Fleiri fréttir „Best er að koma að landi á heilu skipi en ekki sokknu“ Ofhleðsla smábáta vaxandi vandamál. 11.6.2017 20:30 Viðbúnaður lögreglu óvenju mikill vegna forsögu króatískra stuðningsmanna Lögreglan hefur handtekið nokkra stuðningsmenn króatíska landsliðsins það sem af er degi. 11.6.2017 20:10 Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11.6.2017 20:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 11.6.2017 18:15 Um 120 lögreglumenn koma að gæslu á landsleiknum Áhættumat gert fyrir hvern og einn viðburð í sumar. Ríkislögreglustóri hefur heimild til að taka ákvörðun um að sérsveit beri vopn. 11.6.2017 18:00 Fann giftingarhring í laukhýðispotti "Það væri svo dásamlegt að geta komið honum til skila,“ segir Guðrún Bjarnadóttir um giftingarhring sem hún fann í laukhýðispottinum sínum. 11.6.2017 16:46 Eldur kom upp í Bankastræti Allt tiltækt slökkvilið var kallað til þegar eldur kom upp í íbúðarhúsi í Bankastræti í miðbæ Reykjavíkur í dag. 11.6.2017 16:02 Gagnrýnir vopnaburð lögreglu á fjölskylduhátíð Andrés Ingi Jónsson þingmaður Vinstri grænna segir það varpa skýrara ljósi á það hallæri sem er í löggæslumálum á Íslandi þegar sérsveitarmenn vopnaðir skotvopnum sinni eftirliti á fjölskylduhátíð í miðbænum. 11.6.2017 12:26 Fengu dekk af sjúkrabíl í fangið: „Einstaka tilviljun að þarna skyldi ekki verða dauðaslys“ Dekk losnaði undan sjúkrabíl sem var á leið frá Hvolsvelli og á Selfoss snemma í morgun. Dekkið lenti framan á sendibíl, sem kom úr gagnstæðri átt, en farþegi bílsins segir ótrúlega mildi að ekki hafi farið verr. Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi segir málið "gríðarlega skrýtið“ en nú tekur við ítarleg skoðun á ástandi sjúkrabílsins og tildrögum atviksins. 11.6.2017 11:45 Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11.6.2017 11:17 Bjarga þurfti manni sem stökk út í Ölfusá Bjarga þurfti manni sem stökk út í Ölfusá í nótt. Félagi hans fór á eftir honum auk lögreglumanns. 11.6.2017 10:20 Slóst á tjaldstæði og hótaði gestum Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Tilkynnt var um tvo menn í slagsmálum á tjaldstæði í austurbæ Reykjavíkur. Þá var ekið aftan á bifreið á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar. Tjónvaldur stakk af en var handtekinn skömmu síðar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 11.6.2017 08:20 124 útskrifuðust frá Bifröst 124 nemendur voru í dag útskrifaðir frá Háskólanum á Bifröst úr öllum deildum skólans. 10.6.2017 21:33 Hvolpur hefur bæst við Björgunarsveit Hafnarfjarðar Sporhundar fara í þrjátíu til fjörutíu útköll á ári og eru oft í lykilhlutverki í mikilvægum leitum. 10.6.2017 20:30 Hvernig er að alast upp í SOS Barnaþorpi? Einlægur aðdáandi íslenska landliðsins i fótbolta sem ólst upp í SOS barnaþorpi í Króatíu er stödd hér á landi til að deila reynslu sinni sem munaðarlaust flóttabarn. 10.6.2017 20:30 Ætla að fækka nemendum við Melaskóla Formaður Skóla- og frístundaráðs segir Melaskóla efstan á blaði varðandi fjárfestingaráætlun borgarinnar. 