Fleiri fréttir Víða hættulegar akstursaðstæður Gular viðvaranir taka í gildi í kvöld frá norðanverðum Vestfjörðum, yfir Breiðafjörð, um Norðurland, á miðhálendinu og að Suðausturlandi. 1.12.2017 06:56 Laug til um hópslagsmál til að fá far með lögreglunni Tilkynnt hópslagsmál á Melatorgi voru ekki alveg í samræmi við raunveruleikann. 1.12.2017 06:40 Segja fólk sem vill ganga í miðborginni geta gengið í kringum tjörnina Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að opna göngugötur í miðborg Reykjavíkur á aðventunni. 1.12.2017 06:28 Stjórnarsáttmálinn sagður langur texti um lítið Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, er tekin við. Stjórnarsáttmáli var undirritaður í gær. 1.12.2017 06:00 Dauðsföll 26 manna rakin til lyfjanotkunar Vísbendingar eru um að barátta Landlæknis gegn óhóflegum lyfjaávísunum skili árangri. Fleiri læknar nýta sér lyfjagrunn. Færri deyja vegna lyfjanotkunar en smygl á lyfjum hefur aukist. Parkódín forte veldur mestum áhyggjum. 1.12.2017 05:00 Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar stígur til hliðar Sigurður var ráðinn upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar árið 2013, eða þegar Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynduð ríkisstjórn undir foryrstu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 30.11.2017 22:35 Í skugga valdsins: Vísindakonur deila 106 sögum af áreitni og ofbeldi 30.11.2017 21:43 Íþróttakonur rjúfa þögnina: „Finnst okkur viðeigandi að dæmdir kynferðisafbrotamenn skuli spila fyrir íslenska landsliðið?“ Íslenskar íþróttakonur ræða nú saman um karlamenningu, áreitni og kynbundið ofbeldi innan íþrótta hér á landi en Hafdís Inga Hinriksdóttir segir að viðhorfið í íþróttaheiminum þurfi að breytast. 30.11.2017 21:00 NY Times: „Nýr forsætisráðherra Íslands er sérfræðingur í glæpasögum“ Svo hljóðar fyrirsögn bandaríska stórblaðsins New York Times á umfjöllun vefútgáfu blaðsins um hina nýju ríkisstjórn Íslands sem tók við völdum í dag. 30.11.2017 20:57 Sigmundur hálf miður sín "Ekkert verður gert í stóru brýnu málunum.“ 30.11.2017 20:35 „Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“ Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið. 30.11.2017 19:53 „Það var ekki gert í neinu fússi“ Jón Gunnarsson útskýrir hvers vegna hann gekk út af þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins. 30.11.2017 18:51 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ítarlega verður fjallað um myndun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Þá mæta formenn stjórnarflokkanna þriggja í settið til Heimis Más Péturssonar að loknum kvöldfréttum klukkan fimm mínútur í sjö. 30.11.2017 18:15 Maðurinn sem sagðist vera ISIS-liði áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldi gæsluvarðhald yfir hælisleitenda frá Marokkó. Maðurinn hefur sagst vera liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, eða Ríki íslams. 30.11.2017 18:11 Snapchat-stjarnan Vargurinn fangaði örn skammt frá Ólafsvík Örninn var fremur veiklulegur að sjá og verður komið fyrir í umsjón í Reykjavík. 30.11.2017 18:10 Formennirnir þrír mæta í Ísland í dag Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð og ræða formenn stjórnarflokkanna málin á Stöð 2 klukkan 18:55. 30.11.2017 16:28 Íslendingurinn spreyjaði afgreiðslustúlkur með piparúða Situr í fangelsi í Taílandi og bíður dóms. 30.11.2017 16:07 Upplifa ærandi þögn og krefjast umbótatillaga innan þriggja mánaða: „Yfirlýsingar eru ekki nóg“ Konur í sviðslistum og kvikmyndagerð segja tjaldið fallið og að tími aðgerða sé runninn upp og skora á fagfélög til að svara neyðarkallinu. 30.11.2017 15:45 Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekin við Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna og forsætisráðherra, tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. 30.11.2017 15:43 Forsætisráðherra hress eins og ávallt og nýbúinn að kaupa slátur Nýir ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur mættu hver af öðrum á ríkisráðsfund á Bessastaði rétt fyrir klukkan 15 í dag. 30.11.2017 15:33 „Ég svaf bara mína fimm tíma, eins og venjulega“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir þá staðreynd að samkynhneigður karlmaður sé ráðherra á Íslandi vera góð skilaboð út í hinn stærri heim, að þetta sé eðlilegt á Íslandi. 