Fleiri fréttir Flugslysið við Hlíðarfjallsveg rakið til mannlegra mistaka Flugslysið sem varð við Hlíðarfjallsveg á Akureyri þann 5. ágúst 2013 er rakið til mannlegra mistaka. 19.6.2017 09:18 Ágætis veður sunnan-og vestanlands Það verður ágætis veður á sunnan-og vestanverðu landinu í dag ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 19.6.2017 08:47 Faxaflóahafnir innheimta farþegagjald Faxaflóahafnir munu byrja að innheimta farþegagjald þann 1. apríl á næsta ári gangi áætlanir eftir. 19.6.2017 08:29 Ölvaður ók á hús í Hafnarfirði Sextán fíkniefnamál í Laugardalnum. 19.6.2017 07:23 Styttri Íslendingasögur frá Hannesi Hólmsteini Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, hellir sér út í ferðamannabransann og sendir frá sér þrjár Íslendingasögur á ensku. Helsta vandann við Íslendingasögur segir Hannes vera að þær séu of langar með of mörgum ættartölum. 19.6.2017 07:00 Enn tilefni til að fagna Kvenréttindadeginum Samkoma verður á Hallveigarstöðum milli fjögur og sex í dag. 19.6.2017 07:00 Ráðherra felur LEX málið Sigríður starfaði hjá lögmannsstofunni LEX sem héraðsdómslögmaður árin 2007 til 2015. 19.6.2017 07:00 Hætta á að flugvellirnir teppist Brýnt er stækka flughlöðin á varaflugvöllunum á Egilsstöðum og Akureyri þar sem háskalegt ástand gæti annars skapast. 18.6.2017 23:30 Farþegar Vueling loks á leið upp í vél í Edinborg Vélin var að koma frá Barcelona í gærkvöldi en var snúið við frá Keflavík vegna lágrar skýjahæðar og flogið til Edinborgar í Skotlandi. 18.6.2017 22:12 Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18.6.2017 21:45 Þetta hús reis fyrir 40% af kostnaði í Reykjavík Eftir áratuga ördeyðu í íbúðabyggingum á Vestfjörðum er búið að reisa tvö raðhús á Tálknafirði og taka grunninn að öðrum tveimur. 18.6.2017 20:30 Lagður af stað í grunnbúðir K2 John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingur til að klífa K2, er staddur í Pakistan og leggur af stað í grunnbúðir fjallsins í fyrramálið. Hann er bjartsýnn á að hann nái toppnum en segist stundum vera smeykur þegar hann hugsar um fjallið. 18.6.2017 20:00 Flottir hundar í Grímsnesinu Hundurinn Snorri Sturluson í Grímsnes og Grafningshreppi vekur alltaf athygli þeirra sem sjá hann því hann er sirkushundur sem gerir allskonar kúnstir með eiganda sínum. 18.6.2017 19:44 Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18.6.2017 19:30 Rúmlega sextíu látnir í skógareldum í Portúgal: "Ég er ofboðslega fegin að við skyldum ekki vera þarna á einhverri hraðbraut og komast ekki leiðar okkar“ Á sjöunda tug eru látnir í miðhluta Portúgals af völdum mikilla skóarelda. Talið er að tala látinna komi til með að hækka og hefur þriggja daga þjóðarsorg verið lýst yfir í landinu. Íslensk kona sem búsett er í Portúgal segir landsmenn harmi slegna. Hún var stödd nálægt svæðinu nokkrum tímum áður en eldurinn kviknaði. 18.6.2017 19:15 Mosfellingar gáfu langömmum rós þegar þær komu í mark Mosfellingar höfðu þann háttinn á að gefa öllum langömmum rós þegar þær komu mark í Kvennahlaupinu. Um 10.000 konur tóku þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Tekið var þátt á yfir 80 stöðum víðsvegar um landið og er þetta í tuttugasta og áttunda sinn sem kvennahlaupið fer fram. Í tilkynningu frá Íþrótta-og ólympíusambandi Íslands er tekið fram að konur séu konum bestar. Góð stemning var í vel sóttu Kvennahlaupi. 18.6.2017 18:19 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ítarlega verður fjallað um skógareldana í Portúgal í fréttum Stöðvar 2 og meðal annars rætt við íslenska konu sem er búsett í landinu. 18.6.2017 18:00 Forseti Íslands prufukeyrir nýtt öndunarmælingartæki Hollvinasamtök Reykjalundar hafa safnað fyrir og gefið Reykjalundi, endurhæfingarstofnun, nýtt öndunarmælingartæki af fullkomnustu gerð. Gamla öndunarmælingartækið var orðið tuttugu ára gamalt og ónothæft. Undanfarin ár hafi læknar stofnunarinnar því orðið að senda sjúklinga sína á Landspítalann í öndunarmælingar þrátt fyrir að þar sé mikið álag fyrir. 18.6.2017 17:44 Hótuðu farþegunum með lögreglu Óléttri konu og konu með ungbarn var hótað lögreglu þegar þær báðu um að komast úr vél Vueling sem var snúið frá Keflavík og lent í Edinborg í nótt, að sögn farþega sem var um borð. Farþegarnir vita enn ekki hvernig og hvenær þeir komast heim til Íslands. 18.6.2017 17:15 Spá snjókomu á fjallvegum á Norðurlandi í kvöld Líkur eru á slyddu eða snjókomu á fjallvegum Norðurlands í kvöld og fram eftir nóttu. Veðurstofa Íslands varar við því að einhver hálka gæti auk þess myndast. 18.6.2017 17:08 Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18.6.2017 15:17 Íbúar í Laugardalnum ósáttir við gæslumál Secret Solstice Árni Björn Hilmarsson, íbúi við Kirkjuteig, varð í gærkvöldi vitni að því að tveir hátíðargestir Secret Solstice reyndu að ræna fána úr Laugarnesskóla. Hann hafi gengið beint að þeim og sagt þeim að láta af hegðun sinni. Þá hafi annar þeirra sagt í kaldhæðni "það er nú meira hvað það er góð hverfisgæsla hér.“ Aðstandandi Secret Solstice tekur ábendingunum fagnandi og segist ætla að bæta í hverfisgæsluna. 18.6.2017 14:45 Björgunarsveitarmenn sækja örmagna göngumann á Hornströndum Björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði ásamt félögum Björgunarfélags Ísafjarðar voru kölluð út til að sækja örmagna göngumann á Hornstrandir í kringum hádegi í dag. 18.6.2017 13:29 Farþegar Vueling frá Barcelona skildir eftir í óvissu í Edinborg Hópur íslenskra farþega spænska flugfélagsins Vueling var skilinn eftir í reiðileysi á flugvellinum í Edinborg eftir að hætt var við lendingu í Keflavík í gærkvöldi. Hluti fólksins hefur keypt sér miða með öðru félagi heim og hefur engar upplýsingar fengið frá spænska félaginu. 18.6.2017 10:51 Hefur skoðað hvort mögulegt sé að breyta frá áratuga framkvæmd á reglum um uppreist æru Dómsmálaráðherra hefur að undanförnu skoðað hvort mögulegt sé að breyta frááratuga framkvæmd á reglum um uppreist æru – um að menn fái sjálfkrafa uppreist æru uppfylli þeir skilyrði laganna. Henni finnst aðþað ekki sjálfgefið að kynferðisbrotamenn hafi lögmannsréttindi. 18.6.2017 09:15 Fangageymslur lögreglu fullar eftir nóttina Átján manns gistu fangageymslur við Hverfisgötu og í Hafnarfirði í nótt. Töluvert var um fíkniefnabrot í Laugardalnum þar sem Secret Solstice fer fram. 18.6.2017 08:15 Vélum WOW á leið frá Amsterdam og Gatwick lent á Egilsstöðum Vélar WOW gátu ekki lent í Keflavík vegna slæms skyggis. 17.6.2017 23:47 Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17.6.2017 21:30 Eva Ágústa fyrsta transkonan sem fer í búning fjallkonunnar Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði en það var transkonan Eva sem fékk þann heiður að vera fjallkona í bænum. 17.6.2017 20:09 Rigningin hluti af deginum Mikið var um að vera í miðborginni í dag þar sem haldið var upp á þjóðhátíðardag Íslendinga. Þeir allra hörðustu létu rigninguna ekki á sig fá og spókuðu sig um í bænum. 