Fleiri fréttir

Óttast óöld í Egyptalandi

Forseti Egyptalands, Abdul Fattah al-Sisi, óttast að mikil óöld sé í uppsiglingu í landinu í kjölfar þess að vígahópur sem tengist ISIS myrti 32 egypska her-og lögreglumenn síðastliðinn fimmtudag.

Pirate Bay komin upp á ný

Skráarskiptasíðan Pirate Bay var opnuð á ný í dag, meira en 7 vikum eftir að henni var lokað af sænsku lögreglunni.

Launmorðingi náðaður í Suður-Afríku

Eugene de Kock var árið 1996 dæmdur í tvöfalt lífstíðarfangelsi og 212 ár til viðbótar fyrir að stjórna dauðasveit á vegum aðskilnaðarstjórnar S-Afríku.

Kennurum kennt að skjóta

Í kjölfar fjöldamorðsins í skóla í Peshawar í fyrra, er verið að kenna þjálfurum á byssur.

Vilja senda Múllah Krekar í einangrun

Norsk stjórnvöld hafa árum saman verið í vandræðum með harðsvíraðan íslamista sem nú á að senda á heimili fyrir hælisleitendur í norskum smábæ. Sjálfur vill hann búa á heimili sínu í Ósló. Ekki hefur verið hægt að vísa honum úr landi.

38 þúsund börn í sárri neyð

Sérfræðingar á vegum Sameinuðu þjóðanna óttast að hátt í fjörutíu þúsund börn í Sómalíu deyi úr hungri verði ekkert að gert.

Öflug gassprenging í Mexíkó

Að minnsta kosti tveir eru látnir, kona og barn, eftir öfluga gassprengingu við barnaspítala í Mexíkóborg í dag.

„Hún er jafn raunveruleg og Dirty Harry“

Fyrrverandi ríkisstjóri Minnesota ætlar ekki að sjá American Sniper en hann vann meiðyrðamál gegn dánarbúi skyttunnar vegna ummæla sem birtust í ævisögu hennar.

Sjá næstu 50 fréttir