Fleiri fréttir Smáríkið Ísland peð á taflborði heimsveldanna Mike Pence lagði ríka áherslu á mikilvægi Íslands í öryggis- og varnarmálum Bandaríkjanna. 5.9.2019 14:45 Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5.9.2019 14:45 Sjálfstæðismenn funda í Valhöll Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll núna klukkan 14:15. 5.9.2019 14:10 Einn handtekinn á samkomu nýnasista í miðborginni Sjónarvottar segja lítið hafa farið fyrir þessum fulltrúum Norðurvígis á Lækjartorgi sem reyndu að dreifa bæklingi sínum en eru sagðir hafa fengið lítil viðbrögð. 5.9.2019 13:30 Pétur Halldórsson er Framúrskarandi ungur Íslendingur 2019 Framúrskarandi ungir Íslendingar voru verðlaunaðir í Iðnú í gær. 5.9.2019 13:30 Fékk í magann þegar hann horfði á eftir syni sínum fara yfir Miklubrautina Stórslys hefði getað orðið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í morgun. 5.9.2019 11:58 Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5.9.2019 11:30 Það sem er notað verður nýtt Endursölumarkaðurinn blómstrar og er að breyta því hvernig fólk verslar. Sífellt fleiri kaupa notuð föt og hefur viðhorfið til þess breyst. Hægt er að spara með því að kaupa notað og skipta hraðar um í fataskápnum með endursölu. Neytendur hafa umhverfissjónarmið að leiðarljósi. 5.9.2019 11:15 Þrjú fíkniefni í blóðinu og eitt í þvaginu Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært tvítugan mann fyrir ítrekuð brot á umferðar- og fíkefnalagabrot, sem hann á að hafa framið í fyrra. 5.9.2019 11:12 Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. 5.9.2019 11:04 Kölluð út vegna sterkrar og vondrar lyktar af völdum gervinagla Lögregla á Suðurnesjum var nýverið kölluð út í fjölbýlishús eftir að íbúar þar höfðu samband og kvörtuðu undan mjög sterkri og óþolandi vondri lykt í stigaganginum. 5.9.2019 08:10 Hljóp um götur á adamsklæðunum Nokkur útköll lögreglu voru til komin vegna ölvunar í nótt og var nokkuð um verkefni sem tengdust hávaða, ölvun, heimilisofbeldi, líkamsárásum og sjálfsvígshótunum. 5.9.2019 07:35 Varar við Rússum og Kínverjum Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, voru samskipti Íslands við Kínverja ofarlega í huga á blaðamannafundum í heimsókn sinni hér á landi. Íslendingum var aftur á móti fjölbreytileiki efst í huga. 5.9.2019 07:30 Rætt um sund til heiðurs Egner Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri óskaði eftir því við Nafnanefnd Reykjavíkurborgar að sundið næst fyrir vestan Þjóðleikhúsbygginguna fengi nafnið Egnerssund. 5.9.2019 07:15 Flaggar við öll tilefni Eftir að Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor eignaðist fánastöng í sumar fór hann að flagga hinum ýmsu fánum hvenær sem tilefni gafst. 5.9.2019 06:45 Stjórnsýslan hjá Haraldi skoðuð Bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verður lögð niður um áramót. 5.9.2019 06:00 Sameiningarmál verða mjög fyrirferðarmikil á aukaþingi Á morgun fer fram sérstakt aukalandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem fjallað verður um stefnumörkun stjórnvalda í málefnum sveitarfélaga. Formaður sambandsins á von á hreinskiptnum og góðum umræðum en segist skilja að skiptar skoðanir séu meðal sveitarstjórnarfólks um sameiningar. 5.9.2019 06:00 Ljósastaur í ljósum logum í Lágmúla Ljósastaur stendur í ljósum logum á bílastæði við raftækjaverslunina Ormsson í Lágmúla. 