17.6.2017 20:00 Sérsveitin ekki sjáanleg Mikill viðbúnaður var við Austurvöll í morgun þegar forsætisráðherra flutti hátíðarræðu sína. Hann segir Íslendinga þurfa að varast að hér á landi skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk. 17.6.2017 19:45 Vann 23 milljónir í Lottóinu Miðinn var seldur á lotto.is. 17.6.2017 19:37 Segir dómsmálaráðherra seka um lýðskrum með viðbrögðum sínum við máli Roberts Downey Hæstaréttarlögmaður segir dómsmálaráðherra seka um lýðskrum með viðbrögðum sínum við máli Roberts Downey. Hann segir Robert hafa leitað sér aðstoðar til sálfræðings og að hann eigi rétt áöðru tækifæri eins og aðrir eftir afplánun dóms. 17.6.2017 19:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 17.6.2017 18:02 648 brautskráðust frá Háskólanum í Reykjavík Aldrei hafa fleiri brautskráðst frá skólanum. 17.6.2017 17:17 Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum í dag Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í dag fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. 17.6.2017 17:05 Guðrún Helgadóttir Borgarlistamaður Reykjavíkur Guðrún Helgadóttir rithöfundur hlaut í dag heiðursviðurkenningu. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, útnefndi hana Borgarlistamann Reykjavíkur ársins 2017 í athöfn við Höfða. 17.6.2017 16:26 Götulokanir í Hafnarfirði töfðu fyrir slökkviliði Slökkviliðið átti erfitt með að komast að fjölbýlishúsi við Strandgötu í Hafnarfirði þar sem minniháttar eldur kom upp í dag. Götulokanir vegna hátíðarhalds í tilefni þjóðhátíðardagsins torvelduðu slökkviliðsmönnum leiðina. 17.6.2017 15:58 Sjálfstæði Íslands fagnað í vætunni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði blómsveig við styttuna af Jóni Sigurðssyni í fyrsta skipti þegar þjóðhátíðardeginum var fagnað á Austurvelli fyrir hádegi. Fjallkonan að þessu sinni var Þóra Einarsdóttir, söngkona. 17.6.2017 14:19 „Þjóðfélag sem sinnir ekki börnunum sínum er ekki gott þjóðfélag“ Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Bláa hnattarins og faðir eins brotaþola í máli Roberts Downey, telur að við þurfum nýja stjórnarskrá og umbætur í kerfinu. Þetta sagði hann þegar hann tók við Grímuverðlaunum fyrir barnasýningu ársins, Bláa hnöttinn. 17.6.2017 14:16 Íslendingar berjast með orðum og rökum frekar en vopnum "Við erum friðsæl þjóð sem hefur hlotið það í arf að berjast með orðum og rökum frekar en vopnum,“ sagði Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, við athöfn í tilefni þjóðhátíðardagsins í morgun. 17.6.2017 13:51 Gera allt til að tryggja öryggi landsmanna Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands gerði hryðjuverkaógnina og þjóðaröryggi að umfjöllunarefni í hátíðarræðu sinni á Austurvelli í morgun. 17.6.2017 12:39 Lögreglueftirför endaði með umferðaróhappi Ökumaður bifreiðar sem reyndi að flýja lögreglu var handtekinn í Reykjavík í nótt. Áfengi og fíkniefni eru talin hafa verið í spilinu og var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglunnar. 17.6.2017 09:04 Mótmæla byssunum á Austurvelli klukkan 11 Hátíðardagskrá fer fram á svæðinu á sama tíma. 17.6.2017 09:00 Veðrið og dagskráin á 17. júní Vætusamt verður um nær allt land í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Best verður veðrið á Austurlandi þar sem á að vera bjart fram eftir degi. Mikið verður um dýrðir í höfuðborginni og víðar þar sem deginum verður fagnað. 17.6.2017 08:41 Sjá næstu 50 fréttir
Flugslysið við Hlíðarfjallsveg rakið til mannlegra mistaka Flugslysið sem varð við Hlíðarfjallsveg á Akureyri þann 5. ágúst 2013 er rakið til mannlegra mistaka. 19.6.2017 09:18
Ágætis veður sunnan-og vestanlands Það verður ágætis veður á sunnan-og vestanverðu landinu í dag ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 19.6.2017 08:47
Faxaflóahafnir innheimta farþegagjald Faxaflóahafnir munu byrja að innheimta farþegagjald þann 1. apríl á næsta ári gangi áætlanir eftir. 19.6.2017 08:29
Styttri Íslendingasögur frá Hannesi Hólmsteini Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, hellir sér út í ferðamannabransann og sendir frá sér þrjár Íslendingasögur á ensku. Helsta vandann við Íslendingasögur segir Hannes vera að þær séu of langar með of mörgum ættartölum. 19.6.2017 07:00
Enn tilefni til að fagna Kvenréttindadeginum Samkoma verður á Hallveigarstöðum milli fjögur og sex í dag. 19.6.2017 07:00
Ráðherra felur LEX málið Sigríður starfaði hjá lögmannsstofunni LEX sem héraðsdómslögmaður árin 2007 til 2015. 19.6.2017 07:00
Hætta á að flugvellirnir teppist Brýnt er stækka flughlöðin á varaflugvöllunum á Egilsstöðum og Akureyri þar sem háskalegt ástand gæti annars skapast. 18.6.2017 23:30
Farþegar Vueling loks á leið upp í vél í Edinborg Vélin var að koma frá Barcelona í gærkvöldi en var snúið við frá Keflavík vegna lágrar skýjahæðar og flogið til Edinborgar í Skotlandi. 18.6.2017 22:12
Framkvæmdir á flugbrautum höfðu áhrif á að vélum var lent á Egilsstöðum Framkvæmdir standa nú yfir á flugbrautum Keflavíkurflugvallar þar sem verið er að gera endurbætur á blindaðflugsbúnaði. Hefði hann verið tengdur hefði mögulega verið hægt að lenda vélunum í gærkvöldi. 18.6.2017 21:45
Þetta hús reis fyrir 40% af kostnaði í Reykjavík Eftir áratuga ördeyðu í íbúðabyggingum á Vestfjörðum er búið að reisa tvö raðhús á Tálknafirði og taka grunninn að öðrum tveimur. 18.6.2017 20:30
Lagður af stað í grunnbúðir K2 John Snorri Sigurjónsson, sem ætlar að verða fyrsti Íslendingur til að klífa K2, er staddur í Pakistan og leggur af stað í grunnbúðir fjallsins í fyrramálið. Hann er bjartsýnn á að hann nái toppnum en segist stundum vera smeykur þegar hann hugsar um fjallið. 18.6.2017 20:00
Flottir hundar í Grímsnesinu Hundurinn Snorri Sturluson í Grímsnes og Grafningshreppi vekur alltaf athygli þeirra sem sjá hann því hann er sirkushundur sem gerir allskonar kúnstir með eiganda sínum. 18.6.2017 19:44
Frönsku þingkosningarnar: Þingið stútfullt af nýgræðingum Seinni umferð þingkosninganna í Frakklandi fór fram í dag og útlit er fyrir stórsigur hjá flokki Frakklandsforseta. Prófessor í stjórnmálafræði lýsir þessu sem jarðskjálfta í frönskum stjórnmálum. 18.6.2017 19:30
Rúmlega sextíu látnir í skógareldum í Portúgal: "Ég er ofboðslega fegin að við skyldum ekki vera þarna á einhverri hraðbraut og komast ekki leiðar okkar“ Á sjöunda tug eru látnir í miðhluta Portúgals af völdum mikilla skóarelda. Talið er að tala látinna komi til með að hækka og hefur þriggja daga þjóðarsorg verið lýst yfir í landinu. Íslensk kona sem búsett er í Portúgal segir landsmenn harmi slegna. Hún var stödd nálægt svæðinu nokkrum tímum áður en eldurinn kviknaði. 18.6.2017 19:15
Mosfellingar gáfu langömmum rós þegar þær komu í mark Mosfellingar höfðu þann háttinn á að gefa öllum langömmum rós þegar þær komu mark í Kvennahlaupinu. Um 10.000 konur tóku þátt í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ í dag. Tekið var þátt á yfir 80 stöðum víðsvegar um landið og er þetta í tuttugasta og áttunda sinn sem kvennahlaupið fer fram. Í tilkynningu frá Íþrótta-og ólympíusambandi Íslands er tekið fram að konur séu konum bestar. Góð stemning var í vel sóttu Kvennahlaupi. 18.6.2017 18:19
