Fleiri fréttir

Skammaði Þorgerði á leiðinni úr ráðherrastóli

Jón Gunnarsson gerði athugasemdir við eina síðustu ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um stækkun friðunarsvæðis hvala á ríkisráðsfundi fráfarandi ríkisstjórnar á Bessastöðum í gær.

Fögur þykja fyrirheitin hjá nýrri stjórn

Réttindi hinsegin fólks, umbætur í meðferð kynferðisbrotamála og hækkað frítekjumark aldraðra er meðal þess sem ný ríkisstjórn hyggst beita sér fyrir, auk stórsóknar í byggðamálum.

Hatrið og óttinn eru stærstu óvinirnir

Ísraelar og Palestínumenn hafa átt í blóðugum átökum áratugum saman. Wajih Tmeizi og Nir Oren, Palestínumaður og Ísraeli, ræddu við Fréttablaðið. Þeir segja samræður lykilinn að friði á svæðinu.

Tilboð um ráðherrasæti kom á óvart

Forsætisráðherra hringdi í framkvæmdastjóra Landverndar á miðvikudaginn og bauð honum að gerast umhverfisráðherra. Hann er stofnfélagi í VG en hefur ekki verið virkur félagi undanfarin ár.

Víða hættulegar akstursaðstæður

Gular viðvaranir taka í gildi í kvöld frá norðanverðum Vestfjörðum, yfir Breiðafjörð, um Norðurland, á miðhálendinu og að Suðausturlandi.

Dauðsföll 26 manna rakin til lyfjanotkunar

Vísbendingar eru um að barátta Landlæknis gegn óhóflegum lyfjaávísunum skili árangri. Fleiri læknar nýta sér lyfjagrunn. Færri deyja vegna lyfjanotkunar en smygl á lyfjum hefur aukist. Parkódín forte veldur mestum áhyggjum.

„Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“

Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ítarlega verður fjallað um myndun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Þá mæta formenn stjórnarflokkanna þriggja í settið til Heimis Más Péturssonar að loknum kvöldfréttum klukkan fimm mínútur í sjö.

Þau kveðja ráðherrastólana

Þrír af ráðherrunum sex verða óbreyttir þingmenn. Benedikt Jóhannesson, Björt Ólafsdóttir og Óttarr Proppé hverfa af þingi.

Sjá næstu 50 fréttir