30.11.2017 15:30 Jóhannes Þór aðstoðar Sigmund Davíð á ný Jóhannes Þór var aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs þegar hann gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 2013 til 2016. 30.11.2017 14:33 Einungis einn ráðherra úr fjölmennasta kjördæmi landsins Bjarni Benediktsson verður eini ráðherrann í nýrri ríkisstjórn úr fjölmennasta kjördæmi landsins. 30.11.2017 14:17 Styðja bæði ráðherralista VG og verða áfram í þingflokknum Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir verða bæði áfram í þingflokki Vinstri grænna þrátt fyrir að þau hafi greitt atkvæði gegn málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar á flokksráðsfundi í gær. 30.11.2017 14:13 Þau kveðja ráðherrastólana Þrír af ráðherrunum sex verða óbreyttir þingmenn. Benedikt Jóhannesson, Björt Ólafsdóttir og Óttarr Proppé hverfa af þingi. 30.11.2017 14:03 Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30.11.2017 13:58 Bein útsending: Ráðuneyti Bjarna lætur af störfum og ríkisstjórn Katrínar tekur við Vísir sýnir beint frá ríkisráðsfundum á Bessastöðum sem fara fram nú síðdegis. 30.11.2017 13:15 Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Mikill fögnuður meðal menningarinnar manna vegna afnáms virðisaukaskatts á bækur. 30.11.2017 13:09 Ráðherrann Mummi með „óþrjótandi áhuga á umhverfismálum“ Vinstri grænir áttu óvænta útspilið í ráðherrakapalnum. 30.11.2017 12:50 Þetta er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem tekur við völdum í dag. 30.11.2017 12:47 Páll Magnússon ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórn Páll Magnússon segir gegnið fram hjá Suðurkjördæmi við ráðherraval. 30.11.2017 12:42 Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30.11.2017 12:30 Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30.11.2017 12:23 Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30.11.2017 12:21 Guðmundur Ingi Guðbrandsson verður ráðherra utan þings Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir nú rétt í þessu. 30.11.2017 12:06 Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30.11.2017 11:56 Stefna á kolefnishlutlaust Ísland en draga úr hækkun kolefnisgjalds Þrátt fyrir að ný ríkisstjórn vilji ganga lengra en Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum ætlar hún að hækka kolefnisgjald minna en fráfarandi stjórn, að minnsta kosti til að byrja með. 30.11.2017 11:45 Innkalla síld sem framleidd var án starfsleyfis Matvælastofnun innkallar og fjarlægir úr sölu síld sem framleidd var af fyrirtæki án starfsleyfis. 30.11.2017 11:22 Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30.11.2017 11:20 Óvissan um Andrés og Rósu „ekki vandamál í okkar augum“ Ekki liggur fyrir hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hafi 33 þingmenn á bak við sig eða 35. 30.11.2017 10:33 Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30.11.2017 10:15 Aukafréttatími Stöðvar 2 í hádeginu Öll pólitísk tíðindi dagsins verða til umfjöllunar í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan 12. 30.11.2017 10:05 Börn komin með stoðkerfaverki vegna einhæfra hreyfinga í síma og tölvu Björn Hjálmarsson barnalæknir á BUGL segir að foreldrar þurfi að stjórna skjátíma barna og ungmenna. 30.11.2017 09:43 Bein útsending: Stjórnarsáttmálinn kynntur Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins kynna og undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30.11.2017 09:15 Ríkisráð fundar tvívegis á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. 30.11.2017 08:01 Sjá næstu 50 fréttir
Víða hættulegar akstursaðstæður Gular viðvaranir taka í gildi í kvöld frá norðanverðum Vestfjörðum, yfir Breiðafjörð, um Norðurland, á miðhálendinu og að Suðausturlandi. 1.12.2017 06:56
Laug til um hópslagsmál til að fá far með lögreglunni Tilkynnt hópslagsmál á Melatorgi voru ekki alveg í samræmi við raunveruleikann. 1.12.2017 06:40