10.6.2017 19:30 Hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar Styrkja um leið krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra 10.6.2017 19:01 Vopnaðir sérsveitarmenn í Color Run Sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra gengu um vopnaðir skotvopnum í miðbæ Reykjavíkur í dag meðan að fjölskylduhátíðin Color Run fór fram. 10.6.2017 18:30 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfrétti Stöðvar 2 hefjast klukkan 18.30. 10.6.2017 18:15 Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10.6.2017 15:41 Litríkir hlauparar og Coca-Cola trukkar í Color Run Litahlaupið, eða Color Run, hófst í morgun klukkan 11 þegar hlauparar voru ræstir út við Hljómskálagarðinn. Búist var við því að yfir 10 þúsund manns legðu leið sína í miðbæinn vegna hlaupsins en ljóst er að margt var um manninn á svæðinu í dag. 10.6.2017 15:35 Sýningu á Mamma Mia aflýst í kvöld vegna bilunarinnar Sýning Borgarleikhússins á söngleiknum Mamma Mia, sem fara átti fram í kvöld 10. júní, fellur niður vegna bilunar í flugkerfi á stóra sviði leikhússins. 10.6.2017 14:42 Manndráp í Mosfellsdal: Yfirheyrslur halda áfram í dag Yfirheyrslur lögreglu vegna manndrápsins í Mosfellsdal síðastliðið miðvikudagskvöld standa nú yfir. Í samtali við Vísi í dag segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, lögregla hafi byrjað snemma í morgun. 10.6.2017 14:12 Vilja að Kársnesskóli verði rifinn Starfshópur um húsnæðismál Kársnesskóla í Kópavogi vill að skólinn verði rifinn vegna myglu. Bæjarstjórn Kópavogs hittist á þriðjudaginn til að taka ákvörðun um hvort sú leið verði farin. Um fimmtán hundruð milljónir kostar að reisa nýtt hús. 10.6.2017 13:16 Starfsmatskerfi borgarinnar minnkar kynbundinn launamun Launamunurinn jókst hins vegar hjá þeim sem ekki falla undir starfsmat, t.d. kennurum. 10.6.2017 12:08 Miklar götulokanir í miðbænum í dag vegna Color Run Slökkvilið og lögregla höfuðborgarsvæðisins biðja almenning um að virða götulokanir vegna hlaupsins og skilja bílana eftir heima eða nýta sér stæði við BSÍ og Landspítalann. 10.6.2017 09:49 Stöðva þurfti sýningu á Mamma Mia eftir alvarlega bilun í flugkerfi Alvarleg bilun varð í flugkerfi á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í gærkvöld er sýning stóð yfir á sýningunni Mamma Mia. Stöðva þurfti sýningu vegna bilunarinnar en engin slys urðu á fólki. 10.6.2017 08:48 Tveir stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna Á þriðja tímanum var patý, sem farið hafði úr böndunum, stöðvað í Garðabæ. Frá þessu var greint í dagbók lögreglu höfuðborgarsvæðisins. 10.6.2017 08:30 Reyndu að samræma framburð Sakborningunum í morðmálinu í Mosfellsdal ber öllum saman í einu veigamiklu atriði við yfirheyrslur. Framburður þeirra er að öðru leyti á reiki. Búið var að velja nafn á nýfædda dóttur hins látna. 10.6.2017 07:00 Lögreglan kölluð að heimili Fjallsins Lögregla var kölluð í þrígang að heimili Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftlyftingamanns vegna heimiliserja. Heimildir herma að mar og áverkar hafi fundist á fyrrverandi kærustu Hafþórs eftir samskipti við hann. 9.6.2017 23:30 Fljúga til Bíldudals frá Norður-Noregi Vegna aukinna umsvifa í laxeldi á Vestfjörðum eru norskar flugvélar farnar að lenda reglulega á Bíldudalsflugvelli. 9.6.2017 21:00 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ekki missa af fréttum Stöðvar 2 á slaginu 18.30. 