Fleiri fréttir Umfangsmikil lögregluaðgerð við Ægisíðu Mikill viðbúnaður er á svæðinu. 7.3.2018 09:05 Greiðslur til borgarstjóra á pari við launakjör forsætisráðherra Talsverður munur er á kjörum borgarstjórnarfulltrúa eftir í hve mörgum nefndum og ráðum þeir sitja. Borgarstjóri er með fimmfalt hærri laun en sá launalægsti. 7.3.2018 09:00 Sigurður hlýtur virt jarðfræðiverðlaun Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskólans, fær Clair C. Patterson-verðlaun Bandarísku jarðefnafræðisamtakanna árið 2018. 7.3.2018 08:40 Eyja kvikmyndafeðga boðin á 150 milljónir Nokkrar eyjar á Breiðafirði eru nú til sölu. Ein þeirra er Arney sem Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi keypti um aldamótin. Þar er íbúðarhús og gott vatnsból og með fylgir hálf eyjan Bíldsey auk tíu annarra smáeyja og hólma. 7.3.2018 07:00 Útiloki ekki hálendislínur Bæjarráð Fljótsdalshérað telur óráðlegt að útiloka allar línulagnir yfir hálendi eins og gert sé ráð fyrir í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. 7.3.2018 06:00 Helmingur borgarbúa er hlynntur Borgarlínunni Fjórðungur er andvígur henni og fjórðungur er hlutlaus í afstöðu sinni. 7.3.2018 06:00 Þjóðin fái að segja hug sinn um flugvöllinn Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurningin verði eftirfarandi: Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlandsflugs, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar? 7.3.2018 06:00 Vissi af máli árið 2014 en gerði ekkert Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vissi árið 2014 af atviki milli séra Ólafs Jóhannssonar og prests í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hins vegar varð það ekki tilefni til rannsóknar á þeim tíma. 7.3.2018 06:00 Jarðsunginn frá Hallgrímskirkju Jóhann Jóhannsson tónskáld verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju á föstudag. Jóhann lést í Berlín þann 9. febrúar, 48 ára að aldri. 7.3.2018 06:00 Íslendingur sagður hafa fallið í stríðsátökum í Sýrlandi Haukur Hilmarsson barðist með her sýrlenskra Kúrda í Afrin-héraði. 7.3.2018 06:00 Í skýjunum en verður mætt á leikskólann í fyrramálið til að gefa börnunum lýsi Þetta er rosalegt, segir Sólveig Anna Jónsdóttir nýkjörinn formaður stéttarfélagsins Eflingar. 7.3.2018 00:42 Sólveig Anna nýr formaður Eflingar Sólveig Anna Jónsdóttir er nýr formaður Eflingar stéttarfélags eftir að B-listinn hafði betur gegn A-listanum í kosningum til stjórnar félagsins. 7.3.2018 00:30 Sóley Björk leiðir lista VG á Akureyri Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 6.3.2018 23:21 Ekki fyrir annan en lögreglu að taka á fólki í geðrofi vegna neyslu Neysla á kókaíni hefur aukist mikið hér á landi síðustu misseri, að mati lögreglu og yfirlækna á bráðageðdeild og Vogi. 6.3.2018 21:40 21 flóttamaður frá Írak og Sýrlandi komu til landsins í dag Fjórar flóttafjölskyldur komu til landsins í dag en þeirra bíða ný heimili í Fjarðabyggð og á Vestfjörðum. 6.3.2018 20:00 Efaðist aldrei um að hún hefði stuðning þingsins Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tilgangur vantrauststillögu gegn henni hafi verið að raska vinnufriði. 6.3.2018 19:52 Horfa á vegina í uppsveitum Árnessýslu hrynja Sveitarstjórn Bláskógabyggðar bauð þingmönnum Suðurkjördæmis, starfsmönnum Vegagerðarinnar og nokkrum öðrum gestum í rútuferð um vegi í Uppsveitum Árnessýslu í dag. 6.3.2018 19:30 Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6.3.2018 19:30 Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6.3.2018 19:15 Nýir lögreglubílar með nýjar merkingar á göturnar Færum okkur í nútímann, aukum sýnileika og öryggi, segir þjónustustjóri bílamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra. 6.3.2018 19:00 Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6.3.2018 18:13 Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Utanríkisráðuneytið kannar nú orðróm um að Íslendingur hafi fallið í stríðsátökum í Sýrlandi í síðasta mánuði. 6.3.2018 18:00 Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrotahrinu Karlmaður var í dag úrskurðaður í tveggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 6.3.2018 17:15 Bein útsending: Vantraust á dómsmálaráðherra rætt á Alþingi Umræða um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar og Pírata um vantraust á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefst klukkan 16:30 í dag. 6.3.2018 16:00 Leggst gegn frumvarpi um mannanöfn: „Einhver verður að gæta þess að farið sé vel með börnin“ Guðrún Kvaran segir athugasemdir sínar við frumvarpið vera svo margar "úr yrði heill bæklingur ef allt yrði sett á blað.“ 6.3.2018 15:20 María Helga endurkjörin formaður Samtakanna '78 Aðalfundur Samtakanna 78 var haldinn í húsakynnum samtakanna að Suðurgötu 3 á sunnudag. 6.3.2018 15:10 Vantraust á dómsmálaráðherra rætt á Alþingi í dag Tillaga Samfylkingarinnar og Pírata um vantraust á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, verður tekin fyrir á Alþingi í dag. 6.3.2018 13:46 BL segist ekki hafa mátt tala um tæringu í Nissan Pathfinder Neytendastofa hvatti í dag eigendur Pathfinder-bílanna til að koma með þá til skoðunar til að kanna styrkleika grindar í þeim. 6.3.2018 13:16 Lenti á öðrum hreyflinum í Goose Bay eftir að bilun kom upp Flugvél frá Icelandair er væntanleg til Goose Bay á Nýfundnalandi nú í hádeginu, með flugvirkja og varahluti um borð, eftir að vél frá félaginu varð að lenda þar á öðrum hreyflinum í gærkvöldi, vegna vélarbilunar. 6.3.2018 12:39 Eigendur Nissan Pathfinder-jeppa hvattir til að láta skoða þá Neytendastofa greinir frá tilkynningu BL um tæringu í grind Nissan Pathfinder-bifreiða. 6.3.2018 12:35 Brýnt að skera úr um stuðning við dómsmálaráðherra að mati Loga Forseti Alþingis fundar með þingflokksformönnum klukkan eitt þar sem væntanlega verður ákveðið hvenær vantrauststillaga Samfylkingarinnar og Píratafer fram og með hvaða hætti umræðan verður. 6.3.2018 12:15 „Það getur enginn ímyndað sér hvaða frelsisgjöf þetta var“ Katrín Björk Guðjónsdóttir missti málið eftir að hafa fengið heilablóðfall tvívegis. Hún segir frá því hvernig talmeinafræðingur veitti henni málið á ný. 6.3.2018 11:28 Sex milljónir í bætur vegna myglu Seljandi íbúðarhúsnæðis í Hörgársveit þarf að greiða kaupendum eignarinnar sex milljónir í bætur. Húsið var keypt árið 2014 en Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra taldi húsið óíbúðarhæft vegna ónýtrar skólplagnar og myglu tveimur árum eftir að eignin var seld 6.3.2018 11:22 Telur að hún hafi stuðning þingsins Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segist ávallt fagna því að geta rætt sín störf en Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram vantrauststillögu á ráðherrann vegna Landsréttarmálsins. 6.3.2018 11:14 Brutust inn í hesthús og stálu reiðtygjum Lögreglan rannsakar málið. 6.3.2018 10:58 Handtekinn tvisvar sama dag Maðurinn hafði fengið skýr fyrirmæli um að hann mætti ekki aka bifreið hér á landi en lét sér ekki segjast. 6.3.2018 10:37 Stjórnarráðið ætlar að fara fram með góðu fordæmi með loftslagsstefnu Markmið ríkisstjórnarinnar er að kolefnisjafna starfsemi stjórnarráðsins. 