Fleiri fréttir

Ákvarðanir um að vísa börnum úr landi ekki nægilega vandaðar

Ákvarðanir um að vísa börnum í hælisleit úr landi eru ekki nægilega vandaðar að sögn talsmanns hælisleitenda hjá Rauða kross Íslands. Það þarf að hraða málsmeðferð í málum þar sem börn eru fljót að skjóta rótum og aðlagast nýju samfélagi.

Hífðu slasaða konu upp úr Kerinu

Björgunarsveitarbíll var sendur á vettvang í forgangsakstri en síðar kom í ljós að meiðsl konunnar voru ekki eins alvarleg og leit út fyrir í fyrstu.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Rætt verður við jarðskjálftafræðing sem telur að allt að sjö stiga jarðskjálfti gæti orðið á Suðurlandi á næstu árum, og skjálfti upp á allt að sex komma fimm stig á Bláfjallasvæðinu.

Miklar umferðartafir á Miklubraut

Búast má við miklum umferðartöfum á Miklubraut til vesturs seinni part dags í dag og raunar á annatímum næstu vikurnar en þar standa nú yfir framkvæmdir á Miklubraut.

Skilti ætlað að halda Kínverjum frá Kvíabryggju

Vegagerðin hefur sett upp skilti við afleggjarann af fangelsinu við Kvíabryggju á Snæfellsnesi. Skiltinu er ætlað að stemma stigu við komu erlendra ferðamanna sem hafa áhuga á því berja Kirkjufell augum sem er í næsta nágrenni við fangelsið.

Braust inn í níu bíla

Karlmaður var handtekinn í Garðabæ í nótt grunaður um innbrot og þjófnað úr allt að níu bílum.

Landeigendur í Fljótshlíð telja dóm um varnargarð hunsaðan

Jarðeigendur í Fljótshlíð átelja Vegagerðina, Landgræðsluna og Rangárþing eystra fyrir að bregðast ekki við dómi Hæstaréttar um að framkvæmdaleyfi fyrir varnargarði, sem endurbyggður var í óþökk þeirra við Markarfljót, hafi

Akreinum fækkar í bili á Miklubraut

Búast við töfum í morgunumferðinni á svæðinu á næstunni þar sem mun fleiri bílar stefna inn í miðborgina en út úr henni á morgnana.

Frakkar á Íslandi vildu Macron

Um 93 prósent þeirra sem kusu utankjörstaðar á Íslandi í frönsku forsetakosningunum í gær kusu sigurvegara gærkvöldsins, miðjumanninn Emmanuel Macron.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ítarleg umfjöllun um forsetakosningarnar í Frakklandi heldur áfram í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en sem fyrr verðum við beinni útsendingu frá Frakklandi.

Áslaug telur að sameining FÁ við Tækniskólann geti verið jákvæð

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður allsherjar- og menntamálanefndar, telur mikilvægt að vera opin fyrir breytingum á skólakerfinu. Ákvörðun um það að sameina Fjölbrautarskólann við Ármúla við Tækniskólann geti verið jákvæð ef með því sé verið að bæta þjónustu við nemendur.

Sjá næstu 50 fréttir