Fleiri fréttir Skora á ráðherra að bæta þjónustu við fólk og börn með heilaskaða Árlega glíma um fjörutíu börn við varanlegar afleiðingar eftir heilaáverka hér á landi en aðeins eitt til þrjú þeirra fá viðeigandi greiningu og meðferð. Börnin fá þá oft ranga greiningu um ADHD. Fagfólk í heilbrigðiskerfinu afhenti ráðherra áskorun í dag vegna mikillar þarfar á bættri þjónustu við fólk með heilaskaða á Íslandi. 20.12.2017 20:00 Móðir langveikrar stúlku segir ósanngjarnt að fá ekki desemberuppbót: „Þetta er mjög mikið álag og mikil streita“ Móðir tveggja ára langveikrar stúlku segir afar ósanngjarnt að hún fái ekki desemberuppbót líkt og aðrir hópar sem þiggja fjárhagsaðstoð frá ríkinu. Hún kvíðir fyrir þeim útgjöldum sem hátíðarnar hafa í för með sér og segir slæmt að bæta því ofan á áhyggjur af veikindum barnsins. 20.12.2017 20:00 Guðni forseti gerður heiðursdoktor í London Guðni Th. Jóhannesson var í gær sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Queen Mary, University of London. 20.12.2017 20:00 Hótanir Trump hafa ekki áhrif á afstöðu Íslendinga Utanríkisráðherra Íslands segir bréf sendiherra Bandaríkjanna við SÞ um að fylgst verði með atkvæðum ríkja í allsherjarþinginu á morgun óvenjulegt. 20.12.2017 19:36 Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd mun skoða stjórnsýslu dómsmálaráðherra við skipan dómara Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað í dag að kanna stjórnsýslu dómsmálaráðherra við skipan dómara við Landsrétt í vor. 20.12.2017 18:30 Katrínu Jakobsdóttur lýst sem „and-Trump“ Í viðtali sem birtist í USA Today er íslenska forsætisráðherranum lýst sem þeim stjórnmálamanni sem Íslendingar treysta best og andstæðunni við Bandaríkjaforseta. 20.12.2017 18:21 Vantar þrjá milljarða í rekstur Landspítalans Stjórnendur Landsspítalans telja spítalann þurfa þrjá milljaðra króna til viðbótar við það sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar til að ná að halda sjó á næsta ári. 20.12.2017 17:58 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 20.12.2017 17:40 Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20.12.2017 16:45 Biskup tjáir sig ekki um launahækkunina Segir það ekki í sínum verkahring að tjá sig um úrskurð kjararáðs. 20.12.2017 15:57 Trump fylgist með atkvæði Íslands Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að Bandaríkjaforseti ætli sér að fylgjast grannt með því hvaða lönd greiði atkvæði gegn Bandaríkjunum á allsherjarþinginu á morgun. 20.12.2017 15:30 Katrín krefst ekki afsagnar Sigríðar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist ekki krefjast afsagnar Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, en samkvæmt dómi Hæstaréttar sem féll í gær braut Sigríður lög með skipun dómara við Landsrétt. 20.12.2017 15:03 Tilkynningarnar meðal annars frá starfsfólki Borgarleikhússins Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins segir það ekki rétt að brottrekstur Atla Rafns Sigurðarsonar hafi verið byggður á nafnlausum sögum. 20.12.2017 14:33 Áður borist kvartanir vegna Hannesar: „Við tökum allar svona ábendingar alvarlega“ Undirskriftalisti núverandi og fyrrverandi stjórnmálafræðinema vegna kennslu Hannesar Hólmstein er ekki fyrsta ábendingin sem berst vegna námskeiðsins. 20.12.2017 14:15 Brottvikning Atla Rafns hafði ekkert með Medeu að gera Mikil óvissa innan Borgarleikhússins. 20.12.2017 13:12 „Oft á tíðum hræsni ríkjandi hjá þeim hópi sem stundum er kallaður góða fólkið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, kveðst oft hafa velt því fyrir sér hvers vegna hann sé jafn umdeildur stjórnmálamaður og raun ber vitni. 20.12.2017 12:30 Færðu hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítalans aðgerðargleraugu til að þakka fyrir lífgjöfina Gunnar Birgisson fékk alvarlegt hjartaáfall á dögunum en er á batavegi. 