Fleiri fréttir Stjórnmálafræðinemar rísa upp gegn Hannesi Hólmsteini Núverandi og fyrrverandi nemendur í stjórnmálafræði við HÍ krefjast þess að Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor kenni ekki skylduáfanga og að bókin hans verði tekin úr umferð. 19.12.2017 16:30 Kæra Alþingi fyrir brot á jafnréttislögum Kvenréttindafélag Íslands segir skipan í fjárlaganefnd, þar sem átta karlar sitja og ein kona, brjóta með grófum hætti gegn lögum. 19.12.2017 15:48 Atla Rafni ekki kunnugt um hvers eðlis ásakanirnar eru Atli Rafn Sigurðarson segir að brottrekstur hans frá Borgarleikhúsinu komi til vegna nafnlausra áskana á hendur honum sem tengist MeToo byltingunni svokölluðu. 19.12.2017 15:32 Bein útsending: Þingheimur ræðir MeToo Í dag um klukkan 15 fer fram sérsök umræða á Alþingi um Í skugga valdsins og MeToo byltinguna. 19.12.2017 14:30 John Snorri varð undir eftir langa baráttu við Arion banka Fjallgöngugarpurinn hefur verið dæmdur til þess að greiða Arion banka 635.363 kr. ásamt dráttarvöxtum fyrir að hafa ekki staðið í skilum á afborgunum á láni sem tekið var í Sparisjóði Ólafsfjarðar árið 2009. 19.12.2017 13:43 Segja uppsögn Atla Rafns vel ígrundaða Borgarleikhúsið hefur sent frá sér tilkynningu vegna brottreksturs Atla Rafns Sigurðarsonar frá leikhúsinu. 19.12.2017 13:32 4,6 milljónir í viðbótargreiðslur til hælisleitenda Ákvörðun þessa efnis var tekin á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. 19.12.2017 13:02 Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19.12.2017 12:42 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19.12.2017 12:15 Atla Rafni vikið frá Borgarleikhúsinu Búið að fresta frumsýningu Medeu um óákveðinn tíma. 19.12.2017 12:00 Önnur umræða um fjárlög hefst líklega á föstudag Þingflokksformaður Vinstri grænna reiknar með að fjárlaganefnd ljúki fyrstu yfirferð sinni á fjárlagafrumvarpinu á morgun. Reikna megi með að einhverjar breytingar verði gerðar á frumvarpinu en ekki liggi fyrir hvort samstaða náist um breytingar með stjórnarandstöðunni. 19.12.2017 11:57 Kjósendur Pírata, Miðflokksins og Flokks fólksins telja sig óheppnari í lífinu Ný íslensk rannsókn á heppni og hjátrú sýnir að konur telja sig heppnari en karlar og gráhærðir telja sig heppnari en fólk með annan háralit. 19.12.2017 11:44 Reykjavík valin ævintýraáfangastaður Evrópu Þetta er annað árið í röð sem borgin er valin af starfsmönnum Luxury Travel Guide en í umsögn um Reykjavík segir að hún sé menningarborg, í stórbrotnu landslagi með norðurljósadýrð og fjölbreytta afþreyingu. 19.12.2017 11:21 Dópaður með ársgamalt barn í bílnum Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem grunaður var um að aka undir áhrifum fíkniefna. 19.12.2017 10:38 Vilja gera stafrænt kynferðisofbeldi refsivert 23 þingmenn standa á bakvið frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum sem felur í sér að stafrænt kynferðisofbeldi verði gert refsivert. 19.12.2017 10:22 Blint í hryðjum Vegagerðin varar við því að dimm él verða á fjallvegum og þá sérstaklega á Vestfjörðum og á leiðinni norður á land. 19.12.2017 10:16 Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19.12.2017 08:56 Áhyggjur af kraftlitlum skoteldum mesti óþarfi Þótt stærstu terturnar hafi verið bannaðar heimilar íslensk reglugerð sölu á samsettum skottertum. Sambærilegar reglur gilda í Evrópu. Fulltrúi Landsbjargar segir að notendur muni engan mun finna. 