6.3.2018 10:34 Gyðingar fresta ferðum til Íslands Aðgerðum gegn ferðaþjónustu á Íslandi hótað vegna umskurðsfrumvarpsins. 6.3.2018 10:33 Tekinn á 175 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni Erlendur ferðamaður sem var á ferð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina var gert að greiða 112.500 krónur í hraðasekt. 6.3.2018 10:26 „Kominn tími til þess að það taki allir afstöðu til þess hvort þeir treysti dómsmálaráðherra eða ekki“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að það gæti alveg verið að einhverjir stjórnarliðar muni styðja vantrauststillögu sem Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram gegn Sigríði Andersen. 6.3.2018 10:13 Hafa lagt fram tillögu um vantraust á dómsmálaráðherra Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram tillögu um vantraust á Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, vegna Landsréttarmálsins. 6.3.2018 08:26 Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6.3.2018 08:00 Fleiri skulda í íbúð sinni en í nágrannalöndunum Algengara er að heimili skuldi í íbúð sinni hér á landi en í helstu nágrannalöndum okkar ef marka má nýja mánaðarskýrslu Íbúðarlánasjóðs. 6.3.2018 07:42 Stjakaði við formanni FÍL eftir kjaraviðræður Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri stjakaði við formanni Félags íslenskra leikara (FÍL) eftir harðar samningaviðræður um kaup og kjör leikara við leikhúsið. Leikhússtjórinn þrætir ekki fyrir atvikið, en segir samskipti sín við formanninn góð 6.3.2018 07:00 Reyndi að ræna töskum á BSÍ Lögreglan handtók erlendan karlmann á umferðarmiðstöðinni BSÍ í nótt sem reynt hafði að taka ferðatöskur sem hann átti ekki. 6.3.2018 06:17 Sjá næstu 50 fréttir
Greiðslur til borgarstjóra á pari við launakjör forsætisráðherra Talsverður munur er á kjörum borgarstjórnarfulltrúa eftir í hve mörgum nefndum og ráðum þeir sitja. Borgarstjóri er með fimmfalt hærri laun en sá launalægsti. 7.3.2018 09:00
Sigurður hlýtur virt jarðfræðiverðlaun Sigurður Reynir Gíslason, vísindamaður við Jarðvísindastofnun Háskólans, fær Clair C. Patterson-verðlaun Bandarísku jarðefnafræðisamtakanna árið 2018. 7.3.2018 08:40
Eyja kvikmyndafeðga boðin á 150 milljónir Nokkrar eyjar á Breiðafirði eru nú til sölu. Ein þeirra er Arney sem Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi keypti um aldamótin. Þar er íbúðarhús og gott vatnsból og með fylgir hálf eyjan Bíldsey auk tíu annarra smáeyja og hólma. 7.3.2018 07:00
Útiloki ekki hálendislínur Bæjarráð Fljótsdalshérað telur óráðlegt að útiloka allar línulagnir yfir hálendi eins og gert sé ráð fyrir í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku. 7.3.2018 06:00
Helmingur borgarbúa er hlynntur Borgarlínunni Fjórðungur er andvígur henni og fjórðungur er hlutlaus í afstöðu sinni. 7.3.2018 06:00
Þjóðin fái að segja hug sinn um flugvöllinn Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, spurningin verði eftirfarandi: Vilt þú að flugvöllur og miðstöð innanlandsflugs, kennslu- og sjúkraflugs verði áfram í Vatnsmýrinni í Reykjavík uns annar jafngóður eða betri kostur er tilbúinn til notkunar? 7.3.2018 06:00
Vissi af máli árið 2014 en gerði ekkert Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, vissi árið 2014 af atviki milli séra Ólafs Jóhannssonar og prests í Reykjavíkurprófastsdæmi. Hins vegar varð það ekki tilefni til rannsóknar á þeim tíma. 7.3.2018 06:00
Jarðsunginn frá Hallgrímskirkju Jóhann Jóhannsson tónskáld verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju á föstudag. Jóhann lést í Berlín þann 9. febrúar, 48 ára að aldri. 7.3.2018 06:00