9.6.2017 18:15 Manndráp í Mosfellsdal: Lögregla efast um að öll hin grunuðu hafi þekkt hinn látna Engar yfirheyrslur hafa farið fram yfir sexmenningunum sem grunuð eru um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana á miðvikudagskvöld. 9.6.2017 17:37 Íslendingar reiðubúnir að miðla reynslu sinni af ábyrgri fiskveiðistjórnun Unnið hefur verið að undirbúningi ráðstefnunnar og hafa þrjú ráðuneyti staðið að undirbúningnum. Utanríkisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuneytið og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið skipuðu sendinefnd Íslands undir forystu Þorgerðar Katrínar. 9.6.2017 16:36 Ekkja Jóhannesar í Bónus til starfa hjá Costco Flest verður Costco að vopni. 9.6.2017 14:49 Einn hinna handteknu ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot Sveinn Gestur Tryggvason, einn hinna sex sem grunaðir eru um aðild að manndrápi í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, sætir ákæru vegna stórfellds fíkniefnabrots á árinu 2014. 9.6.2017 13:45 Gísli Marteinn og Halldór Halldórsson í hár saman Ekki sér fyrir endann á hremmingum Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg. 9.6.2017 13:00 Drengurinn sem slasaðist við Seljalandsfoss var gangandi utan merktra göngustíga Drengurinn sem slasaðist á fimmtudaginn, þegar hann fell 15 metra við Seljalandsfoss, var gangandi utan merktra göngustíga þegar slysið átti sér stað. Drengurinn, að nafni William Sadr, er á fimmtánda aldursári og er hér á landi að ferðast ásamt foreldrum sínum sem koma frá Bandaríkjunum. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi í samtali við Vísi. 9.6.2017 10:43 Bein útsending: Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 Aukafréttatími verður klukkan tólf á hádegi í dag á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi. 9.6.2017 10:22 Í einangrun á Hólmsheiði Engar yfirheyrslur fóru fram yfir sex einstaklingum sem sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um manndráp í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, í gærkvöldi eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurði sína varðandi varðhald. 9.6.2017 10:02 Breyttar aðstæður til veiða í Andakílsá Allar líkur eru á að aðstæður til veiða í Andakílsá verði gjörbreyttar og erfiðar í sumar. 9.6.2017 07:00 Fundu myglu á þremur hæðum í flugturninum Isavia hefur varið 30 milljónum í viðgerðir á flugturninum við Reykjavíkurflugvöll eftir að myglusveppur fannst í apríl í fyrra. Framkvæmdum lýkur ekki fyrr en í haust, rúmu ári eftir að um 50 starfsmenn ríkisfyrirtækisins þurftu að flytja út. 9.6.2017 07:00 Ákveða rannsókn á Landsréttarmáli í næstu viku Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kemur aftur saman í næstu viku til að ákveða hvort ráðast eigi í rannsókn á skipan dómara við Landsrétt. 9.6.2017 07:00 Óútreiknanlegt vatn þreytir Álftnesinga Hluti íbúa á Álftanesi glímir við að kaldavatnsþrýstingur er ekki eins og best verður á kosið. Sumum reynist erfitt að fara í sturtu á ákveðnum tímum dags eða vikunnar. Vandinn er mestur þegar hlýtt er í veðri. 9.6.2017 07:00 Eldur kom upp í olíuflutningabíl við Sundagarða Mjög stóru svæði í kringum Olís við Sundagarða hefur verið lokað. 8.6.2017 23:46 Sjá næstu 50 fréttir
„Best er að koma að landi á heilu skipi en ekki sokknu“ Ofhleðsla smábáta vaxandi vandamál. 11.6.2017 20:30
Viðbúnaður lögreglu óvenju mikill vegna forsögu króatískra stuðningsmanna Lögreglan hefur handtekið nokkra stuðningsmenn króatíska landsliðsins það sem af er degi. 11.6.2017 20:10
Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11.6.2017 20:00
Um 120 lögreglumenn koma að gæslu á landsleiknum Áhættumat gert fyrir hvern og einn viðburð í sumar. Ríkislögreglustóri hefur heimild til að taka ákvörðun um að sérsveit beri vopn. 11.6.2017 18:00
Fann giftingarhring í laukhýðispotti "Það væri svo dásamlegt að geta komið honum til skila,“ segir Guðrún Bjarnadóttir um giftingarhring sem hún fann í laukhýðispottinum sínum. 11.6.2017 16:46
Eldur kom upp í Bankastræti Allt tiltækt slökkvilið var kallað til þegar eldur kom upp í íbúðarhúsi í Bankastræti í miðbæ Reykjavíkur í dag. 11.6.2017 16:02
Gagnrýnir vopnaburð lögreglu á fjölskylduhátíð Andrés Ingi Jónsson þingmaður Vinstri grænna segir það varpa skýrara ljósi á það hallæri sem er í löggæslumálum á Íslandi þegar sérsveitarmenn vopnaðir skotvopnum sinni eftirliti á fjölskylduhátíð í miðbænum. 11.6.2017 12:26
Fengu dekk af sjúkrabíl í fangið: „Einstaka tilviljun að þarna skyldi ekki verða dauðaslys“ Dekk losnaði undan sjúkrabíl sem var á leið frá Hvolsvelli og á Selfoss snemma í morgun. Dekkið lenti framan á sendibíl, sem kom úr gagnstæðri átt, en farþegi bílsins segir ótrúlega mildi að ekki hafi farið verr. Yfirmaður sjúkraflutninga á Suðurlandi segir málið "gríðarlega skrýtið“ en nú tekur við ítarleg skoðun á ástandi sjúkrabílsins og tildrögum atviksins. 11.6.2017 11:45
Ögrandi skilaboð skrifuð í mosa við Nesjavelli "Ég vona að þetta vekji fólk til umhugsunar,“ segir Gunnar Arngrímur Birgisson sem vakti athygli á skemmdarverkum sem óprúttnir aðilar hafa unnið á mosa í hlíð við Nesjavelli. Í hlíðinni má greina skilaboð sem greypt hafa verið í mosann á borð við "send nudes“ og "life“ svo einhver séu nefnd. 11.6.2017 11:17
Bjarga þurfti manni sem stökk út í Ölfusá Bjarga þurfti manni sem stökk út í Ölfusá í nótt. Félagi hans fór á eftir honum auk lögreglumanns. 11.6.2017 10:20
Slóst á tjaldstæði og hótaði gestum Töluverður erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Tilkynnt var um tvo menn í slagsmálum á tjaldstæði í austurbæ Reykjavíkur. Þá var ekið aftan á bifreið á gatnamótum Miklubrautar og Grensásvegar. Tjónvaldur stakk af en var handtekinn skömmu síðar. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 11.6.2017 08:20
124 útskrifuðust frá Bifröst 124 nemendur voru í dag útskrifaðir frá Háskólanum á Bifröst úr öllum deildum skólans. 10.6.2017 21:33
Hvolpur hefur bæst við Björgunarsveit Hafnarfjarðar Sporhundar fara í þrjátíu til fjörutíu útköll á ári og eru oft í lykilhlutverki í mikilvægum leitum. 10.6.2017 20:30
Hvernig er að alast upp í SOS Barnaþorpi? Einlægur aðdáandi íslenska landliðsins i fótbolta sem ólst upp í SOS barnaþorpi í Króatíu er stödd hér á landi til að deila reynslu sinni sem munaðarlaust flóttabarn. 10.6.2017 20:30
Ætla að fækka nemendum við Melaskóla Formaður Skóla- og frístundaráðs segir Melaskóla efstan á blaði varðandi fjárfestingaráætlun borgarinnar. 10.6.2017 19:30