19.12.2017 08:00 Vara við uppköstum og niðurgangi um jólin Svona getur þú komist hjá því að láta hátíðarnar enda illa. 19.12.2017 07:39 Kirkjumenn fá launahækkun frá kjararáði Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. 19.12.2017 07:30 Rétt að vera vakandi fyrir hálku Eins og svo oft á þessum árstíma biður Vegagerðin vegfarendur um að vera vakandi fyrir hálku í dag. 19.12.2017 07:17 Ekki ákjósanlegt ferðaveður í dag Allhvöss suðvestanátt verður víða um land í dag. 19.12.2017 07:08 Bjóða rjúpur til sölu á bland.is Bannað er að selja rjúpur eða rjúpnaafurðir en veiðitímabilinu þetta árið lauk í nóvember. 19.12.2017 07:00 Markaðsstofum tryggt stóraukið fé í fjárlögum Markaðsstofur landshlutanna vinna náið með fyrirtækjum og sveitarfélögum í því að markaðssetja sín svæði sem ákjósanleg ferðaþjónustusvæði. 19.12.2017 07:00 Spjaldtölvuvæðing á Þórshöfn Nemendur 5. til 10. bekkjar og allir kennarar í Grunnskólanum á Þórshöfn fá spjaldtölvur frá Langanesbyggð samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Langanesbyggðar. 19.12.2017 07:00 Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19.12.2017 07:00 Staðfesta manntjón eftir lestarslys Slysið átti sér stað á háannatíma. 19.12.2017 06:37 Stakk af í miðju samtali við lögregluna Ökumaðurinn reyndi að hrista af sér lögreglumennina. 19.12.2017 06:27 Lífeindafræðingar orðið fyrir líkamstjóni vegna myglu Í umsögn Félags lífeindafræðinga um fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar segir að „fjöldi lífeindafræðinga“ hafi nú þegar beðið skaða af störfum sínum í rannsóknarhúsi sex og sjö á Landspítalanum. 19.12.2017 06:00 Málskostnaður Sindra kærður til Hæstaréttar Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli Sindra Sveinssonar gegn sýslumanninum á Norðurlandi eystra verður kærður áfram til Hæstaréttar. 19.12.2017 06:00 Framtíð Elliðaárdals kynnt eftir áramót Íbúar og hagsmunaaðilar munu fá að sjá nýja tillögu að skipulagi norðan Stekkjarbakka eftir áramót. Hætt hefur verið við að tvöfalda Stekkjarbakka líkt og ætlunin var því umferðaraukning um götuna reyndist minni en spáð var. 19.12.2017 06:00 Vísa ásökunum um bellibrögð á bug Isavia vísar því á bug að fyrirtækið beiti bellibrögðum í samkeppni við bílastæðafyrirtækið BaseParking á Suðurnesjum. 19.12.2017 06:00 Verkfalli flugvirkja frestað um fjórar vikur Nýr kjarasamningur undirritaður 19.12.2017 04:27 Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19.12.2017 04:00 Forstjóri Icelandair svaraði harðri gagnrýni sem flugfélagið hefur fengið á sig "Við vorum allan tímann að reikna með því að við myndum ná að semja“ 18.12.2017 23:57 „Hver fundur færir okkur nær niðurstöðu“ Óvíst hve lengi fundur í kjaradeilu flugvirkja Icelandair mun standa yfir. 18.12.2017 22:59 Leggur til að hælisleitendur fái jólauppbót Dómsmálaráðherra ætlar að leggja til að ríkisstjórnin ráðstafa fæ sem hún hefur til umráða svo að hælisleitendur geti fengið jólauppbót. 18.12.2017 22:58 „Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun“ Fjöldinn allur af farþegum Icelandair komst ekki ferða sinn í dag vegna verkfalls flugvirkja flugfélagsins. 