Íslendingur sagður hafa fallið í stríðsátökum í Sýrlandi Haukur Hilmarsson barðist með her sýrlenskra Kúrda í Afrin-héraði. 7.3.2018 06:00
Í skýjunum en verður mætt á leikskólann í fyrramálið til að gefa börnunum lýsi Þetta er rosalegt, segir Sólveig Anna Jónsdóttir nýkjörinn formaður stéttarfélagsins Eflingar. 7.3.2018 00:42
Sólveig Anna nýr formaður Eflingar Sólveig Anna Jónsdóttir er nýr formaður Eflingar stéttarfélags eftir að B-listinn hafði betur gegn A-listanum í kosningum til stjórnar félagsins. 7.3.2018 00:30
Sóley Björk leiðir lista VG á Akureyri Sóley Björk Stefánsdóttir bæjarfulltrúi leiðir lista Vinstri grænna á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 6.3.2018 23:21
Ekki fyrir annan en lögreglu að taka á fólki í geðrofi vegna neyslu Neysla á kókaíni hefur aukist mikið hér á landi síðustu misseri, að mati lögreglu og yfirlækna á bráðageðdeild og Vogi. 6.3.2018 21:40
21 flóttamaður frá Írak og Sýrlandi komu til landsins í dag Fjórar flóttafjölskyldur komu til landsins í dag en þeirra bíða ný heimili í Fjarðabyggð og á Vestfjörðum. 6.3.2018 20:00
Efaðist aldrei um að hún hefði stuðning þingsins Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tilgangur vantrauststillögu gegn henni hafi verið að raska vinnufriði. 6.3.2018 19:52
Horfa á vegina í uppsveitum Árnessýslu hrynja Sveitarstjórn Bláskógabyggðar bauð þingmönnum Suðurkjördæmis, starfsmönnum Vegagerðarinnar og nokkrum öðrum gestum í rútuferð um vegi í Uppsveitum Árnessýslu í dag. 6.3.2018 19:30
Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6.3.2018 19:30
Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6.3.2018 19:15
Nýir lögreglubílar með nýjar merkingar á göturnar Færum okkur í nútímann, aukum sýnileika og öryggi, segir þjónustustjóri bílamiðstöðvar Ríkislögreglustjóra. 6.3.2018 19:00
Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6.3.2018 18:13
Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Utanríkisráðuneytið kannar nú orðróm um að Íslendingur hafi fallið í stríðsátökum í Sýrlandi í síðasta mánuði. 6.3.2018 18:00
Áfram í gæsluvarðhaldi vegna innbrotahrinu Karlmaður var í dag úrskurðaður í tveggja vikna áframhaldandi gæsluvarðhald á grundvelli rannsóknarhagsmuna að kröfu Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 6.3.2018 17:15
Bein útsending: Vantraust á dómsmálaráðherra rætt á Alþingi Umræða um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar og Pírata um vantraust á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefst klukkan 16:30 í dag. 6.3.2018 16:00
Leggst gegn frumvarpi um mannanöfn: „Einhver verður að gæta þess að farið sé vel með börnin“ Guðrún Kvaran segir athugasemdir sínar við frumvarpið vera svo margar "úr yrði heill bæklingur ef allt yrði sett á blað.“ 6.3.2018 15:20
María Helga endurkjörin formaður Samtakanna '78 Aðalfundur Samtakanna 78 var haldinn í húsakynnum samtakanna að Suðurgötu 3 á sunnudag. 6.3.2018 15:10
Vantraust á dómsmálaráðherra rætt á Alþingi í dag Tillaga Samfylkingarinnar og Pírata um vantraust á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, verður tekin fyrir á Alþingi í dag. 6.3.2018 13:46
BL segist ekki hafa mátt tala um tæringu í Nissan Pathfinder Neytendastofa hvatti í dag eigendur Pathfinder-bílanna til að koma með þá til skoðunar til að kanna styrkleika grindar í þeim. 6.3.2018 13:16
Lenti á öðrum hreyflinum í Goose Bay eftir að bilun kom upp Flugvél frá Icelandair er væntanleg til Goose Bay á Nýfundnalandi nú í hádeginu, með flugvirkja og varahluti um borð, eftir að vél frá félaginu varð að lenda þar á öðrum hreyflinum í gærkvöldi, vegna vélarbilunar. 6.3.2018 12:39
Eigendur Nissan Pathfinder-jeppa hvattir til að láta skoða þá Neytendastofa greinir frá tilkynningu BL um tæringu í grind Nissan Pathfinder-bifreiða. 6.3.2018 12:35
Brýnt að skera úr um stuðning við dómsmálaráðherra að mati Loga Forseti Alþingis fundar með þingflokksformönnum klukkan eitt þar sem væntanlega verður ákveðið hvenær vantrauststillaga Samfylkingarinnar og Píratafer fram og með hvaða hætti umræðan verður. 6.3.2018 12:15
„Það getur enginn ímyndað sér hvaða frelsisgjöf þetta var“ Katrín Björk Guðjónsdóttir missti málið eftir að hafa fengið heilablóðfall tvívegis. Hún segir frá því hvernig talmeinafræðingur veitti henni málið á ný. 6.3.2018 11:28
Sex milljónir í bætur vegna myglu Seljandi íbúðarhúsnæðis í Hörgársveit þarf að greiða kaupendum eignarinnar sex milljónir í bætur. Húsið var keypt árið 2014 en Heilbrigðiseftirlit Norðurlands eystra taldi húsið óíbúðarhæft vegna ónýtrar skólplagnar og myglu tveimur árum eftir að eignin var seld 6.3.2018 11:22
Telur að hún hafi stuðning þingsins Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segist ávallt fagna því að geta rætt sín störf en Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram vantrauststillögu á ráðherrann vegna Landsréttarmálsins. 6.3.2018 11:14
Handtekinn tvisvar sama dag Maðurinn hafði fengið skýr fyrirmæli um að hann mætti ekki aka bifreið hér á landi en lét sér ekki segjast. 6.3.2018 10:37
Stjórnarráðið ætlar að fara fram með góðu fordæmi með loftslagsstefnu Markmið ríkisstjórnarinnar er að kolefnisjafna starfsemi stjórnarráðsins. 6.3.2018 10:34
Gyðingar fresta ferðum til Íslands Aðgerðum gegn ferðaþjónustu á Íslandi hótað vegna umskurðsfrumvarpsins. 6.3.2018 10:33
Tekinn á 175 kílómetra hraða á Reykjanesbrautinni Erlendur ferðamaður sem var á ferð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina var gert að greiða 112.500 krónur í hraðasekt. 6.3.2018 10:26
„Kominn tími til þess að það taki allir afstöðu til þess hvort þeir treysti dómsmálaráðherra eða ekki“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að það gæti alveg verið að einhverjir stjórnarliðar muni styðja vantrauststillögu sem Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram gegn Sigríði Andersen. 6.3.2018 10:13
Hafa lagt fram tillögu um vantraust á dómsmálaráðherra Samfylkingin og Píratar hafa lagt fram tillögu um vantraust á Sigríði Andersen, dómsmálaráðherra, vegna Landsréttarmálsins. 6.3.2018 08:26
Streita og álag hrekur konur af vinnumarkaði Konum sem eru frá vinnu vegna veikinda fjölgaði um 1.700 á árinu 2017. Á sama tíma fjölgaði körlum um 900. Umfang starfsemi VIRK hefur aukist verulega. Tveir af þremur sem þangað leita eru konur. 6.3.2018 08:00
Fleiri skulda í íbúð sinni en í nágrannalöndunum Algengara er að heimili skuldi í íbúð sinni hér á landi en í helstu nágrannalöndum okkar ef marka má nýja mánaðarskýrslu Íbúðarlánasjóðs. 6.3.2018 07:42
Stjakaði við formanni FÍL eftir kjaraviðræður Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri stjakaði við formanni Félags íslenskra leikara (FÍL) eftir harðar samningaviðræður um kaup og kjör leikara við leikhúsið. Leikhússtjórinn þrætir ekki fyrir atvikið, en segir samskipti sín við formanninn góð 6.3.2018 07:00
Reyndi að ræna töskum á BSÍ Lögreglan handtók erlendan karlmann á umferðarmiðstöðinni BSÍ í nótt sem reynt hafði að taka ferðatöskur sem hann átti ekki. 6.3.2018 06:17