Fleiri fréttir Pyntaður mótmælandi eftirlýstur Mótmælandinn Dmytro Bulatov sem fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs í gær og segist hafa verið haldið í átta daga og pyntaður, er kominn á lista eftirlýstra í Úkraínu. 31.1.2014 20:55 Magnað myndband frá sýrlenskum konum 31.1.2014 19:41 Bandaríkin gætu þurft að framselja Amöndu Knox "Reynum við að fá uppljóstrarann Edward Snowden framseldan til Bandaríkjanna en komast svo sjálf hjá því að framselja manneskju sem dæmd er fyrir morð?“ 31.1.2014 16:03 Hættuástand í Sellafield-kjarnorkuverinu Dregið hefur verið úr starfsemi kjarnorkuversins í Sellafield á Englandi eftir að aukin geislun mældist þar í morgun. 31.1.2014 10:45 Kóresk kona fær milljón á mánuði fyrir matarklám Hún borðar stundum 12 hamborgara og 12 spæld egg á meðan aðrir horfa á. 31.1.2014 10:26 Risastór grjóthnullungur fór í gegnum hlöðuna Ítölsk fjölskylda slapp með skrekkinn þegar skriða féll. 31.1.2014 10:01 Mótmælandi pyntaður í Úkraínu Fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs. 31.1.2014 09:43 Ógurlegt fjallaljón mætti í morgunmat hjá fjölskyldu Kona í Chile ætlaði að búa sér til morgunmat. Þegar hún kom inn í eldhúsið sitt blasti við henni stærðarinnar púma að kjamsa á rimlagardínum. 31.1.2014 09:12 Fundum að ljúka í Genf Friðarviðræðum um stríðið í Sýrlandi lýkur í dag en síðustu daga hefur verið fundað um ástandið í svissnesku borginni Genf. Skemmst er frá því að segja að viðræðurnar hafa lítinn sem engan árangur borið. 31.1.2014 07:46 Ofdrykkja stráfellir rússneska karlmenn Fjórðungur allra rússneskra karlmanna deyr áður en þeir ná fimmtíu og fimm ára aldri. Ástæðuna má í flestum tilfellum rekja til óhóflegrar áfengisneyslu. 31.1.2014 07:41 Amanda Knox fundin sek á ný Bandaríski neminn hlaut að þessu sinni 28 ára fangelsisdóm. 30.1.2014 22:32 Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30.1.2014 21:34 Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30.1.2014 16:33 Thorning-Schmidt vonsvikin "SF er miklu betri flokkur en orðsporið, sem af þeim fer,” segir forsætisráðherra Danmerkur eftir atburði morgunsins. 30.1.2014 14:30 Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30.1.2014 12:45 Svíar hafa drepið tugi manna í Afganistan Sænsk þingnefnd krefst skýringa eftir að sænskur herforingi tjáði sig í fjölmiðlum um fjölda Afgana, sem fallið hafa fyrir hendi sænskra sérsveitarmanna. 30.1.2014 12:15 Metár hótela í ESB-ríkjunum Gistinætur í ríkjum ESB náðu metfjölda á síðasta ári þar sem seldust alls um 1,6 milljarðar gistinga. 30.1.2014 12:00 Taílenskir ráðamenn niðurlægðir Embættismenn í Taílandi hafa þurft að biðja mótmælendur um leyfi til að komast í vinnuna. 30.1.2014 11:45 Mafían myrti þriggja ára dreng Hryllilegt morð vekur óhug á Ítalíu. 30.1.2014 11:34 Félagsmálaráðherra Danmerkur segir af sér Sósíalíski þjóðarflokkurinn í Danmörku hefur sagt sig úr ríkisstjórninni og formaður flokksins, Annette Vilhelmsen sagt af sér. 30.1.2014 10:04 Mikil öryggisgæsla á Super Bowl Fyllstu varúðar gætt vegna hugsanlegrar hryðjuverkaárásar. 30.1.2014 09:52 Hnetur notaðar gegn hnetuofnæmi Von fyrir börn með hnetuofnæmi að sögn lækna. 30.1.2014 09:47 Hillary með gríðarlegt forskot Hillary Clinton er eins og staðan er í dag langlíkeust til að verða útnefnd sem forsetaframbjóðandi demókrata í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem haldnar verða árið 2016. 30.1.2014 08:24 Sakaruppgjöf samþykkt en með skilyrðum þó Þingið í Úkraínu hefur samþykkt lög þess efnis að mótmælendur sam handteknir hafa verið í róstum síðustu vikna, fá sakaruppjöf. 30.1.2014 07:17 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29.1.2014 23:16 Blóðfrumum breytt í stofnfrumur Vísindamenn í Japan segjast hafa fundið mun einfaldari leið til þess að útvega stofnfrumur. 29.1.2014 20:57 Iceland sigaði lögreglunni ekki á gámagramsara Þrír menn í Lundúnum handteknir fyrir að taka matvæli úr gámi. 29.1.2014 16:38 Nýtti miða á fyrsta farrými til að borða frítt í eitt ár Maðurinn bókaði miða á fyrsta farrými hjá flugfélaginu China Eastern Airline og komst þannig inn í biðsalinn sem eigendur slíkra miða er boðið til. 29.1.2014 15:26 Mun fara fram hjá þinginu Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hélt fimmtu stefnuræðu sína í nótt í þinghúsi landsins. 29.1.2014 15:09 Fallast ekki á sakaruppgjöf í skiptum fyrir opinberar byggingar Átök lögreglu og mótmælenda fara harðnandi í Kænugarði. 29.1.2014 14:30 „Ég hendi þér fram af helv... svölunum!“ Michael Grimm, fulltrúadeildarþingmaður repúblikana á Bandaríkjaþingi, hótaði sjónvarpsfréttamanni líkamsmeiðingum eftir óþægilega spurningu. 29.1.2014 12:54 Rafsígarettur skilgreindar sem lyf Rafsígarettur verða skilgreindar sem lyf í Bretlandi árið 2016. Þá verða þær undir stjórn lyfjaeftirlits Bretlands. 29.1.2014 10:34 Breska lögreglan til Portúgal vegna rannsóknar á hvarfi Madeleine Frá því að Madeleine McCann hvarf þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007 hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. 29.1.2014 09:02 Ortega fær að bjóða sig fram í þriðja sinn Þing Níkaragúa samþykkti í gær breytingar á stjórnarskrá landsins sem gera sitjandi forseta, Daniel Ortega, kleift að bjóða sig fram í þriðja sinn í næstu kosningum árið 2016 en hingað til hefur hver forseti aðeins mátt sitja tvö kjörtímabil. Nýju lögin afnema allar hömlur á hve oft forseti geti boðið sig fram. 29.1.2014 08:30 Obama lofar að auka jöfnuð í Bandaríkjunum Barack Obama Bandaríkjaforseti hét því í stefnuræðu sinni í nótt að auka jöfnuð í landinu á þessu ári. Forsetinn eyddi miklu púðri í ræðu sinni í að fullvissa almenning um að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að draga úr efnahagslegum ójöfnuði fólks í landinu. 29.1.2014 08:10 Sakaruppgjöf mótmælenda rædd í Úkraínu Úkraínska þingið kemur saman í dag til þess að ræða mögulega sakaruppgjöf fyrir hundruð mótmælenda sem hafa verið handteknir síðustu vikur í landinu. Viktor Yanukovych forseti sekir slíkt koma til greina, en hann vill að þeir sem enn mótmæla komi þá til móts við stjórnvöld og fari úr stjórnarráðsbyggingum sem þeir hafa tekið yfir og rífi niður götuvígi sem víða hafa verið reist. 29.1.2014 07:28 Morsi reiður við upphaf réttarhalda Furðu lostinn yfir að vera hafður í glerbúri í dómssalnum og spyr dómarann hver hann sé eiginlega. 29.1.2014 06:00 Annar stórbruni í Noregi á stuttum tíma 90 byggingar hafa brunnið til kaldra kola í smábæjunum Hasvåg og Småvære í Norður-Þrændalögum í Noregi. 28.1.2014 21:00 Mótmælendur hrósa sigri - að hluta Forsætisráðherra Úkraínu sagði af sér og umdeild lög felld úr gildi, en forsetinn situr áfram. 28.1.2014 16:45 Frans páfi á forsíðu Rolling Stone Blaðamaður heimsótti Vatíkanið. 28.1.2014 14:05 Barðist hetjulega við hákarl Nýsjálenskur læknir, James Grant, lifði af árás hákarls, hann fældi hákarlinn burtu með hníf og saumaði sjálfur sár sem hann fékk í átökunum. 28.1.2014 11:13 Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Mykola Azarov, Forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í morgun og vill þannig binda enda á mótmælin í landinu. 28.1.2014 11:11 Íhuga endurvakningu aftökusveita Vegna lítilla birgða af efnum sem notað er í banvænar sprautur og spurninga um virkni þeirra, eru yfirvöld ríkja í Bandaríkjunum þar sem dauðarefsingar eru við lýði, farin að líta til fortíðar. 28.1.2014 10:46 Þjóðlagasöngvarinn Pete Seeger er látinn Bandaríski þjóðlagasöngvarinn Pete Seeger er látinn, níutíu og fjögurra ára að aldri. Seeger er þekktastur fyrir lögin Turn, Turn, Turn og If I Had a Hammer og lést hann á sjúkrahúsi í New York í nótt eftir skamma sjúkrahúsdvöl. 28.1.2014 10:14 Kveikti í sér í matsal skóla 16 ára piltur frá Colorado er talinn hafa reynt að taka eigið líf í gær. 28.1.2014 08:47 Sjá næstu 50 fréttir
Pyntaður mótmælandi eftirlýstur Mótmælandinn Dmytro Bulatov sem fannst illa útleikinn í útjaðri Kænugarðs í gær og segist hafa verið haldið í átta daga og pyntaður, er kominn á lista eftirlýstra í Úkraínu. 31.1.2014 20:55
Bandaríkin gætu þurft að framselja Amöndu Knox "Reynum við að fá uppljóstrarann Edward Snowden framseldan til Bandaríkjanna en komast svo sjálf hjá því að framselja manneskju sem dæmd er fyrir morð?“ 31.1.2014 16:03
Hættuástand í Sellafield-kjarnorkuverinu Dregið hefur verið úr starfsemi kjarnorkuversins í Sellafield á Englandi eftir að aukin geislun mældist þar í morgun. 31.1.2014 10:45
Kóresk kona fær milljón á mánuði fyrir matarklám Hún borðar stundum 12 hamborgara og 12 spæld egg á meðan aðrir horfa á. 31.1.2014 10:26
Risastór grjóthnullungur fór í gegnum hlöðuna Ítölsk fjölskylda slapp með skrekkinn þegar skriða féll. 31.1.2014 10:01
Ógurlegt fjallaljón mætti í morgunmat hjá fjölskyldu Kona í Chile ætlaði að búa sér til morgunmat. Þegar hún kom inn í eldhúsið sitt blasti við henni stærðarinnar púma að kjamsa á rimlagardínum. 31.1.2014 09:12
Fundum að ljúka í Genf Friðarviðræðum um stríðið í Sýrlandi lýkur í dag en síðustu daga hefur verið fundað um ástandið í svissnesku borginni Genf. Skemmst er frá því að segja að viðræðurnar hafa lítinn sem engan árangur borið. 31.1.2014 07:46
Ofdrykkja stráfellir rússneska karlmenn Fjórðungur allra rússneskra karlmanna deyr áður en þeir ná fimmtíu og fimm ára aldri. Ástæðuna má í flestum tilfellum rekja til óhóflegrar áfengisneyslu. 31.1.2014 07:41
Amanda Knox fundin sek á ný Bandaríski neminn hlaut að þessu sinni 28 ára fangelsisdóm. 30.1.2014 22:32
Sjónvarpað frá réttarhöldum yfir Pistorius Sérstök sjónvarpsstöð mun sýna frá réttarhöldum yfir Oscar Pistorius allan sólarhringinn. 30.1.2014 21:34
Ótrúlegar myndir frá mótmælunum í Úkraínu Mótmælin í Úkraínu héldu áfram í dag og forseti landsins, Viktor Janúkóvitsj, er lagstur í rúmið vegna kvefs. Óvíst er hvenær hann tekur til starfa að nýju. Mótmælendur krefjast þess að hann segi af sér. 30.1.2014 16:33
Thorning-Schmidt vonsvikin "SF er miklu betri flokkur en orðsporið, sem af þeim fer,” segir forsætisráðherra Danmerkur eftir atburði morgunsins. 30.1.2014 14:30
Úkraínuforseti lagstur í rúmið Viktor Janúkóvitsj er kominn með kvef og háan hita og ófær um að sinna störfum sínum, einmitt nú þegar mótmælin gegn honum standa sem hæst. 30.1.2014 12:45
Svíar hafa drepið tugi manna í Afganistan Sænsk þingnefnd krefst skýringa eftir að sænskur herforingi tjáði sig í fjölmiðlum um fjölda Afgana, sem fallið hafa fyrir hendi sænskra sérsveitarmanna. 30.1.2014 12:15
Metár hótela í ESB-ríkjunum Gistinætur í ríkjum ESB náðu metfjölda á síðasta ári þar sem seldust alls um 1,6 milljarðar gistinga. 30.1.2014 12:00
Taílenskir ráðamenn niðurlægðir Embættismenn í Taílandi hafa þurft að biðja mótmælendur um leyfi til að komast í vinnuna. 30.1.2014 11:45
Félagsmálaráðherra Danmerkur segir af sér Sósíalíski þjóðarflokkurinn í Danmörku hefur sagt sig úr ríkisstjórninni og formaður flokksins, Annette Vilhelmsen sagt af sér. 30.1.2014 10:04
Mikil öryggisgæsla á Super Bowl Fyllstu varúðar gætt vegna hugsanlegrar hryðjuverkaárásar. 30.1.2014 09:52
Hillary með gríðarlegt forskot Hillary Clinton er eins og staðan er í dag langlíkeust til að verða útnefnd sem forsetaframbjóðandi demókrata í forsetakosningunum í Bandaríkjunum sem haldnar verða árið 2016. 30.1.2014 08:24
Sakaruppgjöf samþykkt en með skilyrðum þó Þingið í Úkraínu hefur samþykkt lög þess efnis að mótmælendur sam handteknir hafa verið í róstum síðustu vikna, fá sakaruppjöf. 30.1.2014 07:17
Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29.1.2014 23:16
Blóðfrumum breytt í stofnfrumur Vísindamenn í Japan segjast hafa fundið mun einfaldari leið til þess að útvega stofnfrumur. 29.1.2014 20:57
Iceland sigaði lögreglunni ekki á gámagramsara Þrír menn í Lundúnum handteknir fyrir að taka matvæli úr gámi. 29.1.2014 16:38
Nýtti miða á fyrsta farrými til að borða frítt í eitt ár Maðurinn bókaði miða á fyrsta farrými hjá flugfélaginu China Eastern Airline og komst þannig inn í biðsalinn sem eigendur slíkra miða er boðið til. 29.1.2014 15:26
Mun fara fram hjá þinginu Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hélt fimmtu stefnuræðu sína í nótt í þinghúsi landsins. 29.1.2014 15:09
Fallast ekki á sakaruppgjöf í skiptum fyrir opinberar byggingar Átök lögreglu og mótmælenda fara harðnandi í Kænugarði. 29.1.2014 14:30
„Ég hendi þér fram af helv... svölunum!“ Michael Grimm, fulltrúadeildarþingmaður repúblikana á Bandaríkjaþingi, hótaði sjónvarpsfréttamanni líkamsmeiðingum eftir óþægilega spurningu. 29.1.2014 12:54
Rafsígarettur skilgreindar sem lyf Rafsígarettur verða skilgreindar sem lyf í Bretlandi árið 2016. Þá verða þær undir stjórn lyfjaeftirlits Bretlands. 29.1.2014 10:34
Breska lögreglan til Portúgal vegna rannsóknar á hvarfi Madeleine Frá því að Madeleine McCann hvarf þar sem hún var stödd í Praia da Luz í Portúgal í sumarleyfi með fjölskyldu sinni í maí 2007 hefur breska lögreglan farið margar ferðir til Portúgal til að rannsaka málið. 29.1.2014 09:02
Ortega fær að bjóða sig fram í þriðja sinn Þing Níkaragúa samþykkti í gær breytingar á stjórnarskrá landsins sem gera sitjandi forseta, Daniel Ortega, kleift að bjóða sig fram í þriðja sinn í næstu kosningum árið 2016 en hingað til hefur hver forseti aðeins mátt sitja tvö kjörtímabil. Nýju lögin afnema allar hömlur á hve oft forseti geti boðið sig fram. 29.1.2014 08:30
Obama lofar að auka jöfnuð í Bandaríkjunum Barack Obama Bandaríkjaforseti hét því í stefnuræðu sinni í nótt að auka jöfnuð í landinu á þessu ári. Forsetinn eyddi miklu púðri í ræðu sinni í að fullvissa almenning um að hann ætli að gera allt sem í hans valdi stendur til að draga úr efnahagslegum ójöfnuði fólks í landinu. 29.1.2014 08:10
Sakaruppgjöf mótmælenda rædd í Úkraínu Úkraínska þingið kemur saman í dag til þess að ræða mögulega sakaruppgjöf fyrir hundruð mótmælenda sem hafa verið handteknir síðustu vikur í landinu. Viktor Yanukovych forseti sekir slíkt koma til greina, en hann vill að þeir sem enn mótmæla komi þá til móts við stjórnvöld og fari úr stjórnarráðsbyggingum sem þeir hafa tekið yfir og rífi niður götuvígi sem víða hafa verið reist. 29.1.2014 07:28
Morsi reiður við upphaf réttarhalda Furðu lostinn yfir að vera hafður í glerbúri í dómssalnum og spyr dómarann hver hann sé eiginlega. 29.1.2014 06:00
Annar stórbruni í Noregi á stuttum tíma 90 byggingar hafa brunnið til kaldra kola í smábæjunum Hasvåg og Småvære í Norður-Þrændalögum í Noregi. 28.1.2014 21:00
Mótmælendur hrósa sigri - að hluta Forsætisráðherra Úkraínu sagði af sér og umdeild lög felld úr gildi, en forsetinn situr áfram. 28.1.2014 16:45
Barðist hetjulega við hákarl Nýsjálenskur læknir, James Grant, lifði af árás hákarls, hann fældi hákarlinn burtu með hníf og saumaði sjálfur sár sem hann fékk í átökunum. 28.1.2014 11:13
Forsætisráðherra Úkraínu segir af sér Mykola Azarov, Forsætisráðherra Úkraínu, sagði af sér embætti í morgun og vill þannig binda enda á mótmælin í landinu. 28.1.2014 11:11
Íhuga endurvakningu aftökusveita Vegna lítilla birgða af efnum sem notað er í banvænar sprautur og spurninga um virkni þeirra, eru yfirvöld ríkja í Bandaríkjunum þar sem dauðarefsingar eru við lýði, farin að líta til fortíðar. 28.1.2014 10:46
Þjóðlagasöngvarinn Pete Seeger er látinn Bandaríski þjóðlagasöngvarinn Pete Seeger er látinn, níutíu og fjögurra ára að aldri. Seeger er þekktastur fyrir lögin Turn, Turn, Turn og If I Had a Hammer og lést hann á sjúkrahúsi í New York í nótt eftir skamma sjúkrahúsdvöl. 28.1.2014 10:14
Kveikti í sér í matsal skóla 16 ára piltur frá Colorado er talinn hafa reynt að taka eigið líf í gær. 28.1.2014 08:47