Fleiri fréttir

Hlín huldi andlit sitt í héraðsdómi

Aðalmeðferð í máli ákæruvaldsins gegn systrunum Hlín Einarsdóttur og Malín Brand hófst í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun klukkan 9:15. Hlín huldi andlit sitt þegar hún mætti í héraðsdóm í morgun líkt og við þingfestingu málsins.

Yfir 90% barna hjá tannlækni

Árið 2014 voru 64% barna skráð hjá heimilistannlæknum en það hlutfall hefur nú hækkað í 91% þeirra barna sem eiga rétt á gjaldfrjálsum tannlækningum.

Endurnýta 72 þúsund fermetra af mosa

Vegagerðin innleiðir þá aðferð að græða vegsvæði með gróðri af staðnum sjálfum. Mosi af um 72 þúsund fermetra svæði við ný vegamót Krísuvíkur­afleggjara verður nýttur.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Allt er klárt fyrir opnun nýs sérskóla fyrir fötluð börn en ekkert sveitarfélag hefur lýst sig reiðubúið að hýsa hann.

Landsmönnum fjölgar um 1,8 prósent

Þann 1. janúar 2017 voru Íslendingar 338.349 talsins og hafði þá fjölgað um 5.820 frá sama tíma árið áður eða um 1,8 prósent.

Aldrei verra að birta meiri upplýsingar

Heiða María Sigurðardóttir, lektor í sálfræði við Háskóla Íslands, segir að þegar auglýst er eftir týndum einstaklingum verði að hafa fleiri myndir og jafnvel myndbönd með. Ein mynd dugi ekki til að unnt sé að bera kennsl á fólk.

Sjá næstu 50 fréttir