4.9.2019 21:13 Ólafur Ragnar segir eðlilegt að spenna sé milli ríkja um norðurslóðir Bandaríkjastjórn hefur verið vægast sagt skeptísk út í stefnu Rússa og Kínverja í málefnum svæðisins. 4.9.2019 21:07 Loftslagsváin og uppbygging Bandaríkjahers í Keflavík „stóru umræðuefnin“ Þá sagði hún ekki standa til að hafna samstarfi við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei en Pence hvatti íslensk stjórnvöld til þess í dag. 4.9.2019 20:36 Kostnaður við heimsókn Pence liggur ekki fyrir Heimsókn hann til Írlands kostaði lögreglu þar í landi tæpar 700 milljónir króna. 4.9.2019 20:00 Ólíkar skoðanir á þungunarrofi Mike Pence er langt frá því að vera sammála íslenskum stjórnvöldum um þungunarrof. 4.9.2019 20:00 Katrín ræddi um lífskjarasamninginn í Malmö Forsætisráðherra ávarpaði norræna verkalýðsþingið en komst þó heim að funda með varaforseta Bandaríkjanna. 4.9.2019 20:00 Segir Brexit hafa áhrif á fækkun erlendra ferðamanna til landsins Fækkunin er mest meðal þriggja þjóðerna. Það eru Bandaríkjamenn, Bretar og Kanadamenn. 4.9.2019 20:00 Ummæli Pence um Belti og braut „ekki alveg nákvæm“ Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir Íslendinga ekki hafa hafnað Belti og braut, líkt og Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna tjáði fjölmiðlum fyrir utan Höfða í dag. 4.9.2019 19:45 Ísland aldrei mikilvægara á norðurslóðum Í ræðu sinni þakkaði Pence Íslandi fyrir hafna samningum við Kínverja um innviðauppbyggingu þeirra hér á landi. 4.9.2019 18:58 Bauð fram Höfða til að taka upp þráðinn í afvopnunarviðræðum Varaforseti Bandaríkjanna tók ekki illa í boð borgarstjóra Reykjavíkur um að Höfði verið vettvangur nýrri viðræðna um afkjarnavopnun. 4.9.2019 18:16 Fjölmenni mótmælir komu Pence á Austurvelli Margmenni er samankomið á Austurvelli til að mótmæla komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna hingað til lands. 4.9.2019 18:06 Kemur í ljós á þriðjudag hvort mannréttindadómstóllinn taki Landsréttarmálið fyrir Á heimasíðu Mannréttindadómstólsins kemur fram að næst komi efri deildin til fundar á mánudag og taki ákvörðun í málinu. Þá verður tilkynnt um niðurstöðuna á þriðjudag. 4.9.2019 17:49 Hvatti Íslendinga til að hafna Huawei Mike Pence segir að í ljósi aukins áhuga Rússa og Kínverja á norðurslóðum hafi aldrei verið mikilvægara fyrir Bandaríkin að tryggja góð samskipti við Ísland. 4.9.2019 16:43 Móttökurnar í Höfða „ógeðslegt kjass“ Annar mótmælanna sem handteknir voru við Höfða í dag furðar sig á þeim móttökum sem íslenskir ráðamenn veittu varaforseta Bandaríkjanna. 4.9.2019 16:00 Málverkið af Bjarna ekki í fundarherberginu fræga Mike Pence fær ekki að sjá málverkið af Bjarna Benedikssyni í fundarherberginu fræga í Höfða, þegar hann skoðar í dag vettvang leiðtogafundarins árið 1986. 4.9.2019 15:30 Þorði ekki á veiðar vegna lífvarða Pence Koma varaforseta Bandaríkjanna hefur margar mismerkilegar afleiðingar í för með sér. 4.9.2019 15:14 „Á ég að vera Gorbachev?“ Forsetahjónin tóku á móti Pence-hjónunum í Höfða upp úr klukkan tvö. 4.9.2019 14:35 Mótmælti komu Pence fyrir utan Höfða Vill að aðskilnaði barna og foreldra verði hætt. 4.9.2019 14:33 Umstangið í kringum komu Pence í myndum Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. 