Fleiri fréttir

Obama heimsótti Hiroshima

Barack Obama varð í dag fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjanna til þess að heimsækja Hiroshima í Japan.

Obama heimsækir Hiroshima

Fyrsti sitjandi forseti Bandaríkjanna sem heimsækir borgina, sem Bandaríkjamenn gjöreyddu með kjarnorkusprengju.

G7-leiðtogar vara við Brexit

Segja að ákveði Bretar að yfirgefa Evrópusambandið yrði það alvarleg ógn við hagvöxt í heiminum öllum.

Búinn að tryggja sér tilnefningu

Donald Trump, forsetaframbjóðendaefni Repúblikanaflokksins, hefur tryggt sér nógu marga kjörmenn til þess að hljóta tilnefningu flokksins á flokksþingi í júlí. Aðkoma Trumps að fimmtíu milljón dollara fjárfestingu FL Group í alþjóðlega fasteignafélaginu Bayrock Group árið 2007 var til umfjöllunar í erlendum fjölmiðlum í dag.

Réttað yfir Bill Cosby

Dómari í Pennsylvaníu í Bandaríkjunum hefur úrskurðað að réttað skuli yfir leikaranum Bill Cosby vegna ásakana um nauðgun og önnur kynferðisbrot. Hátt í sextíu konur hafa undanfarin misseri stigið fram og ásakað Cosby um að hafa brotið á sér.

Flóttafólk drukknaði er fiskibát hvolfdi í gær

Fiskiskipi með yfir 500 manns hvolfdi á Miðjarðarhafi í gær og að minnsta kosti sjö drukknuðu. Hátt í sex þúsund flóttamönnum hefur verið bjargað á síðustu dögum. Fleiri flóttamenn fara nú frá Afríku til Evrópu í gegnum Líbíu.

Af hverju mælist Trump með meira fylgi en Clinton?

Það hefur vakið nokkra athygli að í könnun sem RealClearPolitics gerði á dögunum um fylgi þeirra Hillary Clinton og Donald Trump sigldi sá síðarnefndi fram úr og mældist með 43,4 prósenta fylgi á meðan Clinton var með 43,2 prósent

Assange varð ekki að ósk sinni

Sænskur dómstóll segir að ríkissaksóknari Svíþjóðar þurfi ekki að falla frá rannsókn sinni á meintum kynferðisbrotum stofnanda Wikileaks.

Rúm tuttugu prósent hata Trump og Clinton

Um sextíu prósentum kjósenda í Bandaríkjunum er illa við líklega forsetaframbjóðendur stóru flokkanna tveggja, demókratann Hillary Clinton og repúblikanann Donald Trump. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun NBC en kosið verður í nóvember.

Trump siglir fram úr Clinton

Donald Trump, forsetaframbjóðandi flokks repúblikana í Bandaríkjunum, mældist í gær í fyrsta sinn með meira fylgi en líklegur andstæðingur hans, Hillary Clinton.

Pundið gæti veikst um 15%

Ef Bretland yfirgefur Evrópusambandið myndi atvinnulausum fjölga um allt að átta hundruð þúsund og gengi breska pundsins gæti veikst um fimmtán prósent gagnvart öðrum gjaldmiðlum

Sjá næstu 50 fréttir