Fleiri fréttir Verjandinn krefst farsímagagna úr möstrum nærri þeim stað þar sem lík Birnu fannst Óákveðið er hvenær aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen fer fram. Verjandi hans gerir kröfu um aðgang að farsímagögnum frá nóttinni þegar Birna hvarf. 7.6.2017 15:30 Sigurvin Ólafsson nýr ritstjóri DV Fjölmiðlarekstur er stögl, harður bransi en það er baráttugur í DV-liðum. 7.6.2017 14:58 Síbrotamaður sem réðst á mann og rændi dæmdur í árs fangelsi Þrjátíu og fimm ára karlmaður, Steindór Hreinn Veigarsson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist á annan mann og rænt af honum síma og debetkorti í ágúst í fyrra. 7.6.2017 14:55 Rúmur milljarður á hvern kílómetra Borgarlínunnar Í fréttatilkynningu segir að markmiðið með Borgarlínunni sé að auka vægi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Stutt verður á milli vagna og muni hraði í samgöngum aukast. Borgarlínan sé nauðsynleg þróun í samgöngum, sér í lag ef ferðavenjur fólks breytast ekki. Óbreytt ástand geti, með auknum fólksfjölda, aukið umferðaröngþveiti og minnkað pláss. 7.6.2017 14:45 Ung kona áreitt í strætó Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir varð fyrir áreiti fjögurra karlmanna í gær þar sem hún beið í strætóskýli við Miklubraut í Reykjavík. Hún segir mennina hafa reynt að fanga athygli sína með ógnandi tilburðum og að einn þeirra hafi gripið í rassinn á henni. Mennirnir héldu áreitinu áfram þegar komið var um borð í strætisvagninn. Framkvæmdastjóri Strætó bs. hafði ekki heyrt af atvikinu en hvetur farþega til að fara varlega. 7.6.2017 14:15 Siggi Hlö hættir á Pipar eftir 20 ára starf Hafnar því að fram hafi farið uppgjör milli hans og Valla Sport. 7.6.2017 13:48 Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7.6.2017 13:25 Einlægt ákall Ástrósar hreyfði við Karli Samstarfið kemur í kjölfar gagnrýni Ástrósar Rutar Sigurðardóttur á gífurlegan kostnað krabbameinsveikra einstaklinga og vakti það gríðarlega athygli. Ástrós birti færslu á Facebook þar sem hún ræddi um kostnað eiginmanns síns sem greindur er með krabbamein. 7.6.2017 12:44 Eldur á Grímshaga Allar stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út vegna elds á Grímshaga 8. 7.6.2017 12:42 Var með þrjú lítil börn laus í bílnum Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem var með þrjú lítil börn sín laus í bílnum. 7.6.2017 10:16 Mun meira set barst í Andakílsá en upphaflega var talið Ráðgjafar Orku náttúrunnar hafa endurskoðað mat sitt og telja það nú geta hafa verið þrefalt til fimmfalt miðað við það sem upphaflega var áætlað. 7.6.2017 09:41 Ráðherra segir niðurstöðu dómnefndarinnar vera þægilegan lista "Hjá nefndinni voru fimm úr hópi lögmanna, fimm fræðimenn og fimm dómarar. Er það tilviljun? Það er furðulega þægileg niðurstaða.“ 7.6.2017 07:00 Allsherjar vanhæfi gæti vel orðið raunin í dómaramálinu Víðtæk tengsl fólks innan lögfræðistéttar gætu reynst til trafala við val á dómurum til að skera úr um dómsmál vegna skipunar dómara í Landsrétt. 7.6.2017 07:00 Vonbrigði að þurfa að láta af vöktuninni Rafræn vöktun IKEA utan lóðarmarka fyrirtækisins er óheimil. Sömu sögu er að segja af sérstakri vöktun og skráningu upplýsinga um einstaklinga sem fyrirtækið telur óæskilega í versluninni. 7.6.2017 07:00 Líklega elstu merki um landnám á Íslandi Fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði halda áfram í sumar. Þær hafa leitt í ljós að skálar voru reistir þar á níundu öld. Talið er að skálarnir hafi verið útstöð frá Skandinavíu. 7.6.2017 07:00 Sex manna alsírskri fjölskyldu vísað úr landi Fjölskyldan var sótt á heimili sitt um klukkan tíu í kvöld og fylgdi lögregla þeim á Keflavíkurflugvöll þar sem þau verða flutt til Spánar. 6.6.2017 22:45 Aska frumbyggja Eldlands sögð vera í Raufarhólshelli Minningarskjöldur sem nýlega fannst í Raufarhólshelli er sagður styðja frásögn um að ösku síðasta frumbyggjans af syðsta ættbálki jarðar hafi verið komið fyrir í hellinum. 6.6.2017 21:15 Utanríkisráðherra bjartsýnn á samninga við Breta Utanríkisráðherra telur að Íslendingar við nám og störf í Bretlandi þurfi ekki að óttast um sinn hag við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og er bjartsýnn á samninga um stöðu þeirra. 6.6.2017 21:00 Réttindi til hjúkrunar á tveimur árum Fólk með aðra háskólamenntun getur fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, samkvæmt nýjum tillögum sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra í næstu viku. Enginn afsláttur verður þó gefin á gæðum námsins, segir deildastjóri. 6.6.2017 20:00 Mál sextán ára samkynhneigðs hælisleitanda tekið til efnislegrar meðferðar Kærunefnd útlendingamála komst í dag að þeirri niðurstöðu að hælisumsóknir sextán ára marokkósks drengs og bróður hans skuli teknar til efnislegrar meðferðar. 6.6.2017 19:47 Útlit fyrir áframhaldandi fjölgun skemmtiferðaskipa til Íslands á næstu árum Ekkert lát er á fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins og er þegar byrjað að bóka komur allt fram til ársins 2026. 6.6.2017 19:45 Kvörtunum hefur snarfækkað "Samkvæmt öllu þá á verksmiðjan að gera verið í sátt við umhverfi sitt og íbúa í hverfum í Reykjanesbæ ef ofninn verður á fullu álagi" 6.6.2017 18:45 „Búum ekki yfir upplýsingum þess efnis að hér sé í undirbúningi ódæðisverk“ Gera má ráð fyrir frekari lokunum fyrir umferð í miðborginni til að tryggja öryggi almennings á stórum viðburðum 6.6.2017 18:45 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni Hefjast á slaginu 18:30. 6.6.2017 18:15 Ný greiningardeild minnkar álagið á bráðamóttöku Starfsfólk deildarinnar vinnur eftir nýju verklagi að breskri fyrirmynd. Deildin ber heitið bráðalyflækningadeild og sinnir stærsta hluta þeirra sjúklinga sem leggjast inn á spítalann eða öllum sjúklingum sem meðhöndlaðir eru með lyfjum og tilheyra ekki skurðssviði eða kvensjúkdómalækningum. 6.6.2017 17:00 „Þið ástundið bara ömurlega pólitík“ Borgarfulltrúar hnakkrífast á Facebook. 6.6.2017 16:36 Drengur á grunnskólaaldri stórslasaður eftir að dekk losnaði undan reiðhjóli Sonur Katrínar Rafnsdóttur, sem búsett er í Mosfelllsbæ, varð fyrir því óláni að detta af hjólinu sínu og slasast mikið í andliti. Ástæðuna fyrir slysinu telur Katrín vera að börn í hverfinu séu farin að taka upp á því að losa dekk af hjólum sem gerir það að verkum að slys geti orðið. Hún birti færslu inn á Facebookhópnum Íbúar í Mosfellssbæ - Umræðuvettvangur og biður foreldra að ræða við börn sín. 6.6.2017 15:26 Enn dregur saman á milli flokkanna í Bretlandi Þó benda allar kannanir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni kosningarnar. 6.6.2017 15:15 Rauði krossinn nýtir fé úr neyðarsjóði til erlendra verkefna í fyrsta sinn síðan 2005 Rauði krossinn mun stórauka fjárveitingar til Alþjóða Rauða krossins í Suður-Súdan, Sómalíu og Jemen. Tilefnið er mikill fæðuskortur á svæðinu sem og yfirvofandi hungursneyð. Upphæðin nemur 197 milljónum króna sem fer beint til neyðaraðstoðar. 6.6.2017 13:49 Sótt að lögreglustjóra Norðvesturlands úr öllum áttum Óánægja vegna uppsagnar Kristjáns Þorbjarnarsonar á Blönduósi magnast. 6.6.2017 13:47 Fíkniefnasali handtekinn við hefðbundið eftirlit Lögreglan á Suðurnesjum handtók í síðustu viku karlmann um þrítugt sem grunaður er um sölu og dreifingu fíkniefna. 6.6.2017 13:33 Er búið að safna 10 prósent undirskrifta sem til þarf? Rúmlega 3700 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta Íslands um að neita að skrifa undir lög um Landsrétt. 6.6.2017 13:20 Lamb festist í minkaboga: "Þetta er stórhættulegt, bæði fyrir skepnur og börn“ Minkabogar eru ekki ólöglegir og notast sumir hverjir enn við þá við minnkaveiðar. 6.6.2017 13:03 Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6.6.2017 11:43 88 prósent Sjálfstæðismanna segja lífið sanngjarnt en einungis 40 prósent Pírata 72 prósent Íslendinga segja lífið vera sanngjarnt samkvæmt nýrri könnun MMR. 6.6.2017 11:04 840 ökumenn stöðvaðir á Reykjanesbraut Sérstakt umferðareftirlit lögreglu. 6.6.2017 11:00 Efnaminnstu úr áhöfninni nýttu sér þráðlausa netið hjá Icewear Netið um borð í skipinu er svo dýrt að starfsmenn nýta sér það ekki. 6.6.2017 10:56 „Vinnuvikan byrjar heldur kuldalega“ Búast má við slyddu eða jafnvel snjókomu á fjallvegum norðaustantil á landinu í dag og á morgun með tilheyrandi möguleika á hálkumyndun. 6.6.2017 08:33 Lög brotin í meðferð Alþingis Alþingi hefði átt að greiða atkvæði með hverjum umsækjanda um dómarastöðu í Landsrétti. 6.6.2017 07:00 Gott að vera orðinn jafningi í fyrsta sinn Navid Nouri fékk íslenskan ríkisborgararétt í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem Nouri fær ríkisborgararétt því að hann er Afgani en fæddist í Íran og hefur því verið landlaus allt sitt líf. 6.6.2017 07:00 Íbúar Ásbúðar hundleiðir á hundsgelti í götunni Fjórtán íbúar hafa ritað bréf til bæjarstjórnar Garðabæjar þar sem þeir óska tafarlausra úrbóta í málinu. 6.6.2017 07:00 Milljóna ferðakostnaður Heildarferðakostnaður starfsmanna og kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg frá janúar til mars í ár var um sjö milljónir króna eða yfir tvær milljónir á mánuði. 6.6.2017 07:00 Ofurjeppamaður fordæmir akstursbann og spáir öngþveiti í miðbænum Kristján G. Kristjánsson segir lúxusjeppafyrirtækin afar ósátt við að vera gerð útlæg úr miðborginni. Algert bann við hópferðabílum sé vanhugsað og muni bregða fæti fyrir hótelrekstur á bannsvæðinu. 6.6.2017 07:00 Gagnrýna samninga við fyrrverandi ráðherra og alþingismenn Samningar sem íslenska ríkið gerði við fyrrverandi ráðherra og þingmenn um greiðslur fyrir verkefni eru gagnrýndir harðlega í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Í sumum tilfellum fengu einstaklingar greidda tugi milljóna fyrir verkefni sín. 6.6.2017 07:00 „Starfsmaður í þjálfun“ talaði lengst allra Þingmenn Vinstri grænna töluðu mest allra á nýliðnu þingi. Steingrímur J. Sigfússon var hins vegar nokkuð fjarri toppnum sem hefur ekki oft gerst síðan hann settist á þing árið 1983. 6.6.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verjandinn krefst farsímagagna úr möstrum nærri þeim stað þar sem lík Birnu fannst Óákveðið er hvenær aðalmeðferð í máli Thomasar Møller Olsen fer fram. Verjandi hans gerir kröfu um aðgang að farsímagögnum frá nóttinni þegar Birna hvarf. 7.6.2017 15:30
