Fleiri fréttir

Skutu heimilislausan mann til bana

Myndband fer nú eins og eldur um sinu í netheimum en á því sést þegar lögreglumenn í Los Angeles í Bandaríkjunum skjóta heimilislausan mann til bana.

Írakski herinn hefur sókn gegn ISIS

Haider al-Abadi, forsætisráðherra Íraks, tilkynnti í dag að írakski herinn og fjölmargar sveitir sjíamúslíma hafi hafið sókn gegn vígasveitum ISIS í landinu.

Bað forsetann um að leyfa sér að deyja

Valentina Maureira, 14 ára gömul stúlka frá Chile sem þjáist af ólæknandi sjúkdómi, bað forseta landsins, Michelle Bachelet, um að leyfa sér að deyja.

Fjölmenn mótmæli í Róm

Þúsundir komu saman og mótmæltu innflytjendum, Evrópusambandinu og ríkisstjórn landsins.

Sköpunarsagan endurtekin

Vísindamenn CERN munu ræsa stóra sterkeindahraðalinn á ný í mars næstkomandi. Þrátt fyrir að traustar vísbendingar um Higgs bóseindina hafi þegar fundist mun margfalt öflugri hraðall opna á nýjar og stórkostlegar uppgötvanir.

Brottvísun til Íraks rædd

Íslamistinn múlla Krekar hefur verið handtekinn eina ferðina enn í Noregi fyrir hótanir. Danski skopteiknarinn Westergaard býðst til að hitta hann að máli.

Kúrdar herja á ISIS

Sækja að svæðinu þar sem vígamenn rændu allt að 220 kristnum Sýrlendingum í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir