Fleiri fréttir Grunur um að selja hafi átt allt að 80 kíló af amfetamíni og 26 þúsund e-töflur hér á landi Íslensk lögregluyfirvöld handtóku í liðinni viku fimm Pólverja sem grunaðir eru um að vera aðilar að umfangsmikilli alþjóðlegri glæpastarfsemi sem teygir anga sína hingað til lands, til Póllands og Hollands. 18.12.2017 16:29 Engin áform ennþá um lög á verkfall flugvirkja Stjórnvöld fylgjast með framvindu mála í kjaradeilunni og meta stöðuna eftir því sem fram líður. 18.12.2017 15:58 Bein útsending: Blaðamannafundur lögreglu Lögreglan og embætti tollstjóra hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 16. 18.12.2017 14:14 Verkfall flugvirkja: Deiluaðilar funda síðdegis Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu Flugvirkjafélags Íslands, Icelandair og Samtaka atvinnulífsins klukkan fjögur í dag. 18.12.2017 13:45 Í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði á föstudaginn íslenskan karlmann á þrítugsaldri í gæsluvarðhald til 12. janúar á grundvelli almannahagsmuna, en maðurinn er grunaður um manndráp sem rekja má til stunguárásar á Austurvelli sunnudagsmorguninn 3. desember. 18.12.2017 13:41 Flugmenn styðja vélvirkja Félag íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, hefur lýst yfir stuðningi við Flugvirkjafélag Íslands í kjaradeildi flugvirkja við Icelandair og Samtök atvinnlífsins. 18.12.2017 13:39 Flugvirkjar óttast lagasetningu Það kemur í ljós núna um og eftir hádegi hvort boðað verði til fundar í kjaradeilu flugvirkja, hjá Ríkissáttasemjara í dag. Formaður Flugvirkjafélagsins segir flugvirkja hafa dregið verulega úr kröfum sínum gagnvart viðsemjendum sínum og óttast að lög verði sett á verkfallið. 18.12.2017 12:25 Átökin á Æsustöðum stóðu yfir í minnst sjö mínútur Breyttur framburður Sveins Gests Tryggvasonar, sem dæmdur var í dag til sex ára fangelsisvistar fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Arnars Jónssonar Aspar, var mjög ótrúverðugur að mati Héraðsdóms Reykjavíkur. 18.12.2017 12:18 Gamla konan fór að hágráta þegar símanúmer skólasystur hennar í Danmörku fannst Ótrúleg verkefni sem rekur á fjörur þeirra á 1819. 18.12.2017 11:52 Góðar líkur á hvítum jólum Hlýindin sem leika við landið í dag eru ekki komin til að vera og má búast við því að það kólni aftur á morgun. 18.12.2017 11:08 Sóttu slasaðan sjómann í slæmu veðri Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst laust fyrir klukkan tvö í nótt beiðni frá Neyðarlínu um aðstoð þyrlu Gæslunnar vegna sjómanns sem slasaðist um borð í fiskiskipi undan suðurströnd landsins. 18.12.2017 11:07 Nær öllum ferðum Icelandair til Ameríku aflýst Icelandair hefur neyðst til þess að fresta nær öllum flugferðum flugfélagsins til Bandaríkjanna og Kanada sem voru á áætlun í dag vegna verkfalls flugvirkja félagsins. Samningafundi deiluaðila var slitið í nótt án árangurs. 18.12.2017 11:03 Sveitarstjórar á Vestfjörðum fagna umræðu um kynbundið ofbeldi Sveitarstjórnir á Vestfjörðum stefna á að svara ákalli Sambands íslenskra sveitarfélaga um að setja sér stefnu eða endurskoða gildandi stefnu vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni. 18.12.2017 11:00 Ákærður fyrir manndráp á Hagamel Héraðssaksóknari hefur ákært 38 ára gamlan karlmann frá Jemen fyrir manndrápið á Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum. 18.12.2017 10:45 Verjandi Sveins Gests: Þessu verður áfrýjað Þetta er töluvert þyngra en menn bjuggust við, segir Þorgils Þorgilsson. 18.12.2017 10:14 Fljúgandi hálka á Akureyri og víða annars staðar á Norðurlandi Lögreglan á Norðurlandi eystra vekur athygli á því mjög hált er nú víða í umdæminu, meðal annars á Akureyri. 18.12.2017 09:59 Alexander og Emilía vinsælustu nöfn nýfæddra barna Á eftir Alexander komu eiginnöfnin Aron og Mikael en Emma og Elísabet á eftir Emilíu. Þór var langvinsælast sem annað eiginnafn drengja og þar á eftir Máni og Hrafn 18.12.2017 09:52 Sveinn Gestur í sex ára fangelsi Fyrir líkamsárás sem varð Arnari Jóni Aspar að bana í Mosfellsdal í júní. 18.12.2017 09:42 Tengja mikla fjölgun við Fósturbörn Tólf einstaklingar lögðu inn beiðni hjá Borgarskjalasafni Reykjavíkur um aðgang að skjölum er varða þeirra eigin barnaverndarmál í október og nóvember. 18.12.2017 09:00 Flughált víða á landinu Vegagerðin varar við því að fjölmargir vegir á landinu verða flughálir í dag. 18.12.2017 08:09 Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18.12.2017 08:00 Framlög lækka þvert á stjórnarsáttmálann Markaðsstofur landshluta í ferðaþjónustu undrast lækkun til þeirra í nýju fjárlagafrumvarpi samanborið við fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um eflingu landshlutasamtakanna. 18.12.2017 07:45 Ákærður fyrir gras og byssu Einnig var í húsnæðinu nokkuð af tækjum og tólum sem nýta má til kannabisframleiðslu að mati ákæruvaldsins, svo sem blásarar, gróðurlampar, loftsíur og annar gróðurhúsabúnaður. 18.12.2017 07:00 HSN kvartar yfir peningaleysi Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er sett 20 milljóna króna hagræðingarkrafa á stofnunina. 18.12.2017 07:00 Tveir handteknir vegna þjófnaðar í Grafarvogi Ekki var hægt að yfirheyra einstaklingana vegna ástands. 18.12.2017 06:36 Vatnavextir og 11 stiga hiti Búast má við talsverðri og sums staðar mikilli rigningu á sunnanverðu landinu seinni partinn og í kvöld. 18.12.2017 06:19 Löggæsla efld í fjárlögum en um leið skorið niður í fangelsum Um það bil 580 manns eru á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og bíða afplánunar. 18.12.2017 06:00 Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps. 18.12.2017 06:00 Sindri ekki borgunarmaður málskostnaðar Héraðsdómur Reykjaness hefur lækkað upphæð fjárnáms sem gert var hjá Sindra Sveinssyni, fyrrverandi starfsmanni eiginfjárfestinga Landsbankans, úr rúmum 22 milljónum króna niður í tvær milljónir króna. 18.12.2017 05:00 Nýtt riðusmit í Svarfaðardal reiðarslag fyrir íbúa í sveitinni Riðutilfelli hefur verið staðfest á bænum Urðum í Svarfaðardal en sveitin hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna riðu síðustu áratugina. Áfall fyrir bændur sem þurfa að skera fé sitt í annað sinn á 15 árum. 18.12.2017 05:00 Meint verkfallsbrot tekin til skoðunar Meðal þess sem verður tekið til skoðunar er hvort gengið hafi verið í störf flugvirkja á meðan á verkfalli stóð. 18.12.2017 04:00 „Það er verið að taka hænuskref í rétta átt“ Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir að það sé verið að taka hænuskref í rétta átt í kjaradeilum Flugvirkjafélags Íslands. 