Fleiri fréttir Stefnt að því að nýi Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja eftir mánuð Stefnt er að því að nýi Herjólfur komi til Vestmannaeyja frá Póllandi þann 15. júní næstkomandi og að hann hefji siglingar á milli lands og eyja fyrir mánaðamótin júní/júlí. 29.5.2019 17:07 Leggja til að þriðji orkupakkinn verði færður aftast á dagskrá þingsins Fjórir stjórnarandstöðuflokkar leggja til að flokkarnir sem sæti eiga á þingi setjist nú að samningaborðinu og semji um afgreiðslu þeirra mála sem bíða á þingi. 29.5.2019 16:48 Hákarl skorinn úr línu án þess að skera sporðinn Mikið hefur verið rætt um skipverjana á Bíldsey SH 65 sem skárðu sporð af hákarli sem flæktist í línu í bátnum nýverið. 29.5.2019 16:00 Eldstöðin Katla vöktuð þvers og kruss úr lofti Flugvél Isavia, TF-FMS, flaug fjölda ferða yfir Mýrdalsjökul í morgun, þvers og kruss, og í aðeins 300 feta hæð yfir jöklinum. Flugferðirnar sáust vel á flugratsjársíðunni Flightradar24. 29.5.2019 15:24 Erfiðara gæti orðið að spá fyrir um lægðir vegna 5G-væðingar Hætta er talin á að 5G-sendar trufli mælingar veðurgervihnatta. Varað er við því að spágæðum gæti farið aftur um fjörutíu ár. 29.5.2019 14:45 Rannsókn á rútuslysi við Hof miðar vel Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að rannsókn á rútuslysinu sem varð við Hof fyrr í mánuðinum sé í fullum gangi og að henni miði vel. 29.5.2019 14:30 100 tonna krani hífði hrefnuna upp sem flutt var til urðunar í Álfsnesi Þorgrímur Hallgrímsson, rekstrarstjóri hverfastöðvar umhverfis- og skipulagssviðs á Njarðargötunni, segir að það hafi gengið vonum framar að fjarlægja hrefnuhræið sem rak á land við Eiðsgranda um hádegisbil í gær. 29.5.2019 13:00 Ætlar að stórbæta réttindi leigjenda Alls eru þrjátíu þúsund manns á leigumarkaði hér á landi og hefur þeim fjölgað um sextíu prósent á rúmum tíu árum. Félagsmálaráðherra segir að frumvarp um breytingar á húsleigulögum verði lagt fyrir Alþingi í haust þar sem komi fram verulegar réttarbætur fyrir leigjendur. 29.5.2019 12:45 Fjögur ráðuneyti vinna tillögur vegna vaxandi ógnar af skipulagðri glæpastarfsemi Heildarhættustig varðandi skipulagaða glæpastarfsemi er merkt sem gífurleg áhætta í nýrri skýrslu greiningardeilda ríkislögreglustjóra sem birt var í gær. Dómsmálaráðherra og forsætisráðherra hafa þegar brugðist við niðurstöðum skýrslunnar og fyrirsjánlegri þróun þessara mála með því að skipa sérstakan samráðshóp sem skilgreina á nauðsynlegar aðgerðir. 29.5.2019 12:15 Þriðja skipverjanum sagt upp Stjórn Sæfells hf. hefur sagt upp þriðja skipverjanum á Bíldsey SH eftir að myndbandsbrot þar sem sjá má skipverja skera sporð af hákarli og sleppa honum lausum komst í birtingu. 29.5.2019 11:47 Mætir ekki til eldhúsdagsumræðna vegna lengdar þingfundar Þingmaður Miðflokksins sagðist ætla að sleppa eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld til að geta undirbúið þingfund á föstudag undir lok rúmlega sólahrings langs þingfundar í morgun. 29.5.2019 11:35 Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. 29.5.2019 11:30 Segir senn fullreynt að höfða til virðingar Miðflokks fyrir þingræði Þingfundi var slitið eftir rúmlega sólarhrings fundahöld. Miðflokksmenn hafa nú rætt um þriðja orkupakkann í rúmar 110 klukkustundir. 29.5.2019 11:12 Búið að ræða við skipverjann sem bíður sektar eða kæru til lögreglu Fulltrúi Matvælastofnunar hefur rætt við skipverja á Bíldsey SH sem skar sporð af hákarli sem hafði fest sig í línu bátsins. 29.5.2019 10:58 „Þurfum við þá aftur að flytja mamma?“ Magga Stína gerði grein fyrir kröfum leigjenda og miðlaði af eigin reynslu. 29.5.2019 10:56 Árekstur á Kringlumýrarbraut veldur töfum á umferð Að minnsta kosti þrír bílar lentu í árekstri á Kringlumýrarbraut upp úr klukkan tíu í dag. 29.5.2019 10:48 Sjómenn miður sín vegna hákarlsmálsins Gæti reynst erfitt fyrir sjómennina sem uppvísir urðu af dýraníði að finna sér nýtt pláss. 29.5.2019 10:36 Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. 29.5.2019 10:30 Spá snjókomu á heiðum norðaustan til Veðurstofa Íslands spáir dálítilli snjókomu á heiðum og til fjalla á norðaustanverðu landinu í dag. 29.5.2019 10:27 Þingfundur hefur staðið yfir í tæpan sólarhring Miðflokksmenn hafa nú talað í á fimmta sólarhring um þriðja orkupakkann. 29.5.2019 10:07 Knattspyrnuþjálfari sem bjargar lífi barna og snýr niður innbrotsþjófa Júlíus Ármann Júlíusson, knattspyrnuþjálfari hjá Aftureldingu, var svo sannarlega réttur maður á réttum stað um liðna helgi. 29.5.2019 09:23 Fréttaskýring: Þingflokkur Sjálfstæðisflokks við að missa húmorinn fyrir Davíð Samband Morgunblaðsins og Sjálfstæðisflokks sjaldan verið eins slæmt. 29.5.2019 09:00 Íslendingarnir í Ástralíu sjá fram á langa dóma Íslendingarnir tveir sem handteknir voru í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni hafa báðir játað sök í málinu. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi Victoria-sýslu í Melbourne í dag sagði dómarinn að ljóst væri að mennirnir tveir hefðu flutt kókaínið inn til Ástralíu sem burðardýr. 29.5.2019 08:45 Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. 29.5.2019 08:15 Uppbygging í Bláfjöllum geti hæglega endað í katastrófu Forstöðumaður hjá Veitum varar við fyrirhugaðri uppbyggingu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Brýnar úrbætur þurfi á Bláfjallavegi og frekari rannsókna sé þörf á þeim áhrifum sem hugsanleg mengunarslys geti haft á vatnsból höfuðborgarinnar. 29.5.2019 06:45 Vegagerðin tekur við Speli í dag Stjórn Spalar ehf. hefur komist að samkomulagi við Vegagerðina um að hún taki við félaginu á aðalfundi Spalar sem boðað er til á Akranesi í dag. 29.5.2019 06:45 Eldur í hafnfirskum ruslahaug Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Hringhellu í Hafnarfirði um klukkan hálfellefu í gærkvöldi þegar reyk tók að leggja yfir Vellina og sást reykurinn vel frá Reykjanesbraut. 29.5.2019 06:43 Segir völdum rænt um stundarsakir Málþóf Miðflokksmanna heldur áfram á Alþingi og önnur mál komast ekki á dagskrá. Forseti þingsins segir þingvilja ekki komast til skila nema með at"Það er augljóst að það er búið að ræna völdum hér um stundarsakir,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og á þar við að Miðflokksmenn stunda nú það sem flestir vilja kalla grímulaust málþóf um þriðja orkupakkann.kvæðagreiðslu. Formaður Miðflokksins segir dagskrárvaldið hins vegar vera hjá þingforseta 29.5.2019 06:30 Eldhúsdagur á Alþingi í dag Almennar stjórnmálaumræður, sem í daglegu tali kallast eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi klukkan hálf átta í kvöld. 29.5.2019 06:15 Engin viðhorfsbreyting orðið til Mannréttindadómstóls Evrópu Engin viðhorfsbreyting hefur orðið í ráðuneytinu gagnvart Mannréttindadómstól Evrópu að sögn Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur dómsmálaráðherra. 29.5.2019 06:15 Kjötfrumvarp úr nefnd Frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á fersku kjöti var afgreitt út úr atvinnuveganefnd í gærkvöldi. 29.5.2019 06:15 Kyrrsetta Wow þotan leigð til Englands Airbus A321 farþegaþotunni, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli vegna tveggja milljarða króna skuldar hins gjaldþrota WOW air, hefur verið stefnt til Englands. 29.5.2019 06:00 Elsta flugvél sögunnar til að fljúga til Íslands Þristaveislan mikla er enn í gangi á Reykjavíkurflugvelli en þar lenti nú síðdegis DC 3-öldungur á níræðisaldri sem komst um leið í sögubækur sem elsta flugvél sem flogið hefur til Íslands. 28.5.2019 20:45 Stjórnvöld og atvinnulífið taka höndum saman í loftlagsmálum Atvinnulífið hefur tekið höndum saman með stjórnvöldum á nýjum samstarfsvettvangi þar sem samræma á áætlanir til að Ísland nái markmiðum um kolefnajöfnun árið 2040. 28.5.2019 19:55 Bubbi hefur reynt að leita réttar síns vegna auðkennisþjófnaðar í tvö ár Bubbi Morthens hefur leitað til lögreglu, tölvusérfræðings og lögfræðinga vegna auðkennisþjófnaðar en enginn virðist geta hjálpað honum. Dómsmálaráðherra ætlar að fela refsiréttarnefnd að skoða hvort lögfesta þurfi ákvæði um auðkennisþjófnað í hegningarlög. 28.5.2019 19:00 Alltof algengt að fólk virði ekki umferðarlokanir Fólk þurfi að bera virðingu fyrir störfum lögreglu og varast að spilla vettvangi. 28.5.2019 18:34 Ætla að fjarlægja hrefnuhræið við fyrsta tækifæri en vara við ólykt þangað til Nágrannar beðnir um að loka gluggum. 28.5.2019 18:11 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 rýnum við í skýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra en skipulögð glæpastarfsemi fer vaxandi hér á landi 28.5.2019 17:58 Forseti Alþingis segir að þingmenn Miðflokksins hafi tekið þingræðið úr sambandi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir að málþóf þingmanna Miðflokksins um þriðja orkupakkann hafi í reynd tekið þingræðið úr sambandi því þingið geti ekki látið vilja sinn í ljós með atkvæðagreiðslu. 28.5.2019 17:15 Skipverjunum sem skáru sporð af hákarli sagt upp Stjórn Sæfells hf., hafa sagt upp skipverjunum tveimur sem skáru sporð af hákarli og slepptu honum svo lausum. 28.5.2019 17:09 Tók til fótanna þegar hún heyrði hvellinn Auður Elín sem er búsett í Malmö brá þegar hún varð vitni að því þegar eldur kom upp í strætisvagni í hverfinu hennar. 28.5.2019 17:05 Tunga hrefnunnar tútnaði út Sverrir Daníel Halldórsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, fór í dag og skoðaði hræ hrefnunnar sem rak á land við Granda skömmu eftir hádegi. 28.5.2019 16:35 Segjast ekki bera ábyrgð á vali stéttarfélaganna Aldís Hafsteinsdóttir er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sambandið segir að ekki halli á félagsmenn SGS og Eflingar varðandi greiðslu iðgjalda. 28.5.2019 15:58 Ógnaði manni með eggvopni og rændi veski Gerandinn var í annarlegu ástandi. 28.5.2019 15:25 Glæpastarfsemi ein alvarlegasta ógn sem steðjar að Íslendingum Áhættan fer enn vaxandi en þrátt fyrir það telst Íslands enn sem fyrr afar öruggt samfélag í alþjóðlegum samanburði. 28.5.2019 15:19 Sjá næstu 50 fréttir
Stefnt að því að nýi Herjólfur hefji siglingar milli lands og Eyja eftir mánuð Stefnt er að því að nýi Herjólfur komi til Vestmannaeyja frá Póllandi þann 15. júní næstkomandi og að hann hefji siglingar á milli lands og eyja fyrir mánaðamótin júní/júlí. 29.5.2019 17:07
Leggja til að þriðji orkupakkinn verði færður aftast á dagskrá þingsins Fjórir stjórnarandstöðuflokkar leggja til að flokkarnir sem sæti eiga á þingi setjist nú að samningaborðinu og semji um afgreiðslu þeirra mála sem bíða á þingi. 29.5.2019 16:48
Hákarl skorinn úr línu án þess að skera sporðinn Mikið hefur verið rætt um skipverjana á Bíldsey SH 65 sem skárðu sporð af hákarli sem flæktist í línu í bátnum nýverið. 29.5.2019 16:00
Eldstöðin Katla vöktuð þvers og kruss úr lofti Flugvél Isavia, TF-FMS, flaug fjölda ferða yfir Mýrdalsjökul í morgun, þvers og kruss, og í aðeins 300 feta hæð yfir jöklinum. Flugferðirnar sáust vel á flugratsjársíðunni Flightradar24. 29.5.2019 15:24
Erfiðara gæti orðið að spá fyrir um lægðir vegna 5G-væðingar Hætta er talin á að 5G-sendar trufli mælingar veðurgervihnatta. Varað er við því að spágæðum gæti farið aftur um fjörutíu ár. 29.5.2019 14:45
Rannsókn á rútuslysi við Hof miðar vel Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, segir að rannsókn á rútuslysinu sem varð við Hof fyrr í mánuðinum sé í fullum gangi og að henni miði vel. 29.5.2019 14:30
100 tonna krani hífði hrefnuna upp sem flutt var til urðunar í Álfsnesi Þorgrímur Hallgrímsson, rekstrarstjóri hverfastöðvar umhverfis- og skipulagssviðs á Njarðargötunni, segir að það hafi gengið vonum framar að fjarlægja hrefnuhræið sem rak á land við Eiðsgranda um hádegisbil í gær. 29.5.2019 13:00
Ætlar að stórbæta réttindi leigjenda Alls eru þrjátíu þúsund manns á leigumarkaði hér á landi og hefur þeim fjölgað um sextíu prósent á rúmum tíu árum. Félagsmálaráðherra segir að frumvarp um breytingar á húsleigulögum verði lagt fyrir Alþingi í haust þar sem komi fram verulegar réttarbætur fyrir leigjendur. 29.5.2019 12:45
Fjögur ráðuneyti vinna tillögur vegna vaxandi ógnar af skipulagðri glæpastarfsemi Heildarhættustig varðandi skipulagaða glæpastarfsemi er merkt sem gífurleg áhætta í nýrri skýrslu greiningardeilda ríkislögreglustjóra sem birt var í gær. Dómsmálaráðherra og forsætisráðherra hafa þegar brugðist við niðurstöðum skýrslunnar og fyrirsjánlegri þróun þessara mála með því að skipa sérstakan samráðshóp sem skilgreina á nauðsynlegar aðgerðir. 29.5.2019 12:15
Þriðja skipverjanum sagt upp Stjórn Sæfells hf. hefur sagt upp þriðja skipverjanum á Bíldsey SH eftir að myndbandsbrot þar sem sjá má skipverja skera sporð af hákarli og sleppa honum lausum komst í birtingu. 29.5.2019 11:47
Mætir ekki til eldhúsdagsumræðna vegna lengdar þingfundar Þingmaður Miðflokksins sagðist ætla að sleppa eldhúsdagsumræðum á Alþingi í kvöld til að geta undirbúið þingfund á föstudag undir lok rúmlega sólahrings langs þingfundar í morgun. 29.5.2019 11:35
Dúx Borgarholtsskóla fór beint frá Silfurbergi á Smáþjóðaleikana í Svartfjallalandi Ferilsskrá Magnúsar Gauta Úlfarssonar er stútfull af afrekum þrátt fyrir ungan aldur. Um síðustu helgi bættist titill dúx Borgarholtsskóla við fjölda Íslandsmeistaratitla. 29.5.2019 11:30
Segir senn fullreynt að höfða til virðingar Miðflokks fyrir þingræði Þingfundi var slitið eftir rúmlega sólarhrings fundahöld. Miðflokksmenn hafa nú rætt um þriðja orkupakkann í rúmar 110 klukkustundir. 29.5.2019 11:12
Búið að ræða við skipverjann sem bíður sektar eða kæru til lögreglu Fulltrúi Matvælastofnunar hefur rætt við skipverja á Bíldsey SH sem skar sporð af hákarli sem hafði fest sig í línu bátsins. 29.5.2019 10:58
„Þurfum við þá aftur að flytja mamma?“ Magga Stína gerði grein fyrir kröfum leigjenda og miðlaði af eigin reynslu. 29.5.2019 10:56
Árekstur á Kringlumýrarbraut veldur töfum á umferð Að minnsta kosti þrír bílar lentu í árekstri á Kringlumýrarbraut upp úr klukkan tíu í dag. 29.5.2019 10:48
Sjómenn miður sín vegna hákarlsmálsins Gæti reynst erfitt fyrir sjómennina sem uppvísir urðu af dýraníði að finna sér nýtt pláss. 29.5.2019 10:36
Fór í skiptinám, var í tvöföldu tónlistarnámi og dúxaði Rán Finnsdóttir gerði sér lítið fyrir og dúxaði Menntaskólann á Egilsstöðum, samhliða náminu var hún í tvöföldu tónlistarnámi. 29.5.2019 10:30
Spá snjókomu á heiðum norðaustan til Veðurstofa Íslands spáir dálítilli snjókomu á heiðum og til fjalla á norðaustanverðu landinu í dag. 29.5.2019 10:27
Þingfundur hefur staðið yfir í tæpan sólarhring Miðflokksmenn hafa nú talað í á fimmta sólarhring um þriðja orkupakkann. 29.5.2019 10:07
Knattspyrnuþjálfari sem bjargar lífi barna og snýr niður innbrotsþjófa Júlíus Ármann Júlíusson, knattspyrnuþjálfari hjá Aftureldingu, var svo sannarlega réttur maður á réttum stað um liðna helgi. 29.5.2019 09:23
Fréttaskýring: Þingflokkur Sjálfstæðisflokks við að missa húmorinn fyrir Davíð Samband Morgunblaðsins og Sjálfstæðisflokks sjaldan verið eins slæmt. 29.5.2019 09:00
Íslendingarnir í Ástralíu sjá fram á langa dóma Íslendingarnir tveir sem handteknir voru í Ástralíu grunaðir um stórfelldan innflutning á kókaíni hafa báðir játað sök í málinu. Þegar málið var tekið fyrir í héraðsdómi Victoria-sýslu í Melbourne í dag sagði dómarinn að ljóst væri að mennirnir tveir hefðu flutt kókaínið inn til Ástralíu sem burðardýr. 29.5.2019 08:45
Fjölmargir þættir spila inn í lítið brotthvarf úr ML 51 stúdent útskrifaðist úr Menntaskólanum að Laugarvatni síðasta laugardag og er um að ræða fjölmennasta árgang í sögu skólans. Halldór Páll Halldórsson, skólameistari Menntaskólans að Laugarvatni segir aðsókn í skólann vera meiri en hægt er að taka við og að brotthvarf úr skólanum sé lítið. 29.5.2019 08:15
Uppbygging í Bláfjöllum geti hæglega endað í katastrófu Forstöðumaður hjá Veitum varar við fyrirhugaðri uppbyggingu á skíðasvæðinu í Bláfjöllum. Brýnar úrbætur þurfi á Bláfjallavegi og frekari rannsókna sé þörf á þeim áhrifum sem hugsanleg mengunarslys geti haft á vatnsból höfuðborgarinnar. 29.5.2019 06:45
Vegagerðin tekur við Speli í dag Stjórn Spalar ehf. hefur komist að samkomulagi við Vegagerðina um að hún taki við félaginu á aðalfundi Spalar sem boðað er til á Akranesi í dag. 29.5.2019 06:45
Eldur í hafnfirskum ruslahaug Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Hringhellu í Hafnarfirði um klukkan hálfellefu í gærkvöldi þegar reyk tók að leggja yfir Vellina og sást reykurinn vel frá Reykjanesbraut. 29.5.2019 06:43
Segir völdum rænt um stundarsakir Málþóf Miðflokksmanna heldur áfram á Alþingi og önnur mál komast ekki á dagskrá. Forseti þingsins segir þingvilja ekki komast til skila nema með at"Það er augljóst að það er búið að ræna völdum hér um stundarsakir,“ segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, og á þar við að Miðflokksmenn stunda nú það sem flestir vilja kalla grímulaust málþóf um þriðja orkupakkann.kvæðagreiðslu. Formaður Miðflokksins segir dagskrárvaldið hins vegar vera hjá þingforseta 29.5.2019 06:30
Eldhúsdagur á Alþingi í dag Almennar stjórnmálaumræður, sem í daglegu tali kallast eldhúsdagsumræður, fara fram á Alþingi klukkan hálf átta í kvöld. 29.5.2019 06:15
Engin viðhorfsbreyting orðið til Mannréttindadómstóls Evrópu Engin viðhorfsbreyting hefur orðið í ráðuneytinu gagnvart Mannréttindadómstól Evrópu að sögn Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur dómsmálaráðherra. 29.5.2019 06:15
Kjötfrumvarp úr nefnd Frumvarp landbúnaðarráðherra um innflutning á fersku kjöti var afgreitt út úr atvinnuveganefnd í gærkvöldi. 29.5.2019 06:15
Kyrrsetta Wow þotan leigð til Englands Airbus A321 farþegaþotunni, sem Isavia kyrrsetti á Keflavíkurflugvelli vegna tveggja milljarða króna skuldar hins gjaldþrota WOW air, hefur verið stefnt til Englands. 29.5.2019 06:00
Elsta flugvél sögunnar til að fljúga til Íslands Þristaveislan mikla er enn í gangi á Reykjavíkurflugvelli en þar lenti nú síðdegis DC 3-öldungur á níræðisaldri sem komst um leið í sögubækur sem elsta flugvél sem flogið hefur til Íslands. 28.5.2019 20:45
Stjórnvöld og atvinnulífið taka höndum saman í loftlagsmálum Atvinnulífið hefur tekið höndum saman með stjórnvöldum á nýjum samstarfsvettvangi þar sem samræma á áætlanir til að Ísland nái markmiðum um kolefnajöfnun árið 2040. 28.5.2019 19:55
Bubbi hefur reynt að leita réttar síns vegna auðkennisþjófnaðar í tvö ár Bubbi Morthens hefur leitað til lögreglu, tölvusérfræðings og lögfræðinga vegna auðkennisþjófnaðar en enginn virðist geta hjálpað honum. Dómsmálaráðherra ætlar að fela refsiréttarnefnd að skoða hvort lögfesta þurfi ákvæði um auðkennisþjófnað í hegningarlög. 28.5.2019 19:00
Alltof algengt að fólk virði ekki umferðarlokanir Fólk þurfi að bera virðingu fyrir störfum lögreglu og varast að spilla vettvangi. 28.5.2019 18:34
Ætla að fjarlægja hrefnuhræið við fyrsta tækifæri en vara við ólykt þangað til Nágrannar beðnir um að loka gluggum. 28.5.2019 18:11
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 rýnum við í skýrslu greiningardeildar Ríkislögreglustjóra en skipulögð glæpastarfsemi fer vaxandi hér á landi 28.5.2019 17:58
Forseti Alþingis segir að þingmenn Miðflokksins hafi tekið þingræðið úr sambandi Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir að málþóf þingmanna Miðflokksins um þriðja orkupakkann hafi í reynd tekið þingræðið úr sambandi því þingið geti ekki látið vilja sinn í ljós með atkvæðagreiðslu. 28.5.2019 17:15
Skipverjunum sem skáru sporð af hákarli sagt upp Stjórn Sæfells hf., hafa sagt upp skipverjunum tveimur sem skáru sporð af hákarli og slepptu honum svo lausum. 28.5.2019 17:09
Tók til fótanna þegar hún heyrði hvellinn Auður Elín sem er búsett í Malmö brá þegar hún varð vitni að því þegar eldur kom upp í strætisvagni í hverfinu hennar. 28.5.2019 17:05
Tunga hrefnunnar tútnaði út Sverrir Daníel Halldórsson, líffræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun, fór í dag og skoðaði hræ hrefnunnar sem rak á land við Granda skömmu eftir hádegi. 28.5.2019 16:35
Segjast ekki bera ábyrgð á vali stéttarfélaganna Aldís Hafsteinsdóttir er formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sambandið segir að ekki halli á félagsmenn SGS og Eflingar varðandi greiðslu iðgjalda. 28.5.2019 15:58
Glæpastarfsemi ein alvarlegasta ógn sem steðjar að Íslendingum Áhættan fer enn vaxandi en þrátt fyrir það telst Íslands enn sem fyrr afar öruggt samfélag í alþjóðlegum samanburði. 28.5.2019 15:19