Fleiri fréttir Píratar segja dómaramálinu langt í frá lokið Fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd segir að nefndin muni rannsaka aðferðir og aðkomu dómsmálaráðherra við val á dómurum í Landsrétt. 8.6.2017 20:00 Foreldrafélagið segir Melaskóla vera að grotna niður Nemendur eru hundrað fleiri í Melaskóla en húsnæðið gerir ráð fyrir. Foreldrar nemenda kvarta undan aðstöðuleysi í kennslu, lélegu viðhaldi á húsnæði og framtaksleysi borgaryfirvalda. Þá er ekki aðgengi fyrir fötluð börn í skólanum. 8.6.2017 20:00 Útlit fyrir öruggan sigur Íhaldsins Það styttist í lokun kjörstaða sem voru opnaðir klukkan sjö í morgun en þeim verður lokað klukkan tíu í kvöld. Flest bendir til sigurs Íhaldsflokksins með Theresu May forsætisráðherra í broddi fylkingar. 8.6.2017 20:00 Manndráp í Mosfellsdal: Öll hin handteknu í gæsluvarðhald og einangrun Enn hefur ekki verið úrskurðað í gæsluvarðhaldskröfu þess sjötta sem var handtekinn vegna málsins í gær 8.6.2017 19:07 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttirnar hefjast klukkan 18:30. 8.6.2017 18:15 Manndráp í Mosfellsdal: Jón Trausti í gæsluvarðhaldi til 23. júní Jón Trausti Lúthersson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. júní vegna gruns um aðild að hrottalegri líkamsárás í Mosfellsdal í gærkvöldi sem leiddi til dauða manns á fertugsaldri. 8.6.2017 17:29 Dæmdur í annað sinn fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Hæstiréttur dæmdi í dag Ingvar Dór Birgisson, 32 ára gamlan karlmann, í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku í mars 2014. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 1,2 milljónir í miskabætur. 8.6.2017 17:00 „Þetta er ekki fíkniefnaskuld, það er alveg hundrað prósent“ Arnar Jónsson Aspar, og Heiðdís Helga Aðalsteinsdóttir, unnusta hans, höfðu boðið afa Heiðdísar í mat. Hann horfði upp á árásina en hann missti eiginkonu sína fyrr á árinu og hefur verið hjartveikur. 8.6.2017 16:02 Manndráp í Mosfellsdal: Farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm körlum og einni konu Fimm karlmenn og ein kona verða leidd fyrir dómara í dag vegna gruns um aðild að hrottalegri líkamsárás í Mosfellsdal í gærkvöldi sem leiddi til dauða manns á fertugsaldri. 8.6.2017 15:57 Reykur við Hótel Cabin og húsnæði Vodafone rýmt vegna elds Tvær tilkynningar með nokkurra mínútna millibili. 8.6.2017 14:44 Áfrýjun til Hæstaréttar ástæða þess að bræðurnir ganga lausir Bræðurnir Marcin Wieslaw Nabakowski og Rafal Marek Nabakowski sem eru í haldi lögreglu grunaðir um aðild að manndrápi í Mosfellsdal í gærkvöldi hlutu í febrúar dóm fyrir skotárás í Breiðholtinu í ágúst síðastliðnum. 8.6.2017 14:41 Fótbrotnaði eftir að hafa fallið fimmtán metra við Seljalandsfoss Verið er að flytja drenginn í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem mun flytja hann á Landspítalann við Fossvog. 8.6.2017 14:02 Manndráp í Mosfellsdal: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun krefjast gæsluvarðhalds vegna manndráps í Mosfellsdal í gærkvöldi. 8.6.2017 13:28 Ungur drengur mögulega fótbrotinn við Seljalandsfoss Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hellu, Hvolsvelli og undan Eyjafjöllum voru kallaðar út fyrir stuttu vegna slyss við Seljalandsfoss. 8.6.2017 13:19 Fjörutíu og fjórir koma til greina í embætti umboðsmanns barna Fjörutíu og sex manns sóttu um stöðu umboðsmanns barna sem auglýst var til umsóknar 5. maí síðastliðinn. Tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka og koma því 44 til greina í starfið. Stefnt er að því að skipa í embættið frá 1. Júlí. Umboðsmaður er skipaður til fimm ára. 8.6.2017 12:55 Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8.6.2017 12:44 Jón Þór fyrir vonbrigðum með forsetann Rannsókn mun fara fram á hugsanlegu ólögmæti skipunar dómara við Landsrétt. 8.6.2017 12:23 Manndráp í Mosfellsdal: Upp undir tíu vitni verið yfirheyrð Upp undir tíu vitni hafa verið yfirheyrð vegna manndrápsins í Mosfellsdal í gærkvöldi. 8.6.2017 11:50 Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga segist ekki hafa komið að tillögum um breytingar á hjúkrunarnámi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga segist ekki hafa komið að vinnu að tillögum um breytingar á námi í hjúkrunarfræði fyrir fólk með aðra háskólamenntun. Formaður félagsins segir algjört áhugaleysi yfirvalda hafa ríkt í málefnum hjúkrunarfræðinga en áréttar þó að þróun á námi sé liður í fjölgun hjúkrunarfræðinga á sjúkrahúsum landsins. Fyrrverandi formaður segir kjör hjúkrunarfræðinga vandamálið, ekki aðsókn í námið. 8.6.2017 11:45 Manndráp í Mosfellsdal: Andrea Kristín afar ósátt við slúður og nafnbirtingu Andrea Kristín Unnarsdóttir er afar ósátt við að hún sé sögð meðal hinna handteknu í manndrápsmálinu í Mosfellsdal í gæ 8.6.2017 10:45 Manndráp í Mosfellsdal: Endurlífgun reynd á vettvangi Endurlífgun bar ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á Landspítalanum í Fossvogi. 8.6.2017 10:41 Guðni skrifar undir skipunarbréf dómara við Landsrétt Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna undirskriftar hans á skipunarbréfi 15 dómara við Landsrétt. 8.6.2017 10:26 Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 á hádegi Fjallað verður ítarlega um þingkosningarnar sem fram fara í Bretlandi í dag. Einnig fjöllum við um manndráp í Mosfellsdal í gærkvöldi og um James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI. 8.6.2017 10:23 Manndráp í Mosfellsdal: Jón Trausti og nýdæmdir bræður á meðal handteknu Bræðurnir Marcin Wieslaw Nabakowski og Rafal Marek Nabakowski hlutu rúmlega tveggja og hálfs árs fangelsisdóma í febrúar fyrir skotárás. 8.6.2017 09:54 Árásin við Æsustaði sögð hrottaleg Hinn látni var á heimili sínu með unnustu og nýfæddu barni þegar fólk bar að garði. 8.6.2017 09:11 Esjutónleikum frestað vegna veðurs Tónleikum Nova sem áttu að fara fram á Esjunni í kvöld hefur verið frestað til morguns. 8.6.2017 08:54 Hættustigi lýst yfir um stund á Akureyrarflugvelli Hættustigi var lýst yfir um stund á Akureyrarflugvelli í morgun eftir að tilkynnt var um reyk um borð í flugvél. 8.6.2017 08:36 Guðni og Eliza heimsækja Bláskógabyggð Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid koma í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð á morgun, föstudag, í tilefni af fimmtán ára afmælis sveitarfélagsins. 8.6.2017 08:10 Ráðist á íslenska stúlku í Búlgaríu Íslenskri stúlku var nauðgað í Búlgaríu í síðustu viku þar sem hún var með hópi útskriftarnema frá Verzlunarskóla Íslands. 8.6.2017 08:00 Vinna gegn spillingu þykir ganga of hægt Ísland hefur ekki orðið að fullu við tilmælum GRECO, samtaka ríkja gegn spillingu innan Evrópuráðs, um aðgerðir til að koma í veg fyrir spillingu þingmanna. 8.6.2017 07:00 Forseti Íslands gæti tæknilega séð hafnað dómurunum Forseti Íslands myndi brjóta blað í íslenskri stjórnmálasögu með synjun skipunar dómaranna við Landsrétt. 8.6.2017 07:00 Tólf prósent noti almenningssamgöngur Til að unnt sé að byggja upp Borgarlínu þarf að þétta byggð og þrengja að einkabílnum. Fyrstu drög að legu línunnar voru kynnt á sameiginlegum fundi sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins í gær. 8.6.2017 07:00 Búskapurinn í uppnámi Mikill kuldi á sumartíma í Vallanesi hefur áhrif á grænmetisræktun. 8.6.2017 07:00 Manndráp í Mosfellsdal: Tveir bílar haldlagðir sem tengjast þeim handteknu Lögreglan hefur nú þegar yfirheyrt vitni vegna málsins. 8.6.2017 00:37 Manndráp í Mosfellsdal: Yfirheyrslur fram eftir nóttu Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins segir að nú taki við yfirheyrslur sem búist er við að standi langt fram eftir nóttu. 7.6.2017 22:56 Getur sagt að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala SIðanefnd Blaðamannafélag Íslands vísaði frá kæru ritstjóra Kjarnans um hvort Morgunblaðinu væri heimilt væri að vísa í þrálátan orðróm til að bera alvarlegar ávirðingar á fólk og fyrirtæki. Ritstjóri Kjarnans segir úrskurðinn þýða að hann megi vísa til þráláts orðróms um að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala. 7.6.2017 22:00 Maður látinn eftir líkamsárás í Mosfellsdal Einn maður er látinn eftir líkamsárás við Æsustaði í Mosfellsdal í kvöld. 7.6.2017 21:18 Tvær milljónir á miða keyptan á Siglufirði Einn heppinn lottóspilari hlaut þriðja vinning í víkingalottói kvöldsins með fimm tölur réttar. 7.6.2017 20:46 Mjólkin búin í búðinni Íslendingur sem býr í Katar segir að nokkrar matvörur sem hann kaupir vanalega séu búnar í búðinni. Þar á meðal mjólkin sem kemur frá Sádí-Arabíu en lokað hefur verið fyrir samgöngur milli landanna. 7.6.2017 20:00 Sérsveit kölluð út vegna atviks í Mosfellsdal Töluverður viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs er vegna atviks í kringum Reykjadal í Mosfellsdal. 7.6.2017 19:49 Ísland aðili að 100 ríkja samningi um baráttu gegn skattaundanskotum Fjármálaráðherra undirritaði í París í dag fjölþjóðasamning sem miðar að því að stemma stigu við skattundandrætti og skattsvikum með misnotkun tvísköttunarsamninga. 7.6.2017 19:45 Hefja innheimtu bílastæðagjalda í Skaftafelli og við Dettifoss Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur samþykkt að hefja gjaldtöku á bílastæðum. 7.6.2017 19:25 „Ég vil bara að þetta hætti“ Ellefu ára strákur stórslasaðist þegar framdekk losnaði af hjólinu hans. Móðir hans telur líklegt að einhver hafi losað dekkið þar sem gríðarlegt handafl þarf til. 7.6.2017 19:00 Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu stefna á að byrja lagningu borgarlínu eftir tvö ár Reiknað er með að borgarlína verði allt að 57 kílómetrar með stoppistöðum á sexhundruð metra til eins kílómetra millibili. 7.6.2017 19:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Fréttirnar hefjast á slaginu 18:30. 7.6.2017 18:15 Sjá næstu 50 fréttir
