Fleiri fréttir

Guðni boðar Bjarna á sinn fund

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson hefur boðið Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, á sinn fund á Bessastöðum í dag kl. 11:00.

Héldu einkatónleika fyrir langveikan dreng

Þungarokkshljómsveitin Dimma spilaði sex lög fyrir átta ára aðdáanda. Guttinn brosti sínu breiðasta á eftir enda hlustar hann mikið á íslenskt þungarokk.

Biðin rekur fólk á bráðadeild

Af þeim 85.000 sem leita á bráðadeild LSH í Fossvogi gætu ellefu til þrettán þúsund fengið úrlausn sinna mála hjá heilsugæslunni. Flestir þeirra fá ekki tíma á heilsugæslunni sem hentar.

Skýlaus krafa að hafna hækkunum kjararáðs

Verkalýðsfélög og hagsmunasamtök gagnrýna harðlega ákvörðun kjararáðs um hækkun launa til æðstu embættismanna. Krafist er að ákvörðunin verði tekin til baka annars sé stöðugleikanum ógnað og upplausn ríki í þjóðfélaginu.

Litlar fregnir af stjórnarmyndun

Forseti Íslands hefur enn ekki tilkynnt hver muni fá umboð til myndunar ríkisstjórnar. Formenn flokkanna gáfu lítið uppi í dag en gera má ráð fyrir að óformlegar viðræður fari fram bak við tjöldin

Sigríður Ingibjörg tæmir skrifstofuna

Fráfarandi þingmaður Samfylkingarinnar viðurkennir að þjóðin hafi hafnað flokknum með afgerandi hætti öðru sinni í nýliðnum alþingiskosningum.

Kannanir 365 nákvæmastar

Fréttastofa 365 var með nákvæmustu spána um úrslitin, en Félagsvísindastofnun var fjærst.

Telja að kveikt hafi verið í hafnfirskri snyrtistofu

Grunur leikur á að kveikt hafi verið í húsnæði snyrtistofu við Dalshraun í Hafnarfirði í nótt, þar sem allt innanstokks eyðilagðist. Ekki varð tjón í öðrum fyrirtækjum í húsinu. Ekki er enn vitað hver þar var að verki.

Sjá næstu 50 fréttir