Segja fólk sem vill ganga í miðborginni geta gengið í kringum tjörnina Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að opna göngugötur í miðborg Reykjavíkur á aðventunni. 1.12.2017 06:28
Stjórnarsáttmálinn sagður langur texti um lítið Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, er tekin við. Stjórnarsáttmáli var undirritaður í gær. 1.12.2017 06:00
Dauðsföll 26 manna rakin til lyfjanotkunar Vísbendingar eru um að barátta Landlæknis gegn óhóflegum lyfjaávísunum skili árangri. Fleiri læknar nýta sér lyfjagrunn. Færri deyja vegna lyfjanotkunar en smygl á lyfjum hefur aukist. Parkódín forte veldur mestum áhyggjum. 1.12.2017 05:00
Upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar stígur til hliðar Sigurður var ráðinn upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar árið 2013, eða þegar Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn mynduð ríkisstjórn undir foryrstu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. 30.11.2017 22:35
Íþróttakonur rjúfa þögnina: „Finnst okkur viðeigandi að dæmdir kynferðisafbrotamenn skuli spila fyrir íslenska landsliðið?“ Íslenskar íþróttakonur ræða nú saman um karlamenningu, áreitni og kynbundið ofbeldi innan íþrótta hér á landi en Hafdís Inga Hinriksdóttir segir að viðhorfið í íþróttaheiminum þurfi að breytast. 30.11.2017 21:00
NY Times: „Nýr forsætisráðherra Íslands er sérfræðingur í glæpasögum“ Svo hljóðar fyrirsögn bandaríska stórblaðsins New York Times á umfjöllun vefútgáfu blaðsins um hina nýju ríkisstjórn Íslands sem tók við völdum í dag. 30.11.2017 20:57
„Þurfum að láta stjórnmálin ganga upp núna“ Formenn stjórnarflokkanna þriggja vonast til þess að með stjórnarsamstarfi Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sé pólitískum umbrotatímum í íslenskum stjórnmálum lokið. 30.11.2017 19:53
„Það var ekki gert í neinu fússi“ Jón Gunnarsson útskýrir hvers vegna hann gekk út af þingflokksfundi Sjálfstæðisflokksins. 30.11.2017 18:51
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ítarlega verður fjallað um myndun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í kvöldfréttatíma Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Þá mæta formenn stjórnarflokkanna þriggja í settið til Heimis Más Péturssonar að loknum kvöldfréttum klukkan fimm mínútur í sjö. 30.11.2017 18:15
Maðurinn sem sagðist vera ISIS-liði áfram í gæsluvarðhaldi Hæstiréttur hefur staðfest áframhaldi gæsluvarðhald yfir hælisleitenda frá Marokkó. Maðurinn hefur sagst vera liðsmaður hryðjuverkasamtakanna ISIS, eða Ríki íslams. 30.11.2017 18:11
Snapchat-stjarnan Vargurinn fangaði örn skammt frá Ólafsvík Örninn var fremur veiklulegur að sjá og verður komið fyrir í umsjón í Reykjavík. 30.11.2017 18:10
Formennirnir þrír mæta í Ísland í dag Ný ríkisstjórn hefur verið mynduð og ræða formenn stjórnarflokkanna málin á Stöð 2 klukkan 18:55. 30.11.2017 16:28
Íslendingurinn spreyjaði afgreiðslustúlkur með piparúða Situr í fangelsi í Taílandi og bíður dóms. 30.11.2017 16:07
Upplifa ærandi þögn og krefjast umbótatillaga innan þriggja mánaða: „Yfirlýsingar eru ekki nóg“ Konur í sviðslistum og kvikmyndagerð segja tjaldið fallið og að tími aðgerða sé runninn upp og skora á fagfélög til að svara neyðarkallinu. 30.11.2017 15:45
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tekin við Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna og forsætisráðherra, tók við völdum á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í dag. 30.11.2017 15:43
Forsætisráðherra hress eins og ávallt og nýbúinn að kaupa slátur Nýir ráðherrar í ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur mættu hver af öðrum á ríkisráðsfund á Bessastaði rétt fyrir klukkan 15 í dag. 30.11.2017 15:33
„Ég svaf bara mína fimm tíma, eins og venjulega“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson segir þá staðreynd að samkynhneigður karlmaður sé ráðherra á Íslandi vera góð skilaboð út í hinn stærri heim, að þetta sé eðlilegt á Íslandi. 30.11.2017 15:30
