Fleiri fréttir

Skora á ráðherra að bæta þjónustu við fólk og börn með heilaskaða

Árlega glíma um fjörutíu börn við varanlegar afleiðingar eftir heilaáverka hér á landi en aðeins eitt til þrjú þeirra fá viðeigandi greiningu og meðferð. Börnin fá þá oft ranga greiningu um ADHD. Fagfólk í heilbrigðiskerfinu afhenti ráðherra áskorun í dag vegna mikillar þarfar á bættri þjónustu við fólk með heilaskaða á Íslandi.

Katrínu Jakobsdóttur lýst sem „and-Trump“

Í viðtali sem birtist í USA Today er íslenska forsætisráðherranum lýst sem þeim stjórnmálamanni sem Íslendingar treysta best og andstæðunni við Bandaríkjaforseta.

Vantar þrjá milljarða í rekstur Landspítalans

Stjórnendur Landsspítalans telja spítalann þurfa þrjá milljaðra króna til viðbótar við það sem lagt er til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar til að ná að halda sjó á næsta ári.

Trump fylgist með atkvæði Íslands

Sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum segir að Bandaríkjaforseti ætli sér að fylgjast grannt með því hvaða lönd greiði atkvæði gegn Bandaríkjunum á allsherjarþinginu á morgun.

Katrín krefst ekki afsagnar Sigríðar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segist ekki krefjast afsagnar Sigríðar Á. Andersen, dómsmálaráðherra, en samkvæmt dómi Hæstaréttar sem féll í gær braut Sigríður lög með skipun dómara við Landsrétt.

Skákheimurinn dolfallinn eftir vaska framgöngu Alpha Zero

Skákforrit sem byggir á gervigreind á vegum Google hefur sett skákheiminn á hliðina. Forritið lærði skák af sjálfsdáðum. Alpha Zero tefldi hundrað skákir við öflugasta skákforrit heims án þess að tapa.

Neitar sök og hafnar bótakröfum

Khaled Cairo, maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa banað Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum neitar sök. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann hafnar einnig bótakröfu fjölskyldu Sanitu.

Fjárlög ekki afgreidd fyrir jól

Ekki næst að afgreiða fjárlög næsta árs frá Alþingi fyrir jól. Þing mun því þurfa að koma saman milli jóla og nýárs.

Bodö mun leysa af Herjólf

Vegagerðin hefur tekið norsku ferjuna Bodö á leigu til að leysa Herjólf af í janúar, þegar viðgerð á gír Herjólfs verður loks kláruð.

Pissaði óboðinn í hvítu tjaldi

Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands síðasta mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og til greiðslu skaða- og miskabóta vegna líkamsárásar sem átti sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 2015.

Fá kynningu á samningi

Samningurinn verður kynntur á félagsfundi þar sem jafnframt verður útskýrt hvernig staðið verður að atkvæðagreiðslu um samninginn.

Jól fjarri heimili sínu vegna fæðingar tvíbura

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir á von á tveimur stelpum í byrjun næsta árs. Hún býr á Ísafirði en er gert að flytja til Reykjavíkur. Aðstöðumunur kvenna mikill þegar kemur að áhættufæðingum.

Skilur vel að hleðslustæðin freisti

Nokkrar myndir hafa verið birtar af stæðum við IKEA, en við verslunina eru 50 hleðslustöðvar fyrir viðskiptavini ?og raunar önnur tíu fyrir starfsfólk.

Telur alvarlegt að ráðherrann brjóti lög

Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður segir niðurstöðu Hæstaréttar í Landsdómsmálinu afdráttarlausa. Dómsmálaráðherra hafi brotið lög og það hljóti að vera alvarlegt mál.

Biskup knúið á um kauphækkun í rúm tvö ár

Kjararáð hefur ákveðið að hækka mánaðarlaun Biskups Íslands um 271 þúsund krónur og er hækkunin afturvirk frá síðustu áramótum, sem færir biskupi 3,3 milljónir króna í eingreiðslu.

Sjá næstu 50 fréttir