Sigurvin Ólafsson nýr ritstjóri DV Fjölmiðlarekstur er stögl, harður bransi en það er baráttugur í DV-liðum. 7.6.2017 14:58
Síbrotamaður sem réðst á mann og rændi dæmdur í árs fangelsi Þrjátíu og fimm ára karlmaður, Steindór Hreinn Veigarsson, var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist á annan mann og rænt af honum síma og debetkorti í ágúst í fyrra. 7.6.2017 14:55
Rúmur milljarður á hvern kílómetra Borgarlínunnar Í fréttatilkynningu segir að markmiðið með Borgarlínunni sé að auka vægi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Stutt verður á milli vagna og muni hraði í samgöngum aukast. Borgarlínan sé nauðsynleg þróun í samgöngum, sér í lag ef ferðavenjur fólks breytast ekki. Óbreytt ástand geti, með auknum fólksfjölda, aukið umferðaröngþveiti og minnkað pláss. 7.6.2017 14:45
Ung kona áreitt í strætó Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir varð fyrir áreiti fjögurra karlmanna í gær þar sem hún beið í strætóskýli við Miklubraut í Reykjavík. Hún segir mennina hafa reynt að fanga athygli sína með ógnandi tilburðum og að einn þeirra hafi gripið í rassinn á henni. Mennirnir héldu áreitinu áfram þegar komið var um borð í strætisvagninn. Framkvæmdastjóri Strætó bs. hafði ekki heyrt af atvikinu en hvetur farþega til að fara varlega. 7.6.2017 14:15
Siggi Hlö hættir á Pipar eftir 20 ára starf Hafnar því að fram hafi farið uppgjör milli hans og Valla Sport. 7.6.2017 13:48
Borgin skorar á ráðherra að rukka þá sérstaklega sem aka á negldum dekkjum Minnihlutinn segir að verið sé að refsa þeim sem telja sig þurfa að aka um á negldum dekkjum. 7.6.2017 13:25
Einlægt ákall Ástrósar hreyfði við Karli Samstarfið kemur í kjölfar gagnrýni Ástrósar Rutar Sigurðardóttur á gífurlegan kostnað krabbameinsveikra einstaklinga og vakti það gríðarlega athygli. Ástrós birti færslu á Facebook þar sem hún ræddi um kostnað eiginmanns síns sem greindur er með krabbamein. 7.6.2017 12:44
Eldur á Grímshaga Allar stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út vegna elds á Grímshaga 8. 7.6.2017 12:42
Var með þrjú lítil börn laus í bílnum Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem var með þrjú lítil börn sín laus í bílnum. 7.6.2017 10:16
Mun meira set barst í Andakílsá en upphaflega var talið Ráðgjafar Orku náttúrunnar hafa endurskoðað mat sitt og telja það nú geta hafa verið þrefalt til fimmfalt miðað við það sem upphaflega var áætlað. 7.6.2017 09:41
Ráðherra segir niðurstöðu dómnefndarinnar vera þægilegan lista "Hjá nefndinni voru fimm úr hópi lögmanna, fimm fræðimenn og fimm dómarar. Er það tilviljun? Það er furðulega þægileg niðurstaða.“ 7.6.2017 07:00
Allsherjar vanhæfi gæti vel orðið raunin í dómaramálinu Víðtæk tengsl fólks innan lögfræðistéttar gætu reynst til trafala við val á dómurum til að skera úr um dómsmál vegna skipunar dómara í Landsrétt. 7.6.2017 07:00
