Fleiri fréttir

Í bleiku á bíósýningu Downton Abbey

Sala á Bleiku slaufunni hófst í gær en átakið hófst formlega með sérstakri hátíðarsýningu á bíómyndinni Downton Abbey. Framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsins hvetur alla karlmenn til að vera kjarkaða og bera slaufuna.

Skipað að þegja um kjarasamninginn

Fyrrverandi sviðsstjóri félagssviðs Eflingar segir mikla óánægju hafa ríkt með kjarasamninginn sem gerður var við Samtök atvinnulífsins í vor. Haldnir hafi verið lokaðir fundir þar sem fólk var skikkað til að samþykkja samninginn.

Endurheimta votlendi í Krísuvíkur- og Bleiksmýri

Samkvæmt upplýsingum frá Votlendissjóði má ætla að með endurheimtinni verði slökkt á ellefu hundruð tonna útblæstri gróðurhúsalofttegunda sem jafnast á við það að slökkt væri varanlega á hundrað og tuttugu fólksbílum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kvöldfréttir verða í beinni útsendingu á samtengdum rásum Bylgjunnar, Stöðvar 2 og Vísis klukkan hálf sjö.

Skelltu sér á Þorbjörn og bættu öryggi á sjó

Áhöfnin á TF-LIF hefur í dag aðstoðað starfsmenn Neyðarlínunnar við endurbætur á fjarskiptabúnaði á fjallinu Þorbirni. Búnaðurinn sem um ræðir er nauðsynlegur fyrir fjareftirlit skipa og báta á sjó en kominn var tími á endurbætur.

„Verk að vinna að ná sátt um sáttmálann“

Þetta kom fram í máli Eyþórs í fyrri umræðu á fundi borgarstjórnar í dag um nýundirritað samkomulag ríkis og sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu til næstu fimmtán ára.

Fetar í fótspor afans sem hann aldrei fékk að kynnast

"Þetta leggst mjög vel í mig,“ segir Geir Finnsson sem tekur sæti í borgarstjórn í fyrsta sinn í dag en hann er varaborgarfulltrúi fyrir Viðreisn. Afi hans, Geir Hallgrímsson, var borgarstjóri í Reykjavík í mörg ár.

Starri leiðir Upp­reisn

Starri Reynisson var kjörinn nýr forseti ungliðahreyfingar Viðreisnar á aðalfundi félagsins sem fram fór um síðustu helgi.

Lítur athugasemdir umboðsmanns alvarlegum augum

Mennta- og menningarmálaráðuneytið uppfyllti ekki yfirstjórnunar- og eftirlitshlutverk sitt með fullnægjandi hætti í þremur málum sem umboðsmaður Alþingis hefur nýlega úrskurðað í.

Breyta gömlu bæjarskrifstofunum í íbúðir

Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samvinnu við fjölgun nýrra íbúða í sveitarfélaginu.

Telur að samgöngusáttmálinn fari í þveröfuga átt við markmið hans

Sjónvarpsmaðurinn og borgarfræðingurinn Gísli Marteinn Baldursson hefur ýmislegt að athuga við samgöngusáttmálann sem ríkisstjórnin og sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu undirrituðu í síðustu viku. Gísli Marteinn telur útilokað að yfirlýst markmið sáttmálans muni nást verði jafn mikið púður sett í uppbyggingu mannvirkja fyrir bílaumferð, líkt og ráð er gert fyrir.

Mikil aukning á árinu í sjálfs­vígs­sím­tölum

Um 30 prósent fleiri sjálfs­vígs­sím­töl hafa borist í Hjálpar­síma Rauða krossins það sem af er ári miðað við sama tíma­bil 2018. Sam­tökin hafa í sam­starfi við Geð­hjálp sett í gang her­ferð til þess að upp­fræða ung­menni um geð­heilsu.

Lægð væntanleg á morgun

Í dag má búast við stilltu og yfirleitt þurru veðri víða um land, þökk sé hæðarhrygg sem liggur hér yfir. Sums staðar verður þó dálítil væta sunnanlands.

Læknar vilja banna rafrettur

Á aðalfundi Læknafélags Íslands, sem var haldinn á Siglufirði í síðustu viku, var skorað á Alþingi að festa í lög bann við sölu á rafrettum og tengdum varningi.

Hart deilt á nýtt deiliskipulag

Fulltrúar meirihlutans ásamt fulltrúa Miðflokksins sögðu í bókun uppbygginguna í fullkomnu samræmi við markmið svæðisskipulags.

Ábending um hvarf Geirfinns er enn til rannsóknar í Eyjum

Settur ríkissaksóknari vísaði ábendingu um afdrif Geirfinns Einarssonar til frekari rannsóknar og meðferðar hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Þar er málið enn og unnið að gagnaöflun. Teknar voru skýrslur af tveimur vitnum 2016 um meinta atburði í Vestmannaeyjum daginn eftir hvarf Geirfinns í Keflavík.

Sjá næstu 50 fréttir