Fleiri fréttir Inga Sæland nánast á brókinni í gegnum hliðið í Leifsstöð Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir það að Schengen-samstarfið auðveldi ferðalög sín. 5.3.2019 16:47 Opinn fundur um laxeldi og áhrif þess á villta laxastofna Opinn umræðufundur um laxeldi á verður á veitingastaðnum Sólon (2. hæð) í kvöld 5. mars, klukkan 20. 5.3.2019 15:50 „Það er enginn að banna neinum eitt eða neitt“ „Nei, það verða engin viðurlög við því,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision, hlæjandi aðspurður um hvort það muni hafa einhverjar afleiðingar fari Hatari úr fjölmiðlafríi sem tilkynnt var um í gær. 5.3.2019 15:45 Leggja til að Stjórnstöð skimunar taki yfir starf Leitarstöðvar Krabbmeinsfélagsins Landlæknir og skimunarráð leggja til að skimanir fyrir krabbameinum verði hluti af almennri og opinberri heilbrigðisþjónustu. 5.3.2019 15:44 Kennaranemum á lokaári býðst námsstyrkur og launað starfsnám Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í dag fyrstu aðgerðirnar sem ráðist verður í til þess að bregðast við kennaraskorti í landinu. 5.3.2019 15:18 SGS lýsir yfir fullum stuðningi við boðað verkfall Eflingar Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lýsir yfir fullum stuðning við verkfall félagsmanna í Eflingu sem boðað hefur verið til þann 8. mars næstkomandi. 5.3.2019 15:01 Segja yfirmenn hafa í hótunum vegna verkfallsboðunar Efling hefur fengið vitneskju um tilfelli þar sem atvinnurekendur á félagssvæði Eflingar hafa haft óeðlileg afskipti af þátttöku félagsmanna í atkvæðagreiðslum um verkfallsboðun. 5.3.2019 14:30 Skrifstofu Útlendingastofnunar lokað vegna mótmæla Mótmælin fóru friðsamlega fram eftir að hælisleitendur höfðu undirstrikað kröfur sínar um bættar aðstæður. 5.3.2019 13:59 Aldrei leitað eins mikið af loðnu frá áramótum og í ár Rannsóknarskip Hafrónnsóknarstofnunar hófu í gær og fyrrakvöld leit að loðnu við suðurströndina. Engin loðna hefur fundist en sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun segir að ennþá eigi eftir að leita á talsverðu svæði og þá skýrist ástandið betur. Hann segir að frá áramótum hafi aldrei verið leitað eins mikið af loðnu en breytingar á stofnstærð skýrist fyrst og fremst af umhverfisþáttum 5.3.2019 13:52 Lagt til að takmarka eða banna umferð á „gráum dögum“ Sveitarfélögum og Vegagerðinni verður heimilt að takmarka eða banna umferð um stundarsakir á tilteknum vegi eða svæði þegar mengun fer yfir heilsuverndarmörk eða þegar hætta er talin á að slíkt geti gerst ef frumvarp að umferðarlögum sem nú liggur fyrir Alþingi verður samþykkt. 5.3.2019 13:45 Lögregla vaktaði mótmæli hælisleitenda við Útlendingastofnun Boðað var til mótmælanna á Facebook-síðunni Refugees in Iceland. 5.3.2019 12:49 Telja hættu á að Sigurður fari úr landi Landsréttur staðfesti í gær fjögurra vikna farbannsúrskurð úr héraðsdómi yfir Sigurði Kristinssyni sem á dögunum var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Skáksambandsmálinu svokallaða. 5.3.2019 12:02 Barnaheill og Blátt áfram sameinast Stjórnir Barnaheilla og Blátt áfram hafa tekið þá ákvörðun að sameinast undir nafni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. 5.3.2019 11:33 RÚV með tuttugu prósent af samanlögðum tekjum fjölmiðla Tekjur fjölmiðla dragast saman. 5.3.2019 10:35 Slæm loftgæði í Reykjavík vegna svifryks Slæm loftgæði eru nú í Reykjavík og víðar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess hve mikið svifryk mælist í andrúmsloftinu. 5.3.2019 10:34 Tveimur flugvélum lent í Keflavík vegna veikinda um borð Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 5.3.2019 10:29 Ógnandi í flugstöðinni með stolið vegabréf Þetta er í annað skiptið sem maðurinn er stöðvaður með skilríki annars manns. 5.3.2019 10:22 Ók gegn einstefnu undir áhrifum með falsað ökuskírteini Ökuskírteini mannsins reyndist grunnfalsað. 5.3.2019 10:14 Sendi mynd af fyrrverandi í kynlífsathöfn á fjölskylduna og nýjan kærasta Karlmaður játaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að hafa brotið gegn blygðunarsemi og haft í hótunum og haft uppi stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni. 5.3.2019 08:00 Segir foreldrana eiga mikið hrós skilið fyrir viðbrögðin Ellefu mánaða barn greindist með mislinga um helgina. Barnalæknir segir foreldrana eiga hrós skilið fyrir viðbrögðin. Barninu var haldið heima og önnur börn voru ekki í smithættu. 5.3.2019 07:30 Braust inn, stal tölvubúnaði og olli skemmdum Vímuefni komu svo við sögu í nær öllum öðrum verkefnum lögreglu í gær og nótt. 5.3.2019 07:10 Mikil uppbygging í Hörgársveit fyrirhuguð Þéttbýlið við Lónsbakka gæti stækkað gríðarlega á næstu árum. Íbúafjöldi í Hörgársveit, sem nú er tæplega 600, gæti hækkað í tæplega eitt þúsund á tiltölulega fáum árum. 5.3.2019 07:00 Fleiri á móti innflutningi á fersku kjöti Rúm 52 prósent eru andvíg tilslökun á reglum um innflutning á ferskum matvælum samkvæmt nýrri könnun. Ráðherra skilur að fólk kjósi íslenskt kjöt en koma þurfi niðurstöðum sérfræðinga betur á framfæri. 5.3.2019 06:30 Bændur ósáttir við ný lyfjalög Frestur til að gera athugasemdir í samráðsgátt við fyrirhugaðar breytingar á lyfjalögum rann út í gær. 5.3.2019 06:30 Niðurstöðu að vænta á morgun Bæði er þess krafist í kröfum SA að verkfallið verði dæmt ólögmætt og að Efling verði dæmd til að greiða sekt í ríkissjóð. 5.3.2019 06:00 Segja hræðsluáróðri beitt gegn neytendum Talsmenn Evrópusinnaðra flokka á Alþingi segja neikvæða afstöðu til innflutnings á ferskum matvælum sýna að réttar upplýsingar þurfi að komast betur á framfæri. Ráðherra segir þó skilning á stöðu stjórnvalda fara vaxandi. 5.3.2019 06:00 Finnst atriði Hatara „frekar misheppnað“ Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur segir sumt í atriði Hatara vera á gráu svæði og telur sniðgöngu hafa verið sterkara val. 4.3.2019 23:53 Brjóstmynd af Ólafi Ragnari afhjúpuð á Bessastöðum Forsætisráðherrann svipti hulunni af myndinni. 4.3.2019 23:12 Sameining við Þórshöfn reynst dýrkeypt að mati Bakkfirðinga Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka. 4.3.2019 20:45 „Við erum á réttri leið en það gengur allt of hægt“ Kristalina Georgieva, starfandi forseti Alþjóðabankans, er stödd hér á landi en á málþingi sem fram fór í dag kynnti hún niðurstöður nýrrar skýrslu á vegum Alþjóðabankans sem fjallar um konur, viðskipti og lög. 4.3.2019 20:44 Nálgast samkomulag um vöruviðskipti eftir Brexit Íslensk og Bresk stjórnvöld eru að nálgast samkomulag um vöruviðskipti ríkjanna eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu að sögn sendiherra Bretlands á Íslandi. 