Fleiri fréttir

Sakar MS um að svindla vísvitandi á neytendum

Elísabet Ólafsdóttir hefur mælt skyrmagn í dósum í 8 ár og segist nær aldrei hafa fengið það magn sem auglýst sé á umbúðunum. Kvartaði til neytendastofu í morgun.

Katrín Jakobsdóttir gæti orðið næsti forsætisráðherra

Píratar, Vinstri Græn, Björt Framtíð og Samfylkingin ætla að funda á morgun um hugsanlegt stjórnarsamstarf nái þau nægilega mörgum atvkæðum á kjördag. Til greina kemur að Katrínu Jakobsdóttur verði boðið forsætisráðherra stóllinn.

Jarðvangur styrktur

Á síðasta aðalfundi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) var undirrituð viljayfirlýsing um fimm ára stuðning ríkisins við Kötlu jarðvang (Katla UNESCO Global Geopark).

Greinileg batamerki sjást á lífríki Mývatns

Blábakteríur í Mývatni fóru yfir varúðarmörk WHO í sumar. Magnið var mun minna en tvö síðastliðin sumur. Betri staða í lífríki vatnsins miðað við fyrri ár breytir því ekki að aðgerða er enn þá þörf.

Lögreglan fær 500 milljónum króna minna í ár en 2007

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur 500 milljónum króna minna til að spila úr í ár en árið 2007, þegar embættið var stofnað. Lögreglumönnum fækkað um nærri 100 á landsvísu á tíu árum þrátt fyrir fólksfjölgun.

Jón fær varla frið eftir samstuðið við Batman

Jón Halldórsson landpóstur segir fréttir af samskiptum hans við kvikmyndagerðarfólk í Djúpuvík komnar út um allan heim. Jón var gagnrýndur fyrir að virða ekki myndabann á tökustað en segir þá gagnrýni vera storm í vatnsglasi.

Bangsinn Blær flaug til Garðabæjar með þyrlu Landhelgisgæslunnar

Tvö hundruð leikskólabörn tóku á móti bangsanum Blæ þegar hann lenti ásamt hjálparhellum sínum á Vífilstaðatúni með þyrlu Landhelgisgæslunnar í morgun. Bangsinn er hluti af átaksverkefni Barnaheilla gegn einelti, sem um 20 prósent íslenskra leikskóla taka nú þátt í.

Ákall um hjálp úr skóginum

"Hér fór allt á annan endann í hvassviðrinu,“ segir Tryggvi Hansen, sem búið hefur í skógarjaðrinum í Reykjavík frá vorinu 2015.

Auka jöfnuð og uppræta fátækt

Formenn þriggja stjórnmálaflokka segja tillögur um þjóðpeningakerfi áhugaverðar. Formaður Flokks fólksins segir eldri borgara og öryrkja hafa setið eftir heima með tannpínu. Íslenska þjóðfylkingin vill breytingar á fiskveiðistjórn.

Fáar nauðganir enda fyrir dómi

Útreikningar Fréttablaðsins benda til þess að einungis um fimm prósent nauðgana á Íslandi endi með sakfellingu brotamanns. Miðað er við tölur frá lögreglu, Ríkissaksóknara, dómstólum og Stígamótum.

Lok lok og hjáleið frá Bankastræti

Risastór byggingakrani lokar nú neðsta hluta Laugavegs og hefur Reykjavíkurborg brugðið á það ráð að loka götunni vegna öryggis vegfarenda. Framkvæmdaaðilar fá til 30. nóvember til að klára verkið.

Kvikmyndasafn fái Bæjarbíó

Erlendur Sveinsson, forstöðumaður Kvikmyndasafns Íslands, vill fá skýringar frá bæjaryfirvöldum í Hafnarfirði á því að ekki komi til greina að safnið fái Bæjarbíó til umráða.

Tveir hafa sprungið

Gaskúturinn sem sprakk í Þórufelli í Breiðholti um liðna helgi er af sömu tegund og kúturinn sem sprakk á Akureyri í júlí og flaug inn í íbúð í bænum.

Sjá næstu 50 fréttir