4.9.2019 14:20 Harður árekstur lögreglubíls og fólksbíls á Miklubraut Tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. 4.9.2019 13:51 Mótmælendur handteknir við Höfða Karlmaður var handtekinn við Höfða í Reykjavík í dag þar sem hann hafði verið að mótmæla komu varaforseta Bandaríkjanna. 4.9.2019 13:46 Leyniskyttur klárar á þaki Arion banka og Advania Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, og kona hans Karen Pence, eru á leið í Höfða í Borgartúni þar sem hann mun funda með utanríkisráðherra í dag. 4.9.2019 13:37 Mike Pence lentur Air Force Two lenti á Keflavíkurflugvelli rétt eftir klukkan eitt. 4.9.2019 13:00 Bandaríkin breiða úr sér í Evrópu Silja Bára Ómarsdóttir telur að öryggis-og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundum varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag. 4.9.2019 12:26 Pence hafður að háði og spotti og hann atyrtur á samfélagsmiðlum Aðstoðarforseti Bandaríkjanna fær það óþvegið á samfélagsmiðlum. 4.9.2019 12:17 Búist við þungri umferð síðdegis í dag: „Biðjum fólk um að sýna því skilning“ Upplýsingar um götulokanir vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 4.9.2019 12:15 Verður málverkið af Bjarna uppi á veggnum í Höfða? Það virðist sem það ráðist af því hvort það eru sjálfstæðismenn eða vinstri menn sem fari með völdin í borginni hvort málverkið er haft uppi á veggnum eða haft í lokaðri geymslu, hulið almenningi. 4.9.2019 12:12 Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4.9.2019 12:09 Sjá næstu 50 fréttir
Smáríkið Ísland peð á taflborði heimsveldanna Mike Pence lagði ríka áherslu á mikilvægi Íslands í öryggis- og varnarmálum Bandaríkjanna. 5.9.2019 14:45
Svitinn lak meðan alltof lítill fáni blakti við Höfða Engar kleinur, ofsalega fallegur leitarhundur og svitabað í fundarherberginu. 5.9.2019 14:45
Sjálfstæðismenn funda í Valhöll Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll núna klukkan 14:15. 5.9.2019 14:10
Einn handtekinn á samkomu nýnasista í miðborginni Sjónarvottar segja lítið hafa farið fyrir þessum fulltrúum Norðurvígis á Lækjartorgi sem reyndu að dreifa bæklingi sínum en eru sagðir hafa fengið lítil viðbrögð. 5.9.2019 13:30
Pétur Halldórsson er Framúrskarandi ungur Íslendingur 2019 Framúrskarandi ungir Íslendingar voru verðlaunaðir í Iðnú í gær. 5.9.2019 13:30
Fékk í magann þegar hann horfði á eftir syni sínum fara yfir Miklubrautina Stórslys hefði getað orðið á gatnamótum Lönguhlíðar og Miklubrautar í morgun. 5.9.2019 11:58
Ekkert nýtt að forsetinn beri regnbogaarmband Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hefur borið regnbogaarmband hinsegin fólks allt frá því að hann fékk slíkt armband að gjöf skömmu eftir embættistöku árið 2016. 5.9.2019 11:30
Það sem er notað verður nýtt Endursölumarkaðurinn blómstrar og er að breyta því hvernig fólk verslar. Sífellt fleiri kaupa notuð föt og hefur viðhorfið til þess breyst. Hægt er að spara með því að kaupa notað og skipta hraðar um í fataskápnum með endursölu. Neytendur hafa umhverfissjónarmið að leiðarljósi. 5.9.2019 11:15
Þrjú fíkniefni í blóðinu og eitt í þvaginu Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákært tvítugan mann fyrir ítrekuð brot á umferðar- og fíkefnalagabrot, sem hann á að hafa framið í fyrra. 5.9.2019 11:12
Vilja að flugmenn noti „negative“ í stað „not“ Ástæðan er sú að negative skiljist betur og byggir tillagan á atviki frá því í fyrra þegar tvær flugvélar skullu næstum því saman í lofti. 5.9.2019 11:04
Kölluð út vegna sterkrar og vondrar lyktar af völdum gervinagla Lögregla á Suðurnesjum var nýverið kölluð út í fjölbýlishús eftir að íbúar þar höfðu samband og kvörtuðu undan mjög sterkri og óþolandi vondri lykt í stigaganginum. 5.9.2019 08:10
Hljóp um götur á adamsklæðunum Nokkur útköll lögreglu voru til komin vegna ölvunar í nótt og var nokkuð um verkefni sem tengdust hávaða, ölvun, heimilisofbeldi, líkamsárásum og sjálfsvígshótunum. 5.9.2019 07:35
Varar við Rússum og Kínverjum Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, voru samskipti Íslands við Kínverja ofarlega í huga á blaðamannafundum í heimsókn sinni hér á landi. Íslendingum var aftur á móti fjölbreytileiki efst í huga. 5.9.2019 07:30
Rætt um sund til heiðurs Egner Ari Matthíasson þjóðleikhússtjóri óskaði eftir því við Nafnanefnd Reykjavíkurborgar að sundið næst fyrir vestan Þjóðleikhúsbygginguna fengi nafnið Egnerssund. 5.9.2019 07:15
Flaggar við öll tilefni Eftir að Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor eignaðist fánastöng í sumar fór hann að flagga hinum ýmsu fánum hvenær sem tilefni gafst. 5.9.2019 06:45
Stjórnsýslan hjá Haraldi skoðuð Bílamiðstöð ríkislögreglustjóra verður lögð niður um áramót. 5.9.2019 06:00
Sameiningarmál verða mjög fyrirferðarmikil á aukaþingi Á morgun fer fram sérstakt aukalandsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem fjallað verður um stefnumörkun stjórnvalda í málefnum sveitarfélaga. Formaður sambandsins á von á hreinskiptnum og góðum umræðum en segist skilja að skiptar skoðanir séu meðal sveitarstjórnarfólks um sameiningar. 5.9.2019 06:00
Ljósastaur í ljósum logum í Lágmúla Ljósastaur stendur í ljósum logum á bílastæði við raftækjaverslunina Ormsson í Lágmúla. 4.9.2019 21:13
Ólafur Ragnar segir eðlilegt að spenna sé milli ríkja um norðurslóðir Bandaríkjastjórn hefur verið vægast sagt skeptísk út í stefnu Rússa og Kínverja í málefnum svæðisins. 4.9.2019 21:07
Loftslagsváin og uppbygging Bandaríkjahers í Keflavík „stóru umræðuefnin“ Þá sagði hún ekki standa til að hafna samstarfi við kínverska fjarskiptafyrirtækið Huawei en Pence hvatti íslensk stjórnvöld til þess í dag. 4.9.2019 20:36
Kostnaður við heimsókn Pence liggur ekki fyrir Heimsókn hann til Írlands kostaði lögreglu þar í landi tæpar 700 milljónir króna. 4.9.2019 20:00
Ólíkar skoðanir á þungunarrofi Mike Pence er langt frá því að vera sammála íslenskum stjórnvöldum um þungunarrof. 4.9.2019 20:00
Katrín ræddi um lífskjarasamninginn í Malmö Forsætisráðherra ávarpaði norræna verkalýðsþingið en komst þó heim að funda með varaforseta Bandaríkjanna. 4.9.2019 20:00
Segir Brexit hafa áhrif á fækkun erlendra ferðamanna til landsins Fækkunin er mest meðal þriggja þjóðerna. Það eru Bandaríkjamenn, Bretar og Kanadamenn. 4.9.2019 20:00
Ummæli Pence um Belti og braut „ekki alveg nákvæm“ Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir Íslendinga ekki hafa hafnað Belti og braut, líkt og Mike Pence varaforseti Bandaríkjanna tjáði fjölmiðlum fyrir utan Höfða í dag. 4.9.2019 19:45
Ísland aldrei mikilvægara á norðurslóðum Í ræðu sinni þakkaði Pence Íslandi fyrir hafna samningum við Kínverja um innviðauppbyggingu þeirra hér á landi. 4.9.2019 18:58
Bauð fram Höfða til að taka upp þráðinn í afvopnunarviðræðum Varaforseti Bandaríkjanna tók ekki illa í boð borgarstjóra Reykjavíkur um að Höfði verið vettvangur nýrri viðræðna um afkjarnavopnun. 4.9.2019 18:16
Fjölmenni mótmælir komu Pence á Austurvelli Margmenni er samankomið á Austurvelli til að mótmæla komu Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna hingað til lands. 4.9.2019 18:06
Kemur í ljós á þriðjudag hvort mannréttindadómstóllinn taki Landsréttarmálið fyrir Á heimasíðu Mannréttindadómstólsins kemur fram að næst komi efri deildin til fundar á mánudag og taki ákvörðun í málinu. Þá verður tilkynnt um niðurstöðuna á þriðjudag. 4.9.2019 17:49
Hvatti Íslendinga til að hafna Huawei Mike Pence segir að í ljósi aukins áhuga Rússa og Kínverja á norðurslóðum hafi aldrei verið mikilvægara fyrir Bandaríkin að tryggja góð samskipti við Ísland. 4.9.2019 16:43
Móttökurnar í Höfða „ógeðslegt kjass“ Annar mótmælanna sem handteknir voru við Höfða í dag furðar sig á þeim móttökum sem íslenskir ráðamenn veittu varaforseta Bandaríkjanna. 4.9.2019 16:00
Málverkið af Bjarna ekki í fundarherberginu fræga Mike Pence fær ekki að sjá málverkið af Bjarna Benedikssyni í fundarherberginu fræga í Höfða, þegar hann skoðar í dag vettvang leiðtogafundarins árið 1986. 4.9.2019 15:30
Þorði ekki á veiðar vegna lífvarða Pence Koma varaforseta Bandaríkjanna hefur margar mismerkilegar afleiðingar í för með sér. 4.9.2019 15:14
„Á ég að vera Gorbachev?“ Forsetahjónin tóku á móti Pence-hjónunum í Höfða upp úr klukkan tvö. 4.9.2019 14:35
Umstangið í kringum komu Pence í myndum Það er óhætt að segja að koma varaforsetahjónanna Mike og Karen Pence fari varla framhjá nokkrum íbúa á höfuðborgarsvæðinu. 4.9.2019 14:20
Harður árekstur lögreglubíls og fólksbíls á Miklubraut Tveir fluttir á slysadeild til skoðunar. 4.9.2019 13:51
Mótmælendur handteknir við Höfða Karlmaður var handtekinn við Höfða í Reykjavík í dag þar sem hann hafði verið að mótmæla komu varaforseta Bandaríkjanna. 4.9.2019 13:46
Leyniskyttur klárar á þaki Arion banka og Advania Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, og kona hans Karen Pence, eru á leið í Höfða í Borgartúni þar sem hann mun funda með utanríkisráðherra í dag. 4.9.2019 13:37
Bandaríkin breiða úr sér í Evrópu Silja Bára Ómarsdóttir telur að öryggis-og varnarmálin verði ofarlega á baugi á fundum varaforsetans með íslenskum ráðamönnum í dag. 4.9.2019 12:26
Pence hafður að háði og spotti og hann atyrtur á samfélagsmiðlum Aðstoðarforseti Bandaríkjanna fær það óþvegið á samfélagsmiðlum. 4.9.2019 12:17
Búist við þungri umferð síðdegis í dag: „Biðjum fólk um að sýna því skilning“ Upplýsingar um götulokanir vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. 4.9.2019 12:15
Verður málverkið af Bjarna uppi á veggnum í Höfða? Það virðist sem það ráðist af því hvort það eru sjálfstæðismenn eða vinstri menn sem fari með völdin í borginni hvort málverkið er haft uppi á veggnum eða haft í lokaðri geymslu, hulið almenningi. 4.9.2019 12:12
Regnbogafánar í rigningu við Höfða Á meðan starfsfólk Höfða dregur íslenska og bandarískan fána að húni vegna komu Mike Pence má sjá regnbogafánann við hún við höfuðstöðvar Advania. 4.9.2019 12:09