrir laxahrognum í tíu stiga gaddi Einn umfangsmesti gröftur hrogna Norður-Atlantshafslaxins sem um getur fór fram nýverið í Selá. Veiðiklúbburinn Strengur gróf milljónir hrogna í tíu stiga gaddi undir handleiðslu Hafrannsóknastofnunar. 18.11.2019 07:00
Í vímu með vopn og fíkniefni í bílnum Ökumaður og farþegi bifreiðar sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi í Kópavogi reyndust vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. 18.11.2019 06:41
„Víðáttumikil og nokkuð glæsileg lægð“ færir okkur gula viðvörun Í dag má búast við töluverðu hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu. 18.11.2019 06:30
Enn flæðir vatn um allt í Feneyjum Slíkur er elgurinn að búist var við því í gær að vatnsborð myndi hækka um meira en einn og hálfan metra og færa yfirborð hins kunna Markúsartorgs í kaf. 18.11.2019 06:15
Bjóða Trump að svara spurningum þingmanna Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, bauð í gær Donald Trump, forseta, að mæta á fund þingmanna og svara spurningum þeirra varðandi rannsókn fulltrúadeildarinnar á mögulegum embættisbrotum forsetans. 17.11.2019 23:33
Óttast blóðbað í Hong Kong Lögregluþjónar hafa ráðist til atlögu gegn mótmælendum sem haldið hafa til í tækniháskóla í Hong Kong síðustu daga. Umsátursástand ríkir þar og hefur lögreglan beitt táragasi og vatnsbyssum gegn mótmælendum sem hafa svarað með eldsprengjum og örvum. 17.11.2019 22:50
Efnafræðiprófessorar handteknir grunaðir um framleiðslu metamfetamíns í skóla Tveir efnafræðiprófessorar í Arkansasríki í Bandaríkjunum voru handteknir á föstudag, grunaðir um að hafa stundað framleiðslu á metamfetamíni. Grunur leikur einnig á því að mennirnir hafi búið til efnin á vinnustaðnum. 17.11.2019 22:45
Trump segist vera sá eini sem geti hjálpað Kim Bandaríkin og Suður-Kórea munu fresta heræfingum sem til stóð að halda í von um að það muni bæta líkurnar á samkomulagi við Norður-Kóreu vegna kjarnorkuvopna og eldflauga einræðisríkisins. 17.11.2019 22:00
Rannsókn lokið og byrjað að rífa húsið á Akureyri Rannsókn lögreglu á eldsvoðanum við Norðurgötu á Akureyri er lokið og er niðurrif hafið. Ekkert hefur verið gefið út um eldsupptök. 17.11.2019 21:27
Skutu lögreglumann með boga og kveiktu eld á brú Lögreglumaður var skotinn með ör í fótinn í mótmælum í Hong Kong í dag. Mótmælendur söfnuðust saman við tækniháskóla í borginni og kveiktu elda í nágrenninu til að hindra aðgengi lögreglu. 17.11.2019 20:43
„Þeir ætluðu að ræna mér, stelpunni með kórónuna“ Linda Pétursdóttir, athafnakona og fyrrverandi ungfrú heimur, segir að skæruliðar í El Salvador hafi reynt að ræna henni á árum áður. Það hafi gerst þegar hún heimsótti landið í kjölfar þess að vinna Miss World keppnina. 17.11.2019 20:40
Íslendingurinn sem Skotar fengu til að minnast þjóðskáldsins Leifur var fyrir rúmum 35 árum fenginn til að hanna gluggann eftir viðamikla leit Burns félagsins – félags áhugamanna um að halda uppi minningu Bruns – og þjóðkirkjunnar að listamanni sem gæti fangað mikilvægi Burns fyrir skosku þjóðina. 17.11.2019 20:00
Þungatakmarkanir á Ölfusárbrú með tilkomu nýrrar brúar Um leið og ný brú verður tekin í notkun yfir Ölfusá á Selfossi, sem verður væntanlega 2024 verða settar á þungatakmarkanir á núverandi brú við Selfoss, sem er að verða 74 ára gömul. 17.11.2019 19:15
Þakklæti efst í huga í dag Þakklæti til viðbragðsaðila er efst í huga konu sem missti tveggja ára bróður sinn í umferðarslysi og á systur sem slasaðist alvarlega í umferðinni. 17.11.2019 19:00
Karlmaður lést í vikunni vegna ofskammts af kókaíni í æð Karlmaður á fertugsaldri lést í vikunni eftir að hafa verið sprautaður með kókaíni. Lögregla og læknar á Vogi merkja fjölgun þeirra sem sprauta sig með efninu. 17.11.2019 19:00
Spá versnandi ástandi í Ástralíu Reiknað er með því að erfið veðurskilyrði muni ýta undir frekari útbreiðslu gróðurelda í Ástralíu í komandi viku 17.11.2019 18:59
Utanríkisráðuneytið skiptir um nafn Fyrirhugað er að breyta nafni utanríkisráðuneytisins um áramót til að endurspegla aukna áherslu á þróunarsamvinnu. 17.11.2019 18:38
Ekki enn tekist að slökkva allar glæður í húsinu á Akureyri Slökkvilið Akureyrar er enn að störfum á vettvangi. 17.11.2019 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Karlmaður á fertugsaldri lést í vikunni eftir að hafa sprautað sig með kókaíni. Lögregla og læknar á Vogi merkja aukningu á þeim sem sprauta sig með efninu. 17.11.2019 18:00
„Bannstefnan hefur einfaldlega ekki virkað“ Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kallar eftir endurskoðun á íslenskri fíkniefnalöggjöf og segir að bannstefnan hafi ekki skilað tilætluðum árangri. Mikilvægt sé að líta á fíkniefnaneytendur í auknum mæli sem sjúklinga fremur en glæpamenn. 17.11.2019 18:00
Segist ekki hafa geta rekið ráðherrana þar sem þeir höfðu ekki verið dæmdir Hage Geingob, forseti Namibíu, segir gagnrýni yfir því að hann hafi ekki rekið tvo ráðherra sem tengjast Samherjamálinu vera ranga. 17.11.2019 17:39
Safnar sögum af hótunum og spillingu Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur sett upp síðu þar sem hann safnar íslenskum sögum af hótunum atvinnuveitenda og spillingu. 17.11.2019 17:00
Að hundelta ópið og dómsmálaráðherra í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40. 17.11.2019 16:45
Fólk leiði hugann að viðbragðsaðilum og fórnarlömbum umferðarslysa Fimm hafa látist í umferðarslysum hér á landi í ár og fjöldi fólks slasast alvarlega. 17.11.2019 14:54
Sólveig Anna telur framferði Þorsteins Más lágkúrulegt Tekist var á um ýmsa fleti Samherjamálsins í Silfrinu í dag. 17.11.2019 14:45
Forstjóri Samherja veit ekki hvort lög voru brotin Björgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar þegar honum bauðst að taka við stöðu forstjóra fyrirtækisins, seint á miðvikudagskvöld. Daginn eftir var tilkynnt að Þorsteinn Már Baldvinsson myndi draga sig í hlé meðan innri rannsókn fyrirtækisins á starfsemi Samherja í Namibíu stendur yfir, en hún er í höndum norskrar lögmannsstofu. 17.11.2019 12:36
Minningarathöfn við Kögunarhól við Suðurlandsveg Minningarathöfn fer fram við Kögunarhól á milli Hveragerðis og Selfoss klukkan 14:00 í dag til að minnast fórnarlamba umferðarlysa og þeirra sem látist hafa í umferðinni. 17.11.2019 12:00
Fluttu fimmtán hundruð rúmmetra af steypu í 190 ferðum Unnið var að því í gær að steypa botnplötu nýrra höfuðstöðva Landsbankans við Austurbakka. 17.11.2019 11:28
Allir björguðust úr íbúðarhúsinu sem brann á Akureyri Slökkvistarfi er lokið á Norðurgötu á Akureyri. 17.11.2019 11:15
Kristján Þór boðaður á fund atvinnuveganefndar vegna Samherjaskjalanna Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir að málið sé af þeirri stærðargráðu að það sé afar brýnt að sjávarútvegsráðherra ræði sem allra fyrst við þingmenn. 17.11.2019 10:36