Fleiri fréttir

Úkraína á lista yfir örugg ríki

Útlendingastofnun hefur ákveðið að bæta Úkraínu, að undanskildum héruðunum Donetsk, Luhansk og Krím, á lista yfir örugg ríki.

Rigning, rok og 18 stiga hiti

Þrátt fyrir að hitinn verðir notalegur næsta sólarhringinn mega landsmenn gera ráð fyrir rigningu og að það fari að hvessa nokkuð hressilega.

Hætta ekki fyrr en stóriðjan stöðvast

Íbúafundur í Reykjanesbæ samþykkti ályktun um að biðla til Almannavarna að grípa inn í vegna United Silicon. Skipuleggjendur stefna á málsókn til að loka verksmiðjunni.

Helgi ótengdur félögunum sem hann á

Ef þú átt tvö fyrirtæki þá mátt þú og þessi tvö fyrirtæki borga hámarksfjárhæð, segir Guðbrandur Leósson, sérfræðingur hjá Ríkisendurskoðun.

Klúr kláraheiti kölluðu á hestanafnanefndina

Dæmi voru um að íslensk hross fengju nöfn með ruddalegri meiningu eða sem voru jafnvel klúr. Það var af illri nauðsyn sem Nafnanefnd íslenska hestsins var sett á laggirnar til að grípa inn í.

Vill ekki fá fiskeldisfólk í samtökin

Bjarni segir Skagafjörð greiða fjögur hundruð þúsund krónur á ári til Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga. Fá sveitarfélög með ólíka hagsmuni eigi aðild að samtökunum.

Minna um bílstuldi í ár

Tilkynningum um þjófnað á ökutækjum og nytja­stuldi til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur fækkað milli ára.

Hálendisnefnd vill ræsið burt

Hálendisnefnd Rangárþings ytra vill að sveitarstjórnin sjá til þess að ræsi, sem Vegagerðin setti í Laugakvísl í Landmannalaugum í sumar, verði fjarlægt.

Skaðlegum dísilbílum fjölgað um 36 þúsund frá árinu 2009

Í árslok 2016 voru skráðar 98 þúsund dísilbifreiðar á Íslandi og hefur þeim fjölgað um 60% frá árinu 2009. Bensínbílum fækkar á sama tíma. Dísilbílabylgjan er áhyggjuefni enda útblástur dísilbíla mun skaðlegri fólki en bensín

Segir Brynjar Níelsson vera siðleysingja

Gunnar Hrafn Jónsson, þingmaður Pírata, segir Brynjar Níelsson afhjúpa sig sem siðleysingja fyrir að hæðast að andlegum veikindum. Hann krefst þess að hann biðji þá sem hafa þjáðst af þeim sökum afsökunar á ummælum sínum. Þetta segir Gunnar á Facebookþræði þar sem Brynjar segir, í hæðni, að sér finnist Gunnar bestur þegar hann segir frá veikindum sínum.

Vandamál United Silicon víðtækara en við blasti

Umhverfisstofnun áformar að stöðva starfsemi United Silicon öðru sinni komist rekstur kísilversins ekki í eðlilegt horf. Forsvarsmönnum verksmiðjunnar var tilkynnt um ákvörðun stofnunarinnar með bréfi í gær.

Segir stöðu Framsóknarflokksins ekki góða

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir oddviti Framsóknar og flugvallarvina í borgarstjórn sagði sig úr Framsóknarflokknum í dag og ætlar sér að starfa áfram sem óháður borgarfulltrúi.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Drengur sem handleggsbrotnaði á Akureyri fær ekki endurkomutíma í Reykjavík þrátt fyrir að búa þar. Fjallað verður um málið og rætt við heilbrigðisráðherra, sem segir breytinga þörf,

Ekki vitað hvað veldur magakveisu starfsmanna í grunnskólum

Ekki liggur fyrir hver er sýkingarvaldur veikinda starfsmanna Háaleitisskóla í Reykjavík og Hörðuvallaskóla í Kópavogi en í báðum skólunum hefur á síðustu tveimur vikum komið upp faraldur magakveisu á meðal starfsmanna.

Lögreglan óskar eftir að ná tali af manni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af manninum á meðfylgjandi mynd, en hann var staddur við Ölhúsið á Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði föstudaginn 18. ágúst kl. 18.13.

Hjólreiðakonan ekki í lífshættu

Hjólreiðakona á sextugsaldri sem lenti undir strætisvagni í umferðarslysi á gatnamótum Háaleitisbrautar og Miklubrautar um klukkan hálfníu í gærkvöldi er ekki talin í lífshættu.

Atvinnuleysi aldrei mælst minna

Hlutfall atvinnulausra af vinnuafli í júlí var eitt prósent og er það lægsta mæling frá því að samfelldar mælingar Hagstofunnar á atvinnuleysi hófust árið 2003.

Ekki ökuhæfur vegna veikinda

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að bregðast við fjöldamörgum umferðartengdum ábendingum í gærkvöldi.

Nefnd um hestanöfn neitar nafni Mósunnar

Bóndi á Skeggsstöðum fær ekki að nefna þriggja vetra merina sína Mósuna en frá febrúar hefur hestanafnanefnd úrslitavald um hvað hross megi heita. Atvinnuvegaráðuneytið skoðar nú á hvaða lagagrunni nefndin starfar.

Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag

Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög.

Brutu gegn jafnréttislögum

Jafnrétti Rio Tinto á Íslandi braut gegn ákvæðum jafnréttislaga, samkvæmt niðurstöðu kærunefndar jafnréttismála. Kona kvartaði vegna kynbundins launamunar.

Sjá næstu 50 fréttir