Fleiri fréttir

Réðust á Twitterreikning Bandaríkjahers

Hópur hakkara hliðhollur hryðjuverkasamtakanna ISIS hefur ráðist á tölvukerfi miðlægrar stjórnstöðvar Bandaríkjahers (Centcom) og Twitterreikning þess.

Interpol lýsir eftir Yanukovych

Stjórnvöld í Úkraínu saka Viktor Yanukovych, fyrrum forseta landsins, um að hafa dregið að sér opinbert fé sem hleypur á milljónum dollara.

Saka leiðtoga um hræsni

Blaðamenn án landamæra segja suma þjóðarleiðtogana ekki hafa átt heima í göngunni.

Óttast að yfir 2.000 hafi fallið í vikunni

Landsvæði á stærð við Belgíu í norðaustur Nígeríu er nú undir yfirráðum Boko Haram. Nýjar árásaraðferðir hafa vakið mikinn óhug víða um veröldina.

Buxnalausir í neðanjarðarlest

Víða sleppti fólk því að klæðast buxum þegar það tók neðanjarðarlest í gær. Þá var nefnilega svokallaður „Buxnalausi neðanjarðarlestardagurinn“ í mörgum borgum.

Áhyggjur af öryggi hafa aukist

Kveikt var í ritstjórnarskrifstofum þýska dagblaðsins Morgenpost í Hamborg um helgina. Blaðið hafði endurbirt myndir úr Charlie Hebdo.

Varð fyrir skoti lögreglu

Katrina Dawson, sem lést er lögreglan gerði árás á kaffihús í Sidney í desember varð fyrir skoti lögreglumanns.

Óveður olli usla í Danmörku

Óveðrið Egon, sem fór yfir Danmörku í gær er talið vera versta óveðrið á svæðinu frá því í desember 2013.

Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum

Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast.

Grunur um Ebólusmit í Danmörku

Talið er hugsanlegt að danskur hjúkrunarfræðingur hafi smitast af ebólu í Sierra Leone í Vestur-Afríku á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir