Fleiri fréttir

Halldór Viðar Sanne sætir áframhaldandi gæsluvarðhaldi

Hæstiréttur hefur úrskurðað Halldór Viðar Sanne, dæmdan fjársvikari, í áframhaldandi gæsluvarðhald til 30. maí næstkomandi. Lögregla rannsakar nú umfangsmikil fjársvik Halldórs en fjölmargir aðilar hafa lagt fram kæru á hendur honum.

Ofurskært skilti fyllir mælinn hjá Kópavogsbúum

"Þetta skilti fyllir alveg mælinn,“ segir Ingibjörg V. Friðbjörnsdóttir, íbúi í Hlíðarhvammi í Kópavogi, í bréfi til heilbrigðiseftirlitsins vegna nýs auglýsingaskiltis Breiðabliks við Kópavogslæk nærri Fífunni.

Þúsund íbúar mótmæla sjúkrabílaleysi

Rúmlega eitt þúsund undirskriftir íbúa Fjallabyggðar hafa safnast gegn áformum Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) um að leggja af sjúkrabíl í Ólafsfirði. Telja íbúar mikilvægt að sjúkrabíll sé áfram í byggðarlaginu.

Íslenskur karlmaður borinn þungum sökum í nafnlausu bréfi

Lögreglan hefur til rannsóknar nafnlausar bréfasendingar þar sem karlmaður er borinn þungum sökum um kynferðisbrot. Maðurinn hefur kært málið. "Við erum með til skoðunar kæru manns sem telur að sér veist með þessum hætti,“ segir Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

Segir kvótakerfið risaskref í umhverfismálum

Lögð verður áhersla á umhverfisskatta í nýrri áætlun í loftslagsmálum. Skattaundanþága skiptir miklu fyrir fjölgun rafbíla, segir framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins. Útgerðarmaður sér tækifæri með nýjum skipum.

Ríkisstjórnin leggur grunn að aðgerðaráætlun í loftlagsmálum

Það er flókið að ná markmiðum Parísar sáttmálans í loftlagsmálum. Þannig komu sex ráðherrar saman í Ráðherrabústaðnum í dag og undirrituðu samstarfssamning um aðgerðaráætlun í loftlagsmálum sem stefnt er að að verði tilbúin í lok þessa árs.

Már Sigurðsson látinn

Már hóf uppbyggingu á ferðaþjónustu við Geysi í Haukadal árið 1972 og helgaði sig uppbyggingunni við fjölskyldufyrirtækið Hótel Geysi frá árinu 1993 og var mikill frumkvöðull á sviði ferðaþjónustu.

Vigdísarstofnun líst best á Þórunni

Vigdísarstofnun, alþjóðlega miðstöð tungumála og menningar og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, hefur kveðið upp sinn dóm um hvern stofnunin telur best til þess fallin að standa vaktina í hlutverki viðburða- og kynningarstjóra.

Fréttir Stöðvar 2 - upphitun fyrir Eurovision hefst

Upphitun fyrir Eurovision hefst strax að loknum íþróttafréttum á Stöð 2 í kvöld þegar fréttamennirnir Stefán Árni Pálsson og Benedikt Bóas fá til sín góða gesti í myndver, þá Pál Óskar Hjálmtýsson, poppstjörnu, og Flosa Jón Ófeigsson, Eurovision-sérfræðing.

Sóttu slasaða konu á Esjuna

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt eftir hádegi í dag til að aðstoða konu sem hafði þar dottið og slasað sig við fjallgöngu.

Öryrkjabandalagið byggir á Kirkjusandi

arráð samþykkti á fundi sínum í gær að úthluta Brynju - hússjóði Öryrkjabandalags Íslands lóð með byggingarrétti fyrir 37 íbúðir á Kirkjusandi.

Guðni slær ánægjumet

Íslendingar eru gífurlega ánægðir með störf Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands. Þetta sýnir nýleg könnun MMR,

Erna Ýr til Moggans

Fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins.

Rannsóknir á vændi nánast þurrkast út

Níu mál er varða vændi hafa komið inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á undanförnum þremur árum. Það er langtum minna en var þegar bann við vændiskaupum tók gildi.

Sjá næstu 50 fréttir