Fleiri fréttir

Markmið djúpborunar náðust

HS Orka og samstarfs­aðilar fyrirtækisins telja öll markmið djúpborunarverkefnisins á Reykjanesi hafa náðst. Nýtingarmöguleikar liggja ekki fyrir enn. Tæknin nýtist um allan heim. Gæti reynst byltingarkennd.

Gruna vanskráningu á vinnuslysum í ferðaþjónustu

Vinnuslysum á Íslandi fjölgar milli ára en þó ekki eins mikið í ferðaþjónustu og búast mætti við, miðað við fjölgun ferðamanna. Yfirlæknir vinnueftirlitsins segir sterkar vísbendingar um vanskráningu.

Forsetinn fékk gamalt Andrésblað

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, fékk í morgun góða gjöf þegar Dani nokkur sendi honum Andrésar Andarblað frá árinu 1968.

Stjórnvöld verða að grípa inn í

Útbreiðsla kynsjúkdóma á Íslandi undanfarin ár krefst aðkomu stjórnvalda, að mati sóttvarnalæknis. Hann vill aukna samvinnu heilbrigðisyfirvalda, skólakerfis, HIV-Íslands og Samtakanna 78 í málaflokknum.

Garðabær vill auka öryggi

Bæjarráð Garðabæjar tekur jákvætt í erindi frá íbúum á Álftanesi um uppsetningu öryggismyndavéla við aðkomuleiðir í bæinn og eftir atvikum á fleiri stöðum.

Hótelrekstur í uppnám ef bóndi lokar á vatnið

Eigandi Hótels Reykjaness í Ísafjarðardjúpi segir reksturinn í uppnámi vegna ákvörðunar eiganda jarðarinnar Reykjarfjarðar um að neita honum um neysluvatn. Hóteleigandinn biður Súðavíkurhrepp og Ísafjarðarbæ að skerast í leikinn.

Starfskjör þingmanna rýrð um 150 þúsund

Forsætisnefnd þingsins ákvað á fundi sínum í gær að lækka starfskostnað þingmanna sem nemur um 150 þúsund krónum á mánuði. Með því kemur forsætisnefnd til móts við óánægjuraddir með hækkun launa þingmanna. Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, og nefndarmaður í forsætisnefnd, telur að frekari skref þurfi að taka.

Brjóta lög með sjálfboðaliðum

Bændur eru hvað stórtækasta atvinnustéttin til að ráða til sín sjálfboðaliða. ASÍ og Starfsgreinasambandið hafa barist gegn þróuninni síðustu ár. Formaður Bændasamtakanna segir bændur verða að greiða samkvæmt kjarasamningum.

Sjá næstu 50 fréttir