Píratar segja dómaramálinu langt í frá lokið Fulltrúi Pírata í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd segir að nefndin muni rannsaka aðferðir og aðkomu dómsmálaráðherra við val á dómurum í Landsrétt. 8.6.2017 20:00
Foreldrafélagið segir Melaskóla vera að grotna niður Nemendur eru hundrað fleiri í Melaskóla en húsnæðið gerir ráð fyrir. Foreldrar nemenda kvarta undan aðstöðuleysi í kennslu, lélegu viðhaldi á húsnæði og framtaksleysi borgaryfirvalda. Þá er ekki aðgengi fyrir fötluð börn í skólanum. 8.6.2017 20:00
Útlit fyrir öruggan sigur Íhaldsins Það styttist í lokun kjörstaða sem voru opnaðir klukkan sjö í morgun en þeim verður lokað klukkan tíu í kvöld. Flest bendir til sigurs Íhaldsflokksins með Theresu May forsætisráðherra í broddi fylkingar. 8.6.2017 20:00
Manndráp í Mosfellsdal: Öll hin handteknu í gæsluvarðhald og einangrun Enn hefur ekki verið úrskurðað í gæsluvarðhaldskröfu þess sjötta sem var handtekinn vegna málsins í gær 8.6.2017 19:07
Manndráp í Mosfellsdal: Jón Trausti í gæsluvarðhaldi til 23. júní Jón Trausti Lúthersson hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. júní vegna gruns um aðild að hrottalegri líkamsárás í Mosfellsdal í gærkvöldi sem leiddi til dauða manns á fertugsaldri. 8.6.2017 17:29
Dæmdur í annað sinn fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku Hæstiréttur dæmdi í dag Ingvar Dór Birgisson, 32 ára gamlan karlmann, í eins og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga fjórtán ára stúlku í mars 2014. Þá var hann dæmdur til að greiða stúlkunni 1,2 milljónir í miskabætur. 8.6.2017 17:00
„Þetta er ekki fíkniefnaskuld, það er alveg hundrað prósent“ Arnar Jónsson Aspar, og Heiðdís Helga Aðalsteinsdóttir, unnusta hans, höfðu boðið afa Heiðdísar í mat. Hann horfði upp á árásina en hann missti eiginkonu sína fyrr á árinu og hefur verið hjartveikur. 8.6.2017 16:02
Manndráp í Mosfellsdal: Farið fram á gæsluvarðhald yfir fimm körlum og einni konu Fimm karlmenn og ein kona verða leidd fyrir dómara í dag vegna gruns um aðild að hrottalegri líkamsárás í Mosfellsdal í gærkvöldi sem leiddi til dauða manns á fertugsaldri. 8.6.2017 15:57
Reykur við Hótel Cabin og húsnæði Vodafone rýmt vegna elds Tvær tilkynningar með nokkurra mínútna millibili. 8.6.2017 14:44
Áfrýjun til Hæstaréttar ástæða þess að bræðurnir ganga lausir Bræðurnir Marcin Wieslaw Nabakowski og Rafal Marek Nabakowski sem eru í haldi lögreglu grunaðir um aðild að manndrápi í Mosfellsdal í gærkvöldi hlutu í febrúar dóm fyrir skotárás í Breiðholtinu í ágúst síðastliðnum. 8.6.2017 14:41
Fótbrotnaði eftir að hafa fallið fimmtán metra við Seljalandsfoss Verið er að flytja drenginn í þyrlu Landhelgisgæslunnar sem mun flytja hann á Landspítalann við Fossvog. 8.6.2017 14:02
Manndráp í Mosfellsdal: Lögreglan krefst gæsluvarðhalds Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun krefjast gæsluvarðhalds vegna manndráps í Mosfellsdal í gærkvöldi. 8.6.2017 13:28
Ungur drengur mögulega fótbrotinn við Seljalandsfoss Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar frá Hellu, Hvolsvelli og undan Eyjafjöllum voru kallaðar út fyrir stuttu vegna slyss við Seljalandsfoss. 8.6.2017 13:19
Fjörutíu og fjórir koma til greina í embætti umboðsmanns barna Fjörutíu og sex manns sóttu um stöðu umboðsmanns barna sem auglýst var til umsóknar 5. maí síðastliðinn. Tveir umsækjendur drógu umsókn sína til baka og koma því 44 til greina í starfið. Stefnt er að því að skipa í embættið frá 1. Júlí. Umboðsmaður er skipaður til fimm ára. 8.6.2017 12:55
Lögreglumaður ákærður fyrir að ráðast á fanga: „Gerði hluti sem voru ekki alveg nauðsynlegir“ Aðalmeðferð í máli lögreglumanns sem ákærður er fyrir brot í starfi fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 8.6.2017 12:44
Jón Þór fyrir vonbrigðum með forsetann Rannsókn mun fara fram á hugsanlegu ólögmæti skipunar dómara við Landsrétt. 8.6.2017 12:23
Manndráp í Mosfellsdal: Upp undir tíu vitni verið yfirheyrð Upp undir tíu vitni hafa verið yfirheyrð vegna manndrápsins í Mosfellsdal í gærkvöldi. 8.6.2017 11:50
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga segist ekki hafa komið að tillögum um breytingar á hjúkrunarnámi Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga segist ekki hafa komið að vinnu að tillögum um breytingar á námi í hjúkrunarfræði fyrir fólk með aðra háskólamenntun. Formaður félagsins segir algjört áhugaleysi yfirvalda hafa ríkt í málefnum hjúkrunarfræðinga en áréttar þó að þróun á námi sé liður í fjölgun hjúkrunarfræðinga á sjúkrahúsum landsins. Fyrrverandi formaður segir kjör hjúkrunarfræðinga vandamálið, ekki aðsókn í námið. 8.6.2017 11:45
Manndráp í Mosfellsdal: Andrea Kristín afar ósátt við slúður og nafnbirtingu Andrea Kristín Unnarsdóttir er afar ósátt við að hún sé sögð meðal hinna handteknu í manndrápsmálinu í Mosfellsdal í gæ 8.6.2017 10:45
Manndráp í Mosfellsdal: Endurlífgun reynd á vettvangi Endurlífgun bar ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á Landspítalanum í Fossvogi. 8.6.2017 10:41
Guðni skrifar undir skipunarbréf dómara við Landsrétt Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna undirskriftar hans á skipunarbréfi 15 dómara við Landsrétt. 8.6.2017 10:26
Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 á hádegi Fjallað verður ítarlega um þingkosningarnar sem fram fara í Bretlandi í dag. Einnig fjöllum við um manndráp í Mosfellsdal í gærkvöldi og um James Comey, fyrrverandi forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar FBI. 8.6.2017 10:23
Manndráp í Mosfellsdal: Jón Trausti og nýdæmdir bræður á meðal handteknu Bræðurnir Marcin Wieslaw Nabakowski og Rafal Marek Nabakowski hlutu rúmlega tveggja og hálfs árs fangelsisdóma í febrúar fyrir skotárás. 8.6.2017 09:54
Árásin við Æsustaði sögð hrottaleg Hinn látni var á heimili sínu með unnustu og nýfæddu barni þegar fólk bar að garði. 8.6.2017 09:11
Esjutónleikum frestað vegna veðurs Tónleikum Nova sem áttu að fara fram á Esjunni í kvöld hefur verið frestað til morguns. 8.6.2017 08:54
Hættustigi lýst yfir um stund á Akureyrarflugvelli Hættustigi var lýst yfir um stund á Akureyrarflugvelli í morgun eftir að tilkynnt var um reyk um borð í flugvél. 8.6.2017 08:36
Guðni og Eliza heimsækja Bláskógabyggð Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid koma í opinbera heimsókn í Bláskógabyggð á morgun, föstudag, í tilefni af fimmtán ára afmælis sveitarfélagsins. 8.6.2017 08:10