20.12.2017 11:50 Ediksblanda Sólrúnar Diego dugði ekki á gömlu brýnin Arnaldur, Yrsa og Gunni Helga halda fast í sæti sín á bóksölulista. 20.12.2017 11:08 Biskup fær fimmtungs hækkun launa eftir ósk um endurmat Mánaðarlaun Agnesar M. Sigurðardóttur biskups hækka um 18 prósent og eru orðin 1.553 þúsund krónur. 20.12.2017 11:00 Skákheimurinn dolfallinn eftir vaska framgöngu Alpha Zero Skákforrit sem byggir á gervigreind á vegum Google hefur sett skákheiminn á hliðina. Forritið lærði skák af sjálfsdáðum. Alpha Zero tefldi hundrað skákir við öflugasta skákforrit heims án þess að tapa. 20.12.2017 11:00 Neitar sök og hafnar bótakröfum Khaled Cairo, maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa banað Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum neitar sök. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann hafnar einnig bótakröfu fjölskyldu Sanitu. 20.12.2017 10:45 Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á einbreiðri brú yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna áreksturs. 20.12.2017 10:39 Fjárlög ekki afgreidd fyrir jól Ekki næst að afgreiða fjárlög næsta árs frá Alþingi fyrir jól. Þing mun því þurfa að koma saman milli jóla og nýárs. 20.12.2017 10:19 Skjálftar að stærð 4,1 og 4,4 í Bárðarbungu Tveir stórir skjálftar urðu í Bárðarbungu snemma í morgun. 20.12.2017 09:08 BL innkallar Nissan Navara og kaupir upp Pathfinder Nissan býðst til að kaupa upp Navara- og Pathfinder-bíla sem eru yngri en tólf ára vegna tæringar í grindum þeirra. Tilkynnt hefur verið um innköllun Navara-bílanna. 20.12.2017 09:00 Bodö mun leysa af Herjólf Vegagerðin hefur tekið norsku ferjuna Bodö á leigu til að leysa Herjólf af í janúar, þegar viðgerð á gír Herjólfs verður loks kláruð. 20.12.2017 08:50 Gul viðvörun fyrir landið vestanvert Veðurstofan spáir 13 til 18 metrum á sekúndu með þéttum éljagangi. 20.12.2017 08:28 Forseti Landsréttar fær ráðherrakaup Kjararáð ákvarðaði á fundi sínum síðasta sunnudag laun dómara sem taka sæti sem landsréttardómarar næstu áramót. 20.12.2017 07:00 Pissaði óboðinn í hvítu tjaldi Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands síðasta mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og til greiðslu skaða- og miskabóta vegna líkamsárásar sem átti sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 2015. 20.12.2017 07:00 Fá kynningu á samningi Samningurinn verður kynntur á félagsfundi þar sem jafnframt verður útskýrt hvernig staðið verður að atkvæðagreiðslu um samninginn. 20.12.2017 07:00 Faldi LSD í nærbuxum sínum á leiðinni inn á Litla-Hraun Karlmaður var fyrir helgi dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að reyna að smygla fíkniefnum inn á Litla-Hraun. 20.12.2017 07:00 Of seint í rassinn gripið segir oddviti um undirskriftir „Þetta er ákvörðun sem á að taka með faglegum rökum en ekki með pólitík,“ segir Siggeir Stefánsson, fulltrúi minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar. 20.12.2017 06:30 Jól fjarri heimili sínu vegna fæðingar tvíbura Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir á von á tveimur stelpum í byrjun næsta árs. Hún býr á Ísafirði en er gert að flytja til Reykjavíkur. Aðstöðumunur kvenna mikill þegar kemur að áhættufæðingum. 20.12.2017 06:00 Skilur vel að hleðslustæðin freisti Nokkrar myndir hafa verið birtar af stæðum við IKEA, en við verslunina eru 50 hleðslustöðvar fyrir viðskiptavini ?og raunar önnur tíu fyrir starfsfólk. 20.12.2017 06:00 Eru samborgarar kvenna en ekki herrar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingar, segir framkomu karla í garð kvenna geta orðið karlþjóðinni áþján. 20.12.2017 06:00 Þingheimur á einu máli um að karlar þurfi að standa upp og axla ábyrgðina Umræða um kvenfrelsisbyltinguna #metoo, í skugga valdsins, fór fram á þingi í gær. Þingheimur sammæltist allur um að karlmenn þyrftu að axla ábyrgð. Þingmaður Miðflokksins líkti sögum kvenna við hrollvekju. 20.12.2017 06:00 Garðabær neitar að taka við Álftanesvegi nema með fjárframlagi Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að "mótmæla einhliða ákvörðun Vegagerðarinnar um yfirfærslu á veghaldi Álftanesvegar“. 20.12.2017 06:00 Telur alvarlegt að ráðherrann brjóti lög Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður segir niðurstöðu Hæstaréttar í Landsdómsmálinu afdráttarlausa. Dómsmálaráðherra hafi brotið lög og það hljóti að vera alvarlegt mál. 20.12.2017 06:00 Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19.12.2017 21:40 Lítið gert fyrir þá verst settu að mati formanns Samfylkingarinnar Forsætisráðherra segir hins vegar að róttækar breytingar hafi átt sér stað í núverandi frumvarpi sem allar falli að því að auka jöfnuð í þjóðfélaginu. 19.12.2017 20:44 Flokkarnir ætla að taka höndum saman í framhaldi af MeToo-byltingunni Stjórnmálaflokkar á Alþingi ætla í sameiningu að vinna að verklagi til að bregðast við kynbundnu ofbeldi og áreitni innan stjórnmálanna. 19.12.2017 20:00 Hlutabréfin flugu upp eftir úrlausn deilunnar Gengi hlutabréfa í Icelandair Group rauk upp eftir að samningar náðust í kjaradeilu flugvirkja. 19.12.2017 19:45 Samgönguáætlun sturtað niður í sjö milljarða króna niðurskurði Skera þarf nýframkvæmdir í vegagerð niður um sjö milljarða króna á næsta ári, miðað við samgönguáætlun, til að mæta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 19.12.2017 19:45 Vill rannsókn á síðustu kosningum vegna nafnlauss áróðurs "Það er ekkert gagnsæi heldur frekar leyndarhyggja, sem snertir fjármögnun þessa áróðurs.“ 19.12.2017 19:30 Atvinnutekjur ellilífeyrisþega skerði ekki ellilífeyri Flokkur fólksins leggur fram sitt fyrsta frumvarp. 19.12.2017 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Skora á ráðherra að bæta þjónustu við fólk og börn með heilaskaða Árlega glíma um fjörutíu börn við varanlegar afleiðingar eftir heilaáverka hér á landi en aðeins eitt til þrjú þeirra fá viðeigandi greiningu og meðferð. Börnin fá þá oft ranga greiningu um ADHD. Fagfólk í heilbrigðiskerfinu afhenti ráðherra áskorun í dag vegna mikillar þarfar á bættri þjónustu við fólk með heilaskaða á Íslandi. 20.12.2017 20:00
Móðir langveikrar stúlku segir ósanngjarnt að fá ekki desemberuppbót: „Þetta er mjög mikið álag og mikil streita“ Móðir tveggja ára langveikrar stúlku segir afar ósanngjarnt að hún fái ekki desemberuppbót líkt og aðrir hópar sem þiggja fjárhagsaðstoð frá ríkinu. Hún kvíðir fyrir þeim útgjöldum sem hátíðarnar hafa í för með sér og segir slæmt að bæta því ofan á áhyggjur af veikindum barnsins. 20.12.2017 20:00
Guðni forseti gerður heiðursdoktor í London Guðni Th. Jóhannesson var í gær sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við Queen Mary, University of London. 20.12.2017 20:00
Hótanir Trump hafa ekki áhrif á afstöðu Íslendinga Utanríkisráðherra Íslands segir bréf sendiherra Bandaríkjanna við SÞ um að fylgst verði með atkvæðum ríkja í allsherjarþinginu á morgun óvenjulegt. 20.12.2017 19:36
Stjórnskipunar og eftirlitsnefnd mun skoða stjórnsýslu dómsmálaráðherra við skipan dómara Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis ákvað í dag að kanna stjórnsýslu dómsmálaráðherra við skipan dómara við Landsrétt í vor. 20.12.2017 18:30
Katrínu Jakobsdóttur lýst sem „and-Trump“ Í viðtali sem birtist í USA Today er íslenska forsætisráðherranum lýst sem þeim stjórnmálamanni sem Íslendingar treysta best og andstæðunni við Bandaríkjaforseta. 20.12.2017 18:21
Vantar þrjá milljarða í rekstur Landspítalans Stjórnendur Landsspítalans telja spítalann þurfa þrjá milljaðra króna til viðbótar við það sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar til að ná að halda sjó á næsta ári. 20.12.2017 17:58