Hjóla frá Kaupmannahöfn til Parísar Styrkja um leið krabbameinssjúk börn og fjölskyldur þeirra 10.6.2017 19:01
Vopnaðir sérsveitarmenn í Color Run Sérsveitarmenn Ríkislögreglustjóra gengu um vopnaðir skotvopnum í miðbæ Reykjavíkur í dag meðan að fjölskylduhátíðin Color Run fór fram. 10.6.2017 18:30
Guðni Th. minnist ananas-mannsins Á óbeinan hátt lágu leiðir okkar saman fyrr á þessu ári þegar ég spjallaði í gamni við nemendur Menntaskólans á Akureyri um pítsur og þetta tiltekna álegg – sem reyndar væri best að banna ef út í það væri farið,“ segir forsetinn. 10.6.2017 15:41
Litríkir hlauparar og Coca-Cola trukkar í Color Run Litahlaupið, eða Color Run, hófst í morgun klukkan 11 þegar hlauparar voru ræstir út við Hljómskálagarðinn. Búist var við því að yfir 10 þúsund manns legðu leið sína í miðbæinn vegna hlaupsins en ljóst er að margt var um manninn á svæðinu í dag. 10.6.2017 15:35
Sýningu á Mamma Mia aflýst í kvöld vegna bilunarinnar Sýning Borgarleikhússins á söngleiknum Mamma Mia, sem fara átti fram í kvöld 10. júní, fellur niður vegna bilunar í flugkerfi á stóra sviði leikhússins. 10.6.2017 14:42
Manndráp í Mosfellsdal: Yfirheyrslur halda áfram í dag Yfirheyrslur lögreglu vegna manndrápsins í Mosfellsdal síðastliðið miðvikudagskvöld standa nú yfir. Í samtali við Vísi í dag segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn sem fer með rannsókn málsins, lögregla hafi byrjað snemma í morgun. 10.6.2017 14:12
Vilja að Kársnesskóli verði rifinn Starfshópur um húsnæðismál Kársnesskóla í Kópavogi vill að skólinn verði rifinn vegna myglu. Bæjarstjórn Kópavogs hittist á þriðjudaginn til að taka ákvörðun um hvort sú leið verði farin. Um fimmtán hundruð milljónir kostar að reisa nýtt hús. 10.6.2017 13:16
Starfsmatskerfi borgarinnar minnkar kynbundinn launamun Launamunurinn jókst hins vegar hjá þeim sem ekki falla undir starfsmat, t.d. kennurum. 10.6.2017 12:08
Miklar götulokanir í miðbænum í dag vegna Color Run Slökkvilið og lögregla höfuðborgarsvæðisins biðja almenning um að virða götulokanir vegna hlaupsins og skilja bílana eftir heima eða nýta sér stæði við BSÍ og Landspítalann. 10.6.2017 09:49
Stöðva þurfti sýningu á Mamma Mia eftir alvarlega bilun í flugkerfi Alvarleg bilun varð í flugkerfi á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu í gærkvöld er sýning stóð yfir á sýningunni Mamma Mia. Stöðva þurfti sýningu vegna bilunarinnar en engin slys urðu á fólki. 10.6.2017 08:48
Tveir stöðvaðir grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna Á þriðja tímanum var patý, sem farið hafði úr böndunum, stöðvað í Garðabæ. Frá þessu var greint í dagbók lögreglu höfuðborgarsvæðisins. 10.6.2017 08:30
Reyndu að samræma framburð Sakborningunum í morðmálinu í Mosfellsdal ber öllum saman í einu veigamiklu atriði við yfirheyrslur. Framburður þeirra er að öðru leyti á reiki. Búið var að velja nafn á nýfædda dóttur hins látna. 10.6.2017 07:00
Lögreglan kölluð að heimili Fjallsins Lögregla var kölluð í þrígang að heimili Hafþórs Júlíusar Björnssonar kraftlyftingamanns vegna heimiliserja. Heimildir herma að mar og áverkar hafi fundist á fyrrverandi kærustu Hafþórs eftir samskipti við hann. 9.6.2017 23:30
Fljúga til Bíldudals frá Norður-Noregi Vegna aukinna umsvifa í laxeldi á Vestfjörðum eru norskar flugvélar farnar að lenda reglulega á Bíldudalsflugvelli. 9.6.2017 21:00
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ekki missa af fréttum Stöðvar 2 á slaginu 18.30. 9.6.2017 18:15
Manndráp í Mosfellsdal: Lögregla efast um að öll hin grunuðu hafi þekkt hinn látna Engar yfirheyrslur hafa farið fram yfir sexmenningunum sem grunuð eru um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana á miðvikudagskvöld. 9.6.2017 17:37
Íslendingar reiðubúnir að miðla reynslu sinni af ábyrgri fiskveiðistjórnun Unnið hefur verið að undirbúningi ráðstefnunnar og hafa þrjú ráðuneyti staðið að undirbúningnum. Utanríkisráðuneytið, umhverfis- og auðlindaráðuneytið og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið skipuðu sendinefnd Íslands undir forystu Þorgerðar Katrínar. 9.6.2017 16:36
Einn hinna handteknu ákærður fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot Sveinn Gestur Tryggvason, einn hinna sex sem grunaðir eru um aðild að manndrápi í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, sætir ákæru vegna stórfellds fíkniefnabrots á árinu 2014. 9.6.2017 13:45
Gísli Marteinn og Halldór Halldórsson í hár saman Ekki sér fyrir endann á hremmingum Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurborg. 9.6.2017 13:00
Drengurinn sem slasaðist við Seljalandsfoss var gangandi utan merktra göngustíga Drengurinn sem slasaðist á fimmtudaginn, þegar hann fell 15 metra við Seljalandsfoss, var gangandi utan merktra göngustíga þegar slysið átti sér stað. Drengurinn, að nafni William Sadr, er á fimmtánda aldursári og er hér á landi að ferðast ásamt foreldrum sínum sem koma frá Bandaríkjunum. Þetta staðfestir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi í samtali við Vísi. 9.6.2017 10:43
Bein útsending: Aukafréttatími á Stöð 2 klukkan 12 Aukafréttatími verður klukkan tólf á hádegi í dag á Stöð 2, Bylgjunni og Vísi. 9.6.2017 10:22
Í einangrun á Hólmsheiði Engar yfirheyrslur fóru fram yfir sex einstaklingum sem sitja nú í gæsluvarðhaldi, grunaðir um manndráp í Mosfellsdal á miðvikudagskvöld, í gærkvöldi eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur kvað upp úrskurði sína varðandi varðhald. 9.6.2017 10:02
Breyttar aðstæður til veiða í Andakílsá Allar líkur eru á að aðstæður til veiða í Andakílsá verði gjörbreyttar og erfiðar í sumar. 9.6.2017 07:00
Fundu myglu á þremur hæðum í flugturninum Isavia hefur varið 30 milljónum í viðgerðir á flugturninum við Reykjavíkurflugvöll eftir að myglusveppur fannst í apríl í fyrra. Framkvæmdum lýkur ekki fyrr en í haust, rúmu ári eftir að um 50 starfsmenn ríkisfyrirtækisins þurftu að flytja út. 9.6.2017 07:00
Ákveða rannsókn á Landsréttarmáli í næstu viku Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kemur aftur saman í næstu viku til að ákveða hvort ráðast eigi í rannsókn á skipan dómara við Landsrétt. 9.6.2017 07:00
Óútreiknanlegt vatn þreytir Álftnesinga Hluti íbúa á Álftanesi glímir við að kaldavatnsþrýstingur er ekki eins og best verður á kosið. Sumum reynist erfitt að fara í sturtu á ákveðnum tímum dags eða vikunnar. Vandinn er mestur þegar hlýtt er í veðri. 9.6.2017 07:00
Eldur kom upp í olíuflutningabíl við Sundagarða Mjög stóru svæði í kringum Olís við Sundagarða hefur verið lokað. 8.6.2017 23:46