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ítarlega verður fjallað um skógareldana í Portúgal í fréttum Stöðvar 2 og meðal annars rætt við íslenska konu sem er búsett í landinu. 18.6.2017 18:00
Forseti Íslands prufukeyrir nýtt öndunarmælingartæki Hollvinasamtök Reykjalundar hafa safnað fyrir og gefið Reykjalundi, endurhæfingarstofnun, nýtt öndunarmælingartæki af fullkomnustu gerð. Gamla öndunarmælingartækið var orðið tuttugu ára gamalt og ónothæft. Undanfarin ár hafi læknar stofnunarinnar því orðið að senda sjúklinga sína á Landspítalann í öndunarmælingar þrátt fyrir að þar sé mikið álag fyrir. 18.6.2017 17:44
Hótuðu farþegunum með lögreglu Óléttri konu og konu með ungbarn var hótað lögreglu þegar þær báðu um að komast úr vél Vueling sem var snúið frá Keflavík og lent í Edinborg í nótt, að sögn farþega sem var um borð. Farþegarnir vita enn ekki hvernig og hvenær þeir komast heim til Íslands. 18.6.2017 17:15
Spá snjókomu á fjallvegum á Norðurlandi í kvöld Líkur eru á slyddu eða snjókomu á fjallvegum Norðurlands í kvöld og fram eftir nóttu. Veðurstofa Íslands varar við því að einhver hálka gæti auk þess myndast. 18.6.2017 17:08
Íslensk stjórnvöld hafa boðið Grænlendingum aðstoð Ekki liggur fyrir hvort að grænlensk stjórnvöld ætli að þekkjast boð íslenskra stjórnvalda um aðstoð eftir flóðbylgjuna sem gekk yfir þorp í fjörðum á Vestur-Grænlandi í dag. 18.6.2017 15:17
Íbúar í Laugardalnum ósáttir við gæslumál Secret Solstice Árni Björn Hilmarsson, íbúi við Kirkjuteig, varð í gærkvöldi vitni að því að tveir hátíðargestir Secret Solstice reyndu að ræna fána úr Laugarnesskóla. Hann hafi gengið beint að þeim og sagt þeim að láta af hegðun sinni. Þá hafi annar þeirra sagt í kaldhæðni "það er nú meira hvað það er góð hverfisgæsla hér.“ Aðstandandi Secret Solstice tekur ábendingunum fagnandi og segist ætla að bæta í hverfisgæsluna. 18.6.2017 14:45
Björgunarsveitarmenn sækja örmagna göngumann á Hornströndum Björgunarskipið Gunnar Friðriksson á Ísafirði ásamt félögum Björgunarfélags Ísafjarðar voru kölluð út til að sækja örmagna göngumann á Hornstrandir í kringum hádegi í dag. 18.6.2017 13:29
Farþegar Vueling frá Barcelona skildir eftir í óvissu í Edinborg Hópur íslenskra farþega spænska flugfélagsins Vueling var skilinn eftir í reiðileysi á flugvellinum í Edinborg eftir að hætt var við lendingu í Keflavík í gærkvöldi. Hluti fólksins hefur keypt sér miða með öðru félagi heim og hefur engar upplýsingar fengið frá spænska félaginu. 18.6.2017 10:51
Hefur skoðað hvort mögulegt sé að breyta frá áratuga framkvæmd á reglum um uppreist æru Dómsmálaráðherra hefur að undanförnu skoðað hvort mögulegt sé að breyta frááratuga framkvæmd á reglum um uppreist æru – um að menn fái sjálfkrafa uppreist æru uppfylli þeir skilyrði laganna. Henni finnst aðþað ekki sjálfgefið að kynferðisbrotamenn hafi lögmannsréttindi. 18.6.2017 09:15
Fangageymslur lögreglu fullar eftir nóttina Átján manns gistu fangageymslur við Hverfisgötu og í Hafnarfirði í nótt. Töluvert var um fíkniefnabrot í Laugardalnum þar sem Secret Solstice fer fram. 18.6.2017 08:15
Vélum WOW á leið frá Amsterdam og Gatwick lent á Egilsstöðum Vélar WOW gátu ekki lent í Keflavík vegna slæms skyggis. 17.6.2017 23:47
Dregið hefur úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna Átaksverkefni til að draga úr umferðarslysum kínverskra ferðamanna hér á landi hefur skilað góðum árangri. Slysum fækkaði hlutfallslega á milli ára. 17.6.2017 21:30
Eva Ágústa fyrsta transkonan sem fer í búning fjallkonunnar Þjóðhátíðardagurinn var haldinn hátíðlegur í Hafnarfirði en það var transkonan Eva sem fékk þann heiður að vera fjallkona í bænum. 17.6.2017 20:09
