Fleiri fréttir

Piparkökuhúsasnillingur í Keflavík

Nemandi í 10. bekk í Myllubakkaskóla í Keflavík bakaði og setti saman piparkökuhús fyrir jólin, sem er nákvæm eftirlíking af skólanum, sem hann er í.

Elsti hjúkrunarfræðingur landsins er 100 ára í dag

Sigrún Hermannsdóttir fagnar 100 ára afmæli sínu í dag. Hún er elsti hjúkrunarfræðingur landsins og man tímana tvenna úr því starfi. Hún byrjaði að læra hjúkrunarfræði tuttugu og tveggja ára gömul.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kristján Gunnar Valdimarsson, lektor við Háskóla Íslands, er grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur ungum konum, eftir að honum var sleppt úr haldi lögreglu á aðfangadag.

Engar nýjar vís­bendingar í leitinni að Rimu

Leitin að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur sem var haldið áfram í dag bar engan árangur. Engar nýjar vísbendingar fundust í viðamikilli leit björgunarsveita á Suðurlandi.

Stefnir á að senda sveitir uppreisnarmanna til Líbíu

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, stefnir á að senda sýrlenskar uppreisnarsveitir til Líbíu. Þar er þeim ætlað að aðstoða alþjóðlega viðurkennda starfsstjórn landsins gegn sveitum hershöfðingjans Khalifa Haftar.

Handtekin eftir að kókaín fannst í smábarni

Foreldrar barns sem er um eins árs gamalt voru handteknir á jóladag eftir að kókaín fannst í blóði barnsins, samkvæmt heimildum fréttastofu. Barnið hafði verið flutt í alvarlegu ástandi á spítala.

Óku á fimm bíla og stungu af

Þrír karlmenn voru handteknir í heimahúsi í miðbænum í morgun, grunaðir um að hafa ekið á fimm bíla og stungið af.

„Við sjáum hann ekkert stela þessu“

Gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var fyrir jól, grunaður um að hafa brotist inn í skartgripaverslun á Laugavegi og stolið þaðan skartgripum að verðmæti margra milljóna króna, rennur út í dag.

Halda áfram leit í dag

Lögregla og björgunarsveitir munu halda áfram að leita að Rimu Grunskyté Feliksasdóttur í dag.

Toyota Supra tekin til kostanna á Nürburgring

Christian Gebhardt frá Sport Auto tók nýja Toyota Supra til kostanna á hinni frægu Nürburgring braut í Þýskalandi. Afraksturinn má sjá í myndbandi í fréttinni.

Farþegaþota fórst í Kasakstan

Að minnsta kosti fjórtán fórust þegar farþegaþota með 98 innanborðs brotlenti við Almaty-flugvöllinn í suðausturhluta Kasakstan í nótt.

Netanyahu hrósar sigri í formannskjöri

Útgönguspár benda til þess að Netanyahu hafi hlotið um 70 prósent atkvæða í baráttunni um formannssæti Líkúd-flokksins gegn Gideon Saar.

Sjá næstu 50 fréttir