Fleiri fréttir

Norður-Kórea reyndi eldflaugaskot

Norður-Kóreumenn reyndu enn eitt eldflaugaskotið í nótt en í þetta sinn virðist sem það hafi mistekist, að sögn talsmanna hersins í Suður-Kóreu.

Íraksher reynir að endurheimta Fallúdsja

Daish-samtökin hafa haft Fallúdsja í Írak á sínu valdi í meira en tvö ár. Búist er við langvinnum átökum sem bitni hart á um 50 þúsund íbúum borgarinnar.

Útganga úr ESB efnahagslegt stórslys

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, segir að gangi Bretland úr Evrópusambandinu (ESB) muni skapast meiriháttar efnahagsleg vandamál.

Mótmæli skyggja á Evrópumeistaramótið

Frönsk verkalýðsfélög hafa boðað aukna hörku í mótmælaaðgerðum gegn nýrri vinnulöggjöf ríkisstjórnarinnar þar í landi. Stjórnvöld leggja allt kapp á að lægja öldurnar í landinu áður en Evrópumeistaramótið í knattspyrnu hefst í Frakklandi um miðjan næsta mánuð.

„Minningin um Verdun er alltaf til staðar"

Þess var minnst í Frakklandi og í Þýskalandi í dag að hundrað ár eru nú liðin frá einum lengsta og mannskæðasta bardaga fyrri heimsstyrjaldarinnar, þegar þrjúhundruð þúsund hermenn féllu í Verdun í Frakklandi.

Írakar sækja fram gegn ISIS við Fallujah

Sameinuðu þjóðirnar segjast hafa fengið fregnir af því að almennir borgarar hafi dáið úr hungri í Fallujah og fólk hafi jafnvel verið myrt fyrir að neita að berjast fyrir ISIS.

Dómari samþykkti nálgunarbann

Dómari í Los Angeles hefur samþykkt nálgunarbann á leikarann Johnny Depp. Eiginkona hans, leikkonan Amber Heard, fór fram á bannið í gær en hún hefur sótt um skilnað við Depp og segir hann hafa ítrekað beitt sig ofbeldi.

Vísindamenn vilja fresta Ólympíuleikunum

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin segir að ekki sé ástæða til að færa eða fresta fyrirhuguðum Ólympíuleikum í Brasilíu vegna zika-veirunnar. Hundrað og fimmtíu virtir vísindamenn skoruðu á stofnunina að mælast til þess að leikunum yrði frestað vegna hættu á aukinni útbreiðslu veirunnar um heim allan.

Pegida berst gegn Kinder-eggjum

Pegida samtökin mótmæla því að pakkningar Kinder-súkkulaðsins prýða nú börn sem virðast vera af afrískum og mið-austurlenskum uppruna.

Baðst ekki afsökunar fyrir hönd lands síns

Barack Obama er fyrsti forseti Bandaríkjanna í embætti sem heimsækir Hirosh­ima. Hann baðst ekki afsökunar fyrir hönd Bandaríkjanna á kjarnorkusprengingunni árið 1945 en sagði þó nauðsynlegt að draga lærdóm af sögunni.

Sjá næstu 50 fréttir