Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Launahækkun biskups, niðurskurður til nýframkvæmda í vegagerð og Sinfóníuhljómsveitin á Hrafnistu eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 klukkan 18:30.

John Snorri varð undir eftir langa baráttu við Arion banka

Fjallgöngugarpurinn hefur verið dæmdur til þess að greiða Arion banka 635.363 kr. ásamt dráttarvöxtum fyrir að hafa ekki staðið í skilum á afborgunum á láni sem tekið var í Sparisjóði Ólafsfjarðar árið 2009.

Önnur umræða um fjárlög hefst líklega á föstudag

Þingflokksformaður Vinstri grænna reiknar með að fjárlaganefnd ljúki fyrstu yfirferð sinni á fjárlagafrumvarpinu á morgun. Reikna megi með að einhverjar breytingar verði gerðar á frumvarpinu en ekki liggi fyrir hvort samstaða náist um breytingar með stjórnarandstöðunni.

Reykjavík valin ævintýraáfangastaður Evrópu

Þetta er annað árið í röð sem borgin er valin af starfsmönnum Luxury Travel Guide en í umsögn um Reykjavík segir að hún sé menningarborg, í stórbrotnu landslagi með norðurljósadýrð og fjölbreytta afþreyingu.

Blint í hryðjum

Vegagerðin varar við því að dimm él verða á fjallvegum og þá sérstaklega á Vestfjörðum og á leiðinni norður á land.

Áhyggjur af kraftlitlum skoteldum mesti óþarfi

Þótt stærstu terturnar hafi verið bannaðar heimilar íslensk reglugerð sölu á samsettum skottertum. Sambærilegar reglur gilda í Evrópu. Fulltrúi Landsbjargar segir að notendur muni engan mun finna.

Spjaldtölvuvæðing á Þórshöfn

Nemendur 5. til 10. bekkjar og allir kennarar í Grunnskólanum á Þórshöfn fá spjaldtölvur frá Langanesbyggð samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Langanesbyggðar.

Framtíð Elliðaárdals kynnt eftir áramót

Íbúar og hagsmunaaðilar munu fá að sjá nýja tillögu að skipulagi norðan Stekkjarbakka eftir áramót. Hætt hefur verið við að tvöfalda Stekkjarbakka líkt og ætlunin var því umferðaraukning um götuna reyndist minni en spáð var.

Euro Market viðriðið glæpahringinn

Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market.

Sjá næstu 50 fréttir