4.3.2019 20:30 Landsmenn borða hátt í milljón bollur Annasamasti dagur ársins hjá bökurum er í dag þar sem landsmenn úða í sig bollum í tilefni bolludagsins. Að sögn bakara er klassísk vatnsdeigsbolla með sultu og rjóma alltaf vinsælust. 4.3.2019 20:30 Lá deyjandi í mýri þegar henni var komið til bjargar Álft sem festi gogginn í áldós fyrir um viku var lögst niður til þess að deyja þegar henni var komið til hjálpar. Dósin var klippt af og er álftinni nú hjúkrað í Húsdýragarðinum. Vistfræðingur kennir hirðuleysi mannanna um raunir álftarinnar. 4.3.2019 20:00 10 til 15 þúsund Íslendinga með skerta heyrn Forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvarinnar eða HTÍ segir að Íslendingar bregðist allt of seint við þegar heyrnin byrjar að gefa sig. 4.3.2019 19:45 Mannanafnanefnd samþykkti að lokum Zoe Stúlkunafnið Zoe var samþykkt af mannanafnanefnd í lok síðasta mánaðar eftir að nefndin hafnaði nafninu fyrir þremur árum síðan. 4.3.2019 18:52 Átta starfsmenn borgarinnar verið sendir í leyfi eða vikið úr starfi vegna brota gegn skjólstæðingum á síðustu 12 mánuðum Þetta kemur fram í miðlægri atvikaskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem sett var á laggirnar um mitt ár í fyrra en farið var af stað með skráninguna til að tryggja öryggi starfsmanna og notenda. 4.3.2019 18:30 Beint útsending: Fréttir Stöðvar 2 Átta starfsmenn Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar verið sendir í leyfi eða verið vikið úr starfi á síðustu tólf mánuðum vegna brota gegn skjólstæðingum. 4.3.2019 18:14 Þóttist vera lögreglumaður og leitaði á starfsmönnum hótels Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir brot gegn valdstjórninni, ólögmæta nauðung og gripdeild fyrir að hafa þóst vera lögreglumaður, framkvæmt leit á starfsmönnum hótels í Reykjavík og tekið eigur starfsmanns ófrjálsri hendi. 4.3.2019 17:54 Vakta eitruð og hættuleg efni í yfirborðsvatni Umhverfisstofnun í samstarfi við aðrar stofnanir vakta nú eitruð og hættuleg efni í yfirborðsvatni á Íslandi. Vöktunin er hluti af innleiðingu vatnatilskipunar Evrópusambandsins. Fyrstu niðurstöður munu liggja fyrir fljótlega en þá mun koma í ljós hvort vatnið standist þau umhverfismörk sem eru í gildi. 4.3.2019 17:03 Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4.3.2019 16:38 Ekkert bendir til þess að sprungan í Eldey sé að stækka Stóra sprungan sem uppgötvaðist í Eldey fyrir rúmum áratug virðist ekki vera að stækka. 4.3.2019 15:30 Álftin laus við Red Bull dósina og komin í Húsdýragarðinn Formaður dýraverndunarsamtakanna í Hafnarfirði, segir vel hafa gengið að fanga slasaða álft við Urriðakotsvatn fyrir hádegi í dag. 4.3.2019 13:27 Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4.3.2019 13:06 Umræða um heilbrigð ástarsambönd nauðsynleg Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það. 4.3.2019 12:39 Búa sig undir allar mögulegar sviðsmyndir vegna Brexit Það væri einfaldara fyrir Ísland ef Bretar verða búnir að ná samningi við Evróðusambandið áður en þeir ganga úr sambandinu að sögn utanríkisráðherra. 4.3.2019 12:29 Sjá næstu 50 fréttir
Inga Sæland nánast á brókinni í gegnum hliðið í Leifsstöð Inga Sæland gefur ekki mikið fyrir það að Schengen-samstarfið auðveldi ferðalög sín. 5.3.2019 16:47
Opinn fundur um laxeldi og áhrif þess á villta laxastofna Opinn umræðufundur um laxeldi á verður á veitingastaðnum Sólon (2. hæð) í kvöld 5. mars, klukkan 20. 5.3.2019 15:50
„Það er enginn að banna neinum eitt eða neitt“ „Nei, það verða engin viðurlög við því,“ segir Felix Bergsson, fararstjóri íslenska hópsins í Eurovision, hlæjandi aðspurður um hvort það muni hafa einhverjar afleiðingar fari Hatari úr fjölmiðlafríi sem tilkynnt var um í gær. 5.3.2019 15:45
Leggja til að Stjórnstöð skimunar taki yfir starf Leitarstöðvar Krabbmeinsfélagsins Landlæknir og skimunarráð leggja til að skimanir fyrir krabbameinum verði hluti af almennri og opinberri heilbrigðisþjónustu. 5.3.2019 15:44
Kennaranemum á lokaári býðst námsstyrkur og launað starfsnám Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, kynnti í dag fyrstu aðgerðirnar sem ráðist verður í til þess að bregðast við kennaraskorti í landinu. 5.3.2019 15:18
SGS lýsir yfir fullum stuðningi við boðað verkfall Eflingar Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lýsir yfir fullum stuðning við verkfall félagsmanna í Eflingu sem boðað hefur verið til þann 8. mars næstkomandi. 5.3.2019 15:01
Segja yfirmenn hafa í hótunum vegna verkfallsboðunar Efling hefur fengið vitneskju um tilfelli þar sem atvinnurekendur á félagssvæði Eflingar hafa haft óeðlileg afskipti af þátttöku félagsmanna í atkvæðagreiðslum um verkfallsboðun. 5.3.2019 14:30
Skrifstofu Útlendingastofnunar lokað vegna mótmæla Mótmælin fóru friðsamlega fram eftir að hælisleitendur höfðu undirstrikað kröfur sínar um bættar aðstæður. 5.3.2019 13:59
Aldrei leitað eins mikið af loðnu frá áramótum og í ár Rannsóknarskip Hafrónnsóknarstofnunar hófu í gær og fyrrakvöld leit að loðnu við suðurströndina. Engin loðna hefur fundist en sviðsstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun segir að ennþá eigi eftir að leita á talsverðu svæði og þá skýrist ástandið betur. Hann segir að frá áramótum hafi aldrei verið leitað eins mikið af loðnu en breytingar á stofnstærð skýrist fyrst og fremst af umhverfisþáttum 5.3.2019 13:52
Lagt til að takmarka eða banna umferð á „gráum dögum“ Sveitarfélögum og Vegagerðinni verður heimilt að takmarka eða banna umferð um stundarsakir á tilteknum vegi eða svæði þegar mengun fer yfir heilsuverndarmörk eða þegar hætta er talin á að slíkt geti gerst ef frumvarp að umferðarlögum sem nú liggur fyrir Alþingi verður samþykkt. 5.3.2019 13:45
Lögregla vaktaði mótmæli hælisleitenda við Útlendingastofnun Boðað var til mótmælanna á Facebook-síðunni Refugees in Iceland. 5.3.2019 12:49
Telja hættu á að Sigurður fari úr landi Landsréttur staðfesti í gær fjögurra vikna farbannsúrskurð úr héraðsdómi yfir Sigurði Kristinssyni sem á dögunum var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi í Skáksambandsmálinu svokallaða. 5.3.2019 12:02
Barnaheill og Blátt áfram sameinast Stjórnir Barnaheilla og Blátt áfram hafa tekið þá ákvörðun að sameinast undir nafni Barnaheilla - Save the Children á Íslandi. 5.3.2019 11:33
RÚV með tuttugu prósent af samanlögðum tekjum fjölmiðla Tekjur fjölmiðla dragast saman. 5.3.2019 10:35
Slæm loftgæði í Reykjavík vegna svifryks Slæm loftgæði eru nú í Reykjavík og víðar á höfuðborgarsvæðinu vegna þess hve mikið svifryk mælist í andrúmsloftinu. 5.3.2019 10:34
Tveimur flugvélum lent í Keflavík vegna veikinda um borð Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 5.3.2019 10:29
Ógnandi í flugstöðinni með stolið vegabréf Þetta er í annað skiptið sem maðurinn er stöðvaður með skilríki annars manns. 5.3.2019 10:22
Ók gegn einstefnu undir áhrifum með falsað ökuskírteini Ökuskírteini mannsins reyndist grunnfalsað. 5.3.2019 10:14
Sendi mynd af fyrrverandi í kynlífsathöfn á fjölskylduna og nýjan kærasta Karlmaður játaði í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær að hafa brotið gegn blygðunarsemi og haft í hótunum og haft uppi stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi eiginkonu sinni. 5.3.2019 08:00
Segir foreldrana eiga mikið hrós skilið fyrir viðbrögðin Ellefu mánaða barn greindist með mislinga um helgina. Barnalæknir segir foreldrana eiga hrós skilið fyrir viðbrögðin. Barninu var haldið heima og önnur börn voru ekki í smithættu. 5.3.2019 07:30
Braust inn, stal tölvubúnaði og olli skemmdum Vímuefni komu svo við sögu í nær öllum öðrum verkefnum lögreglu í gær og nótt. 5.3.2019 07:10
Mikil uppbygging í Hörgársveit fyrirhuguð Þéttbýlið við Lónsbakka gæti stækkað gríðarlega á næstu árum. Íbúafjöldi í Hörgársveit, sem nú er tæplega 600, gæti hækkað í tæplega eitt þúsund á tiltölulega fáum árum. 5.3.2019 07:00
Fleiri á móti innflutningi á fersku kjöti Rúm 52 prósent eru andvíg tilslökun á reglum um innflutning á ferskum matvælum samkvæmt nýrri könnun. Ráðherra skilur að fólk kjósi íslenskt kjöt en koma þurfi niðurstöðum sérfræðinga betur á framfæri. 5.3.2019 06:30
Bændur ósáttir við ný lyfjalög Frestur til að gera athugasemdir í samráðsgátt við fyrirhugaðar breytingar á lyfjalögum rann út í gær. 5.3.2019 06:30
Niðurstöðu að vænta á morgun Bæði er þess krafist í kröfum SA að verkfallið verði dæmt ólögmætt og að Efling verði dæmd til að greiða sekt í ríkissjóð. 5.3.2019 06:00
Segja hræðsluáróðri beitt gegn neytendum Talsmenn Evrópusinnaðra flokka á Alþingi segja neikvæða afstöðu til innflutnings á ferskum matvælum sýna að réttar upplýsingar þurfi að komast betur á framfæri. Ráðherra segir þó skilning á stöðu stjórnvalda fara vaxandi. 5.3.2019 06:00
Finnst atriði Hatara „frekar misheppnað“ Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur segir sumt í atriði Hatara vera á gráu svæði og telur sniðgöngu hafa verið sterkara val. 4.3.2019 23:53
Brjóstmynd af Ólafi Ragnari afhjúpuð á Bessastöðum Forsætisráðherrann svipti hulunni af myndinni. 4.3.2019 23:12
Sameining við Þórshöfn reynst dýrkeypt að mati Bakkfirðinga Bakkfirðingar, sem sjá eftir að hafa sameinast Þórshöfn, segja skrítið að um leið og ríkið hvetji til sameiningar sveitarfélaga séu engin verkfæri til að láta hana ganga til baka. 4.3.2019 20:45
„Við erum á réttri leið en það gengur allt of hægt“ Kristalina Georgieva, starfandi forseti Alþjóðabankans, er stödd hér á landi en á málþingi sem fram fór í dag kynnti hún niðurstöður nýrrar skýrslu á vegum Alþjóðabankans sem fjallar um konur, viðskipti og lög. 4.3.2019 20:44
Nálgast samkomulag um vöruviðskipti eftir Brexit Íslensk og Bresk stjórnvöld eru að nálgast samkomulag um vöruviðskipti ríkjanna eftir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu að sögn sendiherra Bretlands á Íslandi. 4.3.2019 20:30
Landsmenn borða hátt í milljón bollur Annasamasti dagur ársins hjá bökurum er í dag þar sem landsmenn úða í sig bollum í tilefni bolludagsins. Að sögn bakara er klassísk vatnsdeigsbolla með sultu og rjóma alltaf vinsælust. 4.3.2019 20:30
Lá deyjandi í mýri þegar henni var komið til bjargar Álft sem festi gogginn í áldós fyrir um viku var lögst niður til þess að deyja þegar henni var komið til hjálpar. Dósin var klippt af og er álftinni nú hjúkrað í Húsdýragarðinum. Vistfræðingur kennir hirðuleysi mannanna um raunir álftarinnar. 4.3.2019 20:00
10 til 15 þúsund Íslendinga með skerta heyrn Forstjóri heyrnar- og talmeinastöðvarinnar eða HTÍ segir að Íslendingar bregðist allt of seint við þegar heyrnin byrjar að gefa sig. 4.3.2019 19:45
Mannanafnanefnd samþykkti að lokum Zoe Stúlkunafnið Zoe var samþykkt af mannanafnanefnd í lok síðasta mánaðar eftir að nefndin hafnaði nafninu fyrir þremur árum síðan. 4.3.2019 18:52
Átta starfsmenn borgarinnar verið sendir í leyfi eða vikið úr starfi vegna brota gegn skjólstæðingum á síðustu 12 mánuðum Þetta kemur fram í miðlægri atvikaskrá velferðarsviðs Reykjavíkurborgar sem sett var á laggirnar um mitt ár í fyrra en farið var af stað með skráninguna til að tryggja öryggi starfsmanna og notenda. 4.3.2019 18:30
Beint útsending: Fréttir Stöðvar 2 Átta starfsmenn Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar verið sendir í leyfi eða verið vikið úr starfi á síðustu tólf mánuðum vegna brota gegn skjólstæðingum. 4.3.2019 18:14
Þóttist vera lögreglumaður og leitaði á starfsmönnum hótels Héraðssaksóknari hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir brot gegn valdstjórninni, ólögmæta nauðung og gripdeild fyrir að hafa þóst vera lögreglumaður, framkvæmt leit á starfsmönnum hótels í Reykjavík og tekið eigur starfsmanns ófrjálsri hendi. 4.3.2019 17:54
Vakta eitruð og hættuleg efni í yfirborðsvatni Umhverfisstofnun í samstarfi við aðrar stofnanir vakta nú eitruð og hættuleg efni í yfirborðsvatni á Íslandi. Vöktunin er hluti af innleiðingu vatnatilskipunar Evrópusambandsins. Fyrstu niðurstöður munu liggja fyrir fljótlega en þá mun koma í ljós hvort vatnið standist þau umhverfismörk sem eru í gildi. 4.3.2019 17:03
Hvetja almenning til að skilja bílinn eftir heima Mikil mengun er á höfuðborgarsvæðinu í dag. 4.3.2019 16:38
Ekkert bendir til þess að sprungan í Eldey sé að stækka Stóra sprungan sem uppgötvaðist í Eldey fyrir rúmum áratug virðist ekki vera að stækka. 4.3.2019 15:30
Álftin laus við Red Bull dósina og komin í Húsdýragarðinn Formaður dýraverndunarsamtakanna í Hafnarfirði, segir vel hafa gengið að fanga slasaða álft við Urriðakotsvatn fyrir hádegi í dag. 4.3.2019 13:27
Stefnir í verkfallsaðgerðir hjá Bláa lóninu Verkalýðsfélag Grindavíkur fundar annað kvöld um fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. Félagið mun fylgja fordæmi Eflingar og VR og herja á ferðaþjónustuna. 4.3.2019 13:06
Umræða um heilbrigð ástarsambönd nauðsynleg Á næstu þremur vikum munu Stígamót fræða 4500 unglinga um heilbrigð samskipti í ást og kynlífi. Sjúk ást átakið 2019 var kynnt í morgun en er þetta annað árið í röð sem Stígamót fara af stað með það. 4.3.2019 12:39
Búa sig undir allar mögulegar sviðsmyndir vegna Brexit Það væri einfaldara fyrir Ísland ef Bretar verða búnir að ná samningi við Evróðusambandið áður en þeir ganga úr sambandinu að sögn utanríkisráðherra. 4.3.2019 12:29