17.12.2017 22:36 Safna fyrir heimili fyrir heimilislausa Hjálparsamtök vilja kaupa einbýlishús í borginni, opna þar aðstöðu fyrir heimilislausa og hjálpa þeim að ná fótfestu í lífinu. Hafin er formleg söfnun en húsið kostar tvö hundruð milljónir. 17.12.2017 21:45 „Fólk á ekki að hafa einhvern rétt til að þagga niður í öðrum með því einu að vera móðgað“ Helgi Hrafn Gunnlaugsson, þingmaður Pírata, gagnrýnir harðlega þá þrjá dóma sem hæstiréttur felldi í sambandi við hatursorðræðu og tjáningarfrelsi. 17.12.2017 21:21 Næringarfræðingur um Nocco-æði Íslendinga: "Koffín er slæm redding“ Sykurlausi koffíndrykkurinn NOCCO hefur slegið í gegn á Íslandi og telur heildsali að Íslendingar eigi heimsmet í drykkjunni. Næringarfræðingur segir orkudrykkina sérlega slæma fyrir börn og unglinga og ráðleggur foreldrum að auka svefn og bæta næringu barna sinna. 17.12.2017 21:00 Vilja varðveita Hrafnseyrarheiði Hugmyndir hafa vaknað um að Hrafnseyrarheiði verði gerð að þjóðminjum og haldið opinni á sumrin vegna magnaðs útsýnis, þrátt fyrir að Dýrafjarðargöngum sé ætlað að leysa hana af hólmi. 17.12.2017 20:45 Kveiktu á kertum í minningu Klevis Sula Fólk kom saman við Reykjavíkurtjörn í dag og kveikti á kertum í minningu Klevis Sula sem lést eftir hnífstunguárás á Austurvelli. 17.12.2017 20:25 Bílbruni á Arnarnesvegi Bíll varð alelda á Arnarnesvegi nálægt Salahverfinu og er slökkvilið nú að störfum. 17.12.2017 19:37 Þingflokkur Samfylkingarinnar klofinn í afstöðu til jólarokks „Þingflokkur Samfylkingarinnar er klofinn eftir aðeins 55 daga farsælt samstarf. Fyrir þann tíma er ég þakklátur,“ skrifar Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar á Facebook síðu sinni. 17.12.2017 19:35 Svefnvana og gefa falleinkunn í krísustjórnun Örtröð myndaðist við söluskrifstofu Icelandair á flugvellinum í Keflavík í dag en verkfall flugvirkja félagsins skall á klukkan sex í morgun. Fundur deiluaðila hófst klukkan fimm í dag en samningur var ekki í sjónmáli þegar síðasta fundi var slitið í nótt. 17.12.2017 19:00 Segir að alþingismenn og fulltrúar SA ættu að skammast sín Kristján Þórður Snæbjörnsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir að það sé hjákátlegt að fylgjast með ráðherrum ríkisstjórnarinnar og fulltrúum SA í kjaradeilu flugvirkja og Icelandair. 17.12.2017 18:32 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Erlendir strandaglópar í Leifsstöð eru æfir yfir upplýsingaskorti hjá Icelandair vegna verkfalls flugvirkja. 17.12.2017 18:00 Vatni og samlokum dreift til langþreyttra farþega Mikill mannfjöldi bíður nú eftir afgreiðslu við söluskrifstofu Icelandair á Keflavíkurflugvelli. 17.12.2017 16:29 Dúkkaði aftur upp í lífi fyrrverandi skólasystur sinnar og nauðgaði henni Samkvæmt vitnisburði brotaþola nauðgaði ákærði henni þegar þau voru í grunnskóla. Ákærði nauðgaði brotaþola aftur 2016 og var dæmdur í þriggja ára fangelsi. 17.12.2017 15:16 Boðað til fundar í kjaradeilu flugvirkja og Icelandair Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu Flugvirkjafélag Íslands, Icelandair og Samtaka atvinnulífsins nú síðdegis. Fundurinn hefst klukkan fimm í húsnæði Ríkissáttasemjara. 17.12.2017 15:04 Sjá næstu 50 fréttir
