Fleiri fréttir Verkfallið hefur áhrif á þessar flugferðir Icelandair Verkfall flugvirkja Icelandair hófst klukkan sex í morgun og búist er við röskunum á flugáætlun Icelandair vegna þess. 17.12.2017 07:38 Verkfall flugvirkja Icelandair hafið Verkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. Fundi samninganefnda flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins lauk í nótt án árangurs. 17.12.2017 07:11 Verkfall flugvirkja hefst klukkan 06:00 Fundi milli Flugvirkjafélags Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Icelandair slitið klukkan 02:30. 17.12.2017 03:00 Björgunarsveit sótti 11 einstaklinga sem sátu fastir í bílum í Heiðmörk Tveir bílar festust í hálkunni í Heiðmörk í kvöld og þurfu björgunarsveitir að flytja fólk af vettvangi. 16.12.2017 23:01 Formaður Samfylkingar vill vita hvað hinir ríkustu eiga Formaður Samfylkingarinnar, leitast við að glöggva sig betur á eignum og tekjum þeirra sem mest áttu árið 2016. 16.12.2017 22:50 Húsnæðisverð hækkaði mest á Akureyri Húsnæðisverð hækkaði alls staðar á landinu í nóvember. Mesta hækkunin á raunverði íbúðarhúsnæðis varð á Akureyri en þar hefur verið stöðug umframeftirspurn eftir húsnæði undanfarið. 16.12.2017 22:45 Kjaraviðræður Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins hafa ekki borið árangur Enn er fundað hjá ríkissáttasemjara. 16.12.2017 22:15 Upplifa sömu sálrænu líðan óháð því hvort þær kæri nauðgun Svala segir að málin sé öll umlukin sjálfsásökunum, skömm og ótta við illt umtal. 16.12.2017 21:37 Fátækar fjölskyldur á Suðurnesjum: „Sumir halda náttfatajól því það eru ekki til spariföt“ Barnmargar fjölskyldur eru í meirihluta þeirra sem þiggja mat og gjafir hjá Keflavíkurkirkju fyrir jól. Margir eru með atvinnu en launin eru of lág til að ná endum saman. 16.12.2017 20:30 Ófrísk kona flúði slagsmál ölvaðra manna í heimahúsi í Sandgerði í dag Lögregla var kölluð til þegar ágreiningur varð á milli drukkinna manna á heimili í Sandgerði rétt eftir hádegi í dag. 16.12.2017 19:45 Grunnlaunin um 440 þúsund krónur Kjaraviðræður Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair hafa ekki borið árangur en fundur hefur staðið yfir frá klukkan eitt í dag. Að óbreyttu hefst verkfall klukkan sex í fyrramálið. 16.12.2017 19:00 „Það þarf tvo til að dansa tangó“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að það sé ríkur vilji stjórnarandstöðuflokkanna að hafa málefnalegt aðhald með ríkisstjórninni. 16.12.2017 18:28 Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. 16.12.2017 18:22 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kjaraviðræður flugvirkja og Icelandair hafa engan árangur borið í dag og allt stefnir í verkfall klukkan sex í fyrramálið. 16.12.2017 18:00 Vildi sjá auknar lýðræðisumbætur í stjórnarsáttmála Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, telur þörf á auknum lýðræðisumbótum. 16.12.2017 17:51 Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16.12.2017 17:30 Vilja afnema stimpilgjald af húsnæðiskaupum einstaklinga Átta þingmenn sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að afnema stimpilgjöld til að auðvelda fólki að kaupa íbúðarhúsnæði. 16.12.2017 17:12 Vilja heimila kannabis í læknisfræðilegum tilgangi Þingmenn Pírata lögðu fram þingsályktunartillögu um notkun og ræktun lyfjahamps. 16.12.2017 16:05 Ríkisstjórnin með „gríðarlegar áhyggjur“ af yfirvofandi verkfalli "Auðvitað höfum við gríðarlegar áhyggjur af þessu,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra aðspurður um yfirvofandi verkfall flugvirkja sem hefjast á snemma á morgun takist ekki að semja í tæka tíð. 16.12.2017 13:48 Segir það misskilning að vegtollar flýti vegaframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að það sé misskilningur að fjármögnun vegaframkvæmda með vegtollum muni flýta fyrir slíkum framkvæmdum 16.12.2017 13:07 Gersemar geymdar á Garðskaga Hilmar Foss íhugar leiðir til að hleypa almenningi að einstöku safni forvitnilegra og skemmtilegra muna sem honum hafa áskotnast í gegnum tíðina og prýða nú stóra skemmu nærri heimili hans á Garðskaga. 16.12.2017 13:00 Tugmilljóna tölvubúnaði stolið úr gagnaveri Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð í Ásbrú í Reykjanesbæ aðfaranótt 6. desember. 16.12.2017 11:55 Réttindi farþega margvísleg ef til verkfalls kemur Ef flug tefjast eða þeim er aflýst eiga farþegar rétt á því að flugfélagið verði þeim út um gistingu og fleira ef til verkfalls flugvirkja kemur. 16.12.2017 10:45 Fyrstu skref ríkisstjórnar Katrínar í Víglínunni Alþingi lauk fyrstu umræðu um fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í gærkvöldi og þar með er ríkisstjórnin komin skrefinu lengra en síðasta ríkisstjórn. 16.12.2017 10:29 Stendur upp úr þegar ég heyrði röddina hans pabba Ein þeirra þriggja kvenna, sem heiðraðar voru fyrir björgunarafrekið á Látrabjargi fyrir sjötíu árum, segir standa upp úr að allir skyldu hafa komist heim lifandi. 16.12.2017 09:30 Enn skelfur Bárðarbunga Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í Bárðarbungu tuttugu mínútur yfir þrjú í nótt. 16.12.2017 08:10 Handtekinn fyrir húsbrot og heimilisofbeldi Þá er hann einnig grunaður eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið sviptur ökuréttindum 16.12.2017 07:31 Ráðherra rannsaki verðmyndun Mikilvægt er að gera úttekt á verðmyndun frá frumframleiðanda í sauðfjárrækt til neytenda að mati sveitarstjórnar Mýrdalshrepps sem hyggst skora á landbúnaðarráðherra að láta gera slíka úttekt. 16.12.2017 07:00 Ráða verktaka með vinnuvélar til eyðingar lúpínu Verktaki með öflug verkfæri verður fenginn til að útrýma skógarkerfli og lúpínu næsta sumar í landi Mosfellsbæjar. Er talið að plönturnar ógni líffræðilegri fjölbreytni á viðkvæmum svæðum. Verði því ekki komist hjá því að ráða verktaka í stað þess að láta vinnuskólabörn sjá um eyðinguna. 16.12.2017 07:00 Menntunarstig útlendinga hátt Sveitarstjórn Mýrdalshrepps segir mikilvægt að virkja allan mannauð í sveitarfélaginu og tekur þar undir með atvinnumálanefnd hreppsins. 16.12.2017 07:00 Afbókanir berast vegna verkfallshótana "Verkfallshótun flugvirkja hefur þegar valdið miklum óróa meðal fjölmargra fyrirtækja í ferðaþjónustu og hafa afbókanir þegar borist,“ segir í ályktun frá stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar. Flugvirkjar hafa boðað til verkfalls frá og með morgundeginum, takist ekki að semja. 16.12.2017 07:00 Tugprósenta verðmunur á jólakræsingum Verðmunur á jólamat milli verslana nemur að meðaltali 35 prósentum. Verðkönnun ASÍ leiðir þetta í ljós. Mestur er verðmunur á grænmeti og ávöxtum en meðalverðmunur milli búða er 52 prósent. 16.12.2017 07:00 Vill frekar tjaldsvæðið en að fara í Víðines Fimm íbúar á tjaldsvæðinu í Laugardal hafa lýst áhuga á að flytja í húsnæði Reykjavíkurborgar í Víðinesi. Hugsað sem tímabundið úrræði. "Ég þarf varanlegt húsnæði,“ segir einn íbúanna sem ætlar að vera áfram í Laugardal. 16.12.2017 07:00 Skortur á upplýsingum um matarsóun Áhersla hefur verið lögð á matarsóun síðastliðin tvö ár í úrgangsstefnu stjórnvalda, en engin leið er að meta hvort matarsóun sé breytileg á milli mánaða, ára eða hátíða. Áhrif matarsóunar eru margvísleg og mikil. 16.12.2017 07:00 Örþörungarækt í jarðhitagarði Bæjarstjórn Ölfuss segist heilshugar munu styðja Omega Algae í að koma á fót umhverfisvænni örþörungaframleiðslu í Jarðhitagarðinum á Hellisheiði ef ríkið veitir félaginu fyrirgreiðslu samkvæmt lögum um ívilnanir vegna nýfjárfestinga. 16.12.2017 07:00 Þrír milljarðar fara í að greiða upp halla Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar með þeim orðum að 4,2 milljarðar færu aukalega til lyfjakaupa. 16.12.2017 07:00 Framlögin sýnishorn af samgöngustefnu Sigurður Ingi Jóhannsson segir að það skýrist fljótlega hvert ríkisstjórnin hyggist stefna í samgöngumálum. Hann segir ljóst að ekki sé hægt að byggja upp allar stofnæðarnar í kring um höfuðborgarsvæðið samtímis. 16.12.2017 07:00 Ráðherra bauð í hundruð þúsunda króna kvöldverð Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bauð á þriðja tug gesta Arctic Circle-ráðstefnunnar í október í þriggja rétta kvöldverð í Bláa lóninu 16.12.2017 07:00 Íbúar hvetja bæinn í vegadeilu Garðbæinga og Hafnfirðinga Húseigendur í Prýðishverfi í Garðabæ við gamla Álftanesveginn brýna fyrir bæjaryfirvöldum að hvika hvergi frá lokun tengingar vegarins við Hafnarfjörð. Vegurinn sé stórhættulegur, aðallega vegna umferðar til Hafnarfjarðar. 16.12.2017 07:00 Börn ekki nægilega oft spurð leyfis Foreldrar, ömmur og afar, frænkur og frændur deila iðulega myndum og upplýsingum um börn án þess að spyrja þau leyfis. Formaður ungmennaráðs Umboðsmanns barna telur að lokaákvörðun eigi alltaf heima hjá barninu. 16.12.2017 07:00 Flugvirkjar bjartsýnir á að samningar náist Fundi Samtaka atvinnulífsins, Icelandair og Flugvirkjafélags Íslands lauk um klukkan 21 í Karphúsinu, húsakynnum Ríkissáttasemjara. 15.12.2017 21:20 Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15.12.2017 20:04 Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum „Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“ 15.12.2017 20:00 Fjármálaráðherra: Sjálfstæðisflokkurinn vill umfram allt bæta lífskjör hins venjulega vinnandi manns „Þetta fjárlagafrumvarp er fjárlagafrumvarp fyrir land sem er í sókn.“ 15.12.2017 20:00 Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og starfa í anda "Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. 15.12.2017 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Verkfallið hefur áhrif á þessar flugferðir Icelandair Verkfall flugvirkja Icelandair hófst klukkan sex í morgun og búist er við röskunum á flugáætlun Icelandair vegna þess. 17.12.2017 07:38
Verkfall flugvirkja Icelandair hafið Verkfall flugvirkja hjá Icelandair hófst klukkan sex í morgun. Fundi samninganefnda flugvirkja og Samtaka atvinnulífsins lauk í nótt án árangurs. 17.12.2017 07:11
Verkfall flugvirkja hefst klukkan 06:00 Fundi milli Flugvirkjafélags Íslands, Samtaka atvinnulífsins og Icelandair slitið klukkan 02:30. 17.12.2017 03:00
Björgunarsveit sótti 11 einstaklinga sem sátu fastir í bílum í Heiðmörk Tveir bílar festust í hálkunni í Heiðmörk í kvöld og þurfu björgunarsveitir að flytja fólk af vettvangi. 16.12.2017 23:01
Formaður Samfylkingar vill vita hvað hinir ríkustu eiga Formaður Samfylkingarinnar, leitast við að glöggva sig betur á eignum og tekjum þeirra sem mest áttu árið 2016. 16.12.2017 22:50
Húsnæðisverð hækkaði mest á Akureyri Húsnæðisverð hækkaði alls staðar á landinu í nóvember. Mesta hækkunin á raunverði íbúðarhúsnæðis varð á Akureyri en þar hefur verið stöðug umframeftirspurn eftir húsnæði undanfarið. 16.12.2017 22:45
Kjaraviðræður Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins hafa ekki borið árangur Enn er fundað hjá ríkissáttasemjara. 16.12.2017 22:15
Upplifa sömu sálrænu líðan óháð því hvort þær kæri nauðgun Svala segir að málin sé öll umlukin sjálfsásökunum, skömm og ótta við illt umtal. 16.12.2017 21:37
Fátækar fjölskyldur á Suðurnesjum: „Sumir halda náttfatajól því það eru ekki til spariföt“ Barnmargar fjölskyldur eru í meirihluta þeirra sem þiggja mat og gjafir hjá Keflavíkurkirkju fyrir jól. Margir eru með atvinnu en launin eru of lág til að ná endum saman. 16.12.2017 20:30
Ófrísk kona flúði slagsmál ölvaðra manna í heimahúsi í Sandgerði í dag Lögregla var kölluð til þegar ágreiningur varð á milli drukkinna manna á heimili í Sandgerði rétt eftir hádegi í dag. 16.12.2017 19:45
Grunnlaunin um 440 þúsund krónur Kjaraviðræður Flugvirkjafélags Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair hafa ekki borið árangur en fundur hefur staðið yfir frá klukkan eitt í dag. Að óbreyttu hefst verkfall klukkan sex í fyrramálið. 16.12.2017 19:00
„Það þarf tvo til að dansa tangó“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að það sé ríkur vilji stjórnarandstöðuflokkanna að hafa málefnalegt aðhald með ríkisstjórninni. 16.12.2017 18:28
Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. 16.12.2017 18:22
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Kjaraviðræður flugvirkja og Icelandair hafa engan árangur borið í dag og allt stefnir í verkfall klukkan sex í fyrramálið. 16.12.2017 18:00
Vildi sjá auknar lýðræðisumbætur í stjórnarsáttmála Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, telur þörf á auknum lýðræðisumbótum. 16.12.2017 17:51
Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. 16.12.2017 17:30
Vilja afnema stimpilgjald af húsnæðiskaupum einstaklinga Átta þingmenn sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að afnema stimpilgjöld til að auðvelda fólki að kaupa íbúðarhúsnæði. 16.12.2017 17:12
Vilja heimila kannabis í læknisfræðilegum tilgangi Þingmenn Pírata lögðu fram þingsályktunartillögu um notkun og ræktun lyfjahamps. 16.12.2017 16:05
Ríkisstjórnin með „gríðarlegar áhyggjur“ af yfirvofandi verkfalli "Auðvitað höfum við gríðarlegar áhyggjur af þessu,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra aðspurður um yfirvofandi verkfall flugvirkja sem hefjast á snemma á morgun takist ekki að semja í tæka tíð. 16.12.2017 13:48
Segir það misskilning að vegtollar flýti vegaframkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að það sé misskilningur að fjármögnun vegaframkvæmda með vegtollum muni flýta fyrir slíkum framkvæmdum 16.12.2017 13:07
Gersemar geymdar á Garðskaga Hilmar Foss íhugar leiðir til að hleypa almenningi að einstöku safni forvitnilegra og skemmtilegra muna sem honum hafa áskotnast í gegnum tíðina og prýða nú stóra skemmu nærri heimili hans á Garðskaga. 16.12.2017 13:00
Tugmilljóna tölvubúnaði stolið úr gagnaveri Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð í Ásbrú í Reykjanesbæ aðfaranótt 6. desember. 16.12.2017 11:55
Réttindi farþega margvísleg ef til verkfalls kemur Ef flug tefjast eða þeim er aflýst eiga farþegar rétt á því að flugfélagið verði þeim út um gistingu og fleira ef til verkfalls flugvirkja kemur. 16.12.2017 10:45
Fyrstu skref ríkisstjórnar Katrínar í Víglínunni Alþingi lauk fyrstu umræðu um fyrsta fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur í gærkvöldi og þar með er ríkisstjórnin komin skrefinu lengra en síðasta ríkisstjórn. 16.12.2017 10:29
Stendur upp úr þegar ég heyrði röddina hans pabba Ein þeirra þriggja kvenna, sem heiðraðar voru fyrir björgunarafrekið á Látrabjargi fyrir sjötíu árum, segir standa upp úr að allir skyldu hafa komist heim lifandi. 16.12.2017 09:30
Enn skelfur Bárðarbunga Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í Bárðarbungu tuttugu mínútur yfir þrjú í nótt. 16.12.2017 08:10
Handtekinn fyrir húsbrot og heimilisofbeldi Þá er hann einnig grunaður eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið sviptur ökuréttindum 16.12.2017 07:31
Ráðherra rannsaki verðmyndun Mikilvægt er að gera úttekt á verðmyndun frá frumframleiðanda í sauðfjárrækt til neytenda að mati sveitarstjórnar Mýrdalshrepps sem hyggst skora á landbúnaðarráðherra að láta gera slíka úttekt. 16.12.2017 07:00
Ráða verktaka með vinnuvélar til eyðingar lúpínu Verktaki með öflug verkfæri verður fenginn til að útrýma skógarkerfli og lúpínu næsta sumar í landi Mosfellsbæjar. Er talið að plönturnar ógni líffræðilegri fjölbreytni á viðkvæmum svæðum. Verði því ekki komist hjá því að ráða verktaka í stað þess að láta vinnuskólabörn sjá um eyðinguna. 16.12.2017 07:00
Menntunarstig útlendinga hátt Sveitarstjórn Mýrdalshrepps segir mikilvægt að virkja allan mannauð í sveitarfélaginu og tekur þar undir með atvinnumálanefnd hreppsins. 16.12.2017 07:00
Afbókanir berast vegna verkfallshótana "Verkfallshótun flugvirkja hefur þegar valdið miklum óróa meðal fjölmargra fyrirtækja í ferðaþjónustu og hafa afbókanir þegar borist,“ segir í ályktun frá stjórn Samtaka ferðaþjónustunnar. Flugvirkjar hafa boðað til verkfalls frá og með morgundeginum, takist ekki að semja. 16.12.2017 07:00
Tugprósenta verðmunur á jólakræsingum Verðmunur á jólamat milli verslana nemur að meðaltali 35 prósentum. Verðkönnun ASÍ leiðir þetta í ljós. Mestur er verðmunur á grænmeti og ávöxtum en meðalverðmunur milli búða er 52 prósent. 16.12.2017 07:00
Vill frekar tjaldsvæðið en að fara í Víðines Fimm íbúar á tjaldsvæðinu í Laugardal hafa lýst áhuga á að flytja í húsnæði Reykjavíkurborgar í Víðinesi. Hugsað sem tímabundið úrræði. "Ég þarf varanlegt húsnæði,“ segir einn íbúanna sem ætlar að vera áfram í Laugardal. 16.12.2017 07:00
Skortur á upplýsingum um matarsóun Áhersla hefur verið lögð á matarsóun síðastliðin tvö ár í úrgangsstefnu stjórnvalda, en engin leið er að meta hvort matarsóun sé breytileg á milli mánaða, ára eða hátíða. Áhrif matarsóunar eru margvísleg og mikil. 16.12.2017 07:00
Örþörungarækt í jarðhitagarði Bæjarstjórn Ölfuss segist heilshugar munu styðja Omega Algae í að koma á fót umhverfisvænni örþörungaframleiðslu í Jarðhitagarðinum á Hellisheiði ef ríkið veitir félaginu fyrirgreiðslu samkvæmt lögum um ívilnanir vegna nýfjárfestinga. 16.12.2017 07:00
Þrír milljarðar fara í að greiða upp halla Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar með þeim orðum að 4,2 milljarðar færu aukalega til lyfjakaupa. 16.12.2017 07:00
Framlögin sýnishorn af samgöngustefnu Sigurður Ingi Jóhannsson segir að það skýrist fljótlega hvert ríkisstjórnin hyggist stefna í samgöngumálum. Hann segir ljóst að ekki sé hægt að byggja upp allar stofnæðarnar í kring um höfuðborgarsvæðið samtímis. 16.12.2017 07:00
Ráðherra bauð í hundruð þúsunda króna kvöldverð Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið bauð á þriðja tug gesta Arctic Circle-ráðstefnunnar í október í þriggja rétta kvöldverð í Bláa lóninu 16.12.2017 07:00
Íbúar hvetja bæinn í vegadeilu Garðbæinga og Hafnfirðinga Húseigendur í Prýðishverfi í Garðabæ við gamla Álftanesveginn brýna fyrir bæjaryfirvöldum að hvika hvergi frá lokun tengingar vegarins við Hafnarfjörð. Vegurinn sé stórhættulegur, aðallega vegna umferðar til Hafnarfjarðar. 16.12.2017 07:00
Börn ekki nægilega oft spurð leyfis Foreldrar, ömmur og afar, frænkur og frændur deila iðulega myndum og upplýsingum um börn án þess að spyrja þau leyfis. Formaður ungmennaráðs Umboðsmanns barna telur að lokaákvörðun eigi alltaf heima hjá barninu. 16.12.2017 07:00
Flugvirkjar bjartsýnir á að samningar náist Fundi Samtaka atvinnulífsins, Icelandair og Flugvirkjafélags Íslands lauk um klukkan 21 í Karphúsinu, húsakynnum Ríkissáttasemjara. 15.12.2017 21:20
Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15.12.2017 20:04
Sigmundur Davíð segir Katrínu vilja fé til að fylgjast með öðrum ráðherrum „Fyrir þessa upphæð gæti forsætisráðherra ráðið tíu manns til að hafa eftirlit með ráðherrunum.“ 15.12.2017 20:00
Fjármálaráðherra: Sjálfstæðisflokkurinn vill umfram allt bæta lífskjör hins venjulega vinnandi manns „Þetta fjárlagafrumvarp er fjárlagafrumvarp fyrir land sem er í sókn.“ 15.12.2017 20:00
Forstjóri Landspítala vill taka harðar á kynferðislegri áreitni: „Þurfum að draga línu í sandinn“ Páll segist vilja virkja atvikaskráningu innan spítalans og starfa í anda "Zero-tolerance“ stefnu þegar tekið er á kynferðislegri áreitni. 15.12.2017 18:00