Fleiri fréttir

Stórbruni í Noregi - mikil sprengihætta

Fleiri hundruð íbúa norska bæjarins Steinkjer hafa þurft að yfirgefa heimilil sín en í nótt kom upp mikill eldur í iðnaðarhúsnæði í bænum, sem er í Nyrðri-Þrændalögum. Verið er að berjast við eldinn og hefur slökkviliðsstjórinn kallað eftir liðsauka frá nærliggjandi bæjarfélögum.

Öflugur skjálfti á Kefalóníu

Jarðskjálfti reið yfir grísku eyjuna Kefaloníu snemma í morgun og mældist hann á bilinu 5,7 til 6,1 stig. Eyjaskeggjar þustu út á götur í ofboði en aðeins er rúm vika liðin frá því svipaður skjálfti reið yfir og skemmdi nokkrar byggingar.

Starfskraftar streyma frá Austur-Evrópu

Innflytjendurnir, sem sum Vestur-Evrópuríki óttast að streymi frá fátækari ríkjum í austurhluta álfunnar, hafa margir hverjir verið dýrmætir starfskraftar í heimalandinu. Læknaskortur er nú þegar í Rúmeníu.

Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi

Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu.

Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli

Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns.

Skólabörn meðal látinna

Talið er að í það minnsta fjórtán manns hafi látið lífið í norðurhluta Súmötru í Indónesíu í dag þegar eldfjallið Sinabung tók að gjósa. Meðal látinna voru börn á skólaferðalagi.

Heimurinn séður úr hjálmi Baumgartner

Myndskeið úr hjálmi austurríska ofurhugsans Felix Baumgartner hefur nú verið sett á netið, þar sem hann sést stökkva úr tæplega 40 kílómetra hæð.

Sjá næstu 50 fréttir