Fleiri fréttir

Segist ekki hafa verið beittur þrýstingi

Formaður VR segist ekki hafa verið beittur þrýstingi um að draga til baka tilmæli til fulltrúa VR í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna um að sniðganga fyrirhugað hlutafjárútboð Icelandair.

Fundin heil á húfi

Konan sem björgunarsveitir leituðu að á Norðurlandi í nótt er fundin.

Lýst eftir Ílónu Steinunni

Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur, 30 ára, til heimilis á Akureyri.

Hugmyndin kviknaði vegna Covid-gremju

Raddir um þrjátíu þúsund manns alls staðar að úr heiminum hafa hljómað í íslenskri náttúru undanfarna daga. Sumir öskra, aðrir syngja eða bera upp bónorð.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður farið yfir skimun við landamærin fyrir kórónuveirunni en sóttvarnalæknir segir líklegt að hún muni standa yfir lengur en í þá sex mánuði sem lagt var upp með. Þá verður fjallað um möguleika á eldgosi á Reykjanesi og margt fleira.

Opið til miðnættis strax eftir verslunarmannahelgi

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra minnisblað þar sem lagt er til að afgreiðslutími vínveitinga- og skemmtistaða verði lengdur til miðnættis þriðjudaginn 4. ágúst.

Boðar breyttar áherslur gegn faraldri sem gæti varað í ár

Breyta þarf viðbrögðum við kórónuveiruheimsfaraldrinum úr neyðarstjórnun í daglegt verkefni í ljósi þess að heimsbyggðin þarf að lifa með honum næstu mánuðina eða jafnvel árin, að mati Þórólfs Guðnasonar, sóttvarnalæknis.

Afkastageta fimmtánfaldast með nýjum verkferlum

Afkastageta Sýkla- og veirufræðideildar Landspítalans í greiningu kórónuveirusmita úr sýnum hefur fimmtán faldast að mati starfsfólks og mun aukast enn á næstu vikum og mánuðum að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans.

Bleyta í kortunum

Landsmenn mega vænta einhverrar vætu næstu daga ef marka má spákort Veðurstofunnar.

Grótta áfram lokuð

Friðlandið við Gróttu í Seltjarnarnesbæ verður lokað út júlí hið minnsta.

Sjá næstu 50 fréttir