Fleiri fréttir

Talið að kviknað hafi í út frá rafmagni

Lögreglan á Vestfjörðum hefur lokið rannsókn sinni á gríðarlegum eldsvoða sem kom upp í húsnæði vélaverkstæðis Hraðfrystihússins Gunnvarar á Ísafirði í desember síðastliðnum.

„Langbest að sleppa öllu skítkasti hér“

Til harðra orðaskipta kom á Alþingi í dag milli Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma.

Ekkert til sparað við árshátíð Isavia í Hörpu

Kostnaður við stjörnum prýdda árshátíð ríkisfyrirtækisins Isavia um síðustu helgi nam 31,5 milljónum. Starfsmenn hafa verið undir miklu álagi vegna aukins ferðamannafjölda og vildu stjórnendur verðlauna þá fyrir vel unnin störf.

Ragnar segir niðurstöðuna skrifast á Gylfa Arnbjörnsson

Formaður VR skýtur fast á forseta ASÍ í kjölfar niðurstöðu formannafundar í gær um að fella tillögu um að segja upp kjarasamningum. Niðurstaðan sé vantraust á forsetann sem hafi viljað sjá samninga halda þrátt fyrir atkvæði hans um

Sjálfstæðismenn bæta verulega við sig

Samfylkingin tapar næstum fimm prósentustigum frá kosningunum 2014 í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig 10 prósentum frá 2014. Framboðslisti Viðreisnar í borginni verður kynntur innan

Brotaþolar segja líkar sögur af sóknarpresti

Séra Ólafur Jóhannsson, sóknarprestur í Grensáskirkju, hefur gerst sekur um siðferðisbrot að mati úrskurðarnefndar kirkjunnar. Lýsingar fimm kvenna á háttalagi mannsins óhugnanlegar og keimlíkar í aðalatriðum og ná aftur til 2002.

Er fýsilegt að banna dieselbíla í Reykjavík til að draga úr loftmengun?

Borgarstjórar í Þýskalandi íhuga nú viðbrögð við dómi stjórnsýsludómstólsins í Leipzig um að borgum þar í landi sé heimilt að banna díselbíla til að draga úr loftmengun. Svifryk í Reykjavík hefur reglulega verið yfir heilsuverndarmörkum. Verkfræðistofa sem rannsakaði svifryksmengunina lagði til takmarkanir á umferð díselbíla í borginni.

Einungis Air Atlanta í vopnaflutningum

Utanríkisráðherra segir að vopnaflutningar á vegum íslenskra aðila eigi að heyra til algjörra undantekninga. Óvíst er hvort ríkið hafi fullnægt rannsóknarskyldu samkvæmt alþjóðasamningum en regluverkið verður tekið til endurskoðunar.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Óvíst er hvort ríkið hafi fullnægt rannsóknarskyldu samkvæmt alþjóðasamningum, hvað varðar vopnaflutninga á vegum íslenskra aðila. Utanríkisráðherra segir að slíkir flutningar eigi að heyra til algjörra undantekninga.

Komst við í ræðustól vegna vopnaflutninga Air Atlanta

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður utanríkismálanefndar, hélt tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í dag í umræðum um vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta sem greint var frá í gær. Þurfti hún að gera hlé á ræðu sinni eftir að hún komst við í miðri ræðu.

Sjá næstu 50 fréttir