Fleiri fréttir

Kefst aðgerða frá ESB

Forsætisráðherra Ítalíu, Matteo Renzi, krefst þess að Evrópusambandið leggi meira af mörkum á Miðjarðarhafi þar sem flóttamannavandinn frá Líbýu er nú meiri en nokkru sinni fyrr.

Hryðjuverkahótanir á Østerbro

"Danmörk verður fljótlega fyrir hryðjuverkaárás,“ segir í bréfi sem skilið var eftir í Krudttønd­en í Kaupmannahöfn.

Hrein orka innan seilingar

Þjóðir heimsins munu á þessu ári sameinast um hvernig skuli stemma stigu við losun gróðurhúsalofttegunda. Vægi endurnýjanlegrar orku hefur aukist en enn eru stórir þröskuldar sem þarf að yfirstíga.

Útlendingar ofsóttir í borgum Suður-Afríku

Kröfur um að útlendingar hafi sig á brott frá Suður-Afríku hafa verið háværar undanfarnar vikur. Ofbeldi gegn útlendingum hefur kostað nokkur mannslíf. Um 4 til 10 prósent íbúa eru innflytjendur. Sonur forsetans hefur varað við þeim.

Hillary og repúblikanarnir

Þótt hálft annað ár sé til forsetakosninga eru fyrstu frambjóðendurnir komnir í startholurnar. Hillary Clinton tilkynnti framboð sitt í vikunni og ekki er sjáanlegt enn að aðrir demókratar geti komið í veg fyrir að hún verði forsetaefni flokksins.

Sjá næstu 50 fréttir