Jóhannes Þór aðstoðar Sigmund Davíð á ný Jóhannes Þór var aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs þegar hann gegndi embætti forsætisráðherra á árunum 2013 til 2016. 30.11.2017 14:33
Einungis einn ráðherra úr fjölmennasta kjördæmi landsins Bjarni Benediktsson verður eini ráðherrann í nýrri ríkisstjórn úr fjölmennasta kjördæmi landsins. 30.11.2017 14:17
Styðja bæði ráðherralista VG og verða áfram í þingflokknum Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir verða bæði áfram í þingflokki Vinstri grænna þrátt fyrir að þau hafi greitt atkvæði gegn málefnasamningi nýrrar ríkisstjórnar á flokksráðsfundi í gær. 30.11.2017 14:13
Þau kveðja ráðherrastólana Þrír af ráðherrunum sex verða óbreyttir þingmenn. Benedikt Jóhannesson, Björt Ólafsdóttir og Óttarr Proppé hverfa af þingi. 30.11.2017 14:03
Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30.11.2017 13:58
Bein útsending: Ráðuneyti Bjarna lætur af störfum og ríkisstjórn Katrínar tekur við Vísir sýnir beint frá ríkisráðsfundum á Bessastöðum sem fara fram nú síðdegis. 30.11.2017 13:15
Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Mikill fögnuður meðal menningarinnar manna vegna afnáms virðisaukaskatts á bækur. 30.11.2017 13:09
Ráðherrann Mummi með „óþrjótandi áhuga á umhverfismálum“ Vinstri grænir áttu óvænta útspilið í ráðherrakapalnum. 30.11.2017 12:50
Þetta er ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Sex karlar og fimm konur skipa nýja ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks sem tekur við völdum í dag. 30.11.2017 12:47
Páll Magnússon ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórn Páll Magnússon segir gegnið fram hjá Suðurkjördæmi við ráðherraval. 30.11.2017 12:42
Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30.11.2017 12:30
Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30.11.2017 12:23
Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30.11.2017 12:21
Guðmundur Ingi Guðbrandsson verður ráðherra utan þings Þetta tilkynnti Katrín Jakobsdóttir nú rétt í þessu. 30.11.2017 12:06
Ætla að styrkja stöðu brotaþola í kynferðisbrotamálum Ný ríkisstjórn undir forystu Katrínar Jakobsdóttur ætlar að framfylgja og fjármagna að fullu nýja aðgerðaráætlun um úrbætur í meðferð kynferðisbrota. 30.11.2017 11:56
Stefna á kolefnishlutlaust Ísland en draga úr hækkun kolefnisgjalds Þrátt fyrir að ný ríkisstjórn vilji ganga lengra en Parísarsamkomulagið í loftslagsmálum ætlar hún að hækka kolefnisgjald minna en fráfarandi stjórn, að minnsta kosti til að byrja með. 30.11.2017 11:45
Innkalla síld sem framleidd var án starfsleyfis Matvælastofnun innkallar og fjarlægir úr sölu síld sem framleidd var af fyrirtæki án starfsleyfis. 30.11.2017 11:22
Katrín Jakobsdóttir: „Nýr tónn að þessir flokkar setjist niður og skrifi sáttmála“ Það lá vel á formönnum Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins í Listasafni Íslands klukkan 10 í morgun þegar þeir kynntu og undirrituðu stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30.11.2017 11:20
Óvissan um Andrés og Rósu „ekki vandamál í okkar augum“ Ekki liggur fyrir hvort ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hafi 33 þingmenn á bak við sig eða 35. 30.11.2017 10:33
Svona er stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja Um hundrað aðgerðir og áherslumál er að finna í stjórnarsáttmála Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. 30.11.2017 10:15
Aukafréttatími Stöðvar 2 í hádeginu Öll pólitísk tíðindi dagsins verða til umfjöllunar í opinni dagskrá á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni klukkan 12. 30.11.2017 10:05
Börn komin með stoðkerfaverki vegna einhæfra hreyfinga í síma og tölvu Björn Hjálmarsson barnalæknir á BUGL segir að foreldrar þurfi að stjórna skjátíma barna og ungmenna. 30.11.2017 09:43
Bein útsending: Stjórnarsáttmálinn kynntur Formenn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins kynna og undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar. 30.11.2017 09:15
Ríkisráð fundar tvívegis á Bessastöðum Ríkisráð Íslands hefur verið kvatt saman til tveggja funda á Bessastöðum í dag. 30.11.2017 08:01