Ráðist á íslenska stúlku í Búlgaríu Íslenskri stúlku var nauðgað í Búlgaríu í síðustu viku þar sem hún var með hópi útskriftarnema frá Verzlunarskóla Íslands. 8.6.2017 08:00
Vinna gegn spillingu þykir ganga of hægt Ísland hefur ekki orðið að fullu við tilmælum GRECO, samtaka ríkja gegn spillingu innan Evrópuráðs, um aðgerðir til að koma í veg fyrir spillingu þingmanna. 8.6.2017 07:00
Forseti Íslands gæti tæknilega séð hafnað dómurunum Forseti Íslands myndi brjóta blað í íslenskri stjórnmálasögu með synjun skipunar dómaranna við Landsrétt. 8.6.2017 07:00
Tólf prósent noti almenningssamgöngur Til að unnt sé að byggja upp Borgarlínu þarf að þétta byggð og þrengja að einkabílnum. Fyrstu drög að legu línunnar voru kynnt á sameiginlegum fundi sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins í gær. 8.6.2017 07:00
Búskapurinn í uppnámi Mikill kuldi á sumartíma í Vallanesi hefur áhrif á grænmetisræktun. 8.6.2017 07:00
Manndráp í Mosfellsdal: Tveir bílar haldlagðir sem tengjast þeim handteknu Lögreglan hefur nú þegar yfirheyrt vitni vegna málsins. 8.6.2017 00:37
Manndráp í Mosfellsdal: Yfirheyrslur fram eftir nóttu Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins segir að nú taki við yfirheyrslur sem búist er við að standi langt fram eftir nóttu. 7.6.2017 22:56
Getur sagt að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala SIðanefnd Blaðamannafélag Íslands vísaði frá kæru ritstjóra Kjarnans um hvort Morgunblaðinu væri heimilt væri að vísa í þrálátan orðróm til að bera alvarlegar ávirðingar á fólk og fyrirtæki. Ritstjóri Kjarnans segir úrskurðinn þýða að hann megi vísa til þráláts orðróms um að ritstjóri Morgunblaðsins sé með hala. 7.6.2017 22:00
Maður látinn eftir líkamsárás í Mosfellsdal Einn maður er látinn eftir líkamsárás við Æsustaði í Mosfellsdal í kvöld. 7.6.2017 21:18
Tvær milljónir á miða keyptan á Siglufirði Einn heppinn lottóspilari hlaut þriðja vinning í víkingalottói kvöldsins með fimm tölur réttar. 7.6.2017 20:46
Mjólkin búin í búðinni Íslendingur sem býr í Katar segir að nokkrar matvörur sem hann kaupir vanalega séu búnar í búðinni. Þar á meðal mjólkin sem kemur frá Sádí-Arabíu en lokað hefur verið fyrir samgöngur milli landanna. 7.6.2017 20:00
Sérsveit kölluð út vegna atviks í Mosfellsdal Töluverður viðbúnaður lögreglu og slökkviliðs er vegna atviks í kringum Reykjadal í Mosfellsdal. 7.6.2017 19:49
Ísland aðili að 100 ríkja samningi um baráttu gegn skattaundanskotum Fjármálaráðherra undirritaði í París í dag fjölþjóðasamning sem miðar að því að stemma stigu við skattundandrætti og skattsvikum með misnotkun tvísköttunarsamninga. 7.6.2017 19:45
Hefja innheimtu bílastæðagjalda í Skaftafelli og við Dettifoss Stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs hefur samþykkt að hefja gjaldtöku á bílastæðum. 7.6.2017 19:25
„Ég vil bara að þetta hætti“ Ellefu ára strákur stórslasaðist þegar framdekk losnaði af hjólinu hans. Móðir hans telur líklegt að einhver hafi losað dekkið þar sem gríðarlegt handafl þarf til. 7.6.2017 19:00
Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu stefna á að byrja lagningu borgarlínu eftir tvö ár Reiknað er með að borgarlína verði allt að 57 kílómetrar með stoppistöðum á sexhundruð metra til eins kílómetra millibili. 7.6.2017 19:00