Grunur um að selja hafi átt allt að 80 kíló af amfetamíni og 26 þúsund e-töflur hér á landi Íslensk lögregluyfirvöld handtóku í liðinni viku fimm Pólverja sem grunaðir eru um að vera aðilar að umfangsmikilli alþjóðlegri glæpastarfsemi sem teygir anga sína hingað til lands, til Póllands og Hollands. 18.12.2017 16:29
Engin áform ennþá um lög á verkfall flugvirkja Stjórnvöld fylgjast með framvindu mála í kjaradeilunni og meta stöðuna eftir því sem fram líður. 18.12.2017 15:58
Bein útsending: Blaðamannafundur lögreglu Lögreglan og embætti tollstjóra hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 16. 18.12.2017 14:14
Verkfall flugvirkja: Deiluaðilar funda síðdegis Boðað hefur verið til fundar í kjaradeilu Flugvirkjafélags Íslands, Icelandair og Samtaka atvinnulífsins klukkan fjögur í dag. 18.12.2017 13:45
Í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði á föstudaginn íslenskan karlmann á þrítugsaldri í gæsluvarðhald til 12. janúar á grundvelli almannahagsmuna, en maðurinn er grunaður um manndráp sem rekja má til stunguárásar á Austurvelli sunnudagsmorguninn 3. desember. 18.12.2017 13:41
Flugmenn styðja vélvirkja Félag íslenskra atvinnuflugmanna, FÍA, hefur lýst yfir stuðningi við Flugvirkjafélag Íslands í kjaradeildi flugvirkja við Icelandair og Samtök atvinnlífsins. 18.12.2017 13:39
Flugvirkjar óttast lagasetningu Það kemur í ljós núna um og eftir hádegi hvort boðað verði til fundar í kjaradeilu flugvirkja, hjá Ríkissáttasemjara í dag. Formaður Flugvirkjafélagsins segir flugvirkja hafa dregið verulega úr kröfum sínum gagnvart viðsemjendum sínum og óttast að lög verði sett á verkfallið. 18.12.2017 12:25
Átökin á Æsustöðum stóðu yfir í minnst sjö mínútur Breyttur framburður Sveins Gests Tryggvasonar, sem dæmdur var í dag til sex ára fangelsisvistar fyrir líkamsárás sem leiddi til dauða Arnars Jónssonar Aspar, var mjög ótrúverðugur að mati Héraðsdóms Reykjavíkur. 18.12.2017 12:18
Gamla konan fór að hágráta þegar símanúmer skólasystur hennar í Danmörku fannst Ótrúleg verkefni sem rekur á fjörur þeirra á 1819. 18.12.2017 11:52
Góðar líkur á hvítum jólum Hlýindin sem leika við landið í dag eru ekki komin til að vera og má búast við því að það kólni aftur á morgun. 18.12.2017 11:08
Sóttu slasaðan sjómann í slæmu veðri Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst laust fyrir klukkan tvö í nótt beiðni frá Neyðarlínu um aðstoð þyrlu Gæslunnar vegna sjómanns sem slasaðist um borð í fiskiskipi undan suðurströnd landsins. 18.12.2017 11:07
Nær öllum ferðum Icelandair til Ameríku aflýst Icelandair hefur neyðst til þess að fresta nær öllum flugferðum flugfélagsins til Bandaríkjanna og Kanada sem voru á áætlun í dag vegna verkfalls flugvirkja félagsins. Samningafundi deiluaðila var slitið í nótt án árangurs. 18.12.2017 11:03
Sveitarstjórar á Vestfjörðum fagna umræðu um kynbundið ofbeldi Sveitarstjórnir á Vestfjörðum stefna á að svara ákalli Sambands íslenskra sveitarfélaga um að setja sér stefnu eða endurskoða gildandi stefnu vegna eineltis, ofbeldis og kynferðislegrar og kynbundinnar áreitni. 18.12.2017 11:00
Ákærður fyrir manndráp á Hagamel Héraðssaksóknari hefur ákært 38 ára gamlan karlmann frá Jemen fyrir manndrápið á Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum. 18.12.2017 10:45
