Fleiri fréttir

Rúmur milljarður á hvern kílómetra Borgarlínunnar

Í fréttatilkynningu segir að markmiðið með Borgarlínunni sé að auka vægi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu. Stutt verður á milli vagna og muni hraði í samgöngum aukast. Borgarlínan sé nauðsynleg þróun í samgöngum, sér í lag ef ferðavenjur fólks breytast ekki. Óbreytt ástand geti, með auknum fólksfjölda, aukið umferðaröngþveiti og minnkað pláss.

Ung kona áreitt í strætó

Jóhanna Stefáns Bjarkardóttir varð fyrir áreiti fjögurra karlmanna í gær þar sem hún beið í strætóskýli við Miklubraut í Reykjavík. Hún segir mennina hafa reynt að fanga athygli sína með ógnandi tilburðum og að einn þeirra hafi gripið í rassinn á henni. Mennirnir héldu áreitinu áfram þegar komið var um borð í strætisvagninn. Framkvæmdastjóri Strætó bs. hafði ekki heyrt af atvikinu en hvetur farþega til að fara varlega.

Einlægt ákall Ástrósar hreyfði við Karli

Samstarfið kemur í kjölfar gagnrýni Ástrósar Rutar Sigurðardóttur á gífurlegan kostnað krabbameinsveikra einstaklinga og vakti það gríðarlega athygli. Ástrós birti færslu á Facebook þar sem hún ræddi um kostnað eiginmanns síns sem greindur er með krabbamein.

Eldur á Grímshaga

Allar stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu hafa verið kallaðar út vegna elds á Grímshaga 8.

Vonbrigði að þurfa að láta af vöktuninni

Rafræn vöktun IKEA utan lóðarmarka fyrirtækisins er óheimil. Sömu sögu er að segja af sérstakri vöktun og skráningu upplýsinga um einstaklinga sem fyrirtækið telur óæskilega í versluninni.

Líklega elstu merki um landnám á Íslandi

Fornleifarannsóknir á Stöð í Stöðvarfirði halda áfram í sumar. Þær hafa leitt í ljós að skálar voru reistir þar á níundu öld. Talið er að skálarnir hafi verið útstöð frá Skandinavíu.

Utanríkisráðherra bjartsýnn á samninga við Breta

Utanríkisráðherra telur að Íslendingar við nám og störf í Bretlandi þurfi ekki að óttast um sinn hag við útgöngu Breta úr Evrópusambandinu og er bjartsýnn á samninga um stöðu þeirra.

Réttindi til hjúkrunar á tveimur árum

Fólk með aðra háskólamenntun getur fengið réttindi til hjúkrunar á tveimur árum, samkvæmt nýjum tillögum sem leggja á fyrir heilbrigðisráðherra í næstu viku. Enginn afsláttur verður þó gefin á gæðum námsins, segir deildastjóri.

Kvörtunum hefur snarfækkað

"Samkvæmt öllu þá á verksmiðjan að gera verið í sátt við umhverfi sitt og íbúa í hverfum í Reykjanesbæ ef ofninn verður á fullu álagi"

Ný greiningardeild minnkar álagið á bráðamóttöku

Starfsfólk deildarinnar vinnur eftir nýju verklagi að breskri fyrirmynd. Deildin ber heitið bráðalyflækningadeild og sinnir stærsta hluta þeirra sjúklinga sem leggjast inn á spítalann eða öllum sjúklingum sem meðhöndlaðir eru með lyfjum og tilheyra ekki skurðssviði eða kvensjúkdómalækningum.

Drengur á grunnskólaaldri stórslasaður eftir að dekk losnaði undan reiðhjóli

Sonur Katrínar Rafnsdóttur, sem búsett er í Mosfelllsbæ, varð fyrir því óláni að detta af hjólinu sínu og slasast mikið í andliti. Ástæðuna fyrir slysinu telur Katrín vera að börn í hverfinu séu farin að taka upp á því að losa dekk af hjólum sem gerir það að verkum að slys geti orðið. Hún birti færslu inn á Facebookhópnum Íbúar í Mosfellssbæ - Umræðuvettvangur og biður foreldra að ræða við börn sín.

„Vinnuvikan byrjar heldur kuldalega“

Búast má við slyddu eða jafnvel snjókomu á fjallvegum norðaustantil á landinu í dag og á morgun með tilheyrandi möguleika á hálkumyndun.

Gott að vera orðinn jafningi í fyrsta sinn

Navid Nouri fékk íslenskan ríkisborgararétt í síðustu viku. Þetta er í fyrsta sinn á ævinni sem Nouri fær ríkisborgararétt því að hann er Afgani en fæddist í Íran og hefur því verið landlaus allt sitt líf.

Milljóna ferðakostnaður

Heildarferðakostnaður starfsmanna og kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg frá janúar til mars í ár var um sjö milljónir króna eða yfir tvær milljónir á mánuði.

Gagnrýna samninga við fyrrverandi ráðherra og alþingismenn

Samningar sem íslenska ríkið gerði við fyrrverandi ráðherra og þingmenn um greiðslur fyrir verkefni eru gagnrýndir harðlega í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Í sumum tilfellum fengu einstaklingar greidda tugi milljóna fyrir verkefni sín.

Sjá næstu 50 fréttir