Fleiri fréttir

Umsvif Kínverja vekja hörð viðbrögð

Kínverskur loftvarnabúnaður á lítilli eyju á umdeildu hafsvæði í Suður-Kyrrahafi fer heldur betur fyrir brjóstið á nágrannaríkjunum. Mikill ágreiningur er um yfirráðarétt yfir þessu hafsvæði. Spennan fer vaxandi. Nágrannalöndin sak

Ónæmiskerfið virkjað í baráttunni við krabbamein

Hópur vísindamanna í Bandaríkjunum kynnti í vikunni einstakar niðurstöður nýrrar og mögulega byltingarkenndar krabbameinsmeðferðar þar sem sjálft ónæmiskerfið er virkjaðí baráttunni við krabbamein.

Allir viðstaddir grétu

Það var tilfinningaþrungin stund þegar liðsmenn hljóm­sveit­ar­inn­ar Eag­les of De­ath Metal stigu á svið í París í gærkvöld.

Hátt í 4000 morð á 36 árum

Talið er að frá árinu 1980 hafi hátt í fjögur þúsund konur af frumbyggjaættum í Kanada verið myrtar.

Rússar hafna ásökunum um stríðsglæpi

Hátt í fimmtíu manns féllu í eldflaugaárásum á fjögur sjúkrahús og skóla á svæðum sem uppreisnarmenn ráða yfir í norðurhluta Sýrlands í gær.

Vinsælasti áskorandi forsetans handtekinn

Kizza Besigye, sem mælist með næstmest fylgi í aðdraganda forsetakosninga í Úganda, var handtekinn í gær. Talsmaður flokks hans segir Yoweri Musaveni forseta banna flokknum að halda viðburði í höfuðborginni Kampala. Musaveni sækist eftir

Obama hyggst tilnefna dómara í næstu viku

Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, hyggst tilnefna nýjan hæstaréttardómara í stað Antonin Scalia þegar öldungadeild þingsins snýr aftur til starfa á mánudag. Frá þessu greindi talsmaður forsetaembættisins, Eric Schultz, í gær.

Önnur ríki fái ekki sömu heimildir

Austur-evrópsk aðildarríki Evrópusambandsins vilja tryggja að fyrirhugaður sérsamningur Evrópusambandsins við Bretland verði ekki að fordæmi sem önnur aðildarríki geti farið eftir.

Sjá næstu 50 fréttir