Fleiri fréttir

Mega ekki fullyrða að ísinn sé gerður af ást

Heilbrigðiseftirlitið stöðvaði dreifingu á rjómaís frá Ísleifi heppna, sem ekki var framleiddur í þar til bæru eldhúsi. Þá voru á umbúðunum ýmsar fullyrðingar sem ekki var hægt að færa sönnur á.

Segja horfur góðar þrátt fyrir verkfall

Mörg hótel eru uppbókuð fyrir áramótin og horfur fyrir jólin góðar. Vöxtur ferðaþjónustu vekur heimsathygli og Ísland talið ákjósanlegur áfangastaður fyrir brúðkaupsferð Harrys­ Bretaprins og Meghan Markle, unnustu hans.

Vilja útsendingar í veggöngum

"Bæjaryfirvöld hafa tekið málið upp við Vegagerðina án árangurs og er unnið að gerð erindis til Vegagerðarinnar vegna málsins,“

Beittu vændistálbeitu til að fremja rán

Tvö voru sakfelld fyrir rán eftir beitingu blekkinga með notkun tálbeitu. Ráðist var á brotaþola með hnífum og kylfu en enginn var sakfelldur fyrir líkamsárás. Gerendur höfðu síma, lyf og tóbak upp úr krafsinu.

Risahótel á Hlíðarenda úr einingum frá Kína

Leitað hefur verið hófanna hjá Reykjavíkurborg um leyfi til að reisa á Hlíðarenda við Hringbraut 446 herbergja hótel úr einingum frá Kína. Eigandinn vill ekki tjá sig. Arkitektinn segir að hér sé um að ræða nýja byggingaraðferð.

Skora á ráðherra að bæta þjónustu við fólk og börn með heilaskaða

Árlega glíma um fjörutíu börn við varanlegar afleiðingar eftir heilaáverka hér á landi en aðeins eitt til þrjú þeirra fá viðeigandi greiningu og meðferð. Börnin fá þá oft ranga greiningu um ADHD. Fagfólk í heilbrigðiskerfinu afhenti ráðherra áskorun í dag vegna mikillar þarfar á bættri þjónustu við fólk með heilaskaða á Íslandi.

Katrínu Jakobsdóttur lýst sem „and-Trump“

Í viðtali sem birtist í USA Today er íslenska forsætisráðherranum lýst sem þeim stjórnmálamanni sem Íslendingar treysta best og andstæðunni við Bandaríkjaforseta.

Vantar þrjá milljarða í rekstur Landspítalans

Stjórnendur Landsspítalans telja spítalann þurfa þrjá milljaðra króna til viðbótar við það sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar til að ná að halda sjó á næsta ári.

Trump fylgist með atkvæði Íslands

Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að Bandaríkjaforseti ætli sér að fylgjast grannt með því hvaða lönd greiði atkvæði gegn Bandaríkjunum á allsherjarþinginu á morgun.

Katrín krefst ekki afsagnar Sigríðar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist ekki krefjast afsagnar Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, en samkvæmt dómi Hæstaréttar sem féll í gær braut Sigríður lög með skipun dómara við Landsrétt.

Skákheimurinn dolfallinn eftir vaska framgöngu Alpha Zero

Skákforrit sem byggir á gervigreind á vegum Google hefur sett skákheiminn á hliðina. Forritið lærði skák af sjálfsdáðum. Alpha Zero tefldi hundrað skákir við öflugasta skákforrit heims án þess að tapa.

Neitar sök og hafnar bótakröfum

Khaled Cairo, maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa banað Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum neitar sök. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann hafnar einnig bótakröfu fjölskyldu Sanitu.

Fjárlög ekki afgreidd fyrir jól

Ekki næst að afgreiða fjárlög næsta árs frá Alþingi fyrir jól. Þing mun því þurfa að koma saman milli jóla og nýárs.

Bodö mun leysa af Herjólf

Vegagerðin hefur tekið norsku ferjuna Bodö á leigu til að leysa Herjólf af í janúar, þegar viðgerð á gír Herjólfs verður loks kláruð.

Pissaði óboðinn í hvítu tjaldi

Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands síðasta mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og til greiðslu skaða- og miskabóta vegna líkamsárásar sem átti sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 2015.

Fá kynningu á samningi

Samningurinn verður kynntur á félagsfundi þar sem jafnframt verður útskýrt hvernig staðið verður að atkvæðagreiðslu um samninginn.

Jól fjarri heimili sínu vegna fæðingar tvíbura

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir á von á tveimur stelpum í byrjun næsta árs. Hún býr á Ísafirði en er gert að flytja til Reykjavíkur. Aðstöðumunur kvenna mikill þegar kemur að áhættufæðingum.

Skilur vel að hleðslustæðin freisti

Nokkrar myndir hafa verið birtar af stæðum við IKEA, en við verslunina eru 50 hleðslustöðvar fyrir viðskiptavini ?og raunar önnur tíu fyrir starfsfólk.

Sjá næstu 50 fréttir