Fleiri fréttir

210 börn talin hafa verið seld mansali

Grunur leikur á að að minnsta kosti 210 börn hafi verið seld mansali í Svíþjóð frá árinu 2012, samkvæmt kortlagningu lénsstjórnarinnar í Stokkhólmi.

Komu þróun mála yfir á friðsamlega braut

Túnis-kvartettinn svonefndi hlaut Friðarverðlaun Nóbels fyrir framlag sitt til að koma á friði og lýðræði í landi sínu. Arabíska vorið svonefnda hófst í Túnis.

Trump lofar að fara hvergi

„Ég mun aldrei hætta í þessari kosningabaráttu,“ sagði Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokks Bandaríkjanna til forsetaframboðs, í samtali við Washington Post í gær.

Segist vera stríðsmaður barnanna

Robert Lewis Dear sem ákærður er fyrir að hafa skotið þrjá til bana og sært níu í skotárás á læknastofu þar sem fóstureyðingar fara fram í Colorado í Bandaríkjunum, segist vera sekur.

Umræða um fjórtán ára ólétt flóttabarn í Noregi

Norsk yfirvöld brugðust ekkert við eftir að sýrlenskt par sótti um hæli í landinu fyrir tveimur vikum. Parið á átján mánaða son og á von á öðru barni, en mamman er einungis fjórtán ára gömul.

Segir flugritann leiða sannleikann í ljós

„Svarti kassi“ rússnesku herþotunnar sem skotin var niður yfir Sýrlandi þann 24. nóvember síðastliðinn mun staðfesta að hún hafi ekki rofið tyrkneska lofthelgi þegar Tyrkir grönduðu henni.

Sjá næstu 50 fréttir