Fleiri fréttir Efling segir túlkun SA á kröfum verkalýðsfélaga vitlausa Verkalýðsfélögin á almenna markaðnum segja af og frá að þau séu að krefjast hækkunar launa upp á sjötíu til áttatíu og fimm prósent eins og ýmsir hafi fullyrt. 22.2.2019 21:29 Viðurkennir að deila megi um túlkanir í hvalveiðiskýrslu Hagfræðistofnun svarar gagnrýni á skýrslu um hvalveiðar. Forstöðumaður hennar telur engar stórar villur að finna í henni. 22.2.2019 21:09 Málefnaleg samstaða réði inngöngu í Miðflokkinn Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson eru gengnir til liðs við Miðflokkinn. 22.2.2019 20:29 Býst við breyttri skipan þingnefnda í kjölfar stækkunar Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Miðflokkinn nú vera forystuflokk stjórnarandstöðunnar. 22.2.2019 20:04 Um 500 farþegar sátu fastir í vélum vegna veðurs Allir landgangar á Keflavíkurflugvelli voru teknir úr notkun vegna hvassviðris um tíma í kvöld. 22.2.2019 19:51 Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22.2.2019 19:00 VR hreyfir ekki sjóði sína úr Kviku í bili Formaður VR segir jákvætt að á sé komið samtal milli VR og Almenna leigufélagsins. 22.2.2019 18:58 SA segir lægstu laun hækka minnst með kröfu Eflingar Hæstu laun myndu hækka mest, bæði að krónutölu og í prósentum samkvæmt útreikningu Samtaka atvinnulífsins. 22.2.2019 18:37 Getur ómögulega lifað af launum sem ræstitæknir Trúnaðarmaður starfsfólks í þrifum á Hótel Borg segir að flestir þeir sem hætti í vinnu geri það vegna lágra launa og vegna þess að þeir telja að störf sín séu lítils metin. 22.2.2019 18:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kjaramálin og hræringar í stjórnarandstöðunni á Alþingi eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 22.2.2019 17:59 Segir ólíklegt að liðsauki Miðflokksins hafi áhrif á skipan þingnefnda Logi Einarsson segist ekki sjá fyrir sér að kosið verði aftur í þingnefndir þrátt fyrir að Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson hafi gengið til liðs við Miðflokkinn. 22.2.2019 17:48 Fær 3,6 milljónir frá ríkinu vegna frelsissviptingar í 103 daga Samtals krafðist maðurinn 77 milljóna í bætur frá ríkinu. 22.2.2019 17:07 Ákváðu að ganga í Miðflokkinn í gær Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að hann og Karl Gauti Hjaltason hafi ákveðið að ganga í Miðflokkinn í gær. 22.2.2019 16:08 Óska eftir vinnufriði í kjölfar færslu borgarritara Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn starfsmannafélagsins sem send var fjölmiðlum í dag. 22.2.2019 16:04 „Þá verða bara fleiri flibbakallar í Miðflokknum“ Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, hafi gengið í Miðflokkinn. 22.2.2019 15:34 Talinn hafa látist eftir að hafa tekið inn heilaörvandi efni Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara við neyslu á efninu tianeptine og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Mörg þessara efna hafa lyfjavirkni og eru meðal annars sögð örva heilastarfsemi en talið er að einstaklingur hafi nýlega látist hérlendis eftir að hafa tekið inn tianeptine. 22.2.2019 15:18 Eldur í ruslageymslu í Ljósheimum Eldur kom upp í ruslageymslu við Ljósheima í Laugardalnum á þriðja tímanum í dag. 22.2.2019 14:53 Ákærður fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. 22.2.2019 14:28 Karl Gauti og Ólafur gengnir til liðs við Miðflokkinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingmönnunum. 22.2.2019 14:25 Ætla að taka á skiltafargani í Grindavík Bæjarstjórinn segir marga góða veitingastaði í bænum sem sjálfsagt sé að vekja athygli á, en það þurfi að gerast skipulega. 22.2.2019 14:13 Sakar SA og Fréttablaðið um árásir á kröfugerðir verkalýðsfélaganna Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafnar því að verkalýðsforystan krefjist 60-86% launahækkana. 22.2.2019 13:47 Telur ljóst að tillögur stjórnvalda væru aldrei að fara að brúa bilið á milli deiluaðila Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að sér lítist ekkert sérstaklega vel á þá stöðu sem upp er komin í kjaraviðræðum SA og félaganna fjögurra sem slitu viðræðunum í gær. 22.2.2019 13:00 „Ekkert fyrirtæki í neinu landi“ gæti staðið undir kröfum verkalýðsforystunnar Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir skýrt að verkalýðsforystan ætli að valda sem mestu tjóni til að ná fram kröfum sínum. 22.2.2019 12:55 Hugnast ekki skattalækkanir á launaháa bankastjóra og kjörna fulltrúa Forseti ASÍ segir tíma sanngirni runninn upp. 22.2.2019 12:48 Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra hafa ákveðið að leggja alls 24 milljónir króna til reksturs þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Lögreglustjórinn á Akureyri hefur yfirumsjón með verkefninu sem ráðgert að hefjist 1. mars. Fullorðnir einstaklingar sem hafa verið beittir ofbeldi verður boðið upp á þjónustu og ráðgjöf. 22.2.2019 12:47 Verkfall hefur áhrif á bróðurpart gisti- og veitingahúsa í landinu Verkfallið mun ná til starfsfólks í veitinga- og gistihúsum og hliðstæðri starfsemi á samningum Eflingar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. 22.2.2019 12:00 Finnst Stefán Eiríksson vera að lýsa sjálfum sér með eiturummælum Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir ummæli Stefáns Eiríkssonar borgarritara óheppileg. Stefán lét ummælin falla í gær á lokuðum Facebook-vef sem starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa aðgang að. 22.2.2019 11:30 Skoða fjölda nýrra ábendinga í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Þá er búist við góðri þátttöku í stórri sjálfboðaliðaleit að Jóni Þresti í Dyflinni á morgun. 22.2.2019 11:25 Kæru Vigdísar til sýslumanns vísað frá Kæru Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, til sýslumanns höfuðborgarsvæðisins vegna borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor hefur verið vísað frá. 22.2.2019 11:20 Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22.2.2019 11:16 Segir fullyrðingar SA opinbera „sturlað viðhorf“ til kröfugerðarinnar Formaður VR gagnrýnir fullyrðingar SA um kröfur félagsins um launahækkanir. 22.2.2019 11:00 Loka svæði við Skógafoss Umhverfisstofnun hefur lokað svæði við Skógafoss vegna mikilla leysingja og ágangs ferðamanna. 22.2.2019 10:59 Langt síðan jafn öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi. 22.2.2019 10:26 LÍV vísar kjaradeilunni til sáttasemjara Landssamband íslenzkra verzlunarmanna, LÍV, hefur tekið ákvörðun um að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins, SA, til ríkissáttasemjara. 22.2.2019 10:22 Svarar Friðjóni fullum hálsi og hafnar „talnaleikfimi Fréttablaðsins og fyrirtækjaeigenda“ Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins og fjölmiðlamaður, segist ekki kannast við harðskeytta orðræðu hjá sér eða fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. 22.2.2019 10:17 Segir vandséð að nokkur græði á vegferð verkalýðsforystunnar Sú verkalýðsbarátta sem er nú háð er einstæð fyrir fjórar sakir segir Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands og sérfræðingur í hagsögu. 22.2.2019 09:00 Bein útsending: Friðjón og Gunnar Smári takast á um kjaramálin Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri og eigandi KOM-almannatengsla, og Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins og fjölmiðlamaður, verða gestir í útvarpsþættinum Harmageddon á X977 klukkan 9:15. 22.2.2019 08:43 Spá umhleypingum næstu daga Hvasst á köflum, vætusamt og milt. 22.2.2019 07:52 Stúlka flutt á bráðamóttöku eftir að hafa verið byrlað ólyfjan Tæplega þrjátíu mál voru til skoðunar hjá lögreglunni í gærkvöldi og nótt. 22.2.2019 07:40 Myndu hækka um allt að 85 prósent Kröfur SGS fela í sér að laun félagsmanna myndu hækka á bilinu 70 prósent til 85 prósent á samningstímabilinu. Efling hefur haldið þeim kröfum til streitu í viðræðum sínum við SA. 22.2.2019 06:45 Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit. 22.2.2019 06:45 100 þúsund lítrar af mysu í Lagarfljót í hverri viku Heilbrigðiseftirlit Austurlands gagnrýnir að Mjólkursamsalan hafi ekki staðið við orð sín um hreinsun mysu sem rennur í fráveitukerfi Fljótsdalshéraðs. 22.2.2019 06:15 630 milljónir króna í geðheilbrigðisþjónustu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. 22.2.2019 06:15 Fundargerðir kjararáðs fást ekki strax Fimmtán mánuðir eru síðan upphafleg beiðni um gögnin var lögð fram af hálfu Fréttablaðsins. 22.2.2019 06:15 Segir vinnustöðvun í hótel- og gistiþjónustu áhyggjuefni Fyrirhuguð vinnustöðvunarboðun Eflingar á veitinga- og gistihúsum er áhyggjuefni segir Kristófer Oliversson formaður FHG - Fyrirtæki í Hótel- og Gistiþjónustu. 21.2.2019 22:56 Sjá næstu 50 fréttir
Efling segir túlkun SA á kröfum verkalýðsfélaga vitlausa Verkalýðsfélögin á almenna markaðnum segja af og frá að þau séu að krefjast hækkunar launa upp á sjötíu til áttatíu og fimm prósent eins og ýmsir hafi fullyrt. 22.2.2019 21:29
Viðurkennir að deila megi um túlkanir í hvalveiðiskýrslu Hagfræðistofnun svarar gagnrýni á skýrslu um hvalveiðar. Forstöðumaður hennar telur engar stórar villur að finna í henni. 22.2.2019 21:09
Málefnaleg samstaða réði inngöngu í Miðflokkinn Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson eru gengnir til liðs við Miðflokkinn. 22.2.2019 20:29
Býst við breyttri skipan þingnefnda í kjölfar stækkunar Miðflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir Miðflokkinn nú vera forystuflokk stjórnarandstöðunnar. 22.2.2019 20:04
Um 500 farþegar sátu fastir í vélum vegna veðurs Allir landgangar á Keflavíkurflugvelli voru teknir úr notkun vegna hvassviðris um tíma í kvöld. 22.2.2019 19:51
Loftslagsverkfall: „Við verðum hérna alla föstudaga þar til gripið er til aðgerða“ Fjöldi íslenskra stúdenta komu saman á Austurvelli í hádeginu í dag í fyrsta loftslagsverkfalli ungmenna hér á landi. Skilboðin voru skýr: stjórnvöld þurfa að bregast stax við neyðarástandi í loftlagsmálum. Framtíð þeirra sé í húfi. 22.2.2019 19:00
VR hreyfir ekki sjóði sína úr Kviku í bili Formaður VR segir jákvætt að á sé komið samtal milli VR og Almenna leigufélagsins. 22.2.2019 18:58
SA segir lægstu laun hækka minnst með kröfu Eflingar Hæstu laun myndu hækka mest, bæði að krónutölu og í prósentum samkvæmt útreikningu Samtaka atvinnulífsins. 22.2.2019 18:37
Getur ómögulega lifað af launum sem ræstitæknir Trúnaðarmaður starfsfólks í þrifum á Hótel Borg segir að flestir þeir sem hætti í vinnu geri það vegna lágra launa og vegna þess að þeir telja að störf sín séu lítils metin. 22.2.2019 18:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kjaramálin og hræringar í stjórnarandstöðunni á Alþingi eru á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 22.2.2019 17:59
Segir ólíklegt að liðsauki Miðflokksins hafi áhrif á skipan þingnefnda Logi Einarsson segist ekki sjá fyrir sér að kosið verði aftur í þingnefndir þrátt fyrir að Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson hafi gengið til liðs við Miðflokkinn. 22.2.2019 17:48
Fær 3,6 milljónir frá ríkinu vegna frelsissviptingar í 103 daga Samtals krafðist maðurinn 77 milljóna í bætur frá ríkinu. 22.2.2019 17:07
Ákváðu að ganga í Miðflokkinn í gær Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir að hann og Karl Gauti Hjaltason hafi ákveðið að ganga í Miðflokkinn í gær. 22.2.2019 16:08
Óska eftir vinnufriði í kjölfar færslu borgarritara Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá stjórn starfsmannafélagsins sem send var fjölmiðlum í dag. 22.2.2019 16:04
„Þá verða bara fleiri flibbakallar í Miðflokknum“ Inga Sæland formaður Flokks fólksins segir það ekki hafa komið sér á óvart að Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, fyrrverandi þingmenn Flokks fólksins, hafi gengið í Miðflokkinn. 22.2.2019 15:34
Talinn hafa látist eftir að hafa tekið inn heilaörvandi efni Matvælastofnun og Lyfjastofnun vara við neyslu á efninu tianeptine og öðrum efnum sem seld eru á netinu undir heitinu Nootropics. Mörg þessara efna hafa lyfjavirkni og eru meðal annars sögð örva heilastarfsemi en talið er að einstaklingur hafi nýlega látist hérlendis eftir að hafa tekið inn tianeptine. 22.2.2019 15:18
Eldur í ruslageymslu í Ljósheimum Eldur kom upp í ruslageymslu við Ljósheima í Laugardalnum á þriðja tímanum í dag. 22.2.2019 14:53
Ákærður fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna Lögreglustjórinn á Vestfjörðum hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að stýra skipi undir áhrifum fíkniefna þann 14. desember síðastliðinn. 22.2.2019 14:28
Karl Gauti og Ólafur gengnir til liðs við Miðflokkinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá þingmönnunum. 22.2.2019 14:25
Ætla að taka á skiltafargani í Grindavík Bæjarstjórinn segir marga góða veitingastaði í bænum sem sjálfsagt sé að vekja athygli á, en það þurfi að gerast skipulega. 22.2.2019 14:13
Sakar SA og Fréttablaðið um árásir á kröfugerðir verkalýðsfélaganna Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar hafnar því að verkalýðsforystan krefjist 60-86% launahækkana. 22.2.2019 13:47
Telur ljóst að tillögur stjórnvalda væru aldrei að fara að brúa bilið á milli deiluaðila Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að sér lítist ekkert sérstaklega vel á þá stöðu sem upp er komin í kjaraviðræðum SA og félaganna fjögurra sem slitu viðræðunum í gær. 22.2.2019 13:00
„Ekkert fyrirtæki í neinu landi“ gæti staðið undir kröfum verkalýðsforystunnar Bjarnheiður Hallsdóttir formaður Samtaka ferðaþjónustunnar segir skýrt að verkalýðsforystan ætli að valda sem mestu tjóni til að ná fram kröfum sínum. 22.2.2019 12:55
Hugnast ekki skattalækkanir á launaháa bankastjóra og kjörna fulltrúa Forseti ASÍ segir tíma sanngirni runninn upp. 22.2.2019 12:48
Ný þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri Dómsmálaráðherra og félags- og barnamálaráðherra hafa ákveðið að leggja alls 24 milljónir króna til reksturs þjónustumiðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis á Akureyri. Lögreglustjórinn á Akureyri hefur yfirumsjón með verkefninu sem ráðgert að hefjist 1. mars. Fullorðnir einstaklingar sem hafa verið beittir ofbeldi verður boðið upp á þjónustu og ráðgjöf. 22.2.2019 12:47
Verkfall hefur áhrif á bróðurpart gisti- og veitingahúsa í landinu Verkfallið mun ná til starfsfólks í veitinga- og gistihúsum og hliðstæðri starfsemi á samningum Eflingar og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis. 22.2.2019 12:00
Finnst Stefán Eiríksson vera að lýsa sjálfum sér með eiturummælum Eyþór Arnalds, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir ummæli Stefáns Eiríkssonar borgarritara óheppileg. Stefán lét ummælin falla í gær á lokuðum Facebook-vef sem starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa aðgang að. 22.2.2019 11:30
Skoða fjölda nýrra ábendinga í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Þá er búist við góðri þátttöku í stórri sjálfboðaliðaleit að Jóni Þresti í Dyflinni á morgun. 22.2.2019 11:25
Kæru Vigdísar til sýslumanns vísað frá Kæru Vigdísar Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, til sýslumanns höfuðborgarsvæðisins vegna borgarstjórnarkosninganna síðastliðið vor hefur verið vísað frá. 22.2.2019 11:20
Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22.2.2019 11:16
Segir fullyrðingar SA opinbera „sturlað viðhorf“ til kröfugerðarinnar Formaður VR gagnrýnir fullyrðingar SA um kröfur félagsins um launahækkanir. 22.2.2019 11:00
Loka svæði við Skógafoss Umhverfisstofnun hefur lokað svæði við Skógafoss vegna mikilla leysingja og ágangs ferðamanna. 22.2.2019 10:59
Langt síðan jafn öflugt þrumuveður hefur farið yfir höfuðborgarsvæðið Hundrað eldingar mældust yfir Íslandi í gærkvöldi. 22.2.2019 10:26
LÍV vísar kjaradeilunni til sáttasemjara Landssamband íslenzkra verzlunarmanna, LÍV, hefur tekið ákvörðun um að vísa kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins, SA, til ríkissáttasemjara. 22.2.2019 10:22
Svarar Friðjóni fullum hálsi og hafnar „talnaleikfimi Fréttablaðsins og fyrirtækjaeigenda“ Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins og fjölmiðlamaður, segist ekki kannast við harðskeytta orðræðu hjá sér eða fulltrúum verkalýðshreyfingarinnar. 22.2.2019 10:17
Segir vandséð að nokkur græði á vegferð verkalýðsforystunnar Sú verkalýðsbarátta sem er nú háð er einstæð fyrir fjórar sakir segir Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands og sérfræðingur í hagsögu. 22.2.2019 09:00
Bein útsending: Friðjón og Gunnar Smári takast á um kjaramálin Friðjón R. Friðjónsson, framkvæmdastjóri og eigandi KOM-almannatengsla, og Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokksins og fjölmiðlamaður, verða gestir í útvarpsþættinum Harmageddon á X977 klukkan 9:15. 22.2.2019 08:43
Stúlka flutt á bráðamóttöku eftir að hafa verið byrlað ólyfjan Tæplega þrjátíu mál voru til skoðunar hjá lögreglunni í gærkvöldi og nótt. 22.2.2019 07:40
Myndu hækka um allt að 85 prósent Kröfur SGS fela í sér að laun félagsmanna myndu hækka á bilinu 70 prósent til 85 prósent á samningstímabilinu. Efling hefur haldið þeim kröfum til streitu í viðræðum sínum við SA. 22.2.2019 06:45
Kirkjan fékk lægri bætur en hún vildi Vátryggingafélag Íslands (VÍS) og Hitaveitufélag Hvalfjarðar voru í vikunni dæmd til að greiða Kirkjumálasjóði tæpar 2,4 milljónir króna í bætur vegna tjóns sem af hlaust vegna leka frá hitaveitulögn í prestsbústaðnum að Saurbæ í Hvalfjarðarsveit. 22.2.2019 06:45
100 þúsund lítrar af mysu í Lagarfljót í hverri viku Heilbrigðiseftirlit Austurlands gagnrýnir að Mjólkursamsalan hafi ekki staðið við orð sín um hreinsun mysu sem rennur í fráveitukerfi Fljótsdalshéraðs. 22.2.2019 06:15
630 milljónir króna í geðheilbrigðisþjónustu Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tilkynnti í gær hvernig 630 milljónum króna af fjárlögum ársins verður ráðstafað til að efla geðheilbrigðisþjónustu á landsvísu. 22.2.2019 06:15
Fundargerðir kjararáðs fást ekki strax Fimmtán mánuðir eru síðan upphafleg beiðni um gögnin var lögð fram af hálfu Fréttablaðsins. 22.2.2019 06:15
Segir vinnustöðvun í hótel- og gistiþjónustu áhyggjuefni Fyrirhuguð vinnustöðvunarboðun Eflingar á veitinga- og gistihúsum er áhyggjuefni segir Kristófer Oliversson formaður FHG - Fyrirtæki í Hótel- og Gistiþjónustu. 21.2.2019 22:56