Fleiri fréttir

Jafntefli í austurrísku kosningunum

Of mjótt er á mununum milli frambjóðendanna í austurrísku forsetakosningunum til að úrskurða sigurvegara. Utankjörfundar­atkvæði munu ráða úrslitum. Óttast er að frambjóðandi Frelsisflokksins muni leysa upp þingið verði hann kjörin.

Hnífjafnt í Austurríki

Útgönguspár úr forsetakosningunum sýna þjóðernissinnann Norbert Hofer með mjög naumt forskot.

Myndir birtar af braki úr flugvélinni

Í ljós hefur komið að flugvél EgyptAir var beygt mjög snögglega áður en hún brotlenti í Miðjarðarhafið og að reykur hafi greinst um borð.

Fulltrúar frá jaðarflokkum eru komnir í aðalhlutverkin

Frambjóðandi Frelsisflokksins umdeilda á góða möguleika á að verða forseti Austurríkis eftir seinni umferð forsetakosninganna á morgun. Keppinauturinn er fyrrverandi leiðtogi Græningjaflokksins. Gömlu valdaflokkarnir standa ráðalausir.

Kúrdar sviptir þinghelgi í Tyrklandi

Ákvörðun tyrkneska þingsins getur orðið til þess að hrekja af þingi alla Kúrda og stuðningsmenn þeirra. Þeir eiga nú yfir höfði sér málshöfðun fyrir að taka þátt í réttindabaráttu Kúrda.

Leita að flugritum vélarinnar

Leitarflokkar hafa fundið ferðatöskur, flugvélasæti og líkamsleifar einhverra farþega flugvélar EgyptAir sem hvarf í Miðjarðarhafið í gærnótt. Ekkert hefur fengist staðfest um ástæður þess að flugvélin fór í hafið en talið er nær öruggt að það hafi verið af mannavöldum.

Hundruð flóttabarna horfin

Rúmlega þrjú hundruð flóttabörn undir 18 ára aldri sem komið hafa fylgdarlaus til Svíþjóðar hafa horfið sporlaust það sem af er þessu ári. Sænska dagblaðið hefur það eftir lögreglunni að æ fleiri flóttabörn lendi í vændi.

Hitti Nígeríuforseta

Nítján ára stúlka hafði verið í haldi vígamanna Boko Haram í tvö ár.

Líklega mannana verk

Ekkert hefur enn fengist staðfest um ástæður þess að flugvél EgyptAir hvarf af ratsjá á leið sinni frá París til Kaíró síðastliðna nótt. Brak úr vélinni fannst við grísku eyjuna Karpathos fyrr í dag, að því er yfirvöld í Egyptalandi fullyrða.

Morley Safer látinn

Einn þekktasti fréttamaður heims er látinn, 84 ára að aldri.

Sjá næstu 50 fréttir