Fleiri fréttir Hinsegin menn nota oftar stera Ný rannsókn segir unga samkynhneigða karlmenn fimmfalt líklegri til að misnota stera. 4.2.2014 07:45 Stórbruni í Noregi - mikil sprengihætta Fleiri hundruð íbúa norska bæjarins Steinkjer hafa þurft að yfirgefa heimilil sín en í nótt kom upp mikill eldur í iðnaðarhúsnæði í bænum, sem er í Nyrðri-Þrændalögum. Verið er að berjast við eldinn og hefur slökkviliðsstjórinn kallað eftir liðsauka frá nærliggjandi bæjarfélögum. 4.2.2014 07:42 Strokufanginn aftur í hendur lögreglu Bandaríkjamaðurinn Michael David Elliot strauk úr fangelsi á sunnudagskvöld. 3.2.2014 23:28 NASA skapar kaldasta punkt alheimsins 'Kæliskápur fyrir atóm' smíðaður um borð í alþjóðlegu geimstöðinni. 3.2.2014 22:25 Krabbameinstilfellum fjölgar um 70 prósent á næstu árum Árið 2012 greindust 14 milljónir manna með krabbamein en Alþjóðahelbrigðismálastofnunin telur að um 25 milljónir manna muni greinast á hverju ári eftir einhvern tíma. 3.2.2014 21:36 Vonar að fjölskylda Farrow og Allen finni lausn og frið Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna,“ sagði leikkonan Cate Blanchett aðspurð um viðbrögð hennar við bréfi Dylan Farrow um kynferðislega misnotkun Woody Allen. 3.2.2014 18:07 Kona og barn brennd lifandi fyrir heimanmund Lögregla í austanverðu Indlandi hefur handtekið eiginmann og tengdaforeldra ungar konu, Annu Devi, fyrir að hafa brennt hana og barn hennar lifandi. 3.2.2014 16:28 Getspakur órangútan hefur alltaf haft rétt fyrir sér Apinn Eli hefur í sjö ár í röð giskað á réttan sigurvegara í Superbowl. Hann kemur ágiskun sinni frá sér á mjög greinilegan hátt. 3.2.2014 15:11 Tignarlegur Pútín prýðir forsíðu The Economist Forseti Rússlands er gagnrýndur vegna Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. 3.2.2014 14:45 Vilja að Snowden beri vitni í Þýskalandi Þýsk mannréttindasamtök hafa kært Angelu Merkel og fleiri þýska ráðamenn fyrir njósnir og aðstoð við njósnir. 3.2.2014 14:45 Kisan Kjötbolla vegur 36 pund Kisan Kjötbolla var lögð inn á dýraspítala í Arizona og er komin í megrun. 3.2.2014 13:35 Dánarbú Nelson Mandela metið á yfir 450 milljónir Arfleiðir menntastofnanir, fjölskyldu sínar og fleiri. 3.2.2014 13:05 Víðtæk spilling í Evrópulöndum Innanríkisstjóri Evrópusambandsins kynnir í dag skýrslu um spillingu í aðildarríkjunum. 3.2.2014 11:30 Tveir látnir eftir umsátur í rússneskum skóla Lögreglan í Moskvu yfirbugaði vopnaðan mann í morgun sem tók tuttugu gísla í skóla í borginni. 3.2.2014 11:00 Hraktist á Kyrrahafinu í þrettán mánuði Jose Salvador Alvarenga segist hafa hrakist um á bátkænu á hafi úti frá því í desember 2012. 3.2.2014 11:00 Lét jarða sig sitjandi ofan á mótorhjóli Bill Standley þeysist nú væntanlega á hraðbrautinni til himna á Harley Davidson mótorhjólinu sínu, sem hann var jarðaður ofan á. 3.2.2014 10:15 Öflugur skjálfti á Kefalóníu Jarðskjálfti reið yfir grísku eyjuna Kefaloníu snemma í morgun og mældist hann á bilinu 5,7 til 6,1 stig. Eyjaskeggjar þustu út á götur í ofboði en aðeins er rúm vika liðin frá því svipaður skjálfti reið yfir og skemmdi nokkrar byggingar. 3.2.2014 08:26 Starfskraftar streyma frá Austur-Evrópu Innflytjendurnir, sem sum Vestur-Evrópuríki óttast að streymi frá fátækari ríkjum í austurhluta álfunnar, hafa margir hverjir verið dýrmætir starfskraftar í heimalandinu. Læknaskortur er nú þegar í Rúmeníu. 3.2.2014 07:00 Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3.2.2014 07:00 Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns. 2.2.2014 20:00 Leikarinn sem flúði nasismann látinn Austurríski leikarinn Maximilian Schell lést á föstudaginn 83 ára að aldri. 2.2.2014 11:04 Grunnskólanemendur í vettvangsferð meðal látinna Fimmtán hafa látist svo staðfest sé á svæðinu við eldfjallið Sinabung á Súmötru sem gaus í gær. 2.2.2014 10:36 Skólabörn meðal látinna Talið er að í það minnsta fjórtán manns hafi látið lífið í norðurhluta Súmötru í Indónesíu í dag þegar eldfjallið Sinabung tók að gjósa. Meðal látinna voru börn á skólaferðalagi. 1.2.2014 20:00 Boeing-þota máluð í stærsta málningarskýli heims Um 30 starfsmenn Emirates unnu allan sólarhringinn og luku verkinu á 13 dögum. 1.2.2014 18:13 Sex særðust í skotárás í aðdraganda kosninga Allt fór í bál og brand á milli stuðningsmanna og andstæðinga forsætisráðherra Taílands, Yingluck Shinawatra, í dag en þingkosningar eru í landinu á morgun. 1.2.2014 17:33 Brunnu til dauða í eldheitu öskuskýi Ellefu manns hafa látist í eldgosi í Sinabung á Indónesíu 1.2.2014 14:29 Heimurinn séður úr hjálmi Baumgartner Myndskeið úr hjálmi austurríska ofurhugsans Felix Baumgartner hefur nú verið sett á netið, þar sem hann sést stökkva úr tæplega 40 kílómetra hæð. 1.2.2014 11:07 Skóli brann til grunna í Sveio Rýma þurfti 20 íbúðarhús í bænum Sveio, skammt norðan við Haugasund í Noregi í morgun vegna elds. 1.2.2014 10:10 Ísraelskir landtökumenn fá óvænta athygli Brotthvarf Scarlett Johanson frá Oxfam dró athyglin heimsins að því að framleiðsla SodaStream-tækjanna er í landtökubyggð á Vesturbakkanum. 1.2.2014 06:00 Taílandsstjórn hvikar ekki frá að efna til kosninga Fátt bendir til þess að kosningarnar í Taílandi á morgun muni breyta miklu, nema þá helst að átökin harðni enn frekar. 1.2.2014 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Hinsegin menn nota oftar stera Ný rannsókn segir unga samkynhneigða karlmenn fimmfalt líklegri til að misnota stera. 4.2.2014 07:45
Stórbruni í Noregi - mikil sprengihætta Fleiri hundruð íbúa norska bæjarins Steinkjer hafa þurft að yfirgefa heimilil sín en í nótt kom upp mikill eldur í iðnaðarhúsnæði í bænum, sem er í Nyrðri-Þrændalögum. Verið er að berjast við eldinn og hefur slökkviliðsstjórinn kallað eftir liðsauka frá nærliggjandi bæjarfélögum. 4.2.2014 07:42
Strokufanginn aftur í hendur lögreglu Bandaríkjamaðurinn Michael David Elliot strauk úr fangelsi á sunnudagskvöld. 3.2.2014 23:28
NASA skapar kaldasta punkt alheimsins 'Kæliskápur fyrir atóm' smíðaður um borð í alþjóðlegu geimstöðinni. 3.2.2014 22:25
Krabbameinstilfellum fjölgar um 70 prósent á næstu árum Árið 2012 greindust 14 milljónir manna með krabbamein en Alþjóðahelbrigðismálastofnunin telur að um 25 milljónir manna muni greinast á hverju ári eftir einhvern tíma. 3.2.2014 21:36
Vonar að fjölskylda Farrow og Allen finni lausn og frið Þetta hefur verið erfitt og sársaukafullt fyrir fjölskylduna,“ sagði leikkonan Cate Blanchett aðspurð um viðbrögð hennar við bréfi Dylan Farrow um kynferðislega misnotkun Woody Allen. 3.2.2014 18:07
Kona og barn brennd lifandi fyrir heimanmund Lögregla í austanverðu Indlandi hefur handtekið eiginmann og tengdaforeldra ungar konu, Annu Devi, fyrir að hafa brennt hana og barn hennar lifandi. 3.2.2014 16:28
Getspakur órangútan hefur alltaf haft rétt fyrir sér Apinn Eli hefur í sjö ár í röð giskað á réttan sigurvegara í Superbowl. Hann kemur ágiskun sinni frá sér á mjög greinilegan hátt. 3.2.2014 15:11
Tignarlegur Pútín prýðir forsíðu The Economist Forseti Rússlands er gagnrýndur vegna Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí. 3.2.2014 14:45
Vilja að Snowden beri vitni í Þýskalandi Þýsk mannréttindasamtök hafa kært Angelu Merkel og fleiri þýska ráðamenn fyrir njósnir og aðstoð við njósnir. 3.2.2014 14:45
Kisan Kjötbolla vegur 36 pund Kisan Kjötbolla var lögð inn á dýraspítala í Arizona og er komin í megrun. 3.2.2014 13:35
Dánarbú Nelson Mandela metið á yfir 450 milljónir Arfleiðir menntastofnanir, fjölskyldu sínar og fleiri. 3.2.2014 13:05
Víðtæk spilling í Evrópulöndum Innanríkisstjóri Evrópusambandsins kynnir í dag skýrslu um spillingu í aðildarríkjunum. 3.2.2014 11:30
Tveir látnir eftir umsátur í rússneskum skóla Lögreglan í Moskvu yfirbugaði vopnaðan mann í morgun sem tók tuttugu gísla í skóla í borginni. 3.2.2014 11:00
Hraktist á Kyrrahafinu í þrettán mánuði Jose Salvador Alvarenga segist hafa hrakist um á bátkænu á hafi úti frá því í desember 2012. 3.2.2014 11:00
Lét jarða sig sitjandi ofan á mótorhjóli Bill Standley þeysist nú væntanlega á hraðbrautinni til himna á Harley Davidson mótorhjólinu sínu, sem hann var jarðaður ofan á. 3.2.2014 10:15
Öflugur skjálfti á Kefalóníu Jarðskjálfti reið yfir grísku eyjuna Kefaloníu snemma í morgun og mældist hann á bilinu 5,7 til 6,1 stig. Eyjaskeggjar þustu út á götur í ofboði en aðeins er rúm vika liðin frá því svipaður skjálfti reið yfir og skemmdi nokkrar byggingar. 3.2.2014 08:26
Starfskraftar streyma frá Austur-Evrópu Innflytjendurnir, sem sum Vestur-Evrópuríki óttast að streymi frá fátækari ríkjum í austurhluta álfunnar, hafa margir hverjir verið dýrmætir starfskraftar í heimalandinu. Læknaskortur er nú þegar í Rúmeníu. 3.2.2014 07:00
Forseti Úkraínu úr veikindaleyfi Viktor Yanukovych, forseti Úkraínu, snýr til baka úr stuttu veikindaleyfi dag. Veikindaleyfi forsetans vakti áhyggjur af því að hann væri í þann veg að lýsa yfir neyðarástandi í landinu. 3.2.2014 07:00
Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns. 2.2.2014 20:00
Leikarinn sem flúði nasismann látinn Austurríski leikarinn Maximilian Schell lést á föstudaginn 83 ára að aldri. 2.2.2014 11:04
Grunnskólanemendur í vettvangsferð meðal látinna Fimmtán hafa látist svo staðfest sé á svæðinu við eldfjallið Sinabung á Súmötru sem gaus í gær. 2.2.2014 10:36
Skólabörn meðal látinna Talið er að í það minnsta fjórtán manns hafi látið lífið í norðurhluta Súmötru í Indónesíu í dag þegar eldfjallið Sinabung tók að gjósa. Meðal látinna voru börn á skólaferðalagi. 1.2.2014 20:00
Boeing-þota máluð í stærsta málningarskýli heims Um 30 starfsmenn Emirates unnu allan sólarhringinn og luku verkinu á 13 dögum. 1.2.2014 18:13
Sex særðust í skotárás í aðdraganda kosninga Allt fór í bál og brand á milli stuðningsmanna og andstæðinga forsætisráðherra Taílands, Yingluck Shinawatra, í dag en þingkosningar eru í landinu á morgun. 1.2.2014 17:33
Brunnu til dauða í eldheitu öskuskýi Ellefu manns hafa látist í eldgosi í Sinabung á Indónesíu 1.2.2014 14:29
Heimurinn séður úr hjálmi Baumgartner Myndskeið úr hjálmi austurríska ofurhugsans Felix Baumgartner hefur nú verið sett á netið, þar sem hann sést stökkva úr tæplega 40 kílómetra hæð. 1.2.2014 11:07
Skóli brann til grunna í Sveio Rýma þurfti 20 íbúðarhús í bænum Sveio, skammt norðan við Haugasund í Noregi í morgun vegna elds. 1.2.2014 10:10
Ísraelskir landtökumenn fá óvænta athygli Brotthvarf Scarlett Johanson frá Oxfam dró athyglin heimsins að því að framleiðsla SodaStream-tækjanna er í landtökubyggð á Vesturbakkanum. 1.2.2014 06:00
Taílandsstjórn hvikar ekki frá að efna til kosninga Fátt bendir til þess að kosningarnar í Taílandi á morgun muni breyta miklu, nema þá helst að átökin harðni enn frekar. 1.2.2014 00:01