Forsætisráðherra um kjararáð: Fjarri því að vera sátt um þetta í samfélaginu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir það alveg liggja fyrir að ekki ríki sátt í samfélaginu um kjararáð og ákvarðanir þess. 20.12.2017 16:45
Biskup tjáir sig ekki um launahækkunina Segir það ekki í sínum verkahring að tjá sig um úrskurð kjararáðs. 20.12.2017 15:57
Trump fylgist með atkvæði Íslands Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að Bandaríkjaforseti ætli sér að fylgjast grannt með því hvaða lönd greiði atkvæði gegn Bandaríkjunum á allsherjarþinginu á morgun. 20.12.2017 15:30
Katrín krefst ekki afsagnar Sigríðar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist ekki krefjast afsagnar Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, en samkvæmt dómi Hæstaréttar sem féll í gær braut Sigríður lög með skipun dómara við Landsrétt. 20.12.2017 15:03
Tilkynningarnar meðal annars frá starfsfólki Borgarleikhússins Kristín Eysteinsdóttir, leikhússtjóri Borgarleikhússins segir það ekki rétt að brottrekstur Atla Rafns Sigurðarsonar hafi verið byggður á nafnlausum sögum. 20.12.2017 14:33
Áður borist kvartanir vegna Hannesar: „Við tökum allar svona ábendingar alvarlega“ Undirskriftalisti núverandi og fyrrverandi stjórnmálafræðinema vegna kennslu Hannesar Hólmstein er ekki fyrsta ábendingin sem berst vegna námskeiðsins. 20.12.2017 14:15
Brottvikning Atla Rafns hafði ekkert með Medeu að gera Mikil óvissa innan Borgarleikhússins. 20.12.2017 13:12
„Oft á tíðum hræsni ríkjandi hjá þeim hópi sem stundum er kallaður góða fólkið“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, kveðst oft hafa velt því fyrir sér hvers vegna hann sé jafn umdeildur stjórnmálamaður og raun ber vitni. 20.12.2017 12:30
Færðu hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítalans aðgerðargleraugu til að þakka fyrir lífgjöfina Gunnar Birgisson fékk alvarlegt hjartaáfall á dögunum en er á batavegi. 20.12.2017 11:50
Ediksblanda Sólrúnar Diego dugði ekki á gömlu brýnin Arnaldur, Yrsa og Gunni Helga halda fast í sæti sín á bóksölulista. 20.12.2017 11:08
Biskup fær fimmtungs hækkun launa eftir ósk um endurmat Mánaðarlaun Agnesar M. Sigurðardóttur biskups hækka um 18 prósent og eru orðin 1.553 þúsund krónur. 20.12.2017 11:00
Skákheimurinn dolfallinn eftir vaska framgöngu Alpha Zero Skákforrit sem byggir á gervigreind á vegum Google hefur sett skákheiminn á hliðina. Forritið lærði skák af sjálfsdáðum. Alpha Zero tefldi hundrað skákir við öflugasta skákforrit heims án þess að tapa. 20.12.2017 11:00
Neitar sök og hafnar bótakröfum Khaled Cairo, maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa banað Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum neitar sök. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann hafnar einnig bótakröfu fjölskyldu Sanitu. 20.12.2017 10:45
Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á einbreiðri brú yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna áreksturs. 20.12.2017 10:39
Fjárlög ekki afgreidd fyrir jól Ekki næst að afgreiða fjárlög næsta árs frá Alþingi fyrir jól. Þing mun því þurfa að koma saman milli jóla og nýárs. 20.12.2017 10:19
Skjálftar að stærð 4,1 og 4,4 í Bárðarbungu Tveir stórir skjálftar urðu í Bárðarbungu snemma í morgun. 20.12.2017 09:08
BL innkallar Nissan Navara og kaupir upp Pathfinder Nissan býðst til að kaupa upp Navara- og Pathfinder-bíla sem eru yngri en tólf ára vegna tæringar í grindum þeirra. Tilkynnt hefur verið um innköllun Navara-bílanna. 20.12.2017 09:00
Bodö mun leysa af Herjólf Vegagerðin hefur tekið norsku ferjuna Bodö á leigu til að leysa Herjólf af í janúar, þegar viðgerð á gír Herjólfs verður loks kláruð. 20.12.2017 08:50
Gul viðvörun fyrir landið vestanvert Veðurstofan spáir 13 til 18 metrum á sekúndu með þéttum éljagangi. 20.12.2017 08:28
Forseti Landsréttar fær ráðherrakaup Kjararáð ákvarðaði á fundi sínum síðasta sunnudag laun dómara sem taka sæti sem landsréttardómarar næstu áramót. 20.12.2017 07:00
Pissaði óboðinn í hvítu tjaldi Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands síðasta mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og til greiðslu skaða- og miskabóta vegna líkamsárásar sem átti sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 2015. 20.12.2017 07:00
Fá kynningu á samningi Samningurinn verður kynntur á félagsfundi þar sem jafnframt verður útskýrt hvernig staðið verður að atkvæðagreiðslu um samninginn. 20.12.2017 07:00
Faldi LSD í nærbuxum sínum á leiðinni inn á Litla-Hraun Karlmaður var fyrir helgi dæmdur í fjögurra mánaða fangelsi fyrir að reyna að smygla fíkniefnum inn á Litla-Hraun. 20.12.2017 07:00
Of seint í rassinn gripið segir oddviti um undirskriftir „Þetta er ákvörðun sem á að taka með faglegum rökum en ekki með pólitík,“ segir Siggeir Stefánsson, fulltrúi minnihluta U-listans í sveitarstjórn Langanesbyggðar. 20.12.2017 06:30
Jól fjarri heimili sínu vegna fæðingar tvíbura Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir á von á tveimur stelpum í byrjun næsta árs. Hún býr á Ísafirði en er gert að flytja til Reykjavíkur. Aðstöðumunur kvenna mikill þegar kemur að áhættufæðingum. 20.12.2017 06:00
Skilur vel að hleðslustæðin freisti Nokkrar myndir hafa verið birtar af stæðum við IKEA, en við verslunina eru 50 hleðslustöðvar fyrir viðskiptavini ?og raunar önnur tíu fyrir starfsfólk. 20.12.2017 06:00
Eru samborgarar kvenna en ekki herrar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingar, segir framkomu karla í garð kvenna geta orðið karlþjóðinni áþján. 20.12.2017 06:00
Þingheimur á einu máli um að karlar þurfi að standa upp og axla ábyrgðina Umræða um kvenfrelsisbyltinguna #metoo, í skugga valdsins, fór fram á þingi í gær. Þingheimur sammæltist allur um að karlmenn þyrftu að axla ábyrgð. Þingmaður Miðflokksins líkti sögum kvenna við hrollvekju. 20.12.2017 06:00
Garðabær neitar að taka við Álftanesvegi nema með fjárframlagi Bæjarráð Garðabæjar hefur falið Gunnari Einarssyni bæjarstjóra að "mótmæla einhliða ákvörðun Vegagerðarinnar um yfirfærslu á veghaldi Álftanesvegar“. 20.12.2017 06:00
Telur alvarlegt að ráðherrann brjóti lög Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður segir niðurstöðu Hæstaréttar í Landsdómsmálinu afdráttarlausa. Dómsmálaráðherra hafi brotið lög og það hljóti að vera alvarlegt mál. 20.12.2017 06:00
Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu. 19.12.2017 21:40
Lítið gert fyrir þá verst settu að mati formanns Samfylkingarinnar Forsætisráðherra segir hins vegar að róttækar breytingar hafi átt sér stað í núverandi frumvarpi sem allar falli að því að auka jöfnuð í þjóðfélaginu. 19.12.2017 20:44
Flokkarnir ætla að taka höndum saman í framhaldi af MeToo-byltingunni Stjórnmálaflokkar á Alþingi ætla í sameiningu að vinna að verklagi til að bregðast við kynbundnu ofbeldi og áreitni innan stjórnmálanna. 19.12.2017 20:00
Hlutabréfin flugu upp eftir úrlausn deilunnar Gengi hlutabréfa í Icelandair Group rauk upp eftir að samningar náðust í kjaradeilu flugvirkja. 19.12.2017 19:45
Samgönguáætlun sturtað niður í sjö milljarða króna niðurskurði Skera þarf nýframkvæmdir í vegagerð niður um sjö milljarða króna á næsta ári, miðað við samgönguáætlun, til að mæta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. 19.12.2017 19:45
Vill rannsókn á síðustu kosningum vegna nafnlauss áróðurs "Það er ekkert gagnsæi heldur frekar leyndarhyggja, sem snertir fjármögnun þessa áróðurs.“ 19.12.2017 19:30
Atvinnutekjur ellilífeyrisþega skerði ekki ellilífeyri Flokkur fólksins leggur fram sitt fyrsta frumvarp. 19.12.2017 19:00