18.12.2017 22:29 Vill leiðrétta aðstöðumun foreldra með lengra fæðingarorlofi Foreldrar sem ekki fá fullnægjandi fæðingarþjónustu í heimabyggð geti tekið lengra fæðingarorlof. 18.12.2017 21:26 Pólskur glæpahópur á Íslandi: „Skýrasta dæmi um skipulagða brotastarfsemi sem við höfum séð“ Karl Steinar Valsson, tengiliður Íslands í Europol, segir þá brotastarfsemi sem þrír Pólverjar eru grunaðir að hafa staðið að hér á Íslandi vera að mörgu leyti merkilega fyrir okkur Íslendinga. 18.12.2017 21:00 Vatn rennur yfir þjóðveginn á Breiðamerkursandi Vegagerðin biður vegfarendur um að að sýna aðgát þegar þeir aka þjóðveg 1 um Breiðamerkursand en þar rennur nú mikið vatn yfir veginn. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna mikilla rigningar á Suður- og Suðausturlandi. 18.12.2017 20:51 Gera ráð fyrir hraustlegri rigningu á föstudag Ákefðin verður upp á fimm til sex millimetra á klukkutíma í tólf klukkustundir, gangi spár eftir. 18.12.2017 20:41 Færri hafa leitað til Mæðrastyrksnefndar í ár en í fyrra Færri heimili hafa óskað eftir aðstoð Mæðrastyrksnefndar í ár en undanfarin ár og eru umsóknir fyrir jólin tvö til þrjú hundruð færri en í fyrra. Þróunin er í rétta átt að sögn formanns nefndarinnar. 18.12.2017 20:00 Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18.12.2017 19:32 Efna til söfnunar fyrir Fannar Frey sem slasaðist alvarlega í bílslysi Fannar Freyr Þorbergsson er sagður mikill baráttujaxl sem hefur nú þegar náð mun meiri árangri en læknar gerðu ráð fyrir. 18.12.2017 19:02 Sjá næstu 50 fréttir
Stjórnmálafræðinemar rísa upp gegn Hannesi Hólmsteini Núverandi og fyrrverandi nemendur í stjórnmálafræði við HÍ krefjast þess að Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor kenni ekki skylduáfanga og að bókin hans verði tekin úr umferð. 19.12.2017 16:30
Kæra Alþingi fyrir brot á jafnréttislögum Kvenréttindafélag Íslands segir skipan í fjárlaganefnd, þar sem átta karlar sitja og ein kona, brjóta með grófum hætti gegn lögum. 19.12.2017 15:48
Atla Rafni ekki kunnugt um hvers eðlis ásakanirnar eru Atli Rafn Sigurðarson segir að brottrekstur hans frá Borgarleikhúsinu komi til vegna nafnlausra áskana á hendur honum sem tengist MeToo byltingunni svokölluðu. 19.12.2017 15:32
Bein útsending: Þingheimur ræðir MeToo Í dag um klukkan 15 fer fram sérsök umræða á Alþingi um Í skugga valdsins og MeToo byltinguna. 19.12.2017 14:30
John Snorri varð undir eftir langa baráttu við Arion banka Fjallgöngugarpurinn hefur verið dæmdur til þess að greiða Arion banka 635.363 kr. ásamt dráttarvöxtum fyrir að hafa ekki staðið í skilum á afborgunum á láni sem tekið var í Sparisjóði Ólafsfjarðar árið 2009. 19.12.2017 13:43
Segja uppsögn Atla Rafns vel ígrundaða Borgarleikhúsið hefur sent frá sér tilkynningu vegna brottreksturs Atla Rafns Sigurðarsonar frá leikhúsinu. 19.12.2017 13:32
4,6 milljónir í viðbótargreiðslur til hælisleitenda Ákvörðun þessa efnis var tekin á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. 19.12.2017 13:02
Ástráður og Jóhannes fá miskabætur frá ríkinu Íslenska ríkið var hins vegar sýknað af kröfu um viðurkenningu á skaðabótaskyldu. 19.12.2017 12:42
Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19.12.2017 12:15
