Fleiri fréttir Þungbúið og þokusúld Loftið yfir landinu í dag er ekki aðeins hlýtt heldur einnig rakt. 30.11.2017 06:55 Íslendingur ærðist er honum var meinað um áfengi Íslendingur hefur setið í fangelsi á Taílandi síðan í lok september fyrir að hafa veist að starfsfólki stórmarkaðar og úðað á það piparúða. 30.11.2017 06:37 Boða þyngri refsistefnu við sölu og innflutningi Draga á úr refsingum fyrir vörslu og neyslu en herða refsingar fyrir sölu og innflutning fíkniefna. Tekjuafgangur fjárlagafrumvarps minnkar um tíu milljarða króna. Ítarlegur málefnasamningur nýrrar ríkisstjórnar verður kynntur í dag. 30.11.2017 06:00 Varnaðarorð til vélsleðamanna "Vinsamlegast hlífið þessum svæðum, landið er stórt og ástæðulaust að fara um þennan hluta þess með tilheyrandi áhættu,“ segir í áskorun til vélsleðamanna á vef Grýtubakkahrepps 30.11.2017 06:00 Hærri desemberuppbót elítu birtingarmynd misskiptingar Þeir sem heyra undir kjararáð fá ríflega 95 þúsund krónum hærri desemberuppbót í ár en gengur og gerist á hinum almenna vinnumarkaði. Formaður VR gagnrýnir misskiptinguna harðlega. Segir að fróðlegt verði að sjá hvort tilraun til s 30.11.2017 06:00 Sáttmálinn undirritaður á morgun Formenn VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins munu undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar á morgun í Listasafni Íslands. 29.11.2017 22:25 Katrín segir hressilegar umræður hafa átt sér stað á fundi VG Segist að sjálfsögðu ósammála afstöðu Andrésar Inga og Rósu Bjarkar gagnvart ríkisstjórnarsamstarfinu. 29.11.2017 22:16 Framsóknarflokkurinn samþykkti stjórnarsáttmálann samhljóða Miðstjórn Framsóknarflokksins samþykkti samhljóða ríkisstjórnarsáttmála Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokkinn. Flokkstofnanir flokkanna þriggja hafa nú samþykkt sáttmálann. 29.11.2017 22:08 „Þetta er svo grimmt“ Sema segir lögreglu hafa fjarlægt fjölskyldu af heimili sínu með skömmum fyrirvara fyrr í dag sem á að vísa úr landi á morgun. 29.11.2017 21:48 Vinstri græn samþykkja stjórnarsáttmálann með miklum meirihluta Flokksráð Vinstri grænna samþykkti ríkisstjórnarsáttmála VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem borinn var upp á fundi ráðsins í kvöld. Fátt er því nú til fyrirstöðu að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taki við völdum á morgun. 29.11.2017 21:39 Framsókn fundar á Hótel Sögu Miðstjórnar Framsóknarflokksins fundar nú á Hótel Sögu í Reykjavík. Efni fundarins er kynning og atkvæðagreiðsla á stjórnarsáttmála Framsóknarflokksins, VG og Sjálfstæðisflokksins. 29.11.2017 20:47 Segir Andrés Inga og Rósu Björk vel geta starfað áfram þrátt fyrir andstöðu gegn samstarfinu "Það er ekki óalgengt í lýðræðislegu starfi að verða undir í atkvæðagreiðslu en sætta sig við niðurstöðuna og vinna samkvæmt henni,“ segir stjórnmálafræðiprófessor. 29.11.2017 20:09 Andrés Ingi: Ekki sannfærður um að þetta sé rétta ríkisstjórnin fyrir VG Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er ekki sannfærður um að fyrirhugað ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokk sé rétta ríkisstjórnin fyrir formann flokksins, né flokkinn sjálfan. 29.11.2017 19:45 Sóli Hólm ekki lengur með krabbamein: „Ég er auðvitað í skýjunum “ Engin krabbameinsvirkni mældist í síðustu skoðun. 29.11.2017 19:24 Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. 29.11.2017 19:15 Kemur í ljós í kvöld hvort ríkisstjórn Katrínar hefur 33 eða 35 þingmenn Það kemur í endanlega í ljós í kvöld hver stuðningurinn við væntanlegt stjórnarsamstarf Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er mikill innan flokkanna, þegar stofnanir þeirra greiða atkvæði um stjórnarsáttmálann. 29.11.2017 18:30 Sjálfstæðisflokkurinn samþykkir ríkisstjórnarsamstarf 29.11.2017 18:24 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Það er þjóðarskömm að fólk búi í tjöldum í Laugardal, segir Dagur B. Eggertsson og kallar eftir aðgerðum ríkis og sveitarfélaga. Fjallað verður um málið og litið í heimsókn til tjaldbúa í Laugardal í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 29.11.2017 18:15 Skýrt markmið Listaháskólans að ofbeldi verði hvorki þaggað niður eða umborið Rektor Listaháskólans sendir frá sér yfirlýsingu vegna #metoo-byltingarinnar. 29.11.2017 17:49 Flokksráð VG fundar um stjórnarsáttmálann Búist er við hitafundi 29.11.2017 17:30 Dróni truflaði þyrluna við björgun Ljóst að ef eitthvað hefði komið upp á hefði dróninn geta valdið miklum skaða. 29.11.2017 17:26 Sjálfstæðismenn jákvæðir um stjórnarsáttmála Fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins um stjórnarsáttmálann er lokið. Bryndís Haraldsdóttir lýsir bjartsýni á fyrirhugað samstarf við vinstri græn og framsóknarmenn. 29.11.2017 16:15 Þórdís Elva vonar að karlmenn taki næsta skref Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Tom Stranger, maðurinn sem nauðgaði henni, ræddu við USA Today um Weinstein og #meetoo herferðina. 29.11.2017 15:48 Vænta þess að Hæstiréttur leiðrétti Jökulsárslónsdóminn í héraði Fjárfestirinn Gísli Hjálmtýsson og félagar hans í Fögrusölum ehf. hafa áfrýjað dómi í máli þeirra gegn íslenska ríkinu til Hæstaréttar. 29.11.2017 14:18 Fundur þingflokks Sjálfstæðisflokksins hafinn Gera má ráð fyrir að þar verði stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks til umræðu. 29.11.2017 14:06 Lækka matarverð til eldri borgara Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar var samþykkt á fundi bæjarstjórans í gærkvöldi. 29.11.2017 13:46 Smári segir skattatillögur nýrrar ríkisstjórnar algjört prump Gunnar Smári Egilsson hefur farið í saumana á nýrri skattastefnu og telur að fjármagnseigendur megi vel við una. 29.11.2017 13:13 Dagur vill að ný ríkisstjórn skyldi sveitarfélög til að fjölga félagslegum íbúðum Borgarstjóri Reykjavíkur segir það vera þjóðarskömm að fólk þurfi gegn vilja sínum að hafast við á tjaldsvæðinu í Laugardal vegna húsnæðisvanda. 29.11.2017 13:08 Vigdís heiðruð á heimsþingi stjórnmálakvenna Um fjögur hundruð þingmenn og þjóðhöfðingjar sækja þingið sem fram fer á Íslandi. 29.11.2017 11:40 Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum bregðast við stöðunni innan menningargeirans Stjórnendur menningarstofnana hér á landi ætla að láta gera faglega úttekt á áreitni, ofbeldi og hvers konar misbeitingu valds í menningargeiranum. 29.11.2017 11:21 Ríkið sýknað í Jökulsárlónsdeilu Umdeild eins og hálfs milljarðs króna kaup ríkisins á Felli í Suðursveit í lagi að mati héraðsdóms. 29.11.2017 11:07 Um 100 börn farið í Kvennaathvarfið 29.11.2017 11:00 Íbúar á Björgum á Patreksfirði uggandi yfir slysahættu í hverfinu 29.11.2017 11:00 Lýsa upp myrkrið hjá þolendum með því að breyta Hallgrímskirkju í kerti Bréf til bjargar lífi er alþjóðleg herferð þar sem milljónir einstaklinga víða um heim taka höndum saman og láta ljós sitt skína á þolendur mannréttindabrota. 29.11.2017 10:45 Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29.11.2017 10:19 Afhjúpa ný skilti við Esjuna Þrjú ný upplýsingaskilti hafa verið sett upp við vinsælar gönguleiðir á Esjuna. 29.11.2017 10:05 Búist við tíu stiga hita á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir því að hiti fari hækkandi fram að helgi. 29.11.2017 07:06 Drekkið það sem úti frýs Hross í útigöngu á afgirtu túni við Rafnkelsstaðaveg í Garðinum á Suðurnesjum virðast ekki hafa átt sjö dagana sæla á löngum frostakafla sem loks sér fyrir endann á. 29.11.2017 07:00 Þung áhersla verður lögð á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet við Öræfajökul Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. 29.11.2017 06:00 Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29.11.2017 06:00 Einkunnir jafnari á samræmdu prófunum en áður var reyndin Niðurstöður úr samræmdum prófum í haust hafa verið birtar. "Sérstakt að sjá hvernig niðurstöður sýna jafnari mun milli kjördæma,“ segir sviðsstjóri matssviðs Menntamálastofnunar. 29.11.2017 06:00 Búast við tíu milljónum farþega á Keflavíkurflugvelli á næsta ári Ef spáin gengur eftir mun farþegafjöldi hafa fjórfaldast á átta árum og ríflega tvöfaldast frá árinu 2015. 29.11.2017 06:00 Afhjúpa kynferðislega áreitni vísindamanna Konur í vísindaheiminum safna reynslusögum af kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir innan stéttarinnar. Konur greina meðal annars frá áreitni reyndra fræði- og vísindamanna sem leiðbeina þeim í framhaldsnámi. 29.11.2017 06:00 Titringur innan nýju stjórnarflokkanna Fjármagnstekjuskattur hækkar í tuttugu og tvö prósent. Lilja Alfreðsdóttir tekur menntamál og Guðlaugur Þór heldur utanríkismálum. 29.11.2017 04:00 Fjármagnstekjuskattur hækkaður upp í 22 prósent Þingflokkar flokkanna þriggja fengu kynningu á innihalda sáttmálans í gær og þá verður hann lagður fyrir flokksstofnanir flokkanna á morgun. 28.11.2017 22:24 Sjá næstu 50 fréttir
Þungbúið og þokusúld Loftið yfir landinu í dag er ekki aðeins hlýtt heldur einnig rakt. 30.11.2017 06:55
Íslendingur ærðist er honum var meinað um áfengi Íslendingur hefur setið í fangelsi á Taílandi síðan í lok september fyrir að hafa veist að starfsfólki stórmarkaðar og úðað á það piparúða. 30.11.2017 06:37
Boða þyngri refsistefnu við sölu og innflutningi Draga á úr refsingum fyrir vörslu og neyslu en herða refsingar fyrir sölu og innflutning fíkniefna. Tekjuafgangur fjárlagafrumvarps minnkar um tíu milljarða króna. Ítarlegur málefnasamningur nýrrar ríkisstjórnar verður kynntur í dag. 30.11.2017 06:00
Varnaðarorð til vélsleðamanna "Vinsamlegast hlífið þessum svæðum, landið er stórt og ástæðulaust að fara um þennan hluta þess með tilheyrandi áhættu,“ segir í áskorun til vélsleðamanna á vef Grýtubakkahrepps 30.11.2017 06:00
Hærri desemberuppbót elítu birtingarmynd misskiptingar Þeir sem heyra undir kjararáð fá ríflega 95 þúsund krónum hærri desemberuppbót í ár en gengur og gerist á hinum almenna vinnumarkaði. Formaður VR gagnrýnir misskiptinguna harðlega. Segir að fróðlegt verði að sjá hvort tilraun til s 30.11.2017 06:00
Sáttmálinn undirritaður á morgun Formenn VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins munu undirrita stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar á morgun í Listasafni Íslands. 29.11.2017 22:25
Katrín segir hressilegar umræður hafa átt sér stað á fundi VG Segist að sjálfsögðu ósammála afstöðu Andrésar Inga og Rósu Bjarkar gagnvart ríkisstjórnarsamstarfinu. 29.11.2017 22:16
Framsóknarflokkurinn samþykkti stjórnarsáttmálann samhljóða Miðstjórn Framsóknarflokksins samþykkti samhljóða ríkisstjórnarsáttmála Vinstri grænna, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokkinn. Flokkstofnanir flokkanna þriggja hafa nú samþykkt sáttmálann. 29.11.2017 22:08