Rigningin hluti af deginum Mikið var um að vera í miðborginni í dag þar sem haldið var upp á þjóðhátíðardag Íslendinga. Þeir allra hörðustu létu rigninguna ekki á sig fá og spókuðu sig um í bænum. 17.6.2017 20:00
Sérsveitin ekki sjáanleg Mikill viðbúnaður var við Austurvöll í morgun þegar forsætisráðherra flutti hátíðarræðu sína. Hann segir Íslendinga þurfa að varast að hér á landi skapist jarðvegur fyrir hryðjuverk. 17.6.2017 19:45
Segir dómsmálaráðherra seka um lýðskrum með viðbrögðum sínum við máli Roberts Downey Hæstaréttarlögmaður segir dómsmálaráðherra seka um lýðskrum með viðbrögðum sínum við máli Roberts Downey. Hann segir Robert hafa leitað sér aðstoðar til sálfræðings og að hann eigi rétt áöðru tækifæri eins og aðrir eftir afplánun dóms. 17.6.2017 19:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast á slaginu 18:30. 17.6.2017 18:02
648 brautskráðust frá Háskólanum í Reykjavík Aldrei hafa fleiri brautskráðst frá skólanum. 17.6.2017 17:17
Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á Bessastöðum í dag Guðni Th. Jóhannesson forseti sæmdi í dag fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. 17.6.2017 17:05
Guðrún Helgadóttir Borgarlistamaður Reykjavíkur Guðrún Helgadóttir rithöfundur hlaut í dag heiðursviðurkenningu. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, útnefndi hana Borgarlistamann Reykjavíkur ársins 2017 í athöfn við Höfða. 17.6.2017 16:26
Götulokanir í Hafnarfirði töfðu fyrir slökkviliði Slökkviliðið átti erfitt með að komast að fjölbýlishúsi við Strandgötu í Hafnarfirði þar sem minniháttar eldur kom upp í dag. Götulokanir vegna hátíðarhalds í tilefni þjóðhátíðardagsins torvelduðu slökkviliðsmönnum leiðina. 17.6.2017 15:58
Sjálfstæði Íslands fagnað í vætunni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, lagði blómsveig við styttuna af Jóni Sigurðssyni í fyrsta skipti þegar þjóðhátíðardeginum var fagnað á Austurvelli fyrir hádegi. Fjallkonan að þessu sinni var Þóra Einarsdóttir, söngkona. 17.6.2017 14:19
„Þjóðfélag sem sinnir ekki börnunum sínum er ekki gott þjóðfélag“ Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri Bláa hnattarins og faðir eins brotaþola í máli Roberts Downey, telur að við þurfum nýja stjórnarskrá og umbætur í kerfinu. Þetta sagði hann þegar hann tók við Grímuverðlaunum fyrir barnasýningu ársins, Bláa hnöttinn. 17.6.2017 14:16
Íslendingar berjast með orðum og rökum frekar en vopnum "Við erum friðsæl þjóð sem hefur hlotið það í arf að berjast með orðum og rökum frekar en vopnum,“ sagði Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar, við athöfn í tilefni þjóðhátíðardagsins í morgun. 17.6.2017 13:51
Gera allt til að tryggja öryggi landsmanna Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra Íslands gerði hryðjuverkaógnina og þjóðaröryggi að umfjöllunarefni í hátíðarræðu sinni á Austurvelli í morgun. 17.6.2017 12:39
Lögreglueftirför endaði með umferðaróhappi Ökumaður bifreiðar sem reyndi að flýja lögreglu var handtekinn í Reykjavík í nótt. Áfengi og fíkniefni eru talin hafa verið í spilinu og var maðurinn vistaður í fangageymslu lögreglunnar. 17.6.2017 09:04
Mótmæla byssunum á Austurvelli klukkan 11 Hátíðardagskrá fer fram á svæðinu á sama tíma. 17.6.2017 09:00
Veðrið og dagskráin á 17. júní Vætusamt verður um nær allt land í dag, þjóðhátíðardaginn 17. júní. Best verður veðrið á Austurlandi þar sem á að vera bjart fram eftir degi. Mikið verður um dýrðir í höfuðborginni og víðar þar sem deginum verður fagnað. 17.6.2017 08:41