Atla Rafni vikið frá Borgarleikhúsinu Búið að fresta frumsýningu Medeu um óákveðinn tíma. 19.12.2017 12:00
Önnur umræða um fjárlög hefst líklega á föstudag Þingflokksformaður Vinstri grænna reiknar með að fjárlaganefnd ljúki fyrstu yfirferð sinni á fjárlagafrumvarpinu á morgun. Reikna megi með að einhverjar breytingar verði gerðar á frumvarpinu en ekki liggi fyrir hvort samstaða náist um breytingar með stjórnarandstöðunni. 19.12.2017 11:57
Kjósendur Pírata, Miðflokksins og Flokks fólksins telja sig óheppnari í lífinu Ný íslensk rannsókn á heppni og hjátrú sýnir að konur telja sig heppnari en karlar og gráhærðir telja sig heppnari en fólk með annan háralit. 19.12.2017 11:44
Reykjavík valin ævintýraáfangastaður Evrópu Þetta er annað árið í röð sem borgin er valin af starfsmönnum Luxury Travel Guide en í umsögn um Reykjavík segir að hún sé menningarborg, í stórbrotnu landslagi með norðurljósadýrð og fjölbreytta afþreyingu. 19.12.2017 11:21
Dópaður með ársgamalt barn í bílnum Lögreglan á Suðurnesjum hafði um helgina afskipti af ökumanni sem grunaður var um að aka undir áhrifum fíkniefna. 19.12.2017 10:38
Vilja gera stafrænt kynferðisofbeldi refsivert 23 þingmenn standa á bakvið frumvarp um breytingu á almennum hegningarlögum sem felur í sér að stafrænt kynferðisofbeldi verði gert refsivert. 19.12.2017 10:22
Blint í hryðjum Vegagerðin varar við því að dimm él verða á fjallvegum og þá sérstaklega á Vestfjörðum og á leiðinni norður á land. 19.12.2017 10:16
Frú Agnes fær harðan pakka frá kjararáði Umtalsverðar hækkanir og afturvirkar ákveðnar til biskupa. 19.12.2017 08:56
Áhyggjur af kraftlitlum skoteldum mesti óþarfi Þótt stærstu terturnar hafi verið bannaðar heimilar íslensk reglugerð sölu á samsettum skottertum. Sambærilegar reglur gilda í Evrópu. Fulltrúi Landsbjargar segir að notendur muni engan mun finna. 19.12.2017 08:00
Vara við uppköstum og niðurgangi um jólin Svona getur þú komist hjá því að láta hátíðarnar enda illa. 19.12.2017 07:39
Kirkjumenn fá launahækkun frá kjararáði Úrskurður kjararáðs var felldur um helgina og verður birtur á vef ráðsins um miðja viku. 19.12.2017 07:30
Rétt að vera vakandi fyrir hálku Eins og svo oft á þessum árstíma biður Vegagerðin vegfarendur um að vera vakandi fyrir hálku í dag. 19.12.2017 07:17
Bjóða rjúpur til sölu á bland.is Bannað er að selja rjúpur eða rjúpnaafurðir en veiðitímabilinu þetta árið lauk í nóvember. 19.12.2017 07:00
Markaðsstofum tryggt stóraukið fé í fjárlögum Markaðsstofur landshlutanna vinna náið með fyrirtækjum og sveitarfélögum í því að markaðssetja sín svæði sem ákjósanleg ferðaþjónustusvæði. 19.12.2017 07:00
Spjaldtölvuvæðing á Þórshöfn Nemendur 5. til 10. bekkjar og allir kennarar í Grunnskólanum á Þórshöfn fá spjaldtölvur frá Langanesbyggð samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar Langanesbyggðar. 19.12.2017 07:00
Dómarar skipaðir um áramótin en hæfnisnefndin enn ekki skilað mati Vonast sé til þess að endanlegt mat liggi fyrir áður en vikan er á enda enda stutt þar til nýtt ár rennur upp og skipa þurfi í stöðurnar. 19.12.2017 07:00
Stakk af í miðju samtali við lögregluna Ökumaðurinn reyndi að hrista af sér lögreglumennina. 19.12.2017 06:27