Verjandi Sveins Gests: Þessu verður áfrýjað Þetta er töluvert þyngra en menn bjuggust við, segir Þorgils Þorgilsson. 18.12.2017 10:14
Fljúgandi hálka á Akureyri og víða annars staðar á Norðurlandi Lögreglan á Norðurlandi eystra vekur athygli á því mjög hált er nú víða í umdæminu, meðal annars á Akureyri. 18.12.2017 09:59
Alexander og Emilía vinsælustu nöfn nýfæddra barna Á eftir Alexander komu eiginnöfnin Aron og Mikael en Emma og Elísabet á eftir Emilíu. Þór var langvinsælast sem annað eiginnafn drengja og þar á eftir Máni og Hrafn 18.12.2017 09:52
Sveinn Gestur í sex ára fangelsi Fyrir líkamsárás sem varð Arnari Jóni Aspar að bana í Mosfellsdal í júní. 18.12.2017 09:42
Tengja mikla fjölgun við Fósturbörn Tólf einstaklingar lögðu inn beiðni hjá Borgarskjalasafni Reykjavíkur um aðgang að skjölum er varða þeirra eigin barnaverndarmál í október og nóvember. 18.12.2017 09:00
Flughált víða á landinu Vegagerðin varar við því að fjölmargir vegir á landinu verða flughálir í dag. 18.12.2017 08:09
Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. 18.12.2017 08:00
Framlög lækka þvert á stjórnarsáttmálann Markaðsstofur landshluta í ferðaþjónustu undrast lækkun til þeirra í nýju fjárlagafrumvarpi samanborið við fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar. Í stjórnarsáttmála er kveðið á um eflingu landshlutasamtakanna. 18.12.2017 07:45
Ákærður fyrir gras og byssu Einnig var í húsnæðinu nokkuð af tækjum og tólum sem nýta má til kannabisframleiðslu að mati ákæruvaldsins, svo sem blásarar, gróðurlampar, loftsíur og annar gróðurhúsabúnaður. 18.12.2017 07:00
HSN kvartar yfir peningaleysi Í þeim auknu fjárframlögum sem ætluð eru til að styrkja rekstur heilbrigðisþjónustu í landinu er sett 20 milljóna króna hagræðingarkrafa á stofnunina. 18.12.2017 07:00
Tveir handteknir vegna þjófnaðar í Grafarvogi Ekki var hægt að yfirheyra einstaklingana vegna ástands. 18.12.2017 06:36
Vatnavextir og 11 stiga hiti Búast má við talsverðri og sums staðar mikilli rigningu á sunnanverðu landinu seinni partinn og í kvöld. 18.12.2017 06:19
Löggæsla efld í fjárlögum en um leið skorið niður í fangelsum Um það bil 580 manns eru á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og bíða afplánunar. 18.12.2017 06:00
Sextán prósent íbúðarhúsa á Flúðum notuð sem sumarhús Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um húsnæðisáætlun Hrunamannahrepps. 18.12.2017 06:00
Sindri ekki borgunarmaður málskostnaðar Héraðsdómur Reykjaness hefur lækkað upphæð fjárnáms sem gert var hjá Sindra Sveinssyni, fyrrverandi starfsmanni eiginfjárfestinga Landsbankans, úr rúmum 22 milljónum króna niður í tvær milljónir króna. 18.12.2017 05:00
Nýtt riðusmit í Svarfaðardal reiðarslag fyrir íbúa í sveitinni Riðutilfelli hefur verið staðfest á bænum Urðum í Svarfaðardal en sveitin hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna riðu síðustu áratugina. Áfall fyrir bændur sem þurfa að skera fé sitt í annað sinn á 15 árum. 18.12.2017 05:00
Meint verkfallsbrot tekin til skoðunar Meðal þess sem verður tekið til skoðunar er hvort gengið hafi verið í störf flugvirkja á meðan á verkfalli stóð. 18.12.2017 04:00
„Það er verið að taka hænuskref í rétta átt“ Óskar Einarsson, formaður Flugvirkjafélags Íslands, segir að það sé verið að taka hænuskref í rétta átt í kjaradeilum Flugvirkjafélags Íslands. 17.12.2017 22:36