„Þetta er svo grimmt“ Sema segir lögreglu hafa fjarlægt fjölskyldu af heimili sínu með skömmum fyrirvara fyrr í dag sem á að vísa úr landi á morgun. 29.11.2017 21:48
Vinstri græn samþykkja stjórnarsáttmálann með miklum meirihluta Flokksráð Vinstri grænna samþykkti ríkisstjórnarsáttmála VG, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins sem borinn var upp á fundi ráðsins í kvöld. Fátt er því nú til fyrirstöðu að ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur taki við völdum á morgun. 29.11.2017 21:39
Framsókn fundar á Hótel Sögu Miðstjórnar Framsóknarflokksins fundar nú á Hótel Sögu í Reykjavík. Efni fundarins er kynning og atkvæðagreiðsla á stjórnarsáttmála Framsóknarflokksins, VG og Sjálfstæðisflokksins. 29.11.2017 20:47
Segir Andrés Inga og Rósu Björk vel geta starfað áfram þrátt fyrir andstöðu gegn samstarfinu "Það er ekki óalgengt í lýðræðislegu starfi að verða undir í atkvæðagreiðslu en sætta sig við niðurstöðuna og vinna samkvæmt henni,“ segir stjórnmálafræðiprófessor. 29.11.2017 20:09
Andrés Ingi: Ekki sannfærður um að þetta sé rétta ríkisstjórnin fyrir VG Andrés Ingi Jónsson, þingmaður Vinstri grænna, er ekki sannfærður um að fyrirhugað ríkisstjórnarsamstarf VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokk sé rétta ríkisstjórnin fyrir formann flokksins, né flokkinn sjálfan. 29.11.2017 19:45
Sóli Hólm ekki lengur með krabbamein: „Ég er auðvitað í skýjunum “ Engin krabbameinsvirkni mældist í síðustu skoðun. 29.11.2017 19:24
Andrés og Rósa Björk styðja ekki sáttmálann Andrés Ingi Jónsson og Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmenn Vinstri grænna, lýstu því yfir á flokksráðsfundi flokksins að þau gætu ekki stutt stjórnarsáttmála VG, Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins. 29.11.2017 19:15
Kemur í ljós í kvöld hvort ríkisstjórn Katrínar hefur 33 eða 35 þingmenn Það kemur í endanlega í ljós í kvöld hver stuðningurinn við væntanlegt stjórnarsamstarf Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks er mikill innan flokkanna, þegar stofnanir þeirra greiða atkvæði um stjórnarsáttmálann. 29.11.2017 18:30
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Það er þjóðarskömm að fólk búi í tjöldum í Laugardal, segir Dagur B. Eggertsson og kallar eftir aðgerðum ríkis og sveitarfélaga. Fjallað verður um málið og litið í heimsókn til tjaldbúa í Laugardal í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. 29.11.2017 18:15
Skýrt markmið Listaháskólans að ofbeldi verði hvorki þaggað niður eða umborið Rektor Listaháskólans sendir frá sér yfirlýsingu vegna #metoo-byltingarinnar. 29.11.2017 17:49
Dróni truflaði þyrluna við björgun Ljóst að ef eitthvað hefði komið upp á hefði dróninn geta valdið miklum skaða. 29.11.2017 17:26
Sjálfstæðismenn jákvæðir um stjórnarsáttmála Fundi þingflokks Sjálfstæðisflokksins um stjórnarsáttmálann er lokið. Bryndís Haraldsdóttir lýsir bjartsýni á fyrirhugað samstarf við vinstri græn og framsóknarmenn. 29.11.2017 16:15
Þórdís Elva vonar að karlmenn taki næsta skref Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og Tom Stranger, maðurinn sem nauðgaði henni, ræddu við USA Today um Weinstein og #meetoo herferðina. 29.11.2017 15:48
Vænta þess að Hæstiréttur leiðrétti Jökulsárslónsdóminn í héraði Fjárfestirinn Gísli Hjálmtýsson og félagar hans í Fögrusölum ehf. hafa áfrýjað dómi í máli þeirra gegn íslenska ríkinu til Hæstaréttar. 29.11.2017 14:18
Fundur þingflokks Sjálfstæðisflokksins hafinn Gera má ráð fyrir að þar verði stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks til umræðu. 29.11.2017 14:06
Lækka matarverð til eldri borgara Fjárhagsáætlun Kópavogsbæjar var samþykkt á fundi bæjarstjórans í gærkvöldi. 29.11.2017 13:46
Smári segir skattatillögur nýrrar ríkisstjórnar algjört prump Gunnar Smári Egilsson hefur farið í saumana á nýrri skattastefnu og telur að fjármagnseigendur megi vel við una. 29.11.2017 13:13
Dagur vill að ný ríkisstjórn skyldi sveitarfélög til að fjölga félagslegum íbúðum Borgarstjóri Reykjavíkur segir það vera þjóðarskömm að fólk þurfi gegn vilja sínum að hafast við á tjaldsvæðinu í Laugardal vegna húsnæðisvanda. 29.11.2017 13:08
Vigdís heiðruð á heimsþingi stjórnmálakvenna Um fjögur hundruð þingmenn og þjóðhöfðingjar sækja þingið sem fram fer á Íslandi. 29.11.2017 11:40
Samtök atvinnuveitenda í sviðslistum bregðast við stöðunni innan menningargeirans Stjórnendur menningarstofnana hér á landi ætla að láta gera faglega úttekt á áreitni, ofbeldi og hvers konar misbeitingu valds í menningargeiranum. 29.11.2017 11:21
Ríkið sýknað í Jökulsárlónsdeilu Umdeild eins og hálfs milljarðs króna kaup ríkisins á Felli í Suðursveit í lagi að mati héraðsdóms. 29.11.2017 11:07
Lýsa upp myrkrið hjá þolendum með því að breyta Hallgrímskirkju í kerti Bréf til bjargar lífi er alþjóðleg herferð þar sem milljónir einstaklinga víða um heim taka höndum saman og láta ljós sitt skína á þolendur mannréttindabrota. 29.11.2017 10:45
Eftirlýstir um land allt Lögregla óttast ekki að tveir menn sem grunaðir eru um sölu á MDMA til ungra stúlkna séu farnir úr landi. 29.11.2017 10:19
Afhjúpa ný skilti við Esjuna Þrjú ný upplýsingaskilti hafa verið sett upp við vinsælar gönguleiðir á Esjuna. 29.11.2017 10:05
Búist við tíu stiga hita á morgun Veðurstofan gerir ráð fyrir því að hiti fari hækkandi fram að helgi. 29.11.2017 07:06
Drekkið það sem úti frýs Hross í útigöngu á afgirtu túni við Rafnkelsstaðaveg í Garðinum á Suðurnesjum virðast ekki hafa átt sjö dagana sæla á löngum frostakafla sem loks sér fyrir endann á. 29.11.2017 07:00
Þung áhersla verður lögð á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet við Öræfajökul Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. 29.11.2017 06:00
Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. 29.11.2017 06:00
Einkunnir jafnari á samræmdu prófunum en áður var reyndin Niðurstöður úr samræmdum prófum í haust hafa verið birtar. "Sérstakt að sjá hvernig niðurstöður sýna jafnari mun milli kjördæma,“ segir sviðsstjóri matssviðs Menntamálastofnunar. 29.11.2017 06:00
Búast við tíu milljónum farþega á Keflavíkurflugvelli á næsta ári Ef spáin gengur eftir mun farþegafjöldi hafa fjórfaldast á átta árum og ríflega tvöfaldast frá árinu 2015. 29.11.2017 06:00
Afhjúpa kynferðislega áreitni vísindamanna Konur í vísindaheiminum safna reynslusögum af kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir innan stéttarinnar. Konur greina meðal annars frá áreitni reyndra fræði- og vísindamanna sem leiðbeina þeim í framhaldsnámi. 29.11.2017 06:00
Titringur innan nýju stjórnarflokkanna Fjármagnstekjuskattur hækkar í tuttugu og tvö prósent. Lilja Alfreðsdóttir tekur menntamál og Guðlaugur Þór heldur utanríkismálum. 29.11.2017 04:00
Fjármagnstekjuskattur hækkaður upp í 22 prósent Þingflokkar flokkanna þriggja fengu kynningu á innihalda sáttmálans í gær og þá verður hann lagður fyrir flokksstofnanir flokkanna á morgun. 28.11.2017 22:24