Lífeindafræðingar orðið fyrir líkamstjóni vegna myglu Í umsögn Félags lífeindafræðinga um fjárlagafrumvarp Bjarna Benediktssonar segir að „fjöldi lífeindafræðinga“ hafi nú þegar beðið skaða af störfum sínum í rannsóknarhúsi sex og sjö á Landspítalanum. 19.12.2017 06:00
Málskostnaður Sindra kærður til Hæstaréttar Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness í máli Sindra Sveinssonar gegn sýslumanninum á Norðurlandi eystra verður kærður áfram til Hæstaréttar. 19.12.2017 06:00
Framtíð Elliðaárdals kynnt eftir áramót Íbúar og hagsmunaaðilar munu fá að sjá nýja tillögu að skipulagi norðan Stekkjarbakka eftir áramót. Hætt hefur verið við að tvöfalda Stekkjarbakka líkt og ætlunin var því umferðaraukning um götuna reyndist minni en spáð var. 19.12.2017 06:00
Vísa ásökunum um bellibrögð á bug Isavia vísar því á bug að fyrirtækið beiti bellibrögðum í samkeppni við bílastæðafyrirtækið BaseParking á Suðurnesjum. 19.12.2017 06:00
Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. 19.12.2017 04:00
Forstjóri Icelandair svaraði harðri gagnrýni sem flugfélagið hefur fengið á sig "Við vorum allan tímann að reikna með því að við myndum ná að semja“ 18.12.2017 23:57
„Hver fundur færir okkur nær niðurstöðu“ Óvíst hve lengi fundur í kjaradeilu flugvirkja Icelandair mun standa yfir. 18.12.2017 22:59
Leggur til að hælisleitendur fái jólauppbót Dómsmálaráðherra ætlar að leggja til að ríkisstjórnin ráðstafa fæ sem hún hefur til umráða svo að hælisleitendur geti fengið jólauppbót. 18.12.2017 22:58
„Það hafa meira og minna allir farþegar orðið fyrir einhverskonar röskun“ Fjöldinn allur af farþegum Icelandair komst ekki ferða sinn í dag vegna verkfalls flugvirkja flugfélagsins. 18.12.2017 22:29
Vill leiðrétta aðstöðumun foreldra með lengra fæðingarorlofi Foreldrar sem ekki fá fullnægjandi fæðingarþjónustu í heimabyggð geti tekið lengra fæðingarorlof. 18.12.2017 21:26
Pólskur glæpahópur á Íslandi: „Skýrasta dæmi um skipulagða brotastarfsemi sem við höfum séð“ Karl Steinar Valsson, tengiliður Íslands í Europol, segir þá brotastarfsemi sem þrír Pólverjar eru grunaðir að hafa staðið að hér á Íslandi vera að mörgu leyti merkilega fyrir okkur Íslendinga. 18.12.2017 21:00
Vatn rennur yfir þjóðveginn á Breiðamerkursandi Vegagerðin biður vegfarendur um að að sýna aðgát þegar þeir aka þjóðveg 1 um Breiðamerkursand en þar rennur nú mikið vatn yfir veginn. Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun vegna mikilla rigningar á Suður- og Suðausturlandi. 18.12.2017 20:51
Gera ráð fyrir hraustlegri rigningu á föstudag Ákefðin verður upp á fimm til sex millimetra á klukkutíma í tólf klukkustundir, gangi spár eftir. 18.12.2017 20:41
Færri hafa leitað til Mæðrastyrksnefndar í ár en í fyrra Færri heimili hafa óskað eftir aðstoð Mæðrastyrksnefndar í ár en undanfarin ár og eru umsóknir fyrir jólin tvö til þrjú hundruð færri en í fyrra. Þróunin er í rétta átt að sögn formanns nefndarinnar. 18.12.2017 20:00
Fjöldi áhyggjufullra farþega hefur sett sig í samband við Samgöngustofu Verkfallið hófst í gær og er talið hafa áhrif á flug tíu þúsund farþega á degi hverjum. 18.12.2017 19:32
Efna til söfnunar fyrir Fannar Frey sem slasaðist alvarlega í bílslysi Fannar Freyr Þorbergsson er sagður mikill baráttujaxl sem hefur nú þegar náð mun meiri árangri en læknar gerðu ráð fyrir. 18.12.2017 19:02