Fleiri fréttir

Gujo byggir upp grænlenska þjóð

Íslendingur sem búið hefur á Grænlandi í 46 ár segir að það taki tíma að byggja upp þjóð úr fátækt og drykkju.

Sölvi hlaut Nýsköpunarverðlaunin

Sölvi Rögnvaldsson, BS-nemi í hagnýttri stærðfræði við Háskóla Íslands, hlaut Nýsköpunarverðlaunin fyrir verkefnið Áhættureiknir við meðhöndlun sjúklinga með mergæxli.

ÍSÍ harmar mismunun vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta

Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu eftir að Meisam Rafiei var meinað að ferðast til Bandaríkjanna vegna tilskipunar Bandaríkjaforseta um ferðabann frá tilteknum ríkjum Mið-Austurlanda og Afríku.

Greiðslur til þingmanna lækkaðar

Forsætisnefnd Alþingis samþykkti á fundi sínum í dag að lækka greiðslur vegna ferðakostnaðar og starfskostnaðar alþingismanna.

Íslensk stjórnvöld mótmæla tilskipun Trump

Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra hefur komið á framfæri mótmælum íslenskra stjórnvalda við tilskipun Bandaríkjaforseta um bann við komu flóttafólks og borgara sjö ríkja til Bandaríkjanna.

Rólegt í Bárðarbungu

Rólegt hefur verið í Bárðarbungu, í norðanverðum Vatnajökli í nótt, eftir mikla skjálftahrinu þar í gærdag.

Forsetinn tók á móti 22 flóttamönnum

Fimm fjölskyldur sýrlenskra flóttamanna komu til Íslands í gær. Forseti, velferðarráðherra og borgarstjóri buðu fjölskyldurnar velkomnar á Bessastöðum. Þar voru flóttamennirnir boðnir velkomnir en móttakan átti upphaflega að vera á

Blár strengur gegn ofbeldi á drengjum

Kennarar og nemendur við Háskólann á Akureyri segja samfélagið ekki geta lokað augunum fyrir kynbundnu ofbeldi gegn drengjum og blása til átaksins 1 Blárstrengur. Nokkrir tónlistarmenn hafa stillt gítara sína með bláum streng.

Munu fjölga myndavélum í miðbænum

Ofbeldisvarnarnefnd í Reykjavík fundaði í gær með Degi B. Eggertssyni og Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra höfuðborgarsvæðisins

Flugþróunarsjóður tekur stakkaskiptum

Beint flug frá útlöndum til Akureyrar eða Egilsstaða er ekki lengur skilyrði fyrir styrkveitingu úr flugþróunarsjóði. Flug sem millilenda í Keflavík eða Reykjavík, er nú styrkhæf. Fjárhagslegir hvatar duga ekki einir sér, segir sérfræ

Ósáttir við aðgerðir á vanhirtum búfénaði

Ábúendur á Brimnesi við Eyjafjörð hafa verið sviptir bústofni sínum. Bústjóri er nú yfir búinu og mun MAST taka ákvörðun í næsta mánuði um hvort ábúendur fái aftur leyfi til dýrahalds. Alls þurfti að slátra 45 nautgripum vegna v

Engin starfsleyfi gefin út

„Það hafa borist rúmlega 50 umsóknir frá áramótum um starfsleyfi vegna nýju heimagistingarinnar. Við höfum enn ekki gefið út nein starfsleyfi en munum afgreiða um 10 leyfi núna í vikunni,“ segir Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.

Sjá næstu 50 fréttir