Fleiri fréttir

Bjóða skemmtiferðaskip undir flóttafólk

Skemmtiferðaskip gætu orðið bústaðir flóttamanna í Svíþjóð fyrir jól. Margar útgerðir hafa haft samband við sænsku útlendingastofnunina og boðið skip sín til notkunar

Barack Obama náðaði kalkúna

Bandaríkjaforseti hélt áfram áratugalangri hefð með því að náða tvo kalkúna daginn fyrir þakkargjörðarhátíðina.

Skaut svartan táning sextán sinnum

Lögreglumaður í Bandaríkjunum hefur verið ákærður fyrir morð, en myndband af atvikinu hefur verið birt vegna dómsmálsins.

Vígamenn felldu rússneskan hermann í björgunaraðgerð

Rússneskur landgönguliði féll þegar hann var um borð í þyrlu innan landamæra Sýrlands þar sem freista átti að bjarga flugmanni herþotu sem Tyrkir skutu niður í gær. Maðurinn féll þegar uppreisnarmenn á jörðu niðri skutu á þyrluna þar sem hún flaug yfir.

Skólar opnaðir á ný í Brussel

Skólar og neðanjarðarlestakerfi Brusselborgar opna á ný í dag eftir fjögurra daga lokun vegna yfirvofandi hryðjuverkahættu. Hæsta viðbúnaðarstig er þó enn í gildi í belgísku höfuðborginni og eru hundruð vopnaðra lögreglu- og hermanna á varðbergi.

Gíslar frelsaðir í Frakklandi

Misheppnað bankarán í bænum Roubaix í gær snerist upp í umsátur lögreglu um heimahús, þar sem vopnaðir menn höfðu hreiðrað um sig og tekið gísla.

Umsátrinu í Roubaix lokið

Lögreglu tókst að frelsa gísla úr höndum vopnaðra innbrotsþjófa í franska bænum Roubaix.

Ærið verkefni bíður Hollande

Frakklandsforseti reynir nú hvað hann getur til að sannfæra Bandaríkjamenn og Rússa um að taka höndum saman í baráttunni gegn Íslamska ríkinu.

Skaðbrenndist út af Apple úri

Jörgen Mouritzen fann nístandi sársauka í vinstri handleggnum og lykt af brennandi holdi en á höndinni bar hann Apple úr.

Eiturefni í skíðasporum í Noregi

Norsk yfirvöld hafa lagt fram tillögu um að flúorefnið PFOA verði bannað innan Evrópusambandsins. Efnið er meðal annars notað til að vatnsverja fatnað.

Macri boðar kúvendingu í stjórnmálum Argentínu

Macri kemur úr viðskiptaheiminum og hyggst bæta samskiptin, bæði við erlenda lánardrottna og Bandaríkin. Hann hefur meðal annars heitið því að fella niður tolla og gjöld af ýmsu tagi

Sjá næstu 50 fréttir