Safna fyrir heimili fyrir heimilislausa Hjálparsamtök vilja kaupa einbýlishús í borginni, opna þar aðstöðu fyrir heimilislausa og hjálpa þeim að ná fótfestu í lífinu. Hafin er formleg söfnun en húsið kostar tvö hundruð milljónir. 17.12.2017 21:45
„Fólk á ekki að hafa einhvern rétt til að þagga niður í öðrum með því einu að vera móðgað“ Helgi Hrafn Gunnlaugsson, þingmaður Pírata, gagnrýnir harðlega þá þrjá dóma sem hæstiréttur felldi í sambandi við hatursorðræðu og tjáningarfrelsi. 17.12.2017 21:21
Næringarfræðingur um Nocco-æði Íslendinga: "Koffín er slæm redding“ Sykurlausi koffíndrykkurinn NOCCO hefur slegið í gegn á Íslandi og telur heildsali að Íslendingar eigi heimsmet í drykkjunni. Næringarfræðingur segir orkudrykkina sérlega slæma fyrir börn og unglinga og ráðleggur foreldrum að auka svefn og bæta næringu barna sinna. 17.12.2017 21:00
Vilja varðveita Hrafnseyrarheiði Hugmyndir hafa vaknað um að Hrafnseyrarheiði verði gerð að þjóðminjum og haldið opinni á sumrin vegna magnaðs útsýnis, þrátt fyrir að Dýrafjarðargöngum sé ætlað að leysa hana af hólmi. 17.12.2017 20:45
Kveiktu á kertum í minningu Klevis Sula Fólk kom saman við Reykjavíkurtjörn í dag og kveikti á kertum í minningu Klevis Sula sem lést eftir hnífstunguárás á Austurvelli. 17.12.2017 20:25
Bílbruni á Arnarnesvegi Bíll varð alelda á Arnarnesvegi nálægt Salahverfinu og er slökkvilið nú að störfum. 17.12.2017 19:37
Þingflokkur Samfylkingarinnar klofinn í afstöðu til jólarokks „Þingflokkur Samfylkingarinnar er klofinn eftir aðeins 55 daga farsælt samstarf. Fyrir þann tíma er ég þakklátur,“ skrifar Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar á Facebook síðu sinni. 17.12.2017 19:35
Svefnvana og gefa falleinkunn í krísustjórnun Örtröð myndaðist við söluskrifstofu Icelandair á flugvellinum í Keflavík í dag en verkfall flugvirkja félagsins skall á klukkan sex í morgun. Fundur deiluaðila hófst klukkan fimm í dag en samningur var ekki í sjónmáli þegar síðasta fundi var slitið í nótt. 17.12.2017 19:00
Segir að alþingismenn og fulltrúar SA ættu að skammast sín Kristján Þórður Snæbjörnsson, formaður Rafiðnaðarsambands Íslands, segir að það sé hjákátlegt að fylgjast með ráðherrum ríkisstjórnarinnar og fulltrúum SA í kjaradeilu flugvirkja og Icelandair. 17.12.2017 18:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Erlendir strandaglópar í Leifsstöð eru æfir yfir upplýsingaskorti hjá Icelandair vegna verkfalls flugvirkja. 17.12.2017 18:00
Vatni og samlokum dreift til langþreyttra farþega Mikill mannfjöldi bíður nú eftir afgreiðslu við söluskrifstofu Icelandair á Keflavíkurflugvelli. 17.12.2017 16:29
Dúkkaði aftur upp í lífi fyrrverandi skólasystur sinnar og nauðgaði henni Samkvæmt vitnisburði brotaþola nauðgaði ákærði henni þegar þau voru í grunnskóla. Ákærði nauðgaði brotaþola aftur 2016 og var dæmdur í þriggja ára fangelsi. 17.12.2017 15:16
Boðað til fundar í kjaradeilu flugvirkja og Icelandair Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar í kjaradeilu Flugvirkjafélag Íslands, Icelandair og Samtaka atvinnulífsins nú síðdegis. Fundurinn hefst klukkan fimm í húsnæði Ríkissáttasemjara. 17.12.2017 15:04