Fleiri fréttir

Vankaður smyrill gisti á lúxushóteli í viku

Staðarhaldarar Deplar Farm í Skagafirði hlúðu að slösuðum smyrli í tæpa viku eftir að hann flaug á glugga í hótelinu. Matardagbók fuglsins breyttist lítið í bataferlinu.

Vildi láta reka fulltrúann

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála (ÚUA) vísaði í liðinni viku kæru eiganda gistiheimilisins Blöndubóls frá nefndinni þar sem kærufrestur var liðinn.

Smíðar lírukassa og orgel í bílskúr í Hveragerði

Jóhann Gunnarsson, áttatíu og þriggja ára íbúi í Hveragerði kallar ekki allt ömmu sína þegar kemur að smíði hljóðfæra því hann hefur smíðað orgel og tvo lírukassa í bílskúrnum hjá sér við Bjarkarheiði 12 þar sem hann eyðir miklum tíma í í smíða allskonar hljóðfæri.

Bolti í verðlaun til björgunarsveitarhunda

Hundarnir Líf, Kjarkur, Skarpur, Skutull, Sara og Syrpa eiga það sameiginlegt að vera allir leitarhundar hjá björgunarsveitum. Hundarnir hafa eytt síðustu fjórum dögum með eigendum sínum og erlendum gestum þar sem víðavangsleitir hafa meðal annars verið æfðar.

Reiði meðal lögreglumanna

Formaður Landssambands lögreglumanna segir dæmi um að hverfi í Reykjavík eða sveitarfélög á landinu séu eftirlitslaus komi upp tímafrek eða stærri útköll.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður rætt við formann Landsambands lögreglumanna um manneklu innan lögreglunnar en hann segir ástandið síst skárra á landsbyggðinni heldur en á höfuðborgarsvæðinu.

Leki kom að báti vestur af Straumnesi

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst neyðarkall frá fiskibáti sem staddur var 28 sjómílur vestur af Straumnesi eftir að leki kom upp í vélarrúmi hans.

Segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald Hafnarfjarðarbæjar

Fulltrúi Bæjarlistans í Hafnarfirði segir bæjaryfirvöld fíflast með bókhald sveitarfélagsins í tengslum við fyrirhugaða uppbyggingu í Kaplakrika. Formaður bæjarráðs segir hundruð milljóna sparast með breyttu fyrirkomulagi uppbyggingarinnar.

Hvalhræ á reki við Sæbraut

Laust fyrir klukkan 10 í morgun barst lögreglu tilkynning um að hvalhræ væri á reki í sjónum við Sæbraut

Segir tekjujöfnuð hafa aukist í fyrra

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs varar við óupplýstri umræðu um vaxandi misskiptingu í samfélaginu. Tekjujöfnuður hafi aukist á síðasta ári samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar, en ungt fólk sé sá hópur sem helst hefur setið eftir.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 ræðum við, við móður átta ára stúlku sem ráðist var á, á göngustíg, fyrir um tveimur vikum í Garðabæ, en tilfellið er það þriðja í bæjarfélaginu á fáum mánuðum.

Kraftur skýstrókanna óvenjulegur hérlendis

Elínu Björk Jónasdóttur, veðurfræðingi, rekur ekki minni til jafn kraftmikilla skýstróka hérlendis og þeirra sem fóru yfir Norðurhjáleigu í Álftaveri í gær.

Útskýrir ástæður þess að salnum var ekki skipt upp

Salnum á tónleikum hljómsveitarinnar Arcade Fire var ekki skipt upp í A-Svæði og B-Svæði eins og gert hafði verið ráð fyrir í miðasölu fyrir viðburðinn. Þorsteinn Stephensen tónleikahaldara fór yfir ástæður þess í pistli á Facebook síðu Hr. Örlygs.

Þekkir helling af fuglum

Sigurður Stefán Ólafsson er fróður um fugla, bíla og fótbolta. Í þessu viðtali komast þó bara fuglarnir að. Líka nýju heimkynnin hans og nýju vinirnir þar.

Segist talsmaður barna í ráðuneytinu

Jón Pétur Zimsen, fyrrverandi skólastjóri Réttarholtsskóla, er nýráðinn aðstoðarmaður Lilju Alfreðsdóttur, menningar- og menntamálaráðherra. Hann vill tryggja lágmarksþekkingu barna eftir tíu ára skólagöngu.

Fornleifadagur í Arnarfirði

Kynning verður á fornleifarannsóknum á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði í dag. Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur, stjórnandi þeirra, sér um leiðsögnina.

Stefnir ríkinu vegna Vafningsmálsins

Fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis krefst skaða- og miskabóta frá ríkinu vegna málsmeðferðar hjá sérstökum saksóknara. Lögmaður hans segir málið meðal annars snúast um hve langt sé hægt að ganga gegn einstaklingum

Nú eru dópistarnir úti um allt og bara á djamminu

Baldvin Z kvikmyndaleikstjóri og ung kona í bata frá fíkniefnaneyslu lýsa ferlinu við gerð kvikmyndarinnar Lof mér að falla. Raunverulegar sögur ungra stelpna í neyslu eru uppistaða myndarinnar.

Ekki sama hvað er auglýst?

"Það er náttúrulega mjög alvarlegur flötur á þessu máli að félag sem er 100% í eigu ríkisins sé í rauninni að skerða tjáningarfrelsi grasrótarsamtaka eins og Icelandic Wildlife Fund,“ segir Jón.

Norræna húsið 50 ára í dag

Norræna húsið fagnar 50 ára afmæli í dag. Í tilefni afmælisins verður almenningi boðið til veislu á morgun þar sem Grænlenskt rokk og finnskt sánabað verða meðal annars á boðstólum.

„Ekkert sem gefur til kynna að hér sé gangbraut“

Foreldrar stúlku sem varð fyrir bíl á gangbraut í Grafarholti gagnrýna skort á merkingum við götuna. Engin leið sé fyrir ökumenn að átta sig á því að gangandi vegfarendur eigi leið þar yfir.

Sjá næstu 50 fréttir