Fleiri fréttir Erlendir miðlar fjalla um mögulegt hvalveiðibann Íslands Stórir erlendir fjölmiðlar fjalla nú um möguleg endalok hvalveiða við Íslandsstrendur, eftir að Svandís Svavarsdóttir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, sagði fátt rökstyðja hvalveiðar. Núverandi veiðiheimildir renna út árið 2023 og ráðherrann lætur að því liggja að hvalveiðar verði óheimilar frá árinu 2024. 5.2.2022 08:57 Dóra Ólafsdóttir, elsti Íslendingurinn, er látin Dóra Ólafsdóttir, sem varð elst allra Íslendinga, er látin. Hún var 109 ára. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík í gærmorgun. 5.2.2022 07:58 Víða hvasst í dag og snjókoma á flestum stöðum Búast má við austlægri átt, sums staðar allhvassri eða hvassri, en hægari á Norður- og Austurlandi í dag. Snjókoma með köflum í flestum landshlutum. 5.2.2022 07:26 Covid-sjúklingur tekinn fastur fyrir utan sóttvarnahótel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær Covid-smitaðan einstakling í annarlegu ástandi fyrir utan sóttvarnarhótel í Hlíðahverfi. Viðkomandi var vistaður í fangeklefa þar sem hann var ekki talinn í ástandi til þess að dvelja á hótelinu. 5.2.2022 07:16 Flugvélin sem leitað var að fannst í Þingvallavatni Flugvélin sem saknað hefur verið frá því um hádegisbil á fimmtudag er fundin. Vélin fannst með fjarstýrðum kafbát fyrirtækisins Teledyne Gavia í Ölfusvatnsvík, í sunnanverðu Þingvallavatni, á ellefta tímanum í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. 5.2.2022 01:14 Skilur ekki að borgin ætli að gera veður út af saklausum skiltum Borgin ætlar að fara fram á það við verslunareigendur við Ármúla að þeir fjarlægi skilti sem banna öðrum en viðskiptavinum að leggja fyrir utan verslanir þeirra. Sjálfir eru þeir steinhissa á málinu, töldu sig eiga stæðin og segja borgina vera að gera veður út af engu. 4.2.2022 22:00 Gerðu hlé vegna yfirliðs spyrils Skipta þurfti yfir í auglýsingar í miðri Gettu betur keppni kvöldsins þar sem Kristjana Arnarsdóttir spyrill féll í yfirlið. 4.2.2022 21:27 Eyrugla stoppuð upp á Selfossi og fer í Grímsnes Eyrugla, sem fannst dauð við sumarbústað í Grímsnesi síðasta sumar fær nú nýtt hlutverk því hún hefur verið stoppuð upp og fer aftur í Grímsnesið. Hamskeri, sem sá um verkið, segir mjög vandasamt að stoppa upp uglur. 4.2.2022 21:00 „Við hættum ekki fyrr en við finnum eitthvað“ Björgunarsveitarmaður sem hefur leitað flugvélar sem týnd hefur verið frá því fyrir hádegi í gær segir leitarskilyrði vera gífurlega erfið við Þingvallavatn. Þó muni leitarfólk ekki hætta leit fyrr en vélin finnst. 4.2.2022 20:11 Þolinmæði menntaskólanema á þrotum Nemendur í Verzló skipulögðu skemmtikvöld í von um að ráðherra myndi aflétta samkomutakmörkunum í dag. Skemmtikvöldið fer fram með rafrænum hætti og segist formaður nemendafélagsins sár út í stjórnvöld og að þolinmæðin sé á þrotum. 4.2.2022 19:42 Senda neyðarkall á starfsfólk Landspítala vegna manneklu Landspítalinn hefur sent út neyðarkall á starfsmenn sína vegna mikillar manneklu vegna Covid-19. Spítalann bráðvantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á aukavaktir um helgina. 4.2.2022 19:10 Hundahósti orsakast líklega af kórónuveiru Undanfarið hefur dularfullur hósti herjað á hunda á höfuðborgarsvæðinu. Matvælastofnun hafa nú borist vísbendingar um að hóstinn orsakist af hundakórónuveiru. 4.2.2022 18:48 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Umfangsmikil leit stendur enn yfir af lítilli flugvél sem ekkert hefur spurst til í um einn og hálfan sólarhring. Við förum ítarlega yfir aðgerðir dagsins í kvöldfréttum og verðum í beinni útsendingu frá þungamiðju leitarsvæðisins við Þingvallavatn. 4.2.2022 18:00 Handboltakempa ætlar sér fyrsta sætið Heimir Örn Árnason, fyrrverandi handboltakempa og stjórnandi í Naustaskóla á Akureyri, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 4.2.2022 16:59 Óvíst hvort hægt verði að leita á morgun vegna veðurs Enn er mikill þungi í leitinni að flugvélinni TF-ABB sem hvarf um hádegisbil í gær. Leitin beinist nú að mestu að sunnanverðu Þingvallavatni, þar sem leitað hefur verið bæði í vatninu og í kring um það. 4.2.2022 16:49 Eldur kviknaði í bíl í Breiðholti Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti á fimmta tímanum útkalli við verslun Bónus í Lóuhólum í Breiðholti í Reykjavík hvar kviknað hafði í bíl. 4.2.2022 16:34 Hjördís Ýr Johnson gefur kost á sér í 2. sætið Hjördís Ýr Johnson gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 12. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjördísi. 4.2.2022 16:31 Einbeita sér að svæðinu þar sem olíubrákin fannst Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir leitina að flugvéli sem ekkert hefur spurst til síðan í gær í sjálfu sér hafa gengið vel. Líklega sé um að ræða fjölmennustu leitaraðgerðir Íslandssögunnar. 4.2.2022 16:00 Dómur þyngdur yfir manni sem nauðgaði tveimur konum Joshua Ikechukwu Mogbolu hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi í Landsrétti fyrir að nauðga tveimur konum hér á landi árið 2020. Fyrra brotið átti sér stað á höfuðborgarsvæðinu í mars 2020 og hin síðari norðan heiða í júlí sama ár. 4.2.2022 15:12 Hringormar fundust spriklandi í bleyju, ælu og við endaþarmsop eftir fiskát Átján hringormslirfur voru sendar til rannsóknar hjá Tilraunastöðinni að Keldum á tímabilinu 2004 til 2020. Fjórtán þeirra höfðu um tíma lifað í fólki og voru lifandi þegar þær fundust, þrjár fundust í lifandi fiski og ein var dauð. Smituðu einstaklingarnir voru allt frá því að vera ungbörn upp í fólk á níræðisaldri. 4.2.2022 15:05 Kjartan Magnússon vill annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Kjartan Magnússon, varaþingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og sækist eftir öðru sæti listans. 4.2.2022 14:19 Allir þrír listarnir lögmætir og kosning hefst á miðvikudag Framboðslistar Ólafar Helgu Adolfsdóttur, Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Guðmundar Jónatans Baldurssonar vegna formannskosninga í stéttarfélaginu Eflingu hafa allir verið taldir lögmætir og hefst kosning meðal félagsmanna miðvikudaginn næsta og mun standa til klukkan 20 15. febrúar næstkomandi. 4.2.2022 14:19 Vogamenn æfir yfir frumvarpi Sjálfstæðismanna um Suðurnesjalínu Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp til að greiða fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2. Bæjarstjóri Voga segir málið fráleitt og telur að það myndi skaða traust sveitarstjórnarstigsins til Alþingis varanlega. 4.2.2022 13:30 Sögur um meint vændisviðskipti trufla Kára ekki en börnum hans er ekki skemmt Kára Stefánssyni þykir einkennilegt að þurfi að sverja af viðskipti við vændiskonu en engu slíku sé til að dreifa. 4.2.2022 13:18 Boðar verulegar afléttingar tveimur vikum fyrr Heilbrigðisráðherra segir blasa við að allt vinni með því að hægt verði að létta á takmörkunum í samfélaginu fyrr en afléttingaráætlun segi til um. Hann reiknar með verulegum afléttingum í næstu viku, tveimur vikum á undan áætlun. 4.2.2022 12:33 Flugmaðurinn sem leitað er reynslumikill og flýgur reglulega útsýnisflug Haraldur Diego, flugmaðurinn sem er einn þeirra fjögurra sem leitað hefur verið að í tæpan sólarhring, er reynslumikill í faginu. Hinir eru þrír erlendir ferðamenn. Flugvélin sem leitað er að er af gerðinni Cessna 172N með skráningarnúmerinu TF-ABB. 4.2.2022 12:02 Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hefst á næsta ári Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hefst á næsta ári. Þetta segir yfirlæknir Samhæfingastöðvar krabbameinsskimana hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Vinna við undirbúning skimanaverkefnisins hefst í mars. 4.2.2022 11:43 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um hina umfangsmiklu leit sem staðið hefur að lítilli flugvél sem týndist um hádegisbil í gær með fjóra innanborðs. 4.2.2022 11:37 Arnþór hættur og segist hafa þurft að þola ofbeldishótanir á stjórnarfundum Arnþór Jónsson, stjórnarmaður SÁÁ, hefur sagt sig úr stjórn samtakanna. Þetta tilkynnir hann í bréfi til stjórnarmanna í dag en Arnþór hefur unnið fyrir SÁÁ í yfir tuttugu ár og gegnt formannsembættinu í sjö ár. 4.2.2022 11:31 Tvö andlát til viðbótar vegna Covid-19 í Sunnuhlíð Tveir heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi eru látnir af völdum Covid-19. Alls hafa því þrír heimilismenn látist af völdum sjúkdómsins eftir að hópsmit kom þar upp á dögunum. 4.2.2022 10:51 Sakar Arnþór um að kasta „skítabombum“ í stjórn SÁÁ Það ríkir alls ekkert stríðsástand innan SÁÁ, líkt og ætla mætti af fréttaflutningi síðustu daga, heldur hafa fjórir einstaklingar sem eiga sæti í 48 manna aðalstjórn samtakanna gert allt til að valda usla og gera allt starf framkvæmdastjórnarinnar tortryggilegt. 4.2.2022 10:42 Lést þegar flutningabíll valt af veginum austan við Kirkjubæjarklaustur Einn lést þegar flutninabíll fór út af veginum og valt á Suðurlandsvegi, austan við Kirkjubæjarklaustur, í ofsaveðri í nótt. 4.2.2022 10:25 1.214 greindust innanlands 1.214 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 61 á landamærum. 4.2.2022 10:11 Enn fækkar sjúklingum á Landspítala með Covid-19 21 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19 og hefur þeim fækkað um fimm milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 4.2.2022 10:05 Svona gæti Miklubrautarsvæðið litið út innan fárra ára Íbúum í Hlíðahverfi mun fjölga um allt að þrjú þúsund á næstu árum, samkvæmt tillögu sem nú hefur verið valin fyrir uppbyggingu við Miklabraut. Stokkur á svæðinu gæti verið kominn í gagnið eftir þrjú ár. 4.2.2022 09:49 Einangrun styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi Einangrun einstaklinga sem hafa greinst með Covid-19 styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi. Frá þessu greindi Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4.2.2022 09:01 Þórdís Lóa vill áfram leiða lista Viðreisnar í borginni Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi og formaður borgarráðs, hefur ákveðið að bjóða sig fram til að áfram leiða lista Viðreisnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 4.2.2022 08:45 Flestar beiðnir um nektarmyndir koma frá ókunnugum Algengast er að börn og ungmenni séu beðin um það af ókunnugum að senda eða deila af sér nektarmyndum. Fjögur af hverjum tíu börnum í 8. til 10. bekk hafa verið beðin um að senda af sér nektarmynd og meira en helmingur ungmenna á framhaldsskólaaldri. 4.2.2022 08:12 Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4.2.2022 08:00 Börnin hætt að stunda áhugamálin af ótta við að smita mömmu Kona, sem er með tvo taugasjúkdóma og á ónæmisbælandi krabbameinslyfjum, segist vera komin með nóg af því að hagsmunir fólks í áhættuhópum séu hundsaðir. Hún óttast að smitist hún af kórónuveirunni muni hún deyja. 4.2.2022 07:09 Þungunarrofum ekki fjölgað þrátt fyrir breytta löggjöf Árið 2020 voru 962 þungunarrof framkvæmd á Íslandi, sem jafngildir 11,3 á hverjar þúsund konur á frjósemisaldri, það er að segja konur á aldrinum 15 til 49 ára. Flestar kvennanna sem gegnust undir þungunarrof voru á þrítugsaldri. 4.2.2022 06:49 Leit frestað til tíu í fyrramálið Leit stendur enn yfir að flugvél með fjóra innanborðs sem ekkert hefur spurst til í rúman sólarhring. Flugvélin fór í loftið frá Reykjavíkurflugvelli um klukkan hálf ellefu í gær en um var að ræða útsýnisflug íslensks flugmanns með þrjá erlenda ferðamenn. 4.2.2022 06:26 Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3.2.2022 23:15 Leggja til prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, mun á fulltrúaráðsfundi næskomandi fimmtudag leggja til að boðað verði til almenns prófkjörs flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 3.2.2022 23:11 Hundfúlir að þurfa að hætta í mokveiði á loðnumiðunum Loðnuskipin streyma núna í höfn, hvert af öðru, eftir að Hafrannsóknastofnun varaði við yfirvofandi kvótaskerðingu. Skipstjórinn á Venusi segir að menn verði bara að taka þessu en viðurkennir að þeir séu hundfúlir. 3.2.2022 22:22 Sjá næstu 50 fréttir
Erlendir miðlar fjalla um mögulegt hvalveiðibann Íslands Stórir erlendir fjölmiðlar fjalla nú um möguleg endalok hvalveiða við Íslandsstrendur, eftir að Svandís Svavarsdóttir landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, sagði fátt rökstyðja hvalveiðar. Núverandi veiðiheimildir renna út árið 2023 og ráðherrann lætur að því liggja að hvalveiðar verði óheimilar frá árinu 2024. 5.2.2022 08:57
Dóra Ólafsdóttir, elsti Íslendingurinn, er látin Dóra Ólafsdóttir, sem varð elst allra Íslendinga, er látin. Hún var 109 ára. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli í Reykjavík í gærmorgun. 5.2.2022 07:58
Víða hvasst í dag og snjókoma á flestum stöðum Búast má við austlægri átt, sums staðar allhvassri eða hvassri, en hægari á Norður- og Austurlandi í dag. Snjókoma með köflum í flestum landshlutum. 5.2.2022 07:26
Covid-sjúklingur tekinn fastur fyrir utan sóttvarnahótel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær Covid-smitaðan einstakling í annarlegu ástandi fyrir utan sóttvarnarhótel í Hlíðahverfi. Viðkomandi var vistaður í fangeklefa þar sem hann var ekki talinn í ástandi til þess að dvelja á hótelinu. 5.2.2022 07:16
Flugvélin sem leitað var að fannst í Þingvallavatni Flugvélin sem saknað hefur verið frá því um hádegisbil á fimmtudag er fundin. Vélin fannst með fjarstýrðum kafbát fyrirtækisins Teledyne Gavia í Ölfusvatnsvík, í sunnanverðu Þingvallavatni, á ellefta tímanum í kvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. 5.2.2022 01:14
Skilur ekki að borgin ætli að gera veður út af saklausum skiltum Borgin ætlar að fara fram á það við verslunareigendur við Ármúla að þeir fjarlægi skilti sem banna öðrum en viðskiptavinum að leggja fyrir utan verslanir þeirra. Sjálfir eru þeir steinhissa á málinu, töldu sig eiga stæðin og segja borgina vera að gera veður út af engu. 4.2.2022 22:00
Gerðu hlé vegna yfirliðs spyrils Skipta þurfti yfir í auglýsingar í miðri Gettu betur keppni kvöldsins þar sem Kristjana Arnarsdóttir spyrill féll í yfirlið. 4.2.2022 21:27
Eyrugla stoppuð upp á Selfossi og fer í Grímsnes Eyrugla, sem fannst dauð við sumarbústað í Grímsnesi síðasta sumar fær nú nýtt hlutverk því hún hefur verið stoppuð upp og fer aftur í Grímsnesið. Hamskeri, sem sá um verkið, segir mjög vandasamt að stoppa upp uglur. 4.2.2022 21:00
„Við hættum ekki fyrr en við finnum eitthvað“ Björgunarsveitarmaður sem hefur leitað flugvélar sem týnd hefur verið frá því fyrir hádegi í gær segir leitarskilyrði vera gífurlega erfið við Þingvallavatn. Þó muni leitarfólk ekki hætta leit fyrr en vélin finnst. 4.2.2022 20:11
Þolinmæði menntaskólanema á þrotum Nemendur í Verzló skipulögðu skemmtikvöld í von um að ráðherra myndi aflétta samkomutakmörkunum í dag. Skemmtikvöldið fer fram með rafrænum hætti og segist formaður nemendafélagsins sár út í stjórnvöld og að þolinmæðin sé á þrotum. 4.2.2022 19:42
Senda neyðarkall á starfsfólk Landspítala vegna manneklu Landspítalinn hefur sent út neyðarkall á starfsmenn sína vegna mikillar manneklu vegna Covid-19. Spítalann bráðvantar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða á aukavaktir um helgina. 4.2.2022 19:10
Hundahósti orsakast líklega af kórónuveiru Undanfarið hefur dularfullur hósti herjað á hunda á höfuðborgarsvæðinu. Matvælastofnun hafa nú borist vísbendingar um að hóstinn orsakist af hundakórónuveiru. 4.2.2022 18:48
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Umfangsmikil leit stendur enn yfir af lítilli flugvél sem ekkert hefur spurst til í um einn og hálfan sólarhring. Við förum ítarlega yfir aðgerðir dagsins í kvöldfréttum og verðum í beinni útsendingu frá þungamiðju leitarsvæðisins við Þingvallavatn. 4.2.2022 18:00
Handboltakempa ætlar sér fyrsta sætið Heimir Örn Árnason, fyrrverandi handboltakempa og stjórnandi í Naustaskóla á Akureyri, hefur ákveðið að gefa kost á sér í fyrsta sæti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 4.2.2022 16:59
Óvíst hvort hægt verði að leita á morgun vegna veðurs Enn er mikill þungi í leitinni að flugvélinni TF-ABB sem hvarf um hádegisbil í gær. Leitin beinist nú að mestu að sunnanverðu Þingvallavatni, þar sem leitað hefur verið bæði í vatninu og í kring um það. 4.2.2022 16:49
Eldur kviknaði í bíl í Breiðholti Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti á fimmta tímanum útkalli við verslun Bónus í Lóuhólum í Breiðholti í Reykjavík hvar kviknað hafði í bíl. 4.2.2022 16:34
Hjördís Ýr Johnson gefur kost á sér í 2. sætið Hjördís Ýr Johnson gefur kost á sér í 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi 12. mars. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hjördísi. 4.2.2022 16:31
Einbeita sér að svæðinu þar sem olíubrákin fannst Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir leitina að flugvéli sem ekkert hefur spurst til síðan í gær í sjálfu sér hafa gengið vel. Líklega sé um að ræða fjölmennustu leitaraðgerðir Íslandssögunnar. 4.2.2022 16:00
Dómur þyngdur yfir manni sem nauðgaði tveimur konum Joshua Ikechukwu Mogbolu hefur verið dæmdur í fimm ára fangelsi í Landsrétti fyrir að nauðga tveimur konum hér á landi árið 2020. Fyrra brotið átti sér stað á höfuðborgarsvæðinu í mars 2020 og hin síðari norðan heiða í júlí sama ár. 4.2.2022 15:12
Hringormar fundust spriklandi í bleyju, ælu og við endaþarmsop eftir fiskát Átján hringormslirfur voru sendar til rannsóknar hjá Tilraunastöðinni að Keldum á tímabilinu 2004 til 2020. Fjórtán þeirra höfðu um tíma lifað í fólki og voru lifandi þegar þær fundust, þrjár fundust í lifandi fiski og ein var dauð. Smituðu einstaklingarnir voru allt frá því að vera ungbörn upp í fólk á níræðisaldri. 4.2.2022 15:05
Kjartan Magnússon vill annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Kjartan Magnússon, varaþingmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi, gefur kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og sækist eftir öðru sæti listans. 4.2.2022 14:19
Allir þrír listarnir lögmætir og kosning hefst á miðvikudag Framboðslistar Ólafar Helgu Adolfsdóttur, Sólveigar Önnu Jónsdóttur og Guðmundar Jónatans Baldurssonar vegna formannskosninga í stéttarfélaginu Eflingu hafa allir verið taldir lögmætir og hefst kosning meðal félagsmanna miðvikudaginn næsta og mun standa til klukkan 20 15. febrúar næstkomandi. 4.2.2022 14:19
Vogamenn æfir yfir frumvarpi Sjálfstæðismanna um Suðurnesjalínu Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur lagt fram frumvarp til að greiða fyrir lagningu Suðurnesjalínu 2. Bæjarstjóri Voga segir málið fráleitt og telur að það myndi skaða traust sveitarstjórnarstigsins til Alþingis varanlega. 4.2.2022 13:30
Sögur um meint vændisviðskipti trufla Kára ekki en börnum hans er ekki skemmt Kára Stefánssyni þykir einkennilegt að þurfi að sverja af viðskipti við vændiskonu en engu slíku sé til að dreifa. 4.2.2022 13:18
Boðar verulegar afléttingar tveimur vikum fyrr Heilbrigðisráðherra segir blasa við að allt vinni með því að hægt verði að létta á takmörkunum í samfélaginu fyrr en afléttingaráætlun segi til um. Hann reiknar með verulegum afléttingum í næstu viku, tveimur vikum á undan áætlun. 4.2.2022 12:33
Flugmaðurinn sem leitað er reynslumikill og flýgur reglulega útsýnisflug Haraldur Diego, flugmaðurinn sem er einn þeirra fjögurra sem leitað hefur verið að í tæpan sólarhring, er reynslumikill í faginu. Hinir eru þrír erlendir ferðamenn. Flugvélin sem leitað er að er af gerðinni Cessna 172N með skráningarnúmerinu TF-ABB. 4.2.2022 12:02
Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hefst á næsta ári Skimun fyrir krabbameini í ristli og endaþarmi hefst á næsta ári. Þetta segir yfirlæknir Samhæfingastöðvar krabbameinsskimana hjá Heilsugæslunni á höfuðborgarsvæðinu. Vinna við undirbúning skimanaverkefnisins hefst í mars. 4.2.2022 11:43
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um hina umfangsmiklu leit sem staðið hefur að lítilli flugvél sem týndist um hádegisbil í gær með fjóra innanborðs. 4.2.2022 11:37
Arnþór hættur og segist hafa þurft að þola ofbeldishótanir á stjórnarfundum Arnþór Jónsson, stjórnarmaður SÁÁ, hefur sagt sig úr stjórn samtakanna. Þetta tilkynnir hann í bréfi til stjórnarmanna í dag en Arnþór hefur unnið fyrir SÁÁ í yfir tuttugu ár og gegnt formannsembættinu í sjö ár. 4.2.2022 11:31
Tvö andlát til viðbótar vegna Covid-19 í Sunnuhlíð Tveir heimilismenn á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi eru látnir af völdum Covid-19. Alls hafa því þrír heimilismenn látist af völdum sjúkdómsins eftir að hópsmit kom þar upp á dögunum. 4.2.2022 10:51
Sakar Arnþór um að kasta „skítabombum“ í stjórn SÁÁ Það ríkir alls ekkert stríðsástand innan SÁÁ, líkt og ætla mætti af fréttaflutningi síðustu daga, heldur hafa fjórir einstaklingar sem eiga sæti í 48 manna aðalstjórn samtakanna gert allt til að valda usla og gera allt starf framkvæmdastjórnarinnar tortryggilegt. 4.2.2022 10:42
Lést þegar flutningabíll valt af veginum austan við Kirkjubæjarklaustur Einn lést þegar flutninabíll fór út af veginum og valt á Suðurlandsvegi, austan við Kirkjubæjarklaustur, í ofsaveðri í nótt. 4.2.2022 10:25
1.214 greindust innanlands 1.214 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og 61 á landamærum. 4.2.2022 10:11
Enn fækkar sjúklingum á Landspítala með Covid-19 21 sjúklingur liggur nú á Landspítala með Covid-19 og hefur þeim fækkað um fimm milli daga. Þrír eru á gjörgæslu, tveir þeirra í öndunarvél. 4.2.2022 10:05
Svona gæti Miklubrautarsvæðið litið út innan fárra ára Íbúum í Hlíðahverfi mun fjölga um allt að þrjú þúsund á næstu árum, samkvæmt tillögu sem nú hefur verið valin fyrir uppbyggingu við Miklabraut. Stokkur á svæðinu gæti verið kominn í gagnið eftir þrjú ár. 4.2.2022 09:49
Einangrun styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi Einangrun einstaklinga sem hafa greinst með Covid-19 styttist úr sjö dögum í fimm eftir helgi. Frá þessu greindi Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra í Bítinu á Bylgjunni í morgun. 4.2.2022 09:01
Þórdís Lóa vill áfram leiða lista Viðreisnar í borginni Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, borgarfulltrúi og formaður borgarráðs, hefur ákveðið að bjóða sig fram til að áfram leiða lista Viðreisnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 4.2.2022 08:45
Flestar beiðnir um nektarmyndir koma frá ókunnugum Algengast er að börn og ungmenni séu beðin um það af ókunnugum að senda eða deila af sér nektarmyndum. Fjögur af hverjum tíu börnum í 8. til 10. bekk hafa verið beðin um að senda af sér nektarmynd og meira en helmingur ungmenna á framhaldsskólaaldri. 4.2.2022 08:12
Væri heiður að fá að starfa aftur hjá Eflingu Viðar Þorsteinsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar, segir að það væri honum mikill heiður að snúa aftur sem framkvæmdastjóri stéttarfélagsins ef listi Sólveigar Önnu Jónsdóttur sigrar í formannskosningum. 4.2.2022 08:00
Börnin hætt að stunda áhugamálin af ótta við að smita mömmu Kona, sem er með tvo taugasjúkdóma og á ónæmisbælandi krabbameinslyfjum, segist vera komin með nóg af því að hagsmunir fólks í áhættuhópum séu hundsaðir. Hún óttast að smitist hún af kórónuveirunni muni hún deyja. 4.2.2022 07:09
Þungunarrofum ekki fjölgað þrátt fyrir breytta löggjöf Árið 2020 voru 962 þungunarrof framkvæmd á Íslandi, sem jafngildir 11,3 á hverjar þúsund konur á frjósemisaldri, það er að segja konur á aldrinum 15 til 49 ára. Flestar kvennanna sem gegnust undir þungunarrof voru á þrítugsaldri. 4.2.2022 06:49
Leit frestað til tíu í fyrramálið Leit stendur enn yfir að flugvél með fjóra innanborðs sem ekkert hefur spurst til í rúman sólarhring. Flugvélin fór í loftið frá Reykjavíkurflugvelli um klukkan hálf ellefu í gær en um var að ræða útsýnisflug íslensks flugmanns með þrjá erlenda ferðamenn. 4.2.2022 06:26
Framkvæmdastjórinn vísar kenningum forvera síns á bug Fyrrverandi framkvæmdastjóri Eflingar þvertekur fyrir að hafa lagt undirmenn sína í einelti eða sýnt þeim kvenfyrirlitningu. Hann telur tímasetningu úttektar sem málar upp dökka mynd af stjórnunarháttum hans ekki vera tilviljun, enda sé formannsslagur á næsta leiti. Eftirmaður hans í starfi segir það af og frá. 3.2.2022 23:15
Leggja til prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í borginni Stjórn Varðar, fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, mun á fulltrúaráðsfundi næskomandi fimmtudag leggja til að boðað verði til almenns prófkjörs flokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. 3.2.2022 23:11
Hundfúlir að þurfa að hætta í mokveiði á loðnumiðunum Loðnuskipin streyma núna í höfn, hvert af öðru, eftir að Hafrannsóknastofnun varaði við yfirvofandi kvótaskerðingu. Skipstjórinn á Venusi segir að menn verði bara að taka þessu en viðurkennir að þeir séu hundfúlir. 3.2.2022 22:22