Fleiri fréttir

Bandaríkin ekki í stríði við múslima

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, varar við því að láta óttann við hryðjuverk kljúfa þjóðina. Hvetur þingið til að herða skotvopnareglur. Forsetaframbjóðendur repúblikana lítt hrifnir af boðskapnum.

Stórbruni í fátækrahverfi í Mumbai

Tveir fórust og nokkrir hafa við fluttir á sjúkrahús eftir að mikill bruni kom upp í Kandivli, fátækrahverfi í indversku borginni Mumbai.

Forseti FIDE stígur til hliðar

Kirsan Iljúmtsjínov, forseti Alþjóðaskáksambandsins (FIDE), hefur ákveðið að stíga tímabundið til hliðar. Georgios Makro­poulos gegnir embættinu á meðan.

Moskur undir smásjá lögreglu

Varakanslari Þýsklands krefst þess að Sádi-Arabar hætti að fjármagna Wahhabi-moskur. Ímam í Frakklandi telur að allt að 160 moskum gæti verið lokað.

Stórsigur þjóðernissinna í Frakklandi

Allt útlit var fyrir stórsigur Þjóðfylkingarinnar, stjórnmálaflokks Marine Le Pen, í fyrri umferð héraðskosninga í Frakklandi þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi.

Fleiri en ein fjöldaskotárás í Bandaríkjunum á dag

Ítrekuð varnaðarorð forsetans í þessa veru virðast ekki hafa mikla þýðingu, sé tekið tillit til fjölda skotárása sem orðið hafa þar í landi það sem af er ári, sú síðasta nú á miðvikudag.

Sagði árásina fyrir Sýrland

Maðurinn sem særði þrjá í hnífstunguárás í Lundúnum í gærkvöldi sagðist hafa gert það fyrir Sýrland.

Samkomulagsdrög samþykkt í París

Fulltrúar á Loftlagsráðstefnunni í París hafa samþykkt drög að því sem vonast er til að verði grunnurinn að alþjóðasamningi sem miðar að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í heiminum.

Keyra annan hvern dag

Frá og með fyrsta janúar munu ökumenn í Nýju-Delí, höfuðborg Indlands, einungis mega keyra bíl sinn annan hvern dag. Yfirvöld í borginni kynntu í gær þessi áform sín.

Danir kusu þvert á flokka um ESB

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segir greinilegt að kjósendur hafi töluverðar efasemdir um Evrópusambandið.

Þjóðverjar senda hermenn í stríð

Meirihluti Þjóðverja styður ákvörðun þýska þingsins um stuðning við hernað Frakka og fleiri ríkja gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi. Ákvörðunin samt umdeild.

Tvístígandi á hemlunum

Töluverðar vonir eru bundnar við loftslagsráðstefnu sem hefst í París eftir helgina. Leiðtogar helstu ríkja heims virðast í þetta skiptið eitthvað viljugri til að skuldbinda sig til aðgerða. Þeir hafa hálfan mánuð til samninga.

Lýsti yfir hollustu við ISIS

Tashfeen Malik, annar árásarmannana í skotárásinni í San Bernardino í Kaliforníu á miðvikudag lýsti yfir hollustu við leiðtoga ISIS áður en að skotárásin var framin.

Segja hlé á Schengen- samstarfinu til umræðu

Ráðherrar aðildarríkja ESB ræða í dag þann möguleika að gera tímabundið hlé á Schengen-samstarfinu þar sem flóttamannastraumurinn hafi opinberað "alvarlega annmarka“ á grísku landamærunum sem ógni svæðinu öllu. Financial Times (FT) greinir frá þessu, en innanríkisráðherrar aðildarríkja munu koma saman til fundar í Brussel í dag.

Skotárás talin vera hryðjuverk

Alríkislögreglan bandaríska telur skotárásina í Kaliforníu hafa verið hryðjuverk. Tekist er á um byssulöggjöf.

Danir virðast ætla að hafna breytingunum

Þegar um 40 prósent atkvæða hafa verið talin virðist ljóst að Danir hafi sagt nokkuð skýrt nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fram fór í landinu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir