Fleiri fréttir

Einfari sem faldi mat og seldi málverk

Nágrannar árásarmannins sem myrti 3 og særði 9 vegna andstöðu sinni við fóstureyðingar segja fregnir föstudagsins hafa komið sér í opna skjöldu.

Tilraun til innbrots í gegnum skorstein fékk hörmulegan endi

Óheppinn innbrotsþjófur lét lífið í gær í borginni Huron í Kalíforníu í Bandaríkjunum. Þjófurinn, sem var nítján ára gamall piltur, virðist hafa freistað þess að brjótast inn á heimili í borginni með því að látta sig síga niður skorsteininn.

Gormur olli usla í Danmörku og í Svíþjóð

Um fimmtíu þúsund viðskiptavinir sænsku orkuveitunnar eru án rafmagns í dag eftir að stormurinn Gormur gekk yfir suðurhluta landsins. Verst er ástandið á Skáni og í Halland en Gormur gerði einnig mikinn usla í Danmörku.

Loftslagsráðstefnan hafin í París

Rúmlega 150 þjóðarleiðtogar eru nú komnir saman í París þar sem loftlagsráðstefna er að hefjast. Vonast er til að hægt verði að ná sögulegu samkomulagi um að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda eftir árið 2020 og að halda hnattrænni hlýnun undir tveimur gráðum á celsíus.

Bjóða borpalla fyrir flóttafólk

Eigendur flotpalla, sem notaðir eru í norska olíuiðnaðinum, hafa boðið þarlendum stjórnvöldum að þeir verði nýttir sem gistirými fyrir flóttamenn.

Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér

Samskipti Rússlands og Tyrklands fara enn kólnandi. Mögulegar efnahagsþvinganir Rússa gætu haft gífurlegar afleiðingar fyrir Tyrkland. Tyrklandsforseti vill hitta Rússlandsforseta á loftslagsráðstefnunni í París.

Einræðisherrann þarf að víkja

Sýrlenskur flóttamaður segir mótmælendur hafa beðið árangurslaust eftir viðbrögðum frá umheiminum. Eina raunverulega lausnin sé að hrekja Assad forseta frá völdum.

Sjá næstu 50 fréttir