Fleiri fréttir Gylfi Þór Sigurðsson opnar Norðurá Mikið um dýrðir á morgun þegar ný aðstaða verður kynnt í Borgarfirði. 2.6.2017 15:37 Fjársvik Kickstarter-bróður bæði „skipulögð og úthugsuð“ Einar Ágústsson, sem í dag fékk þungan dóm í tugmilljóna fjársvikamáli, á sér engar málsbætur að mati Héraðsdóms Reykjaness. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og brot hans "skipulögð og úthugsuð“. Hægt sé að slá því föstu að fjárfestingasjóðurinn sem Einar sagðist starfrækja hafi í raun ekki verið starfræktur 2.6.2017 14:30 Fýlubomba Brynjars á vegg Þórðar Snæs veldur ólgu Brynjar Níelsson segir að Þórður Snær eigi ekki að vera að tjá sig um það sem hann ekki hefur vit á. 2.6.2017 14:25 Jón Þór biðlar til forsetans Síðasta úrræðið svo stöðva megi skipan dómara í Landsrétt. 2.6.2017 13:27 Úr fallsæti hjá hæfnisnefnd í dómarasæti hjá ráðherra Breyting Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra á tillögum hæfnisnefndar um skipan dómara í Landsrétt er umdeild en flaug í gegnum Alþingi mínútu fyrir þinglok. 2.6.2017 13:15 Varað við því að gefa dýr í gríni Matvælastofnun segir að best sé að leggja af gríngjörninga með dýr og að gefa dýr í gríni. Óheimilt er að selja, gefa eða afhenda dýr einstaklingi sem ástæða er til að ætla að hafi ekki aðbúnað, getu eða vilja til að annast dýrið í samræmi við lög um velferð dýra. 2.6.2017 13:08 Fasteignamat á Húsavík hækkar um 42,2 prósent Fasteignamat sem gildir fyrir næsta ár hækkar mest á Húsavík af öllum bæjarfélögum landsins. 2.6.2017 12:00 Hvarfakútum stolið af bílum á Suðurnesjum Allir bílarnir sem kútarnir voru sagaðir undan hafa staðið í Njarðvík. 2.6.2017 10:56 Smári segir málflutning Bjartar fyrirlitlegan Umhverfisráðherra þykir sýna yfirgengilega ósvífni á Facebooksíðu sinni. 2.6.2017 10:56 Ölvaður undir stýri með barnsunga dóttur sína Maðurinn var færður á lögreglustöð og var barnaverndaryfirvöldum gert viðvart um málið. 2.6.2017 10:11 Hvítasunnuhelgin verður grá Það er algjör óþarfi að taka frá tíma fyrir sólböð um helgina. 2.6.2017 10:04 Þungur dómur í tug milljóna króna fjársvikamáli Kickstarter bróður Einar Ágústsson, sem nefndur hefur verið Kickstarter-bróðir, var í dag dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjaness fyrir fjársvik. 2.6.2017 09:45 Að læra listina að lifa, og listina að deyja Dauðinn getur verið ótímabær, en aldrei óeðlilegur. Þetta segir Birna Dröfn Jónasdóttir sem missti föður sinn ung að árum. 2.6.2017 09:00 Fjölskyldugarðurinn alveg að grotna niður Fjölmörg leiktæki í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru orðin gömul og úr sér gengin. Sum jafnvel ónýt og verða ekki í notkun í sumar. Um 35 milljónir kostar að endurnýja tækin. 2.6.2017 08:45 Hæstaréttarlögmaður spyr hvort vinatengsl hafi ráðið för við skipan dómaranna "Breyting ráðherra á niðurstöðu dómnefndar er því öðrum þræði á skjön við eigin rökstuðning. Það leiðir hugann að því að önnur og ef til vill ólögmæt sjónarmið hafi ráðið mati ráðherra á hæfi umsækjenda,“ segir í bréfi Jóns Höskuldssonar héraðsdómara til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 2.6.2017 07:00 Tíðrætt um traust Alþingis Ríkisstjórnarflokkarnir höfðu betur gegn minnihlutanum þegar kosið var um tillögu dómsmálaráðherra um fimmtán dómara við Landsrétt. Alþingismönnum var heitt í hamsi í umræðum um málið. 2.6.2017 07:00 Píratar töldu frumvarp opna fyrir ársreikninga Frumvarp þingflokks Pírata um aukinn aðgang almennings að fyrirtækjaskrá var samþykkt á Alþingi en opnaði ekki á gjaldfrjálsan aðgang að ársreikningum fyrirtækja. Önnur lög gilda um reikningana eins og ríkisskattstjóri benti á. 2.6.2017 07:00 Milljónatap ríkisins af Stím-málinu Ríkið tapar milljónum króna vegna vanhæfis Sigríðar Hjaltested, eins þriggja dómara í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. 2.6.2017 07:00 Fjórðungur kostnaðar launa vegna verktaka Hlutfall kostnaðar RÚV vegna verktaka hefur verið stöðugt undanfarin ár. Fjöldi verktaka sem vinna þar hleypur á hundruðum á hverju ári. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ telur að hlutfallið sé hátt miðað við eðli starfseminnar. 2.6.2017 07:00 Fyrrverandi eigandi Strawberries íhugar rétt sinn Viðar Már Friðfinnsson, fyrrverandi eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. 2.6.2017 07:00 Sumarhús brann í Skorradal Sumarhúsið stóð í Dagvarðarneslandi en grunur beinist að því að rafknúinn, heitur pottur hafi valdið brunanum. 1.6.2017 23:13 Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1.6.2017 21:27 Fyrrum eigandi Strawberries dæmdur í árs fangelsi Viðar Már Friðfinnsson, fyrrum eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eigna í eigu félaga hans. 1.6.2017 21:11 Lilja Alfreðsdóttir: „Mér líður vel með hvernig ég greiddi atkvæði“ Allir þingmenn Framsóknarflokksins sammæltust um að greiða ekki atkvæði í kosningu um dómara í Landsrétti. Atkvæðagreiðslan átti sér stað fyrr í kvöld og var tillagan samþykkt. Framsókn hafði þó kosið með frávísunartillögu stjórnarandstöðunnar sem fól í sér að málinu yrði vísað frá. Vísir hafði samband við Lilju Alfreðsdóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmann flokksins og spurði hana út í þessa niðurstöðu flokksins. 1.6.2017 19:48 Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1.6.2017 19:24 Framsóknarþingmenn sátu hjá við skipan dómara í Landsrétti Hart var tekist á um skipan fimmtán dómara við nýtt millidómstig, Landsrétt, á Alþingi í dag. Stjórnarandstaðan telur að dómsmálaráðherra hafi ekki staðið rétt að tillögu um hverjir skuli skipa dóminn og ekki fært nægjanleg rök samkvæmt lögum fyrir ákvörðun sinni. 1.6.2017 18:45 Segir að spítalastjórn muni hafa jákvæð áhrif á starfsmenn Formaður Prófessoraráðs Landspítalans segir að fagleg yfirstjórn myndi styrkja starfsemi spítalans og draga úr hvers konar óánægju meðal starfsmanna. Of mikill tími æðstu stjórnenda fari í að afla spítalanum fylgis hjá stjórnvöldum. 1.6.2017 18:45 Alþingi samþykkti dómaratillögu Sigríðar Tillaga dómsmálaráðherra um skipun fimmtán dómara við Landsrétt var samþykkt á Alþingi nú rétt í þessu. 1.6.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 1.6.2017 18:15 Nauðgunardómur mildaður vegna ungs aldurs og samfara með leyfi fyrr um kvöldið Hæstiréttur stytti þriggja ára dóm yfir hælisleitanda í tvö ár. 1.6.2017 15:40 Ódýrt pólitískt vopn Jóns Þórs óboðlegt Hildur Sverrisdóttir er ósátt við Píratann. 1.6.2017 15:39 Fréttir Stöðvar 2 - Hvetja foreldra til að ræða við börn sín um dauðann "Dauðinn getur verið ótímabær, en aldrei óeðlilegur,“ segir Birna Dröfn Jónasdóttir. Faðir hennar drukknaði á Spáni árið 1997 en Birna Dröfn var þá 12 ára gömul. Hún missti síðan móður sína árið 2012. Hún hvetur foreldra til að ræða við börn sín um dauðann og að leyfa þeim að vera hluti af sorgarferlinu. 1.6.2017 15:30 Allt upp á nýtt í Stím-málinu Vanhæfi dómara leiðir til þess að afar umfangsmikið hrunmál þarf að fara aftur til meðferðar í héraðsdómi. 1.6.2017 15:00 Gjaldtaka hafin í Raufarhólshelli Kostar 4900 krónur fyrir klukkutímaskoðun. 1.6.2017 14:30 Alvarlega slasaður eftir bílveltu Einn er alvarlega slasaður eftir bílveltu skammt vestan við Freysnes í Öræfum í hádeginu í dag. 1.6.2017 14:24 Fangelsisdómur fyrir að stela samloku úr 10-11 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 53 ára karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið samloku úr verslun 10-11 við Austurstræti í janúar síðastliðnum. 1.6.2017 13:55 Jón Þór missti stjórn á sér í pontu Alþingis Þingmaður Pírata greip til orðsins fokking í ræðustól Alþingis í dag. 1.6.2017 13:08 Gera úttekt á stöðu fyrirtækja í sjávarútvegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra og Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafa ákveðið að nauðsynlegt sé að fram fari úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi. 1.6.2017 12:46 Skrúfað fyrir kalda vatnið í Skutulsfirði í kvöld Skrúfað verður fyrir kalda vatnið í Skutulsfirði í kvöld vegna endurnýjunar lagna í Urðarvegsbrekku. 1.6.2017 12:25 „Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1.6.2017 12:18 Guðni færði finnsku þjóðinni listaverk eftir Hrein Friðfinnsson Finnar halda upp á hundrað ára afmæli sjálfstæðis landsins í dag. 1.6.2017 12:18 Birgir: Ótvírætt að ráðherra hefur rökstutt tillögu sína málefnalega Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vill að tillaga dómsmálaráðherra verði samþykkt. 1.6.2017 11:54 Segir enskunotkun Íslendinga snuða ferðamenn Tíð enskunotkun Íslendinga og íslenskra fyrirtækja snuðar ferðamenn sem hingað sækja um hluta af þeirri upplifun sem væntingar stóðu til að mati lektors við Háskólann á Akureyri. 1.6.2017 11:30 Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1.6.2017 10:53 „Kyngdi ælunni“ í þágu mikilvægra hagsmuna Brynjar Níelsson greiddi atkvæði með jafnlaunavottun. Honum hugnast frumvarpið þó ekki. 1.6.2017 10:28 Sjá næstu 50 fréttir
Gylfi Þór Sigurðsson opnar Norðurá Mikið um dýrðir á morgun þegar ný aðstaða verður kynnt í Borgarfirði. 2.6.2017 15:37
Fjársvik Kickstarter-bróður bæði „skipulögð og úthugsuð“ Einar Ágústsson, sem í dag fékk þungan dóm í tugmilljóna fjársvikamáli, á sér engar málsbætur að mati Héraðsdóms Reykjaness. Brotavilji hans hafi verið einbeittur og brot hans "skipulögð og úthugsuð“. Hægt sé að slá því föstu að fjárfestingasjóðurinn sem Einar sagðist starfrækja hafi í raun ekki verið starfræktur 2.6.2017 14:30
Fýlubomba Brynjars á vegg Þórðar Snæs veldur ólgu Brynjar Níelsson segir að Þórður Snær eigi ekki að vera að tjá sig um það sem hann ekki hefur vit á. 2.6.2017 14:25
Jón Þór biðlar til forsetans Síðasta úrræðið svo stöðva megi skipan dómara í Landsrétt. 2.6.2017 13:27
Úr fallsæti hjá hæfnisnefnd í dómarasæti hjá ráðherra Breyting Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra á tillögum hæfnisnefndar um skipan dómara í Landsrétt er umdeild en flaug í gegnum Alþingi mínútu fyrir þinglok. 2.6.2017 13:15
Varað við því að gefa dýr í gríni Matvælastofnun segir að best sé að leggja af gríngjörninga með dýr og að gefa dýr í gríni. Óheimilt er að selja, gefa eða afhenda dýr einstaklingi sem ástæða er til að ætla að hafi ekki aðbúnað, getu eða vilja til að annast dýrið í samræmi við lög um velferð dýra. 2.6.2017 13:08
Fasteignamat á Húsavík hækkar um 42,2 prósent Fasteignamat sem gildir fyrir næsta ár hækkar mest á Húsavík af öllum bæjarfélögum landsins. 2.6.2017 12:00
Hvarfakútum stolið af bílum á Suðurnesjum Allir bílarnir sem kútarnir voru sagaðir undan hafa staðið í Njarðvík. 2.6.2017 10:56
Smári segir málflutning Bjartar fyrirlitlegan Umhverfisráðherra þykir sýna yfirgengilega ósvífni á Facebooksíðu sinni. 2.6.2017 10:56
Ölvaður undir stýri með barnsunga dóttur sína Maðurinn var færður á lögreglustöð og var barnaverndaryfirvöldum gert viðvart um málið. 2.6.2017 10:11
Hvítasunnuhelgin verður grá Það er algjör óþarfi að taka frá tíma fyrir sólböð um helgina. 2.6.2017 10:04
Þungur dómur í tug milljóna króna fjársvikamáli Kickstarter bróður Einar Ágústsson, sem nefndur hefur verið Kickstarter-bróðir, var í dag dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi í héraðsdómi Reykjaness fyrir fjársvik. 2.6.2017 09:45
Að læra listina að lifa, og listina að deyja Dauðinn getur verið ótímabær, en aldrei óeðlilegur. Þetta segir Birna Dröfn Jónasdóttir sem missti föður sinn ung að árum. 2.6.2017 09:00
Fjölskyldugarðurinn alveg að grotna niður Fjölmörg leiktæki í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum eru orðin gömul og úr sér gengin. Sum jafnvel ónýt og verða ekki í notkun í sumar. Um 35 milljónir kostar að endurnýja tækin. 2.6.2017 08:45
Hæstaréttarlögmaður spyr hvort vinatengsl hafi ráðið för við skipan dómaranna "Breyting ráðherra á niðurstöðu dómnefndar er því öðrum þræði á skjön við eigin rökstuðning. Það leiðir hugann að því að önnur og ef til vill ólögmæt sjónarmið hafi ráðið mati ráðherra á hæfi umsækjenda,“ segir í bréfi Jóns Höskuldssonar héraðsdómara til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. 2.6.2017 07:00
Tíðrætt um traust Alþingis Ríkisstjórnarflokkarnir höfðu betur gegn minnihlutanum þegar kosið var um tillögu dómsmálaráðherra um fimmtán dómara við Landsrétt. Alþingismönnum var heitt í hamsi í umræðum um málið. 2.6.2017 07:00
Píratar töldu frumvarp opna fyrir ársreikninga Frumvarp þingflokks Pírata um aukinn aðgang almennings að fyrirtækjaskrá var samþykkt á Alþingi en opnaði ekki á gjaldfrjálsan aðgang að ársreikningum fyrirtækja. Önnur lög gilda um reikningana eins og ríkisskattstjóri benti á. 2.6.2017 07:00
Milljónatap ríkisins af Stím-málinu Ríkið tapar milljónum króna vegna vanhæfis Sigríðar Hjaltested, eins þriggja dómara í Stím-málinu í Héraðsdómi Reykjavíkur. 2.6.2017 07:00
Fjórðungur kostnaðar launa vegna verktaka Hlutfall kostnaðar RÚV vegna verktaka hefur verið stöðugt undanfarin ár. Fjöldi verktaka sem vinna þar hleypur á hundruðum á hverju ári. Aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍ telur að hlutfallið sé hátt miðað við eðli starfseminnar. 2.6.2017 07:00
Fyrrverandi eigandi Strawberries íhugar rétt sinn Viðar Már Friðfinnsson, fyrrverandi eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í tólf mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. 2.6.2017 07:00
Sumarhús brann í Skorradal Sumarhúsið stóð í Dagvarðarneslandi en grunur beinist að því að rafknúinn, heitur pottur hafi valdið brunanum. 1.6.2017 23:13
Umhverfisráðherra um ákvörðun Trump: „Við höldum ótrauð áfram“ Björt Ólafsdóttir, umhverfisráðherra, segir ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, um að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu mikil vonbrigði. Hún segir þó nú enn brýnna en áður að aðrar þjóðir taki höndum saman og haldi ótrauðar áfram í baráttunni gegn gróðurhúsaáhrifum. 1.6.2017 21:27
Fyrrum eigandi Strawberries dæmdur í árs fangelsi Viðar Már Friðfinnsson, fyrrum eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries, hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir meiriháttar skattalagabrot. Þá var hann dæmdur til greiðslu sektar í ríkissjóð upp á 242 milljónir króna en sýknað var af kröfu ákæruvaldsins um upptöku eigna í eigu félaga hans. 1.6.2017 21:11
Lilja Alfreðsdóttir: „Mér líður vel með hvernig ég greiddi atkvæði“ Allir þingmenn Framsóknarflokksins sammæltust um að greiða ekki atkvæði í kosningu um dómara í Landsrétti. Atkvæðagreiðslan átti sér stað fyrr í kvöld og var tillagan samþykkt. Framsókn hafði þó kosið með frávísunartillögu stjórnarandstöðunnar sem fól í sér að málinu yrði vísað frá. Vísir hafði samband við Lilju Alfreðsdóttur, fyrrverandi utanríkisráðherra og þingmann flokksins og spurði hana út í þessa niðurstöðu flokksins. 1.6.2017 19:48
Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins aukin að raungildi um 900 milljónir Framlög ríkisins til Ríkisútvarpsins á næstu fimm árum munu hækka tæplega þrisvar sinnum meira að raungildi en framlög til sjúkrahúsþjónustu og háskólanna samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Ríkisútvarpið er eini ríkisrekni fjölmiðillinn á Norðurlöndunum, Bretlandi og þótt víðar væri leitað sem keppir við einkarekna miðla á auglýsingamarkaði 1.6.2017 19:24
Framsóknarþingmenn sátu hjá við skipan dómara í Landsrétti Hart var tekist á um skipan fimmtán dómara við nýtt millidómstig, Landsrétt, á Alþingi í dag. Stjórnarandstaðan telur að dómsmálaráðherra hafi ekki staðið rétt að tillögu um hverjir skuli skipa dóminn og ekki fært nægjanleg rök samkvæmt lögum fyrir ákvörðun sinni. 1.6.2017 18:45
Segir að spítalastjórn muni hafa jákvæð áhrif á starfsmenn Formaður Prófessoraráðs Landspítalans segir að fagleg yfirstjórn myndi styrkja starfsemi spítalans og draga úr hvers konar óánægju meðal starfsmanna. Of mikill tími æðstu stjórnenda fari í að afla spítalanum fylgis hjá stjórnvöldum. 1.6.2017 18:45
Alþingi samþykkti dómaratillögu Sigríðar Tillaga dómsmálaráðherra um skipun fimmtán dómara við Landsrétt var samþykkt á Alþingi nú rétt í þessu. 1.6.2017 18:30
Nauðgunardómur mildaður vegna ungs aldurs og samfara með leyfi fyrr um kvöldið Hæstiréttur stytti þriggja ára dóm yfir hælisleitanda í tvö ár. 1.6.2017 15:40
Fréttir Stöðvar 2 - Hvetja foreldra til að ræða við börn sín um dauðann "Dauðinn getur verið ótímabær, en aldrei óeðlilegur,“ segir Birna Dröfn Jónasdóttir. Faðir hennar drukknaði á Spáni árið 1997 en Birna Dröfn var þá 12 ára gömul. Hún missti síðan móður sína árið 2012. Hún hvetur foreldra til að ræða við börn sín um dauðann og að leyfa þeim að vera hluti af sorgarferlinu. 1.6.2017 15:30
Allt upp á nýtt í Stím-málinu Vanhæfi dómara leiðir til þess að afar umfangsmikið hrunmál þarf að fara aftur til meðferðar í héraðsdómi. 1.6.2017 15:00
Alvarlega slasaður eftir bílveltu Einn er alvarlega slasaður eftir bílveltu skammt vestan við Freysnes í Öræfum í hádeginu í dag. 1.6.2017 14:24
Fangelsisdómur fyrir að stela samloku úr 10-11 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær 53 ára karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stolið samloku úr verslun 10-11 við Austurstræti í janúar síðastliðnum. 1.6.2017 13:55
Jón Þór missti stjórn á sér í pontu Alþingis Þingmaður Pírata greip til orðsins fokking í ræðustól Alþingis í dag. 1.6.2017 13:08
Gera úttekt á stöðu fyrirtækja í sjávarútvegi Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegsráðherra og Páll Magnússon, formaður atvinnuveganefndar Alþingis hafa ákveðið að nauðsynlegt sé að fram fari úttekt á rekstrarstöðu fyrirtækja í sjávarútvegi. 1.6.2017 12:46
Skrúfað fyrir kalda vatnið í Skutulsfirði í kvöld Skrúfað verður fyrir kalda vatnið í Skutulsfirði í kvöld vegna endurnýjunar lagna í Urðarvegsbrekku. 1.6.2017 12:25
„Þetta á að rannsaka“ "Þetta er allt saman mjög ófaglegt ferli og þetta á að rannsaka og þetta verður rannsakað,“ sagði Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata. 1.6.2017 12:18
Guðni færði finnsku þjóðinni listaverk eftir Hrein Friðfinnsson Finnar halda upp á hundrað ára afmæli sjálfstæðis landsins í dag. 1.6.2017 12:18
Birgir: Ótvírætt að ráðherra hefur rökstutt tillögu sína málefnalega Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar vill að tillaga dómsmálaráðherra verði samþykkt. 1.6.2017 11:54
Segir enskunotkun Íslendinga snuða ferðamenn Tíð enskunotkun Íslendinga og íslenskra fyrirtækja snuðar ferðamenn sem hingað sækja um hluta af þeirri upplifun sem væntingar stóðu til að mati lektors við Háskólann á Akureyri. 1.6.2017 11:30
Bein útsending: Tekist á um tillögur um skipun dómara við Landsrétt Alþingi kemur saman klukkan 11 í dag til þess að ræða tillögur Sigríðar Á. Andersen dómsmálaráðherra um skipan dómara við Landsrétt. 1.6.2017 10:53
„Kyngdi ælunni“ í þágu mikilvægra hagsmuna Brynjar Níelsson greiddi atkvæði með jafnlaunavottun. Honum hugnast frumvarpið þó ekki. 1.6.2017 10:28