Vonbrigði að þurfa að láta af vöktuninni Rafræn vöktun IKEA utan lóðarmarka fyrirtækisins er óheimil. Sömu sögu er að segja af sérstakri vöktun og skráningu upplýsinga um einstaklinga sem fyrirtækið telur óæskilega í versluninni. 7.6.2017 07:00
Líklega elstu merki um landnám á Íslandi Fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði halda áfram í sumar. Þær hafa leitt í ljós að skálar voru reistir þar á níundu öld. Talið er að skálarnir hafi verið útstöð frá Skandinavíu. 7.6.2017 07:00
Sex manna alsírskri fjölskyldu vísað úr landi Fjölskyldan var sótt á heimili sitt um klukkan tíu í kvöld og fylgdi lögregla þeim á Keflavíkurflugvöll þar sem þau verða flutt til Spánar. 6.6.2017 22:45
Aska frumbyggja Eldlands sögð vera í Raufarhólshelli Minningarskjöldur sem nýlega fannst í Raufarhólshelli er sagður styðja frásögn um að ösku síðasta frumbyggjans af syðsta ættbálki jarðar hafi verið komið fyrir í hellinum. 6.6.2017 21:15
Utanríkisráðherra bjartsýnn á samninga við Breta Utanríkisráðherra telur að Íslendingar við nám og störf í Bretlandi þurfi ekki að óttast um sinn hag við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og er bjartsýnn á samninga um stöðu þeirra. 6.6.2017 21:00
Réttindi til hjúkrunar á tveimur árum Fólk með aðra háskólamenntun getur fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, samkvæmt nýjum tillögum sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra í næstu viku. Enginn afsláttur verður þó gefin á gæðum námsins, segir deildastjóri. 6.6.2017 20:00
Mál sextán ára samkynhneigðs hælisleitanda tekið til efnislegrar meðferðar Kærunefnd útlendingamála komst í dag að þeirri niðurstöðu að hælisumsóknir sextán ára marokkósks drengs og bróður hans skuli teknar til efnislegrar meðferðar. 6.6.2017 19:47
Útlit fyrir áframhaldandi fjölgun skemmtiferðaskipa til Íslands á næstu árum Ekkert lát er á fjölgun skemmtiferðaskipa til landsins og er þegar byrjað að bóka komur allt fram til ársins 2026. 6.6.2017 19:45
Kvörtunum hefur snarfækkað "Samkvæmt öllu þá á verksmiðjan að gera verið í sátt við umhverfi sitt og íbúa í hverfum í Reykjanesbæ ef ofninn verður á fullu álagi" 6.6.2017 18:45
„Búum ekki yfir upplýsingum þess efnis að hér sé í undirbúningi ódæðisverk“ Gera má ráð fyrir frekari lokunum fyrir umferð í miðborginni til að tryggja öryggi almennings á stórum viðburðum 6.6.2017 18:45
Ný greiningardeild minnkar álagið á bráðamóttöku Starfsfólk deildarinnar vinnur eftir nýju verklagi að breskri fyrirmynd. Deildin ber heitið bráðalyflækningadeild og sinnir stærsta hluta þeirra sjúklinga sem leggjast inn á spítalann eða öllum sjúklingum sem meðhöndlaðir eru með lyfjum og tilheyra ekki skurðssviði eða kvensjúkdómalækningum. 6.6.2017 17:00
Drengur á grunnskólaaldri stórslasaður eftir að dekk losnaði undan reiðhjóli Sonur Katrínar Rafnsdóttur, sem búsett er í Mosfelllsbæ, varð fyrir því óláni að detta af hjólinu sínu og slasast mikið í andliti. Ástæðuna fyrir slysinu telur Katrín vera að börn í hverfinu séu farin að taka upp á því að losa dekk af hjólum sem gerir það að verkum að slys geti orðið. Hún birti færslu inn á Facebookhópnum Íbúar í Mosfellssbæ - Umræðuvettvangur og biður foreldra að ræða við börn sín. 6.6.2017 15:26
Enn dregur saman á milli flokkanna í Bretlandi Þó benda allar kannanir til þess að Íhaldsflokkurinn vinni kosningarnar. 6.6.2017 15:15
Rauði krossinn nýtir fé úr neyðarsjóði til erlendra verkefna í fyrsta sinn síðan 2005 Rauði krossinn mun stórauka fjárveitingar til Alþjóða Rauða krossins í Suður-Súdan, Sómalíu og Jemen. Tilefnið er mikill fæðuskortur á svæðinu sem og yfirvofandi hungursneyð. Upphæðin nemur 197 milljónum króna sem fer beint til neyðaraðstoðar. 6.6.2017 13:49
Sótt að lögreglustjóra Norðvesturlands úr öllum áttum Óánægja vegna uppsagnar Kristjáns Þorbjarnarsonar á Blönduósi magnast. 6.6.2017 13:47
Fíkniefnasali handtekinn við hefðbundið eftirlit Lögreglan á Suðurnesjum handtók í síðustu viku karlmann um þrítugt sem grunaður er um sölu og dreifingu fíkniefna. 6.6.2017 13:33
Er búið að safna 10 prósent undirskrifta sem til þarf? Rúmlega 3700 manns hafa nú skrifað undir áskorun til forseta Íslands um að neita að skrifa undir lög um Landsrétt. 6.6.2017 13:20
Lamb festist í minkaboga: "Þetta er stórhættulegt, bæði fyrir skepnur og börn“ Minkabogar eru ekki ólöglegir og notast sumir hverjir enn við þá við minnkaveiðar. 6.6.2017 13:03
Rútuferðir fyrir þá sem þekkjast boð HB Granda Fáir hafa sótt um starf hjá HB Granda í Reykjavík en umsóknarfrestur er til 1. júlí. 6.6.2017 11:43
88 prósent Sjálfstæðismanna segja lífið sanngjarnt en einungis 40 prósent Pírata 72 prósent Íslendinga segja lífið vera sanngjarnt samkvæmt nýrri könnun MMR. 6.6.2017 11:04
Efnaminnstu úr áhöfninni nýttu sér þráðlausa netið hjá Icewear Netið um borð í skipinu er svo dýrt að starfsmenn nýta sér það ekki. 6.6.2017 10:56
„Vinnuvikan byrjar heldur kuldalega“ Búast má við slyddu eða jafnvel snjókomu á fjallvegum norðaustantil á landinu í dag og á morgun með tilheyrandi möguleika á hálkumyndun. 6.6.2017 08:33
Lög brotin í meðferð Alþingis Alþingi hefði átt að greiða atkvæði með hverjum umsækjanda um dómarastöðu í Landsrétti. 6.6.2017 07:00
Gott að vera orðinn jafningi í fyrsta sinn Navid Nouri fékk íslenskan ríkisborgararétt í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem Nouri fær ríkisborgararétt því að hann er Afgani en fæddist í Íran og hefur því verið landlaus allt sitt líf. 6.6.2017 07:00
Íbúar Ásbúðar hundleiðir á hundsgelti í götunni Fjórtán íbúar hafa ritað bréf til bæjarstjórnar Garðabæjar þar sem þeir óska tafarlausra úrbóta í málinu. 6.6.2017 07:00
Milljóna ferðakostnaður Heildarferðakostnaður starfsmanna og kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg frá janúar til mars í ár var um sjö milljónir króna eða yfir tvær milljónir á mánuði. 6.6.2017 07:00
Ofurjeppamaður fordæmir akstursbann og spáir öngþveiti í miðbænum Kristján G. Kristjánsson segir lúxusjeppafyrirtækin afar ósátt við að vera gerð útlæg úr miðborginni. Algert bann við hópferðabílum sé vanhugsað og muni bregða fæti fyrir hótelrekstur á bannsvæðinu. 6.6.2017 07:00
Gagnrýna samninga við fyrrverandi ráðherra og alþingismenn Samningar sem íslenska ríkið gerði við fyrrverandi ráðherra og þingmenn um greiðslur fyrir verkefni eru gagnrýndir harðlega í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Í sumum tilfellum fengu einstaklingar greidda tugi milljóna fyrir verkefni sín. 6.6.2017 07:00
„Starfsmaður í þjálfun“ talaði lengst allra Þingmenn Vinstri grænna töluðu mest allra á nýliðnu þingi. Steingrímur J. Sigfússon var hins vegar nokkuð fjarri toppnum sem hefur ekki oft gerst síðan hann settist á þing árið 1983. 6.6.2017 07:00