Fleiri fréttir

Öskjuhlíð verður ekki söm

Stjórnarformaður Skógræktarfélags Reykjavíkur segir að erfitt verði að fella trén án þess að svæðið láti á sjá

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Reykjavíkurborg ætlar að ganga til samninga við AirbnB til að takmarka fjölda leyfilegra gistinótta hverrar íbúðar í borginni.

Borgarstjóri með nýjum ráðherrum á Víglínunni

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri mæta í Víglínuna hjá Heimi Má Péturssyni fréttamanni á Stöð 2 og Vísi kl 12:20 í dag

Bláa hafið heldur til Frakklands að nýju

Tólfan, stuðningsmannasveit Íslands í knattspyrnu, kom sá og sigraði á EM í sumar. Nú, hálfu áru síðar, er önnur stuðningsmannasveit á leiðinni til Frakklands til að standa stuðningsmannavaktina í Bocuse d'Or keppninni.

Eldri borgarar leggjast gegn lokuninni

Félag eldri borgara á Selfossi vill að komið verði í veg fyrir að dvalarheimilinu Kumbaravogi verði lokað eins og boðað er að verði gert í lok mars.

Borgin rukkaði í heimildarleysi

Kona sem látin var borga 10.500 króna afgreiðslugjald vegna fyrirspurnar til skipulagsyfirvalda í Reykjavík varðandi fyrirhugaða viðbyggingu við íbúðarhús á að fá gjaldið endurgreitt. Umboðsmaður Alþingis segir borgina hafa skort heimild til að taka gjaldið.

Há tré felld í Öskjuhlíð fyrir öryggi í flugi

Á næstunni verða 130 grenitré felld í Öskjuhlíð sem ná of hátt upp í aðflugsstefnu Reykjavíkurflugvallar. Fyrir fimm árum var Isavia neitað um þessa framkvæmd eftir andstöðu skógræktarfólks.

Danska drottningin hlakkar til að hitta Guðna forseta

Margrét Þórhildur Danadrottning hlakkar til að hitta nýjan forseta Íslands þegar hann kemur í opinbera heimsókn til Danmerkur hinn 24. janúar næst komandi. Hún minnist fyrri forseta Íslands sem hún hefur hitt með hlýju en hennar fyrstu minningar um Ísland eru frásagnir foreldra hennar af landinu og svo útskýringar þeirra á því að hún ber eitt íslenskt nafn. Heimir Már gekk á fund drottningar í Amalienborgarhöll.

Hælisumsóknum fækkaði í Evrópu en fjölgaði á Íslandi

Hælisumsóknum í þeim löndum sem við berum okkur saman fækkaði mikið árið 2016. Á Íslandi er þróunin allt önnur en árið 2016 sóttu þrefalt fleiri um hæli en árið á undan. Þorsteinn Gunnarsson, staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar, segir erfitt að finna útskýringar á þessari þróun.

Forsætisráðherra boðar samvinnu við mótun peningastefnunnar

Forsætisráðherra vonar að endurskoðun peningastefnunnar verði lokið innan árs í samvinnu við þing og vinnumarkað. Breytt stefna geti vonandi stutt við lægra vaxtastig í landinu og þar með stuðlað að varanlegum friði á vinnumarkaði. Nýir ráðherrar munu sækja námskeið í vinnubrögðum stjórnarráðsins á næstu dögum.

Mikil sorg í Grindavík: Vegurinn á lista yfir áhættumestu vegi landsins

Íbúar í Grindavík eru harmi slegnir eftir að 18 ára stúlka lést í bílslysi á Grindavíkurvegi í gær. Forseti bæjarstjórnar og alþingismaður segja óskiljanlegt að ekki hafi verið gerðar útbætur á veginum áður en hörmulegt slys átti sér stað. Ítrekað hafi verið óskað eftir þeim. Vegurinn sé á lista yfir áhættumestu og slysamestu vegi landsins.

Gylfi aðstoðar Benedikt áfram

Gylfi Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður Benedikts Jóhannessonar, nýs fjármála- og efnahagsráðherra.

Ætla að byggja hundruð íbúða

Byggingafélag námsmanna hyggst byggja 250 til 300 íbúðir á næstu árum og hefur vegna þess gefið út viljayfirlýsingu ásamt Reykjavíkurborg. Að því er fram kemur í tilkynningu er horft til fjögurra svæða.

Ítrekar óviðeigandi skilaboð

Maður sem grunaður er um að birta myndir af íslenskum ólögráða stúlkum á netinu og tengja við vændisvefsíður er grunaður um að halda uppteknum hætti.

Sjá næstu 50 fréttir