Fleiri fréttir

Árásarmennirnir á flótta

Mikil leit var gerð á svæði norðaustur af París að tveimur bræðrum sem grunaðir eru um árásina á ritstjórn Charlie Hebdo í París. Eftirlifandi starfsfólk blaðsins stefnir á að gefa út nýtt hefti strax í næstu viku.

Skera niður í Evrópu

Bandarísk stjórnvöld ætla að loka 15 herstöðvum víðs vegar í Evrópu. Chuck Hagel, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, staðfesti þetta í gær.

Heitt nef heldur kvefi í burtu

Til að draga úr líkum á að fá kvef þarf að gæta þess að kuldi komi ekki að nefinu. Þetta er ráð vísindamanna við Yale-háskóla í Bandaríkjunum.

Segir al-Qaeda skipuleggja hryðjuverk í Bretlandi

„Við vitum að hryðjuverkamenn í Sýrlandi horfa til Bretlands, reyna að beina árásum gegn landinu og að fá öfgamenn til að framkvæma árásir hér.“ segir yfirmaður leyniþjónustu Bretlands

Minnast lögreglumannsins

Notendur samfélagsmiðla minnast lögreglumannsins sem tekinn var af lífi fyrir utan skrifstofu Charlie Hebdo með kassamerkinu #JeSuisAhmed.

Fundu tíu höfuðlaus lík

Lögreglumenn í Mexíkó fundu í gær tíu lík í ríkinu Guerrero sem öll voru verið afhöfðuð.

Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir

Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð.

„Allir eru í áfalli“

Lea Gestsdóttir Gayet býr í París og segist vera í sjokki vegna atburða morgunsins. Lea segir tímaritið Charlie Hebdo vera Frökkum mjög kært.

Sjá næstu 50 fréttir